Tíminn - 20.08.1994, Side 12

Tíminn - 20.08.1994, Side 12
12 9imtn» Laugardagur 20, ágúst 1994 JONA RUNA á mannlegum nótum: Loforb Ef viö gefum öömm fyrir- heit um eitthvaö, þá er mjög mikilvægt aö viö stöndum viö gefin loforö. Okk- ur flestum þykja svikulir ein- staklingar og óoröheldnir hvim- leiöir. Sérstaklega ef við höfum treyst á ráövendni þeirra og trú- aö þeim fyrir því sem við álítum mikilvægt og þeir bregöast okk- ur svo blygöunarlaust. Þau vandamál sem koma oftast í kjölfar þessa, aö óáreiðanlegir svíkja okkur á einhvern hátt, geta valdið okkur viösjálverðum örðugleikum og válegu amstri. Það er því áríöandi aö við venj- um okkur á oröheldni og þau heppilegu viðhorf, að stamda viö efndir í öllum tilvikum. Viö eigum í raun að vera áreiðanleg og traust og leggja vinnu í drenglunduð sjónarmið. Sam- mannleg samskipti byggjast m.a. á hvers kyns loforðum og fyrirheitum, sem áríöandi er aö vanviröa ekki eöa svíkja. Við verðum þess vegna að vera var- kár, ef við ætlum að kveikja væntingar og vonir hjá öðrum í formi áheita. Ef viö t.d. segj- umst ætla aö vinna ákveöiö verk á fyrirfram gefinni for- sendu, þá höfum vib engan rétt til aö gera þau fyrirheit ómerk, án frambærilegra skýringa. Það er mjög óþægilegt að treysta á þau okkar sem erum óáreiðan- leg og fyrirhyggjulítil í sam- skiptum. Viö lofum kannski öðrum gulli og grænum skóg- um, en sökum óáreiðanleika bregðumst viö viökomandi og efnum ekki áöur gefin loforð, sem er mjög slæmt samskipta- sjónarmiö og særandi. Viö ætt- um eblilega aö forðast aö gefa öbrum þau loforð sem viö sjá- um ekki ástæöu til aö efna. Best er að vera þaö drenglundaður og áreiöanlegur, aö aðrir sjái ástæðu til að leita til okkar af ólíkum tilefnum, öruggir um efndir. Eðlilegt er aö keppa að því að telja þaö ávinning fyrir manngildi okkar og sómatil- finningu, aö standa við það sem við segjum og framkvæmum án svika. Drenglyndi í samskiptum er jákvætt samskiptaform, sem við ættum aö efla eins mikið og kostur er. Þab er í raun enginn vandi að gefa öðrum og þurf- andi jáyrði og bregöast þeim síðan. Slíkt framferöi er nei- kvætt og særamdi. Hitt er svo annað mál aö þaö getur verið af ófyrirsjáanlegum ástæöum í einstaka tilvikum þó nokkuö örbugt aö standa viö það sem viö höfum lofað öðrum. Stund- um neyða aðstæðurnar okkur beinlínis til að fresta efndum og þá þvertá þaö sem við viljum, sem er auðvitað mjög slæmt. Best er því, ef þannig árar, ab segja þeim sem við höfum lofað og þá áður en til vandræða kem- ur, hvers vegna vib veröum að fresta fyrirheitunum. Við eigum fæst erfitt með ab skilja að þab getur verið nauðsynlegt í ein- hverjum tilvikum að fresta áður gefnum loforbum. Við veröum bara að fá að vita um slíkt, ábur en við verðum fyrir vonbrigð- um eða tjóni, sökum vanefnda annarra. Réttmætar efndir em í raun mikilvægar. Efnum því gefin jáyrði og látum það ekki henda okkur að bregðast þeim sem treysta á trúmennsku okk- ar. Áreiðanleiki er gulls ígildi. ■ KROSSGÁTAN NR. 30 FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími 888500 - Fax 686270 Félagsráðgjafar Óskum eftir að ráða félagsráðgjafa í 100% stöðu í með- ferðarhóp á hverfaskrifstofu fjölskyldudeildar í Síðumúla 39. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af meðferðarstarfi og geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarney Kristjáns- dóttir yfirfélagsráðgjafi í síma 888500. Umsóknarfrestur er til 10. sept. nk. Hreyfiþjálfun aldraðra Starfsmann með íþróttakennaramenntun vantar í hluta- störf í eftirtaldar félagsmiðstöðvar aldraðra: Nánari upplýsingar gefa forstöðumenn: Aflagrandi 40 s. 622571 Furugerði 1 s. 36040 Langahlíð 3 s. 24161 Norðurbrún 1 s. 686960 Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavík- urborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. LAUSN GATU NR. 29 • futdL 1þ ", fMUbx ,. j - <rA‘r, \~ZZ \irtiSLL.iQA!Uu ___ þyKioir HLILL ö fUtr L STAfliR. 'b HCAOULl CCLI ‘/1 i)u • KOrlA 5 t CAMl/J Ö T þYKltíl fj'ÓLDA 's KA LL' CAT ö ''lllll —> 5 P R £ T r\ Æ nrrnt:- lif P V 5 K V P HAIi/Jí- HAfH 'A P N 1 SYAIt L'AH- LiYíl A H s MUfilA ÍTAMC Ö S K f R Ryk- KoiK fATL A VÓCLMI 'f 'f/iKI- K iUOtA X /£ A 1 ÍTítOI HYÍLOi c Ö h ÞRÆTA LÍCa/t K A R P A MÍTTA- riiAC BKoOut K A V £ r 1 L MSTICI maHHí- HAf/i K k / h AíKKkK H0LDUC- 5 T 1 HADKM LuiiiO 0 P M A P :/\ X Æ B I H Wl£l6l K0HAST 'A H Æ f H i RuDOI SKÍLut P R A u fi YCCuf W ots fiMA u K Æ TÆ-KI L0KKA 0 k i 1 f Æ P / EU Y£/U t / T 7 ■s u P SYlK. MHYiMl 7 'A L lílOOuOu KiAÍTut, H 1 ■B u ■B u KEYÆI COJA £ K ‘AtAXTA MAuK R dCÖM \OÓ(UL 1 E.Y6A ZUÚtaJ* s Ö Æ5 STEHW CATI Æ 6 A T 'AKÆCiA STÝAA. br Æ A? A t QYLTu UÓS s IÁ! "'ö P Gr HAR- LAU iT SV/ÍLA 5 H V w 1 é HEY- íflí- Hu/ll L 'V H bm Wör~ Cf.f/H U 6 G u K X £ 1 K A SKofiAÍ. DKÝSILL UfUíS p A H HöhxA G £ R ös AÍIAH- IMC L P3 1 L L IMH- YfLI f- C Ö 7«‘f fi h /• V t’oMM TÆKviu flfL 'A P 1 H N 1 HAHA- L Æ T T 'E 1 SPOR S/iínnA F A R CÆfAH bYlT L 'A H 1 B OfH 'ATT Ö H H SAUK SKÓU / A w s 4 n U H 0 A Vcfl P A H r ÍLJCMA Ö M Ar W u K a 1 B tíAPP n K A F 1 QÆfA A U N A þf.GAZ p

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.