Tíminn - 20.08.1994, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.08.1994, Blaðsíða 18
18 j^.jí ijí Laugardagur 20. ágúst 1994 Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina © Laugardagur 20. áqúst irlre 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn ] Snemma á laugardagsmorgni 7.30 Veðurfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.55 Fróttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Lönd og leiðir 10.00 Fréttir 10.03 Með morgunkaffinu 10.45 Veðurfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Ég hef nú aldrei... 15.00 Tónvakinn 1994 16.00 Fréttir 16.05 Tónleikar 16.30 Veðurfregnir 16.35 Hádegisleikrit liðinnar viku, Sending 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Óperuspjall 21.10 Klkt út um kýraugaö — Lauslæt- ið i Reykjavlk 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 „Ákvörðunin", spennusaga eftir Stanley Ellin 23.10 Tónlist 24.00 Fréttir 00.10 Dustað af dansskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Laugardagur 20. ágúst 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hlé 17.00 Mótorsport 17.30 íþróttahornið 18.00 Iþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Völundur (19:26) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Geimstöðin (8:20) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Kóngur I ríki slnu (6:6) (The Brittas Empire) Breskur gamanmyndaflokkur. Að- alhlutverk: Chris Barrie, Philippa Hayward og Michael Burns. Þýð- andi: Gauti Kristmannsson. 21.10 Maðurinn sem grét (2:2) (The Man Who CriedJAnnar hluti breskrar sjónvarpsmyndar I tveim- ur hlutum sem gerð er eftir skáld- sögu Catherine Cookson. Maöur nokkur yfirgefur nöldurgjarna konu slna og tekur son sinn með. Aðal- hlutverk: Ciaran Hinds, Amanda Root, Daniel Massey og Ben Walden. Leikstjóri er Michael Whyte. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 22.30 Bob Roberts (Bob Roberts) Gráglettin bandarlsk bfómynd eftir háðfuglinn Tim Robbins um fram- bjóðanda til þings. Aðalhlutverk: Tim Robbins, Giancarlo Esposito og Ray Wise. Þýðandi: Ýrr Ber- telsdóttir. 00.10 Útvarpsfréttir (dagskrárlok Lauqardagui 20. ágúst I Mo tfSJÚB-2 w 09:00 Morgunstund 10:00 Denni dæmalausi 10:25 Baldur búálfur 10:55 Jarðarvinir 11:15 Simmi og Sammi 11:35 Eyjakllkan 12:00 Skólallf I Ölpunum 12:55 Gott á grillið (e) 13:25 Pottormur I pabbaleit II 14:40 Mæðginin 16:20 Lffsförunautur 17:55 Evrópski vinsældalistinn 18:45 Sjónvarpsmarkaðurínn 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél (Candid Camera) 25:26) 20:25 Mæðgur (Room forTwo) (13:13) 20:55 Chaplin Kvikmynd Richards Attenborough um snillinginn Charlie Chaplin sem gladdi miljónir manna um allan heim með myndum sfnum en lifði sjálfur stormasömu og á tlmum erfiðu Iffi. Það er Robert Downey Jr. sem fer með titilhlutverkið og var tilefndur til Óskarsverðlauna fyrir túlkun sfna en af öðrum leikurum má nefna Dan Aykroyd, Geraldine Chaplin, Anthony Hopkins, Kevin Kline, Marisu Tomei og John Thaw. 1992. 23:15 Leigumorðinginn (Double Edge) Hörkuspennandi hasarmynd um alrfkislögreglukonuna Maggie sem einsetur sér að koma tálkvendinu Carmen á bak við lás og slá en sú . sfðarnefnda er skæður leigumorðingi. Fyrrverandi eiginmaður Maggie er fenginn til að liðsinna henni og saman tefla þau á tæpasta vað enda er Carmen ekkert lamb að leika sér við. Aðalhlutverk Susan Lucci og Robert Urich. 1992. Bönnuð börnum. 00:45 Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótfskur stuttmyndaflokkur. Bannaður börnum. 01:15 Foreldrar (Parents) Kolsvört kómedla um bandarfska millistéttarfjölskyldu sem virðist að öllu leyti vera til fyrirmyndar. Laemle-hjónin gera aldrei neitt sem gæti orkað tvfmælis - eða hvað? Son þeirra fer að gruna að eitthvaö undarlegt sé á seyði f kjpilara heimilisins og furöar sig á þvl hvaðan allt ketið kemur sem frúin ber á borð... Randy Quaid og Mary Beth Hurt f aöalhlutverkum. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 02:35 í hálfum hljóðum (Whispers) Þessi magnþrungni spennutryllir segir frá rithöfundinum Hillary Thomas sem verður fyrir árás geðbilaðs morðingja. Aðalhlutverk: Victoria Tennant, og Chris Sarandon. Leikstjóri: Douglas Jackson. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 03:55 Dagskrárlok Sunnudagur 21. ágúst 08.00Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Á orgelloftinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Sumartónleikar I Skálholti 10.00 Fréttir 10.03 Reykvlskur atvinnurekstur á fyrri hluta aldarinnar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Messa f Grensáskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tón- list 13.00 Tónvakinn 1994 14.00 Spánska veikin 15.00 Af Iffiogsál 16.00 Fréttir 16.05 Umbætur eða byltingar? 