Tíminn - 20.08.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.08.1994, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 20. ágúst 1994 Stjörimspá flL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Hrútarnir veröa jákvæöir og skilningsríkir í dag og veröa í hlutverki sáttasemj- arans. Bölvaöir aumingjar. ■Sik. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú hættir aö reykja í dag ef þú hefur einhvern tíma reykt en ef þú hefur ekki gert þaö mun þig langa til aö hefja reykingar fyrir al- vöru. Grasiö er alltaf grænna hinum megin. Fiskarnir ~ ' 19. febr.-20. mars Þú tapar í sjómanni fyrir konunni þinni í kvöld og ákveöur aö gera eitthvaö í málinu. Á morgun feröu út aö skokka en fýkur í kulinu út á sjó og mun ekki fara frekari sögum af þér í þessu jarðlífi. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þetta er hentugur dagur fyrir innkaup. Láttu allt eft- ir þér. Nautib 20. apríl-20. maí Þér veröur veitt sérstök at- hygli í umferöinni í dag. Passaðu þig á bláu ljósun- um. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Fyrir þér veröur freisting í dag, rauðhærö, græneygð og þokkafull. Stjörnurnar segja aö maður lifi aöeins einu sinni. HS8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú hittir gamlan kærasta í dag. Da- da-da-da. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Það fer hver aö veröa síð- astur til að spá að sumarið verði slæmt. Ófeigur er samt vís til að gefa sig ekki fyrr en í fulla hnefana. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður hreinn viðbjóöur í dag. Það er skárra en aö vera skítugur. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður býsna andlaus og talar lítið viö þína nánustu í dag. Þeir fagna því. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú ferð í rómantíska síð- degisgöngu með ástinni þinni og straumarnir í kvöldinu valda því að þú berð fram bónorðið. Ef hún játast þér er það fínt og ef ekki þá eru flest hjónabönd dæmd til að mistakast. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bændur skála í súrmjólk í dag og fagna töbugjöldum. Á slíkum stundum hugsar enginn um búmark. DENNI DÆMALAUSI -\n TOKUM AFENGIÐ ERÐ „Mér þykir vænt um bæbi mömmu og pabba, en þau eru nú ekki alltaf skemmtileg a6 hafa nærri sér." KROSSGATA EINSTÆÐA MAMMAN MFERÐAR RAÐ Wi .nirV~ 137. Lárétt: 1 eirðarlaus 5 deilu 7 megni 9 snemma 10 muldurs 12 hreinu 14 verkfæri 16 söngflokkur 17 snúiö 18 trylli 19 lærði Lóbrétt: 1 vanlíðan 2 bernsku 3 illt 4 rösk 6 gremja 8 bjálki 11 áfjáð 13 kross 15 eiri Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 segg 5 ólykt 7 ösli 9 sá 10 plata 12 slæm 14 ess 16 efi 17 nýtið 18 eir 19 nam Lóbrétt: 1 sköp 2 góla 3 glits 4 oks 6 tálmi 8 slysni 11 alein 13 æfða 15 sýr KUBBUR v DRV/ÐAÐqESnjJAFA/ '/VÖW/jFSrUMJDNASt PE/jAR..:. 0 ' p£*ir ií , .. . v- i -V É/jERAUTAFSSmR iRámÁm/D/f/ XU/KK/WHÁlfNÍa??V*. II-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.