Tíminn - 03.08.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.08.1994, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 3. ágúst 1994 Hátíbahöld gengu vel fyrír sig um helgina: Flestir í rigningunni í Eyjum Verslunarmannahelgin gekk víbast hvar vel fyrir sig á land- inu. Vebrib setti strik í reikn- inginn á Austur- og Subur- landi þar sem rok og rigning einkenndu helgina. Stærsta útihátíb helgarinnar var þjóbhátíb í Vestmannaeyj- um. Um áttaþúsund gestir voru í Eyjum þegar mest var en það er nokkub færra en mótshaldar- ar höfbu vonast eftir. Hátíbin gekk stórslysalaust fyrir sig þrátt fyrir mikla ölvun ab sögn lög- reglu. Vebrib setti sterkan svip á hátíbina en í Eyjum var rok og rigning allt fram á sunnudags- kvöld. Þeir sem lentu í vand- ræbum meb tjöldin í vebur- hamnum fengu ab gista í félags- heimilum Þórs og Týs abfara- nætur laugardags og sunnudags. Alls gisti þar á þribja hundrab manns bábar næturn- ar. Nokkrar líkamsárásir voru kærbar til lögreglu í Vestmanna- eyjum um helgina en allir áverkarnir voru minniháttar. Töluverbar gróburskemmdir urbu í dalnum um helgina. Á Siglufirbi upplifbu um sex þúsund manns síldarævintýri á Sigló. Lögreglan telur ab hátíbin hafi gengib ágætlega fyrir sig mibab vib mannfjöldann en töluverb ölvun var í bænum. Nokkrir voru fluttir til abhlynn- ingar á sjúkrahús eftir útistöbur vib náungann en enginn er tal- inn hafa slasast alvarlega. Vebr- ib var gott á Siglufirbi um helg- ina. Töluverbur fjöldi var einnig á Akureyri um helgina og þar gekk skemmtunin sömuleibis stóráfallalaust fyrir sig. Á bindindismótinu í Galtalæk skemmtu um fimmþúsund manns sér í góbu vebri um helg- ina. Mótshald gekk vel fyrir sig og bar lítib á ölvun. Hátíbin Neistaflug '94 í Nes'- kaupstab dró ab sér um fjögur þúsund manns ab mati lög- reglu. Þar bar mikib á brottflutt- um Norbfirbingum sem gistu hjá vinum og ættingjum og því ekki mörg tjöld á tjaldsvæbinu. Nokkur ölvun var í Neskaupstab en hátíbin gekk ab öbru leyti vel fyrir sig. ¦ Árni tek- urvið afjafet Árni Gunnarsson, 43 ára vib* skiptafræbingur, hefur verib rábinn útibússtjóri íslands- banka í Lækjargötu. Árni tekur vib af Jafet Ólafssyni, sem ný- lega var rábinn útvarpsstjóri Is- lenska útvarpsfélagsins hf. Árni er nú framkvæmdastjóri rekstrarfélags Sólar hf., en hann er fyrrverandi framkvæmda- stjóri Stjórnunarfélagsins og síbar Fóburblöndunnar hf. ¦ Kjördœmisráöin ákveöa hvernig staöiö skuli aö framboöslistum. Kjartan Gunnarson, framkvœmdastjóri Sjálfstœöisflokksins: Alltaf undirbúnir fyrir kosningar Kjartan Gunnarsson, fram- kvæmdarstjóri Sjálfstæbis- flokksins, segir ab Sjálfstæbis- menn séu ekkert sérstaklega farnir ab búa sig undir hugs- anlegar haustkosningar. Menn bíbi eftir niburstöbu frá forsætisrábherra og geri ráb fyrir því ab hún liggi fyrir á fiiumtudaginn í næstu viku. „Vib erum náttúrlega alltaf undirbúnir fyrir kosningar, þab er okkar meginstarf. Málefna- vinnan fór fram á síbasta lands- fundi fyrst og fremst. Þab eru kjördæmisrábin sem ákveba hvernig stabib skuli ab fram- bobslistanum. Þau ákveba hvort þab verba prófkjör eba hvort stillt er upp meb uppstillinga- nefndum. Síban stabfestir mib- stjórnin frambobin, þab er ekki hægt ab bjóba þau fram í nafni flokksins öbruvísi, eins og kosn- ingalögin gera ráb fyrir," segir Kjartan Gunnarsson. Kjartan segir þab því geta orbib mjög mismunandi hvernig stabib verbi ab frambobsmálum innan Sjálfstæbisflokksins. ¦ Sögu- og minjastabir: Fimmtíu söguskilti Fyrsta söguskiltib af fimmtíu var formlega tekib í notkun sl. föstudag ab Möbruvöllum í Hörgárdal ab vibstöddum ferbamálastjóra og þjóbminja- verbi. Ab athöfn lokinni bubu heimamenn gestum til kaffi- samsætis. I þessu átaki er ætlunin ab koma upp greinargóbum og varanlegum upplýsingaskiltum meb skýringarmyndum og textum á fimm tungumálum á markverbum stöbum sem tengjast sögu, menningu og náttúru landsins. Vegagerb ríksins mun sjá um uppsetn- ingu skiltanna og allan frágang í samrábi vib stabarhaldara á vibkomandi stöbum. Vífilfell hf., einkaumbobsabili Coca Cola á íslandi, mun greiba kostnab vib framleibslu skilt- anna en Þjóbminjasafnib sér um ab velja stabina og semja skýringartexta. I tilefni ferbaátaksins „ísland, sækjum þab heim og í sam- vinnu vib Þjóbminjasafnib og fleiri abila, hefur verib unnib ab undirbúningi sérstakra merkinga á sögufrægum stöb- um og náttúruvættum víba um land. En merking sögustaba og náttúruvætta er eitt af þeim verkefnum átaksins sem mun standa um ókomin ár og skapa lifandi tengingu ferbamanna vib sögu og menningu