16.30 Veðurfregnir 16.35 Lff, en aðallega dauði — fyrr á öldum 17.05 Úr tónlistarllfinu 18.00 Klukka íslands 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.35 Funi — helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Bréf Olgu og Boris 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á sfðkvöldi 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Fólk og sögur 23.10 Tónlistarmenn á lýöveldisári 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn I dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Sunnudagur 21. ágúst 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.25 Hlé 15.00 Mjólkurbikarkeppni KSÍ 17.50 Hvfta tjaldið 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Sonja gætir lamba (1:3) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Úr rfki náttúrunnar - Leiðin til lífs 19.30 Fólkið f Forsælu (7:25) 20.00 Fréttir og fþróttir 20.35 Veður 20.40 Manuela Wiesler Ást við fyrstu heyrn Heimsókn til hins kunna flautaleik- ara sem um árabil bjó hér á landi, en býr nú I Vlnarborg. Dagskrár- gerð: Nýja Bfó. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir 21.25 Ég erkölluö Uva (3:4) (Kald mig Uva)Danskur framhalds- myndaflokkur I fjórum þáttum um llfshlaup dægurlaga- og revfusöng- konunnar Oliviu Olsen sem betur var þekkt undir nafninu Liva. Aðal- hlutverk: Ulla Henningsen. Leik- stjóri: Brigitte Kolerus. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.45 Reykjavfkurmaraþon Sýndar verða myndir frá einum af fjölmennari Iþróttaviðburðum sem gerast á íslandi, en hlaupið fer fram fyrr sama dag. 23.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Sunnudagur 21. ágúst ^ 09:00 Kolli káti 09:25 Kisa litla 09:50 Sfgild ævintýr ^ 10:15Sögurúr Andabæ 10:40 Ómar 11:00 Aftur til framtfðar 11:30 Unglingsárin 12:00 íþróttir á sunnudegi - 13:00 Llfshlaupiö 14:50 Beisk ást 16:35Tryggðarof 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:00 Hjá Jack (Jack’s Place) (12:19) 20:55 Sherlock Holmes og óperusöngkonan (Sherlock Holmes and the Leading Lady) Framhaldsmynd I tveimur hlutum um hinn þjóðkunna einkaspæjara Sherlock Holmes og ótrúlegan eltingaleik hans við óprúttna glæpamenn sem ógna heimsfriðnum. Með aðalhlutverk fara Christofer Lee, Patrick Macnee, Morgan Fairchild og Engelbert Humperdinck. Seinni hlutinn er á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld. 22:25 60 mlnútur Lokaþáttur að sinni. 23:15 Alltáhvolfi 00:45 Dagskrárlok Mánudagur 22. ágúst 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veður- fregnir 7.45 Fjölmiðlaspjall 8.00 Fréttir 8.10 Að utan 8.20 Á faraldsfæti 8.31 Tlðindi úr menningarllfinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, Saman f hring 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfólagiö I nærmynd 11.57 Dagskrá mánudags 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Sfðasti flóttinn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir 14.30 Zelda 15.00 Fréttir 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Sklma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. © 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókin 17.06 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 fslensk tunga 18.30 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Tónlist á 20. öld 21.00 Lengra en nefið nær 21.30 Kvöldsagan, Sagan af Heljar- slóðarorustu 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. (Endurlekið frá morgni). 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Samfélagið I nærmynd 23.10 Stundarkorn f dúr og moll 24.00 Fréttir 00.10 I tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 22. ágúst 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Töfraglugginn 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Hvutti (9:10) 19.25 Undir Afrlkuhimni (9:26) (20.00 Fréttir og Iþróttir 20.35 Veður 20.40 Gangur Iffsins (19:22) (Life Goes On II) Bandarfskur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-fjölskyld- unnar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Sækjast sér um Ifkir (11:13) (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um systurnar Sharon og-Tracy. Aðal- hlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. 