Tíminn - 05.08.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.08.1994, Blaðsíða 14
14 —í-- Föstudagur 5. ágúst 1994 DACBOK Föstudagur 5 ágúst 217. dagur ársins -148 dagar eftir. 3 1. vlka Sólris kl. 4.46 sólarlag kl. 22.19 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist spiluö í Risinu kl. 14 í dag. Farin veröur dagsferö um Hreppa og Landsveit 17. ágúst. Brottför kl. 9 frá Risinu. Miöar afhentir á skrifstofu félagsins til 12. ágúst, sími 28812. Lokaö í Goöheimum til 4. sept. Jóna og félagar sjá um músík- ina í Risinu á sunnudagskvöld- um í ágúst. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist aö Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsiö öllum opiö. Frá Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi veröur á morgun. Lagt af staö frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað mola- kaffi. Langur Laugardagur á morgun Langur Laugardagur veröur á morgun, 6. ágúst. Kaupmenn viö Laugaveg og Bankastræti standa fyrir löngum laugardögum fyrsta laugardag hvers mánaðar. Þenn- an Langa Laugardag er ætlunin að vera með Bíla-, hjólhýsa- og bátasýningu. Bílaumboðið hf. kynnir Renault Twingo, Vélorka hf. sýnir íslenska framleiðslu á þotubátum og sæsleðum og ís- lenska umboössalan kynnir Ritz, Avon og Yamarin báta ásamt Johnson utanborösmótorum, Gísli J. Jónsson kynnir Hobby- hjólhýsi. Svæðinu frá Vitastíg aö Frakkastíg og frá Klapparstíg aö Skólavörðustíg verður lokaö fyrir bílaumferö. Einnig veröur körfubolti, fjöl- skyldumyndaspjöld þar sem fjöl- skyldunni býöst að láta taka skopmyndir af sér. Cote d'or fíll- inn mun gefa vegfarendum kara- mellur fyrir utan Sælgætis- & Konfektbúðina. Kodakbangsinn heilsar uppá börnin í Banka- stræti og Laugi trúöur skemmtir börnum viö Hlemm. Óvæntar rokk og blús uppá- komur verða fyrir utan Veitinga- húsið Tveir vinir, Laugavegi 45. Bangsaleikurinn verður í gangi. í verðlaun verða 5 vinningar frá tískuvöruversluninni Flash, Laugavegi 54. Verslanir og veitingastaöir bjóöa uppá afslátt eöa sértilboð í tilefni dagsins. Á Löngum Laugardögum eru verslanir opnar frá kl. 10-17. Stjórn Laugavegssamtakanna vill hvetja landsmenn til að láta sjá sig í miðbænum og njóta úti- verunnar í stærsta verslunar- kjarna landsins. Skálholtskirkja. Sumartónleikar í Skál- holtskirkju 20. starfsári Sumartónleika í Skálholti lýkur um næstu helgi, 6. og 7. ágúst. Flytjendur að þessu sinni verða sönghójiurinn Hljómeyki og Guðrún Óskars- dóttir semballeikari. Guörún Óskarsdóttir lauk pí- anókennaraprófi frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík 1986. Aö- alkennarar hennar þar voru Margrét Eiríksdóttir og Anna Þorgrímsdóttir. Hún hóf nám í semballeik hjá Helgu Ingólfs- dóttur hér á íslandi. Síöan lærði hún hjá Anneke Uittenbosch í Sweelinck Conservatorium í Amsterdam, Francoise Lengellé í París og Jesper Boge Christensen í Schola Cantorum í Basel, þar sem hún lagði stund á „basso continuo" og kammertónlist. Hún hefur komiö fram á tónleik- um í Hollandi, Þýskalandi, Sviss og hér heima, m.a. meö Caput og Bachsveitinni í Skálholti. Þetta eru fyrstu einleikstónleikar Guðrúnar. Kl. 13.30 á morgun, laugardag, flytur Þorsteinn Gylfason erindi, Er tónlist mál? Á tónleikum kl. 15 syngur sönghópurinn Hljóm- eyki fjölradda kirkjuverk frá Bret- landi, eftir Robert Whyte, Thom- as Tallis, Thomas Tomkins, William Byrd, Henry Purcell o.fl. Stjórnandi: Bernharöur Wilkin- son. Kl. 17 leikur Guörún Ósk- arsdóttir sembaltónlist frá 17. öld eftir Chambonniéres, d'Anglebert og L. Couperin. Á sunnudaginn kl. 15 veröa tónleikar Guörúnar Óskarsdóttur frá laugardeginum endurfluttir. í messu kl. 17 mun sönghópurinn Hljómeyki syngja trúarleg verk. Áðgangur á tónleikana er sem fyrr ókeypis og boðið er upp á barnapössun meöan tónleikarnir standa yfir. Veitingar eru seldar í Skálholtsskóla. Bókabúb Lárusar Blön- dal dreifir ESB- efni Fyrir skömmu var undirritaður samningur milli