Tíminn - 10.08.1994, Síða 9
Mi&vikudagur 10. ágúst 1994
9
Norðmenn deila
um afstöb-
una til NATO
Fylgjendur og andstæöingar
Evrópusambandsaöildar Nor-
egs deila nú hart um þaö hvort
andstaöa viö ESB-aöild feli
sjálfkrafa í sér andstööu viö Atl-
antshafsbandalagiö. Norskir
fjölmiölar hafa flutt fréttir af
deilunni undanfarna daga.
Jörgen Kosmo, varnarmála-
ráöherra Noregs, hélt því fram
fyrir helgi aö Miöflokkurinn,
sem fer fyrir í baráttunni gegn
ESB-aðild Noregs, væri tvöfald-
ur í roðinu þegar rætt væri um
öryggismál þjóöarinnar. Ko-
smo sagöi í viðtali við Aften-
posten sem birtist í gær að ekki
væri rétt eftir sér haft að and-
staöa við Evrópusambandið
þýddi sjálfkrafa andstööu viö
NATO.
Varnarmálaráöherrann segist
geta fallist á aö Miöflokkurinn
sé fylgjandi NATO-aðild Nor-
egs, vandinn sé bara sá aö Atl-
antshafsbandalagið sem flokk-
urinn aöhyllist heyri sögunni
til. „Johan J. Jakobsen og
flokksmenn hans eru andsnún-
ir stefnu NATO og eru komnir
úr tengslum viö raunveruleik-
ann, sem er að Vestur- Evrópu-
sambandiö er Evrópustoö Atl-
antshafsbandalagsins og mun í
framtíðinni veröa hernaðar-
armur Evrópusambandsins,"
sagöi Kosmo. Hann viðurkenn-
ir aö þessi gagnrýni eigi líka viö
um ESB-andstæðinga í hans
eigin flokki. „ESB-andstæðing-
ar í Verkamannaflokknum
veröa aö átta sig á aö öryggi
Noregs er best tryggt meö aöild
að Evrópusambandinu." ■
Subur-Kóreustjórn
hugleibir sameiningu
að hætti Þjóðverja
Seoul, Reuter
Lee Hong-koo, aöstoöarfor-
sætisráðherra Suður-Kóreu og
ráðherra sameiningarmála,
segir aö stjórn landsins myndi
þegar í stað fallast á samein-
Kúrdar ræna
finnskum
ferbamönnum
Ankara, Reuter
Tyrknesk yfirvöld tilkynntu í
gær að kúrdískir aöskilnaðar-
sinnar heföu rænt tveimur
finnskum feröalöngum í suð-
austurhluta Tyrklands um
helgina.
Samkvæmt sömu heimildum
eru Finnarnir ófundnir. Þeim
var rænt um hábjartan dag
þegar bifreið þeirra stöövaði
við götuvígi Kúrda á leiðinni
milli borganna Tunceli og Pul-
umur. ■
ingu Noröur- og Suður-Kóreu
með svipuðum hætti og aust-
ur- og vestur-þýsku ríkin sam-
einuöust ef tækifæri gæfist.
Þetta var haft eftir ráðherran-
um í þriðjudagsútgáfunni af
dagblaöinu Chosun Ilbo.
Fullyrðingar Hongs-koo
stangast á við fyrri yfirlýsingar
stjórnarinnar. í viðtali viö
blaðið segir hann að samein-
ingin myndi hafa fall stjórnar
Noröur-Kóreu í för meö sér.
Ráöherrann bætti því við aö
hann væri „... andsnúinn þeirri
skoöun margra aö nauösynlegt
væri að grípa til aðgerða til aö
fella noröur-kóresku stjórnina.
Frá því að Kim Young-sam,
forseti Suöur-Kóreu, tók viö
embætti í febrúar 1993 hefur
hann ávallt lýst sig andsnúinn
sameiningu kóresku ríkjanna
sem byggðist á því aö Suður-
Kórea innlimaði Noröur-Kór-
eu. ■
Reuter
Segja eyðni stríð á hendur
Frönsk heilbrigbisyfirvöld bafa gripib til enskunnar íbaráttunni gegn eybni (á frönsku SIDA). Veggspjöld, eins og
þab sem myndin er af, hafa nú verib sett upp á 8000 auglýsingaspjöldum um allt Frakkland. Meb þessu vonast
yfirvöld til ab ná til yngri kynslóbarinnar sem virbist ófús til ab nota verjur vib samfarir en þab er enn sem komib
er eina leibin sem þekkt er til ab varast smit. Engin þjób í Evrópu hefur orbib eins harkalega fyrir barbinu á þess-
um válega sjúkdómi og Frakkar. Þab skýrir vœntanlega enskuslettuna, þvíekki eru libnar nema nokkrar vikur síb-
an sett voru málhreinsunarlög sem bönnubu notkun enskra orba í auqlýsinqum ef til vœri samsvarandi orb á
frönsku.
