Tíminn - 15.07.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.07.1994, Blaðsíða 9
Föstudagur 15. júlí 1994 9 Lög gegn truflunum á hvalveiðum Norsk stjórnvöld vinna nú baki brotnu ab samningu lög- gjafar til aö geta komib í veg fyrir aö grænfribungar trufli hvalveibar norskra hvalfang- ara án þess ab brjóta norsk siglingalög. Ottto Gregussen, ráöuneytis- stjóri í norska sjávarútvegsráðu- Neysla Banda- ríkjamanna eykst í hita Washington, Reuter Smásala jókst í Bandaríkjunum í júní eftir aö hafa dregist sam- an í apríl og maí. Viöskipta- ráöuneyti landsins greindi frá þessu í gær. Ástæðan fyrir þess- ari aukningu er fyrst og fremst veðrið en hitinn undanfarnar vikur hefur valdið aukinni sölu á ýmsu því sem getur létt fólk- inu lífið viö slíkar aðstæður. Smásalan jókst um 0.6 prósent í júní og ársfjórðungsveltan nam 183 milljörðum banda- ríkjadala. Samdrátturinn í maí nam 0.4 af hundraöi og í apríl minnkaöi salan um nákvæm- lega eitt prósent. Neysla almennings fyrir síö- ustu jól varð til þess að hag- vöxtur á síöasta ársfjórðungi síöasta árs varð um 7%. Á fyrstu þremur mánuöum þessa árs nam hagvöxtur í Bandaríkjun- um 3.4 prósentum en búist er við að hann slagi hátt í fjögur prósent á síðustu þremur mán- uðum. ■ Tekjumissir veldur greiðsluhalla hjá sænska þjóðarbúinu Minnkandi tekjur ríkissjóðs í Svíþjób eru helsta ástæban fyrir versnandi fjárhags- stöbu hins opinbera. Sænska dagblabib Dagens Nyheder greinir frá þessu á forsíðu í gær. Tekjur ríkissjóbs minnkuðu um fjórðung frá fjárlagaárinu 1989/90 fram til fjárlagaársins 1993/94 ef miðað er við óbreytt gengi sænsku krón- unnar. Á sama tíma jukust út- gjöld aðeins um einn tíunda samkvæmt heimildum DN. Ein ástæðan fyrir auknum hallarekstri ríkissjóðs er að tekjuskattur einstaklinga gaf mun minna af sér en höfund- ar fjárlaga höfðu reiknað með. Önnur ástæða er talin minnk- andi tekjur af virðisaukaskatti og öbrum óbeinum sköttum. neytinu, segir í viðtali við dag- blaðið Verdens Gang að starfs- fólk ráðuneytisins vinni nú að löggjöf um siglingar. Lögin sem ráðuneytið vill endurbæta eru tíu ára gömul lög um samskipti fisldskipa í söltum sjó. í texta gildandi laga er ekki stafur um að ekki megi trufla veiðar hvalfangara. Sjávarút- vegsráöuneytið vill að lögunum verði breytt þannig aö þau nái til allra sjófærra báta og skipa. Reynsla sýnir að norska strand- gæslan á óhægt um vik þegar hún ræðst gegn þeim sem trufla hvalveiðar í norskri landhelgi, jafnvel þó aö henni hafi verið veitt tímabundiö lögregluvald. Reuter Þjóðhátíbardegi fagnaö Frakkar fögnuöu þjóbhátfbardegi sínum, eba Bastilludeginum eins og hann er kallabur, meb hersýningu á Champs Elysee. Allt fór fribsamlega fram en miklar deilur urbu vegna þátttöku þýskra hermanna í hátíbarhöldun- um. í skobanakönnunum um afstöbu Frakka til nœrveru Þjóbverja kom í Ijós ab meirihluti taldi hana af hinu góba. Auk þýskra hermanna tóku hermenn frá Spáni og Belgíu þátt í hersýningunni. Efnahagsmál og innflytjendur kosningamál í Austurríki Vín, Reuter Þjóðþing Austurríkis samþykkti í gær að boða til þingkosninga þann níunda október næsktkom- andi. Ríkisstjórnin vonast til ab aukinn hagvöxtur og niöurstaða þjóðaratkvæbagreiðslunnar um aðild landsins að Evrópusam- bandinu bæti stöðu stjórnar- flokkanna í kosningabaráttunni. Jörg Haider, formaður Þjóbfrels- isflokksins, FPÖ, stærsta stjórnar- andstöðuflokksins, hefur sagt ab kosiö verbi um möguleika inn- flytjenda til að setjast að í Austur- ríki. Haider heldur því fram ab ef útlendingum fækki ekki í land- inu muni atvinnuleysishlutfallið hækka frekar en orðið er. Nú eru um 4.5 af hundraði vinnufærra Austurríkismanna atvinnulausir. Formaður Þjóðfrelsisflokksins hefur orðið fyrir hörðum ákúrum á síöustu árum fyrir ab bera lof á stefnu Adolfs Hitlers í ýmsum málum. Um tíma var talið að Haider ætti ekki afturkvæmt í austurrísk stjórnmál en hann þykir hafa sýnt það og sannað að hann hafi ekki færri líf en köttur- inn þegar stjórnmál eru annars vegar. Þrátt fyrir tímabundnar vin- sældir Haiders er talið víst að samsteypustjórn sósíaldemókrata og kristilegra demókrata haldi velli en flokkarnir hafa til samans 140 þingsæti af 183. ■ Ungir krabbameinssjúklingar: Lífslíkur aukast London, Reuter Börn sem lifa fimm ár eftir að þau hafa greinst með krabbamein eiga góða möguleika á að vinna bug á sjúkdómnum. Þetta segir í skýrslu Rannsóknarstofnunar barna- krabbameina við Oxfordháskólann í Bretlandi. Starfslið stofnunarinnar segir að á síðustu áratugum hafi möguleikar barna til að ná sér af krabbameini aukist stórum á sama tíma og dauösföll af völdum læknismeð- ferðar gegn sjúkdómnum hafi að- eins aukist lítillega. Dr. Mike Hawkins sem stjórnað hefur rannsókninni segir að sam- kvæmt henni megi fullyrða að 90 prósent þeirra sem lifi fimm ár frá því þeir hafi greinst með krabba- mein hafi komist yfir veikina. Hvaða fjölmiðlar eru málsvarar félagshyggjunnar? Hugsaðu þig um! wmni - félagshyggjublaðið. Sími 631-600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.