Bókabúðar Lár- usar Blöndal og útgáfustofnunar Evrópusambandsins, en sam- kvæmt honum tekur B.L.B. að sér alla sölu og dreifingu hér á landi fyrir stofnunina. Útgáfustofnun Evrópusam- bandsins er staösett í Lúxemborg og hefur meö höndum umsjón meö allri útgáfustarfsemi Evr- ópusambandsins og sér jafn- framt um dreifingu allra bóka og bæklinga, sem gefnir eru út. Viö stofnunina starfa um 500 manns og er útgáfustarfsemin mjög viðamikil. Gefnir eru út um það bil 900 titlar árlega, auk 60 titla í tímaritsformi. Margir þessara titla eru gefnir út á öllum hinum 9 opinberu tungumálum Evrópusambandsins. Útgáfustofnunin hefur nú sölu- umboö í öllum löndum Vestur- Evrópu og víðar. Bókabúö Lárusar Blöndal mun hafa allar helstu útgáfur Evrópu- sambandsins til sölu í verslun sinni og einnig veröur til staðar hraövirk pöntunarþjónusta. Hægt er að gerast áskrifandi að þeim útgáfum sem út koma reglulega. Bækurnar, sem veröa til sölu í versluninni, veröa á ensku, en hægt er að panta á öðrum tungumálum, sé þess óskaö. Sólveig Eggerz Péturs- dóttir sýnir í Þrastar- lundi Sólveig Eggerz Pétursdóttir er með málverkasýningu í veitinga- skálanum að Þrastarlundi. Myndirnar eru unnar í Grafn- ingi og Grímsnesi og einnig sýn- ir hún þar blómamyndir. Ein af myndum Sólveigar. Daaskrá útvaros oa siónvaros FÖSTUDAGUR 5. ágúst _ 6.45 Veðunregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir \r |/ 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Heimshorn 8.00 Fréttir 8.10Gesturáföstudegi 8.31 Tlöindi úr menningarlffinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tfö" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Klukka Islands 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið 1 naermynd 11.57 Dagskrá fösfudags 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisreikrit Útvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót Umsjón: Sif Gunnarsdótfir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fféttir 14.00 Utvarpssagan, Grámosinn glóir 14.30 Lengra en nefið nær 15,00 Fréttir 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Sklma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 pagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Fólk og sögur 18.30 Kvika foringja 1 her Wellingtons ( strfðinu við 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar Napóleon á árunum 1808-1815. Leik- InSS aVÖIi—ttir . . stjóri: Tom Clegg. Aðalhlutverk: Sean 9 35 Marafættttn °9 Veðurire9n,r Bean, Brian Cox Assumpta Sema og 20l00 Saumastofugleði Dara3h °’Malley- Þýðandi: Jðn O. Ed- 21.00 Þá var ég ungur wald- 21.30 Kvöldsagan 23.00 Hinir vammlausu (15:18) 22.00 Fróttir (The Untouchables) 22 07 Heimshorn Framhaldsmyndaflokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar 1 Chicago 22Í5 Tónlist ásiðkvöldi við ,Ai ^aP°ne °9 9l®.Pa,iokk hansh ( 23 nn KurtWnBctir aðalhlutverkum eru William Forsythe, 24^00 Fréttir9 Tom Amandes, John Rhys Davies, 00.10 i tónstipanum David James Elliott og Michael Horse. 01.00 Næturutvarp á samtengdum rásum til Þýðandi: Kristmann Eiðsson. morguns Atriði ( þáttunum eru ekki við hæfi bama. Föstudagur 23X“(Ha,i) 5. áqÚSt Kanadfskir spaugarar bregða hér á leik .r 18.20Táknmálsfréttir 1 mjög svo sérkennilegum grfnatriðum. 18.30 Boltabullur (11:13) Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 18.55 Fréttaskeyti 00.20 Utvarpsfréttir I dagskráriok L-J 19.00 James Cagney 20.00 Fréttir „ 20.35 Veður CfKTI IHAfl ID 20.40 Feðgar (12:22) 'V-/J 1 U UMVJ U I\ (Frasier) 5. ÁGÚST Bandarfskur myndaflokkur um útvarps- sálfræðing 1 Seattle og raunir hans 1 _ 17:05 Nágrannar elnkallfinu. Aðalhlutverk: Kelsey ^ draugamir Grammer, John Mahoney. Jane f*STÚB11&10 Utla h'SbúZ Leeves, David Hyde Pierce og Pen W 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn Gilpin. 19:191Ö;19 Þýðandi: Reynir Harðarson. 