Evrópudómstóllinn ógildir
samkomulag Bandaríkjanna
og Evrópusambandsins
Brussel, Reuter
Indverjar
segjast hafa
fundið lyf
gegn malaríu
Nýja Delí, Reuter
Indverskir vísindamenn segjast
hafa þróað lyf sem vinni gegn
hinni lífshættulegu hitabeltis-
sótt malaríu.
Fréttastofan PTI greindi frá því
í gær aö starfsmenn Indversku
vísindastofnunarinnar í Bangal-
ore hefðu unnið þetta afrek.
Lyfiö hefur veriö reynt meö
góöum árangri á músum og
ræöst þaö á malaríusmitið með
nýjum hætti, eftir því sem G.
Padmandabhan, forstööumaöur
vísindastofnunarinnar, segir.
Padmandabhan segir aö sam-
starfsfólk sitt hafi uppgötvaö
efni sem fengið hafi nafnib
delta amino levinuate dehy-
drose ensím og það vinni á mal-
aríusmitinu. ■
Evrópudómstóllinn ógilti í gær
samkomulag framkvæmdastjórn-
ar Evrópusambandsins og banda-
ríska dómsmálarábuneytisins um
varnir gegn auðhringamyndun.
í niöurstööu dómsins segir aö
samkomulagið þarfnist löggild-
ingar allra abildarríkja sambands-
ins ef þaö eigi aö veröa bindandi
aö Evrópurétti.
Lögfræðingar eru flestir þeirrar
skoöunar ab þetta sé mikið áfall
fyrir framkvæmdastjórn ESB sem
hafi meö samkomulaginu við
Bandaríkjamenn ætlað aö móta
reglur til að sporna viö síauknu
samráöi alþjóbafyrirtækja.
Fulltrúar framkvæmdastjórnar-
innar bám sig vel í gær og sögö-
ust vonast til aö abildarlöndin
löggiltu samkomulagiö hvert um
sig. Töluverbar efasemdir eru um
aö svo verði, því Frakkland,
Spánn og Holland voru öll á móti
samkomulaginu á sínum tíma.
Virtir lögfræbingar á borb viö
Alec Burnside hjá Linklaters og
Pains segja enga ástæbu til aö ör-
vænta. Þab hafi sýnt sig þegar
Róm, Reuter
Háttsettur embættismaöur Sam-
einuöu þjóöanna segir ástæöu
til ab óttast ab tvær milljónir
Rúandabúa flýi land ef friöar-
gæslusveitir samtakanna veröi
ekki til staöar þegar hersveitir
Frakka hverfa frá Rúanda eftir
tvær vikur.
Peter Hansen, aöstoöarfram-
mál hugbúnaöarfyrirtækisins
Microsoft var til meöferöar í sum-
ar ab framkvæmdastjórnin og
dómsmálaráðuneytib bandaríska
geti auöveldlega unnib að mál-
um á grundvelli trúnaðar og gild-
andi laga ESB og Bandaríkjanna.
kvæmdastjóri þeirrar stofnunar
S.þ. sem fer meö mannúðarmál
skoraöi í gær á aöildarríki sam-
takanna að tryggja aö nægur
mannskapur yröi til staðar til að
taka viö hlutverki frönsku her-
mannanna þegar þeir fara frá
Rúanda þann 22. ágúst næst-
komandi.
Serbar virbast samstarfs-
fúsir:
Verður vib-
skiptabanni
hætt?
Shannon, Sarajevó, Zagreb, Reuter
Warren Christopher, utanríkis-
ráöherra Bandaríkjanna, sagði í
gær að hugsanlegt væri að af-
létta viðskiptabanni Sameinuðu
þjóöanna á Serbíu ef stjórnvöld
í landinu héldu gefin loforö um
aö senda ekki hjálpargögn til
Bosníu- Serba.
Þúsundir múslima, fylgismenn
uppreisnarforingjans Fikret
Abdic, eru nú á flótta til Króatíu
eftir að Bosníuher náöi Bihac
undir sig. ■
Óttast bylgju flóttamanna