þjóbar- ínnar. Þingflokkur og formenn kjördœmisrába funda á laugardag. Ólafur Ragnar Grímsson, formabur Alþýbubandalagsins: Tilbúinn í slaginn strax í þessari viku „Vib erum búin ab vera ab undirbúa þab núna undan- farnar vikur ab þab verbi ab öllu líkindum kosningar í haust og vib höfum ákvebib ab boba þingmenn flpkksins og formenn kjördæmisrába til vinnufundar næsta laugardag þar sem starfsundirbúningur og málefnaundirbúningur verbur tekinn til ýtarlegrar umfjöllunar. Á þessum fundi munum vib fara yfir margvíslegar tillögur sem vib höfum verib ab vinna ab ýmsir í flokknum á undan- förnum fjórum til sex vikum," Nýir ferbabæklingar umVestfirði Ferbamálasamtök Vestfjarba hafa gefib út þrjár gerbir nýrra ferbabæklinga; abalbækling, þjónustubæklinga og göngu- bæklinga. Abalbæklingurinn, Vestfirbir nær en þig grunar, leysir af hólmi tíu ára gamlan bækling sem Ferbaskrifstofa Vestfjarba gaf fyrst út 1984. Auglýsingastofa P&Ó hannabi bæklinginn en heimamenn skrifubu textann. Til ab byrja meb kemur hann eingöngu út á íslensku en í rábi er ab gefa hann út á öbrum tungumálum. í þjónustubæklingunum eru upplýsingar um þá þjónustu sem í bobi er á Vestfjörbum. Bæklingamir eru f jórir, einn fyr- ir hverja sýslu. Göngubæklingamir eru tvenns konar. Annar þeirra lýsir göngu- leibum í nágrenni Bolungarvík- ur en hinn gönguleibum á Barbaströnd. í þeim eru ná- kvæm kort auk þess sem fléttab er saman lýsingu á gönguleib- unum og þjóbsögum tengdum þeim. Allir bæklingarnir em prentabir á visthæfan pappír. Hægt er ab nálgast bæklingana hjá ferbaþjónustuabilum á Vest- fjörbum og upplýsingamib- stöbvum um land allt. ¦ segir Ólafur Ragnar Grímsson. Olafur segir ab undirbúning- urinn hafi hafist í júnímánubi þar sem þau í Alþýbubandalag- inu bjuggust vib ab þab yrbu haustkosningar. „Vib töldum ab þab benti allt til þess ab þab yrbu haustkosn- ingar, þab væru satt ab segja af- ar litlar líkur á því ab ríkis- stjórnin myndi ná saman um þab sem þyrfti ab ná saman um. Enda ályktabi mibstjórn Alþýbubandalagsins eftir sveit- arstjórnarkosningar ab þab eina rökrétta væri ab efna til haustkosninga og ab nýtt þing og ný landstjórn gæti tekib hér vib vandamálunum til úrlausn- ar strax í október, sagbi Ólafur Ragnar ennfremur. Ólafur segir ab abferbir vib val á listann séu ákvebnar af kjör- dæmisrábunum sjálfum. Hins vegar verbi kosningabaráttan öll háb á landsvísu. „Þab verbur sjálfsagt misjafnt eftir kjördæmum, þab er erfitt ab fullyrba um þab á þessu stigi og reyndar ekki tímabært fyrr en í ljós kemur hver verbur dagsetning kosninganna og hvaba tíma menn hafa. En ab- alatribib er þab ab vib erum sem sagt tilbúin í þessa baráttu og meb þann málefnagrund- völl sem vib munum setja fram og getum þess vegna hafib kosningabaráttuna í þessari viku," sagbi Ólafur Ragnar Grímsson ab lokum. [áS Frá Bæjarskipulagi ^§7 Kópavogs Fífuhvammsland - tengingar við Reykjanesbraut Tillaga að breyttu Aðalskípulagi Kópavogs 1992-2012 auglýsist hér með skv. 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964. í breytingunni felst að gert er ráð fyrir nýrri tengi- braut frá Reykjanesbraut í austur inn í Fífuhvammsland (norðan skeiðvallar Gusts) að Lindarvegi. Ennfremur ger- ir breytingin ráð fyrir tengingu frá fyrirhuguðum áningar- stað austan Reykjanesbrautar (við Bæjarlindina) inn á Reykjanesbraut. Uppdrættir, ásamt skýringarmyndum, verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2,4. hæð, frá kl. 9.00 til kl. 15.00 alla virka daga frá 2. ágúst til 13. september 1994. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til Bæjarskipulags eigi síðar en kl. 15.00 þann 27. septem- ber 1994. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Laust lyfsöluleyfi, sem forseti Islands veitir Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi vík (Borgar apótek). Háaleitishverfi í Reykja- Fráfarandi lyfsali gerir kröfu til þess, í samræmi við 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982 og bráðabirgðalög nr. 112/1994 um breytingu á lyfjalögum nr. 93/1994, að við- takandi lyfsöluleyfishafi kaupi vörubirgðir, búnað og inn- réttingar lyfjabúðarinnar. Ennfremur kaupi viðtakandi leyf- ishafi húseign þá er lyfjabúðin ásamt íbúð fráfarandi lyf- sala er í. Væntanlegur lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. janúar 1995. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfjafræði- menntun og lyfjafræðistörf, skal senda ráðuneytinu fyrir 1. september 1994. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 29. júh'1994.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.