22.00 Milliliðirnir (Mellemhandlere) Dönsk heimildamynd frá 1994 um kaup og sölu knattspyrnumanna og milliliði þá er þar maka krókinn. Myndin vakti mikla athygli þegar hún var sýnd f Danmörku. Þýð- andi og þulur: Guðni Kolbeinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mánudagur framhaldsmyndar um einkaspæjar- ann Sherlock Holmes. Með aöal- hlutverk fara Christofer Lee, Pat- rick Macnee, Morgan Fairchild og Engelbert Humperdinck. 23:10 Leiðin heim (The Road Home) Tim Dolin er I harðskeyttri ung- lingaklíku og gengur sffellt lengra f að skapa vandræði uns hann fer yfir strikið og lendir I fangelsi. Seinna kynnist hann sálfræðingn- um Charles Loftis og fær hugrekki til að horfast f augu við sjálfan sig og finna leiðina heim. Aðalhlutverk: Adam Horovitz, Donald Sutherland og Amy Locane. Leikstjóri: Hugh Hudson. 1989. 01:05 Dagskrárlok APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavlk frá 19.-25 . ágúst er f Hraunbergs apótekl og Ingólfs apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Uppiýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Sfmsvari 681041. Halnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kt. 9.00-18.30 og öl skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvökt-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið f því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. ágúst 1994. Mánaðargrelðsiur Elli/örorkulifeyrir (grunnlifeyrir)...... 12.329 1/2 hjónalífeyrir.........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.......27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.....27.984 Heimilisuppbót.............................9.253 Sérstök heimilisuppbót.....................6.365 Bamalífeyrir v/1 bams.....................10.300 Meðlagv/1 bams ...........................10.300 Mæðralaun/leðralaun v/1 barns..............1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama.............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri.10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða...........15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða..........11.583 Fullur ekkjulífeyrir......................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ..............15.448 Fæðingarstyrkur...........................25.090 Vasapeningar vistmanna....................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar..............1.052.00 Sjúkradagpenlngar einstaklings........... 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hverl barn á framlæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings.............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 f ágúst er greiddur 20% telgutryggingaraiJd (oriofsuppbót) á tekgutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisupp- bót. TekjutryggingaraiJunn er reíaiaður inn í tekjutrygging- una, heimilisuppbótina og sérstöku heimilisuppbótina l' júli var greiddur 44.8% tekjutryggingaraugi. Bætur eru þvi heldur lægri nú en í pí. GENGISSKRANING 19. ágúst 1994 kl. 10,56 22. ágúst Opinb. vidm.gengi Gengi on 17:05 Nágrannar Kaup Sala skr.fundar ÚJnrA/to 17:30 Spókoppar Bandarfkjadollar 67,72 69,90 67,81 /Ut/'Z 17:50 Andinn I flöskunni Sterlingspund ...104,91 105,19 105,05 W 18:15 Táningarnir ( Kanadadollar 49,26 49,42 49,34 Hæðagarði Dönsk króna ...11,103 11,137 11,120 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn Norsk króna ..10,011 10,041 10,026 19:19 19:19 Sænskkróna 8,789 8,815 8,802 20:15 Neyðarlfnan Finnskt mark ...13,349 13,389 13,369 (Rescue 911) Franskur franki ...12,819 12,859 12,839 (18:25) Belgfskur franki ...2,1315 2,1383 2,1349 21:05 Gott á grillið Svissneskur franki. 52,46 52,62 51,54 Að þessu sinni bjóða grillmeistar- Hollenskt gyllinl 39,22 39,34 39,28 arnir Óskar og Ingvar upp á grill- Þýskt mark 44,04 44,16 44,10 aða hörpuskel, lambapiparsteik og Itölsk Ifra .0,04310 0,04324 0,04317 glóðaða banana svo eitthvað sé Austurrlskur sch .....6,258 6,278 6,268 nefnt. Allt hráefni, sem notað er, Portúg. escudo ...0,4279 0,4295 0,4287 fæst f Hagkaup. Spánskur peseti ...0,5256 0,5274 0,5265 21:40 Sherlock Holmes og óperusöng- Japanskt yen ...0,6896 0,6914 0,6905 konan irskt pund ...103,63 103,97 103,80 (Sherlock Holmes and the Leading Sérst. dráttarr 99,37 99,67 99,52 Lady) ECU-Evrópumynt... 83,59 83,85 83,72 Seinni hluti þessarar vönduðu Grfsk drakma ...0,2901 0,2911 0,2906 Símanúmerib er 631631 Faxnúmerib er 16270 $MM BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar |J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.