Tíminn - 10.08.1994, Page 2

Tíminn - 10.08.1994, Page 2
2 Mi&vikudagur 10. ágúst 1994 Húsvíkingar „slá tvœr flugur í einu höggi" meö því aö bera slóg á blásna mela í staö þess aö uröa þaö: Blásinn melur aö breytast í gróðurlendi eftir slógáburb Tíminn spyr... Er tími heildarsamflota liöinn? Ragna Bergmann, formabur Verkakvennafélagsins Fram- sóknar: „Viö erum ekki búnar aö ræöa þaö, en þessi mál em í gerjun hjá okkur. Láglaunafólkiö er ekkert ánægt meö þjóöarsáttarsamn- inga þegar þaö veröur var viö aö einhverjir hópar hafa fengiö heilmiklar launahækkanir á meöan þaö hefur ekkert fengiö umfram þaö sem samiö var um." Magnús L. Sveinsson, formaö- ur VR: „Þaö er ekkert nýtt fyrir mér aö menn bryddi uppá ööru. Á und- anförnum ámm höfum viö ver- iö aö berjast fyrir því aö samn- ingar veröi geröir eftir starfs- greinum. Þannig aö ég tel að þaö samningsform sem veriö hefur á undanförnum ámm muni brotna upp. Það þarf hinsvegar ekki aö þýöa að menn hafi ekki samstöbu um framgang margra mála. Viö skulum jafnframt gera okkur grein fyrir því aö það em fjölmörg mál sem em sameigin- leg fyrir alla, t.d. vinnutími og ýmsir þættir í velferðarkerfinu. En ég tel að þaö sé mjög brýnt fyrir verkalýbshreyfinguna aö brjótast út úr því samningsformi sem verið hefur aö undan- förnu." Hrafnkell A. Jónsson, formaö- ur Verkalýösfélagsins Árvakurs á Eskifiröi: „Þaö held ég ekki. Einfaldlega vegna þess að þaö er ekki hægt aö gefa algilt svar við svona spurningu. Þab hlýtur aö þurfa aö metast af aðstæðum á hverj- um tíma hvaða bardagaaöferö er skynsamleg hverju sinni. Þaö er því út í hött aö ræöa um þaö að einhver ein baráttuaöferö í kjarasamningum hafi gengið sér endanlega til húbar. Þab er svip- uð klisja og þegar VSÍ heldur því fram ab verkföll hafi gengiö sér til húöar." k * .ícjtj riiiJíj jjo Húsvíkingum líst vel á árang- ur af tilraun sem þar var gerö í fyrravor meö aö dreifa hökk- uöu hráu fiskslógi úr tankbíl á blásinn mel í nágrenni bæjar- ins. Ótti manna um fugla, flugnager og/eöa mikla ólykt reyndist ástæöulaus. En blett- urinn var orðinn grænn yfir aö líta undir haustiö og ennþá grænni nú í sumar. Þarna er því blásinn melur aö breytast í gróskuríkt gróöurlendi. Eftir góöa reynslu í fyrrasumar hefur tilrauninni verið haldiö áfram á svipuðum slóöum í sumar og nú er grasfræi blandað í slógiö. Segja má aö Húsvíking- ar hafi meö þessu slegiö tvær flugur í einu höggi: Losnað vib aö uröa slógiö, sem var talsvert vandræöamál, en græða þess í staö upp blásna mela í grennd viö bæinn meö svipuðum til- kostnaöi. „Bráöabirgöaniðurstaðan er sú, ab þetta viröist áhugavert undir vissum kringumstæöum: Þegar enginn markaöur er fyrir slógið, þegar erfiðleikum er bundiö að uröa það og þegar ekki þarf aö flytja það langar vegalengdir til dreifingar, þá virðist þetta vera fýsilegur kostur. Það er vitanlega gömul vitneskja að slóg virkar sem áburöur (hefur u.