Tíminn - 15.07.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.07.1994, Blaðsíða 12
12 Wimtom Föstudagur 15. júlí 1994 Stjörnuspá flL Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Þú átt stefnumót í vændum viö spennandi aðila. Frjáls- leg framkoma er lykilatriðið en haltu þér í leppunum. tö\ Vatnsberinn iLfó&' 20. jan.-18. febr. Með rísandi helgi léttist lund og áhyggjur gærdags- ins víkja. Farðu út í búð og kauptu þér eitthvað sem þig hefur lengi langað í. Fiskarnir <C>4 19. febr.-20. mars Tómt bull. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Mórallinn veröur fínn í vinnunni í dag og þér verð- ur allt aö vopni. Reyndu að halda þér utan við deilur sem eru yfirvofandi. Nautið 20. apríl-20. maí Þér hættir til að vera full hvatvís og það hefur kostað sitt. Reyndu að fara þér ör- lítiö hægar og skipulegöu ákveðin mál áöur en þú læt- ur til skarar skríða. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Nú er að ljúka erfiðu tíma- bili í einkalífinu og virðist loks sem þú sért reiðubúinn til að fyrirgefa einhverjum þér nákomnum yfirsjón. Láttu nægja að gefa gula spjaldið. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þetta verður einn af skemmtilegri dögum ársins. Allt gengur upp og nú er rétti tíminn til að taka vandasamar ákvarðanir. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú ert að íhuga stórtækar breytingar á ákveðnum svið- um en veist ekki hvort þab reynist fyrirhafnarinnar viröi. Þú verður að þora til ab skora. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fjölskyldumálin hafa ekki verið jafn góð í langan tíma. Þú ert að ná sambandi við fólk sem hefur verið þér fjar- lægt um nokkurt skeið og nýjar leiðir opnast. n Vogin 24. sept.-23. okt. Þér hættir til að eyða um efni fram og ef þú tekur þér ekki tak endarðu með allt niö'rum þig. íhugaöu breyt- ingu á félagsskap, það gæti verið fyrsta skrefið. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Ferðalag hjá sporðdrekan- um. Hann fer í fýlu. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Kynhvötin verður óvenju- sterk í dag og kvöld. Vogun vinnur, vogun tapar. „Eg kann ekki að drepa á henni." Orðsending til áskrifenda og útsölustaða Tímans Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 8-14 á laugardögum en þjónustusíminn er 631-631. Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast hringið í ofangreint símanúmer. Geymið auglýsinguna. Afgreiðsla Tímans. DENNI DÆMALAUSI „Ég ætla að læra að fljúga þegar ég verð stór, svo að ég verði ekki lofthræddur þegar ég fer að fljúga um sem engill." KROSSGATA 1— z— m 5 * 8 10 116. Lárétt 1 loga 5 bát 7 trampaði 9 titill 10 róleg 12 lengju 14 liðug 16 sjávar- dýr 17 festi 18 námstímabil 19 ílát Ló&rétt 1 grunnur 2 kvæði 3 átt 4 tímabil 6 fjölda 8 ákveðinn 11 varðveisla 13 laupur 15 skartgripur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 þjór 5 volgt 7 glit 9 ar 10 nýttu 12 unnu 14 eik 16 dáð 17 næmur 18 ógn 19 rif Lóðrétt 1 þögn 2 óvit 3 rottu 4 aga 6 trauð 8 lýsing 11 undur 13 nári 15 kæn EINSTÆÐA MAMMAN DYRAGARÐURINN KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.