Tíminn - 15.07.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.07.1994, Blaðsíða 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Föstudagur 15. júlí 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 131. tölublað 1994 íslandsmót í hesta- íþróttum um nœstu helgi: Hross í lyfja- próf Keppendur á íslandsmóti í hestaíþróttum, sem hefst á mótssvæði Gusts í Kópavogi, geta átt von á aó hross þeirra verbi tekin i lyfjapróf. Ef af verbur, verbur þab í fyrsta skiptib á hestaíþróttamóti hérlendis. Aö sögn Hallgríms Jónassonar, formanns Gusts, er ekki víst aö lyfjapróf veröi tekin, en sá möguleiki sé í myndinni. Hestaíþróttamenn eru meðlim- ir í íþróttasambandi íslands, en lengi hefur staðið til aö fram- kvæma lyfjapróf í hestaíþrótta- keppnum í samræmi við reglur ÍSI. Hallgrímur segir ekkert sér- stakt tilefni til þess aö þetta veröi hugsanlega gert nú og ákvörðunin hafi verið tekin löngu fyrir landsmót hesta- manna. ■ * | • f f •• X * S I * f * • TímamyndCS Kmverskir feröafromuöir / Blaa lonmu Þeir kunnu oð meta unabssemdir Bláa iónsins, kínversku ferbafrömuburnir, sem komnir eru hingab í skobunarferb íþví skyni ab blása lífi í skemmtiferbir milli íslands og Kína - í bábar áttir. Sjá vibtal vib hópstjórann, Re Ruchang, á bls. 3 Meirihluta- og minnihlutaeigendur Stöövar 2 hafa ekki efni á aö vera óvinir: Sættir í sjónmáli innan íslenska útvarpsfélagsins Vaxandi líkur eru taldar á saettum á milli stríðandi fylkinga innan stjórnar ís- lenska útvarpsfélagsins eftir abalfund Sýnar í gær. Eig- endur Sýnar munu heimila íslenska útvarpsfélaginu af- not af útsendingarrás félags- ins og koma þannig ekki í veg fyrir ab Stöb tvö geti skipt um myndlykla. Full- trúar bæbi meirihluta og minnihluta innan stjórnar íslenska útvarpsfélagsins hafa lýst yfir vilja til sátta. Það eru sameiginlegir pen- ingahagsmunir sem valda Borgarstjórinn í Reykjavík lýsti því yfir í gær eftir fund í Rábhús- inu með fulltrúum framkvæmda- nefndar HM á íslandi að borgin hefði ekki fjárhagslegt bolmagn til að standa ein að byggingu nýs íþróttahúss fyrir heimsmeistara- þessum sáttahug. Óskar Magn- ússon, stjórnarformaður Sýn- ar, segist hafa trú á því að nú sé að skapast .lag til þess að unnt verði að vinna að samn- ingum. Hann segir þó ekki neinar óformlegar eða form- legar viðræður á milli minni- hluta og meirihluta í íslenska útvarpsfélaginu hafa farið fram. í sama streng tekur Jón Ólafsson. „Ég hef trú á því að samning- ar náist og mun leggja mig fram um að svo verði," sagði Óskar eftir stjórnarfundinn í Sýn í gærkvöld. „Það vill svo keppnina. Slík bygging myndi kosta allt að 400 milljónir. Hins- vegar myndi meirihlutinn í borg- arstjóm beita sér fyrir því að standa veglega við þau fyrirheit sem borgin hafi gefið í tengslum við framkvæmd keppninnar. Óskar Magnússon. til að eigendur Sýnar eiga stór- an hlut í íslenska útvarpsfélag- inu og þeir hafa ekki hag af því að koma í veg fyrir að mynd- lyklaskiptin geti farið fram. Þótt þeir eigi ekki meirihluta eiga þeir 250 milljónir ab nafnvirði og kannski 750 milljónir á söluvirði, eða það- an af meira ef spár um gengi ganga eftir. Það sjá það allir, að þab er ekki skynsamlegt af mönnum sem eiga slíka hags- muni í húfi, að tefla á tæpasta vað með þá." Á aöalfundi sjónvarpsstöðv- arinnar Sýnar hf. var samning- ur fyrrum útvarpsstjóra Sýnar við íslenska útvarpsfélagið lýstur ógildur. Meirihlutinn í Sýn telur samninginn óþarfan og auk þess gerðan í heimild- arleysi og án samþykkis stjórn- ar. í honum er verömætasti hluti Sýnar, útsendingarréttur- inn, framseldur til íslenska út- varpsfélagsins til ársloka 1996. Óskar segir að gerð þessa samnings hafi verið haldib leyndri fyrir sér frá því að samningurinn var gerður fyrir viku og þar til í gærmorgun. „Mér var ekki kunnugt um til- vist hans fyrr en í morgun," sagði Óskar í gær. „Það eru vinnubrögð sem við sættum okkur ekki vib og við teljum efni samningsins vera langt út fyrir öll mörk." Á fundinum í gær var Gestur Jónsson lögmaður settur af sem útvarpsstjóri Sýnar, en í stað hans kemur Jóhann Óli Guömundsson, forstjóri Secu- ritas. Óskar Magnússon var endurkjörinn stjórnarformað- ur. Gestur Jónsson situr áfram í stjórn, en sæti Sveins Jóns- sonar tók Jóhann Óli Guð- mundsson. ■ Borgarstjóri um HM hús: Ekki fjárhagslegt bolmagn í borginni Jón Baldvin í vibrœbum vib evrópska rábamenn: Talar enn- þá um ESB- aðild Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisrábherra hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann lýsir miklum von- brigbum meb ab vibræbur Rússlands og Eistlands um brottflutning rússneska hersins hafi farib út um þúf- ur. í því sambandi harmar hann sérstaklega ab Rússar skuli lýsa því yfir ab þeir hyggist ekki standa vib fyrri áætlanir um ab flytja heri sína á brott fyrir 31. ágúst 1994. Þá kemur fram í yfirlýsingu ráðherrans að það sé skoöun íslenskra stjórnvalda að ríkj- um heims beri að virða full- veldi Eystrsaltsríkjanna og að ekki skuli blanda saman brottflutningi erlendra herja frá Eystrasaltsríkjum og óskyldum málum, svo sem réttindum rússneska minni- hlutans í þessum ríkjum. Loks kemur fram í yfirlýs- ingu ráðherrans sú von að rússnesk stjórnvöld endur- skobi afstöðu sína hiö fyrsta og geri sitt ítrasta til ab ná samkomulagi um brottflutn- ing herja sinna í samræmi við yfirlýsingar RÖSE og Samein- uðu þjóðanna. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.