þ.b. 1/10 hluta af köfnunarefnisinnihaldi venjulegs tilbúins áburöar) og meö því aö velja rétta staði hef- ur þetta ekki skapað vandamál. En allt er þetta þó ennþá á til- raunastigi", sagöi Þröstur Ey- steinsson, fulltrúi Landgræðsl- unnar, sem stóð fyrir tilrauninni í fyrra. Hún fólst í dreifingu 2ja tonna af hökkuöu fiskislógi á mel (40 x 40 metra svæbi) norb- an Húsavíkur. Þröstur fylgdist síban meö hvort þetta hefði slæm áhrif á umhverfiö, þ.e. hvort mávar eöa fiskiflugur sæktu í slógið eöa það myndaöi vonda lykt. En svo reyndist ekki vera. Vitanlega sé þetta ekkert göngutúrasvæöi á fyrsta sumri. En eftir veturinn sé slógiö horfið eöa orðiö aö dufti þannig að sá sem ekki viti um dreifinguna myndi ekki taka eft- ir neinu nú aö ári. Bletturinn Róbert Trausti Árnason, ráöuneytisstjóri um Tímafrétt: „Ég vil ekkert um þetta segja" „Ég vil ekkert segja um þessa frétt í Tímanum og ummæli Hannesar Jpnssonar," sagði Róbert Trausti Árnason, ráöuneytisstjóri í utan- ríkisráðuneytinu í gær þegar Tíminn leitaöi viðbragöa hans viö gagnrýni Hannesar Jónssonar fyrrverandi sendiherra á vinnu- brögö ráöuneytisins vegna ráön- ingar á forstöbumanni sendiráös- ins í London. Gagnrýni Hannesar laut ab því að ráðuneytið hefði meö aðgerb- um sínum framkvæmt diplóma- tíska móögun og beitt abferð sem yfirleitt er notuð til aö mótmæla yfirgangi eba ofbeldi. Hannes gaf sterklega í skyn aö þessi aðgerð öll bæri keim af vankunnátta og barnaskap í utanríkisþjónust- unni en Hannes á sem kunnugt er aö baki langa reynslu í utanrík- isþjónustunni. ■ 19‘ici múnon ionví 12^ .6fixíí>rr hafi grænkað nokkuð strax í fyrrahaust og síöan grænkab vel í vor. Þar sem grasmotta hafi nú myndast á melnum veröi frost- lyfting miklu minni þannig að menn gætu nú hafið þarna trjá- plöntun ef þeir vildu. Einn megintilganginn meö þessari tilraun sagöi Þröstur þann að leysa úrgangslosunar- vandamál á staðnum. Engin fiskimjölsverksmiöja væri á Húsavík og flutningur á slógi til vinnslu á Akureyri svaraði ekki kostnaöi. Þannig aö slógið hafi veriö uröaö, sem bæði kostaði talsvert og hefði valdið vand- ræðum. Á s.l. vori var aftur farið af stað í slógdreifingu, fyrst á svæöi innan landgræðslugirö- ingar í Aðaldalshrauni. Þangað flykktist strax mikið mávager, Til stendur aö útbúa aöstööu til útivistar á Kleppsskafti í Reykja- vík. Kleppsskaft er borgarvemdað svæöi fyrir neöan Klepp og liggur neðsti hluti þess aö athafnasvæði hafnarinnar. Framkvæmdirnar eru hluti af málamiölun milli hafnarstjórnar og umhverfis- málaráös borgarinnar. Bryndís Kristjánsdóttir, formað- ur umhverfisnefndar Reykjavík- urborgar, segir að mjög hafi verið gengiö á svæöið á undanförnum árum og það tekið miklum breyt- ingum frá því aö það var borgar- verndað. Nú standi til að stækka athafnasvæði hafnarinnar sem liggur að Kleppsskafti og hafi hafnarstjórn óskaö eftir því aö fá að leggja nýjan veg inn á svæöiö. „í upphafi vorum viö algerlega á móti þvi að nokkuð yrði hróflað vib svæbinu en samþykktum að lokum málamiðlunartillögu. Hún gengur út á aö vegurinn beygi sem olli nokkrum vanda vegna nálægðar viö bæði æðarvarp og flugbraut. í