Tíminn - 20.08.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.08.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 20. ágúst 1994 13 1 Umsjón: Birgir Cubmundsson IVIeð sínu nefl í þættinum í dag veröur gamalkunnur slagari sem Brimkló geröi frægan á sínum tíma, en þetta er „Síðasta sjóferðin". Raunar er textinn við þetta lag ekki síður frægur, því í honum koma fyrir nöfn eða tilvísanir í mikinn fjölda annarra laga. Textann gerði Þorsteinn Eggertsson en lagið er erlent, eftir Steve Goodman, og heitir á ensku „The city of New Orleans". Góða söngskemmtun! SÍÐASTA SJÓFERÐIN G D G Fyrir nokkru fór ég eina sjóferð Em C G því ég vildi reyna ærlegt puð. G D G GVEND Á EYRINNI og RÓDA RAUNAMÆDDA Em C D G hitti ég þar en kokkurinn hét STÍNA STUÐ Em Það var alltaf bræla af og til. Hm Við þráðum SÓL OG SUMARYL. G G7 D7 Ég reyndi að hringja heim, en MAMMA GRÉT. Em Við höfðum ekkert rafmagnið, Hm með SEXTÁN TÝRUM lýstum við, G D7 G en aldrei vissi ég hvað skipið hét. C D G Ég hef aldrei vitað aðr'eins sjóferð. Em C G Ekkert okkar hafði vit Á SJÓ. G D G Em Nei - ég vildi miklu heldur vinn'í skógerð, C D7 G því af sjómennskunni fengið hef ég nóg. 2 10 0 0 3 D X 0 0 1 3 2 Em 5 0 2 3 0 0 0 X 3 2 0 1 0 Hm ( ( > ( ) ( > X X 3 4 2 1 Og einn morgun - lentum við í strandi. Þá var RYKSUGAN Á FULLU upp í brú. Kringum bátinn saug hún upp ÞRJÚ TONN AF SANDI uns kallinn hrópaði upp: „Til vinstri snú!" Og þá var haldið heim í slipp, svo hratt að báturinn tók kipp. Grænn í framan gekk ég út og spjó. LITLIR KASSAR runnu út um allt og svo verður furðu kalt ÞEGAR VEÐRIÐ VERSNAR ÚTI Á SJÓ. Ég hef aldrei. NU ANDAR SUÐRIÐ SÆLA VINDUM ÞÝÐUM. Áhöfnin er upp'að úða hval, en skipstjórinn eltir dallinn á sjóskíðum.. O, ég vild' ég kæmist HEIM í BÚÐARDAL. Svo er sagt að STÍNA STUÐ sé nú loksins trúlofuð JÓA ÚTHERJA. Þar hvarf sú von. Hann er á KÚTTER HARALDI. Mig vantar fyrir fargjaldi til að komast heim og far'að vinn'í Korn. Ég hef aldrei vitað sjóferð slíka og ætla aldrei aftur út á sjó. Og þótt góður afli geri marga ríka, þá hef ég af fiski fengið meir'en nóg. 3 2 0 0 0 1 D7 X 0 0 2 1 3 KAUTT LjOS^'RAUTT {fOSí ||3oEHÐAR UlfOKM.Ca.Of/& 3 eggjarauður 4 msk. flórsykur 100 gr súkkulaði 2 1/2 dl rjómi Eggjarauður og sykur þeytt saman. Súkkulaðið brætt og látið aðeins kólna áður en því er blandaö saman við eggja- hræruna. Rjóminn stífþeyttur og blandað saman við. Sett í form og fryst. Gott er að hafa niðursoðna ávexti með. FfytL fyouesýur pottríttur 500 gr nautahakk 3 msk smjör/smjörlíki 2 laukar í þunnum sneiöum 4 gulrætur skornar í mjóar ræmur 250 gr belgbaunir 1 dl kjötkraftur hökkuð steinselja salt og pipar Laukurinn steiktur í feiti á pönnu, kjötinu bætt út í og látið krauma þar til það hefur breytt um lit. Gulrætur og kjötkraftur sett út í og látiö malla í 5 mín. Þá er baunun- um bætt út í og enn látið krauma smástund. Kryddað með salti og pipar og saxaðri steinselju bætt út í. Borið fram á pönnunni og soðið pata, hrísgrjón og kartöflur haft með. Þennan rétt má útbúa fyrir 2-4 eða bara eins marga og verða vill. Þá er bara að auka hráefnið að sama skapi sem fer í réttinn. Suma/twta ftteð Ja/ðaríes'JuM 100 gr haframjöl blandað með fínu raspi. 1 msk sykur og 50 gr smjör sett saman við og deigiö pressað niður í eldfast mót með höndunum. Mótið er smurt vel. Bakað við 200 gráður í 15-20 mín. Tertu- botninn er fylltur með jarða- berjum eða perum. Þeyttur rjómi borinn fram með. Eitt og annab Svona falleg er Sophia Loren ennþá, þrátt fyrir aö vera komin á sjötugsaldur. Sophia segist ekki nota dýrustu krem og snyrtivörur, hún halli sér heldur aö olífuolíu fyrir húöina og eins og sjá má þarf hún ekki aö kvarta yfir árangrinum. Hún var óheppin hún Zsa Zsa Gabor aö taka stórt upp í sig þegar hún lét í Ijós álit sitt á þýsku leikkonunni Elke Sommer. Elke höföaöi mál gegn Zsa Zsa, sem var dæmd til aö borga um 250 miljónir króna. Svo mikla peninga gat hún ekki borgaö og varö því aö gera sig gjaldþrota. / A gumar/lv'etfdi Afgangar af sunnudagssteik- inni, eða öðm kjötmeti, geta orðið að bestu máltíð, með smávegis hugkvæmni. T.d. er hægt að raða á fat skinku eða öðru kjöti í þunnum sneiöum og gulrótum eða maís og nið- ur sneiddum tómötum eða gúrkum og búa til góða sósu. Hún gæti samanstaðið af 1 dós sýrðum rjóma sem yrði hrært með smávegis rjóma, saxaðri steinselju og/eða dilli. Bragð- bætt með salti, pipar og smá- vegis púrrulauki. Vib brosum Þjónn, er þessi súpa fyrir konuna mína og mig? Já, er eitthvað að? Já, það er bara ein fluga í henni. Hvernig ferð þú að því að halda þér svona unglegum gamli vinur? - Það er nokkuð sem maður lærir með aldrinum, gamli minn. rg Ef soðnu blómkáli er “ blandað saman við kartöfiumúsina verður hún betri. matarlím er brætt og meiningin að hetla því saman við eggja- hræru eða rjóma, veröur að gæta þess vel að það sé ekki of heitt. Hægt er að prufa með „hreinum puttum" hvort þaö sé ekki ylvolgt elns og það á að vera. verður þragb- meira ef það er látíb krauma aðeins í feiti áður en það er sett í réttinn. » Erfitt er ab hreinsa mjóa blómavasa. Gott er að setja biotex upplausn í þá og íáta standa f þeim yfir nótt. Síðan skal hrista og skola vel neb vatni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.