20:15 Saga McGregor fjölskyldunnar 21.10 Skotliðamir I! (Snowy River: The McGregor Saga) (Sharpe's Eagle) Sfðasti þáttur að sinni. Bresk ævintýramynd byggð á metsölu- ^1:05 A,mæiis,ðnie'kar vir9in bljómplötuút- bók eftir Bemard Cornwell um Sharpe, 9 (íifthe Air Tonight) I tilefni 21 árs afmæli hljómplötuútgáf- unnar Virgin Records sýnir Stöð 2 frá- bæra tónleika þar sem fram koma fjöldinn allur af vinsælum listamönnum. 22:35 Kvalarinn (Dead Bolt) Alec Danz þarf að finna meðleigjanda og henni Ifst prýðilega á Marty Hiller sem er bæði blföur og sætur. Ekki er þó allt sem sýnist og fyrr en varir er stúlkan orðin fangi á heimili sfnu, lokuð inni 1 hljóðeinangruðu herbergi þar sem Marty fremur myrkraverkin og svalar fýsnum sfnum. Óhugnanleg spennumynd sem Ifkt hefur verið við Single Wnite Female og The Silence of the Lambs. 1992. Stranglega bönn- uð bömum. 00:05 Leiðin lanaa (The Long Ride) Roskinn maður (Wyoming 1 Bandarlkj- unum fellir gamla klárinn sinn en minn- ingarnar hellast yfir hann um leið og skotið kveður við. Hann hugsar um æsilegan flótta sinn og vinar sfns á gæðingnum Aranka undan nasistum f Ungverjalandi og hvernig þeir voru hvað eftir annað við dauðans dyr. Með aðalhlutverk fara John Savage og Kelly Reno. 1983. Stranglega bönnuð bpmum. 01:35 I skuggasundum (Mean Streets) Robert De Niro og Harvey Keitel leika unga menn af Itölskum ættum sem búa f fátækrahverfi New Yorkborgar og verða vinirnir að þræða varhuaavert einstigi ( gegnum kviksyndi glæpa- hverfisins. Leikstjóri: Martin Scorsese. 1973. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 03:25 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík frá 5. tll 11. ágúst er I Garös apótekl og Lyfjabúðlnnl Iðunnl. Það apótek sent fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækl um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek enr opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Uppiýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunarlíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apötek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokad í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. ágúst 1994. Mánaðargrelðslur Elliförorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir ...........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.........27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........27.984 Heimilisuppbót................................9.253 Sérstök heimilisuppbót...................... 6.365 Bamalíleyrir v/1 bams........................10.300 Meðlagv/1 bams ..............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna................:.....10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir faBðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 f ágúst er greiddur 20% tekjutryggingarauki (ortofsuppböt) á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisupp- bóL Tekjutryggingaraukinn er reiknaður inn í tekjutrygging- una, heimilisippbótina og sérstöku heimilisuppbóöna. í júli var greiddur 44.8% lekjutryggingaraugi. Bætur eru því heldur lægrinúeníjúlf. GENGISSKRÁNING 4. ágúst 1994 kl. 10,50 Opinb. Kaup viðm.gengl Sala Gengl skr.fundar BandarfKJadollar 68,59 68,77 68,68 Sterlingspund ....105,73 106,01 105,87 Kanadadollar 49,46 49,62 49,54 Dönsk króna ....11,079 11,113 11,096 Norsk króna 9,975 10,005 9,990 Sænsk króna 8,906 8,934 8,920 Finnskt mark ....13,224 13,264 13,244 Franskur frankf ....12,743 12,781 12,762 Belgfskur franki ....2,1156 2,1124 2,1190 Svissneskur franki. .51,56 51,72 51,64 Hollenskt gyllini 38,80 38,92 38,86 Þýsktmark 43,57 43,69 43,63 Itölsk Ifra ..0,04372 0,04386 0,04379 Austurrfskur sch 6,192 6,212 6,202 Portúg. escudo ....0,4268 0,4284 0,4276 Spánskur peseti ....0,5293 0,5311 0,5302 Japansktyen ....0,6864 0,6882 0,6873 írslrt pund 104,33 104,67 99,86 104,50 99,71 Sérst. dráttarr 99:56 ECU-Evrópumynt.... 83,31 83,57 83,44 Grfsk drakma ....0,2882 0,2892 0,2887 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.