framhaldi af því var hafin dreifing á svipaðar slóðir og í fyrra, mela noröan Húsavík- ur. Og þangað hefur enginn fugl komið. „Þannig að staðarvaliö skiptir öllu máli varöandi umhverfis- áhrifin. Takist aö velja góöan stað virðist þetta vera afskaplega góð lausn á þessu máli. Þessi til- raun í sumar lofar líka góöu. Þar sem dreift var í maí og júní er nú farið aö grænka og fræiö vænt- anlega spírað", sagði Þröstur. En til aö nýta áburöaráhrifin ennþá betur hefur nú í sumar verið blandað í slógiö svokölluöu 2. flokks grasfræi, sem myndast við hreinsun á grasfræi í Gunn- arsholti og Landgræðslan gaf í eins langt frá klettinum og hægt er og að aðeins veröi sprengt úr þeim hluta hans sem nær inn á athafnasvæðið. Viö settum það skilyrði fyrir samþykki okkar ab um leið og hróflað verður við klettinum hafnarmegin, verði gengið frá svæðinu að ofan í sam- ráði viö umhverfismálaráð." Bryndís segir aö til standi aö út- búa göngustíga um svæðiö og ganga þannig frá því aö fólk geti komið þangaö til að njóta útsýn- isins. „Þetta svæði hefur alltaf verið ætlað sem slíkt en það hefur aldrei komist til framkvæmda. Það er reyndar hægt ab komast þarna upp en það getur verið hættulegt að vera þar á ferb. Það er hátt niður og bratt og óöruggar girðingar. Hluti af framkvæmd- unum verður aö setja upp varnar- garða til aö ekki sé hætta á aö fólk hrapi þarna fram af." Bryndís segir aö eftir þessar uóowiol rnoE ísnoaaörniBlvl þessu skyni. „Það veröur síðan endurmetið næsta vetur hver áhrifin hafa orðiö. Fyrst og fremst hvort þetta hefur valdið einhverjum óþægindum. Þar viröist rétt staðarval vera meginmáliö". Einn höfuðvandann segir Þröst- ur þann, aö flutningurinn sé dýr, þannig að flutningur langar leiöir svari ekki kostnaöi. En uröun kosti líka sitt. Fiskiðju- samlagiö á Húsavík hafi verið að borga um 800 kr. fyrir uröun á tonni og Húsavíkurbær eitthvaö til viðbótar. "Dreifing má kosta þaö sama, en helst ekki mikib meira, þann- ig aö þaö er ekki hægt aö flytja þetta langar leiöir", sagöi Þröst- ur Eysteinsson. framkvæmdir veröi tekiö fyrir all- ar frekari breytingar á svæðinu. „Þetta var mjög hár og fallegur klettur sem stóö fram í sjó en því miöur er orðiö lítið eftir af þessu svæði. Vib viljum að þetta verði lokapunkturinn og ekki gengið meira á það." Eins og áður segir er Kleppsskaft borgarverndab svæöi sem þýöir að ekki má hrófla neitt við því nema borgin samþykki aö breyt- ingarnar séu í þágu hagsmuna al- mennings. „Það sem hefur gerst á undanförnum árum er að borgar- verndin hefur ekki veriö virt. Menn hafa taliö að þeir þyrftu þess ekki, heldur gætu þeir gengib á svæöið eins og þeim sýndist. Sama gildir um sum önnur borg- arvernduð svæði að vemdin hef- ur ekki verið nægilega virt. Við ætlum okkur að vera mjög ströng á þessu." ■ rnöi iOJcJno ,iingfiIarr;4errfÍBr 30 Séð yfir Kleppsskaftib í Reykjavík, en þar er fyrirhugab ab setja upp nýtt útivistarsvœbi borgarbúa. Nýtt útivistar- svæbi í borginni

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.