Tíminn - 27.08.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.08.1994, Blaðsíða 16
16 'Laugárdagur 27. ágúst 1994 JONA RUNA á mannlegum nótum: Óhreinlyndi Viö viljum flest komast hjá þeirri reynslu, aö veröa fyrir baröinu á þeim sem eru laevísir og ótryggir. Þaö er dapurleg reynsla aö uppgötva þaö, aö þeir sem viö höfum átt sam- skipti viö og höfum treyst í hvívetna, séu bæöi varasamir og undirförulir þegar á reynir. Þau okkar, sem eru hrekklaus og grandalaus, eru illa varin fyrir þeim sem sjá ekki tilgang í heiöarleika og einlægni í samskiptum. Sum okkar eru því miöur í þeim leik aö villa á okkur heimildir og þykjast já- kvæöari og hreinlyndari en viö í raun erum. Oeinlægni, sem liggur í því aö aörir og óvandaöir fara á bak við okk- ur, er óþægilegt fyrirbæri og reynsla sem viö vildum gjarn- an losna viö, ef hægt væri, úr samskiptum. Slóttugir ein- staklingar leggja oft mikið á sig til að ná markmiðum sín- um og þrám fram. Þeir hika ekki viö aö gera aðra og hrekklausa að bitbeinum framkvæmda sinna, telji þeir ávinning í slíku fyrir sjálfan sig. Þannig manngeröir kom- ast býsna langt á stundum og þá meö lymsku og óhrein- skilni, sem er auövitaö afleitt. Við eigum eftir föngum að varast samskipti viö þá sem eru óhreinlyndir og falskir. Ef við viljum þroska samskipta- hæfni okkar, þá er ágætt, að við temjum okkur m.a. já- kvæö lífsviðhorf í flestum til- vikum. Best er að velja fremur að vera einlægur og heiðarleg- ur við aðra, en lævís og lúmskur. Það er afar óþægilegt að uppgötva þaö, ef við höf- um t.d. sökum græskuleysis verið dregin á tálar í samskipt- um. Það er þó betra að verða fyrir slíku, heldur en aö vera sjálfur varasamur og ótryggur. Best er auðvitaö aö gera aldrei öömm þaö sem viö viljum ekki láta aðra gera okkur. Ef viö hugsuöum aö jafnaði þannig, væru litlar líkur á því, að við kysum sjálf aö bregðast öðmm meö svikum og undir- ferli. Viö myndum einfald- lega ekki gera slíkt, ef viö reiknuöum afleiðingar þannig framkomu út frá okkur sjálf- um. Segja má, að það sé auð- velt að treysta á og virða þau okkar sem eru opinská, já- kvæð og hreinskiptin. Það er aftur á móti tilgangslaust að treysta á þau okkar, sem tala þvert um hug sér og meina í raun ekkert af því sem þau segja. Óheiðarleika og lævísi í öllum sammannlegum sam- skiptum er eðlilegt og rétt- mætt að uppræta. Viö getum ekki sæst á þau samskipti sem eru yfirboröskennd og lymskuleg. Við eigum að temja okkur að vera jákvæö, heiðarleg og velviljuð hvert vib annað, en ekki neikvæð, óhreinlynd og fölsk. Slóttugir einstaklingar bæta ekki mannlífið og valda öðrum vanlíðan og kvíða. Heibarleg- ar mannverur örva það góða í tilverunni og láta ljós ein- lægni sinnar og jákvæðis lýsa upp tilveru okkar, sem kjós- um að hafna varasömum og óeinlægum samskiptum af eðlilegum ástæðum. Verum því fremur sönn en ósönn og upprætum af dugnaði allt óhreinlyndi úr samskiptum. Jákvæður metnaður í sam- skiptum er mikilvægur, sök- um þess að hann styrkir gott mannlíf. mmm krossgatan nr. 31 HANDVERK - reynsluverkefni kynnir samkeppni um hönnun á minjagripum og minni nytjahlutum úr íslensku hráefni. Keppnin er opin öllum sem áhuga hafa á íslensku handverki. Hugmyndum má skila á teikningu með sýnishorni af því hráefni sem nota skal eða sem tilbúnum hlutum. Hrá- efni hlutanna skal að meginuppistöðu vera íslenskt. Keppninni er skipt í fimm flokka eftir uppruna hráefnis- ins. Veitt verða 11 verðlaun, hver allt að 100.000 kr. Verðlaunaðar og athyglisverðar tillögur verða til sýnis í Listasafni Kópavogs — Gerðarsafni frá 26. nóv. til 11. des. Keppnisgögn og allar nánari upplýsingar fást á skrif- stofu HANDVERKS, Laufásvegi 2, 101 Reykjavík. Sími 91-17595, fax 91-15532. Símatími mán.-fö. kl. 10- 12. Tillögur berist skrifstofu HANDVERKS fyrir 4. nóvember n.k. kl. 12 á hádegi. LAUSN Á GÁTU NR. 30 4uu F Ky«fl ' 'ÆODu w XIOSLA ■u'oin Æ p Æ jZ. jíV/Ai« s YKXJA ívixff s MlL- 'A LCiA 1 —> 'A ¥ Æ G L —> TTttT S % L u K V H A d*o- RofluH '0 I|| &LÍY0A PfiAMA L Æ t9 A ASYHJA HtJLiU- (A RlO & / L ÍKK/IUh TAt P V IL A a/ y ■< K R 1 f L 1 &l£T7lfi ftuiOuf 0 £ P L A k SKÓLI FKAMA- SOil Af A KVr!//- Euct 1 UJ'ALf UHOlÍHl liiTAM L 1 £) StlPAO MÚKA L 7 K r CA/tC- fLlniA ÍÝKUtCr 1 L TAfJuf. firiHAR É. A ¥ T OÝRKA 'A 5 A Y/tOl 00K U H As B il'atio MlACA- CY&JUA A s ¥ 1 r! r Botoi P A T SWlAtó fiCODI £ K R A & CUPlA 0 K A H b 0DDI V/tru- r> o T 'A HÍYTjfi PHULJM £ t> L / 'b £ DULll K L Ú T HAOtíT- lA DtXJfl a/ 0 r ( R tífiCjlDi TfA L 'A r 1 Kfi/UKC G 'K u s A tLAMX L Ar s 1 K DRo Vfc/CX i 0 G A ■B / UTAH RASK 'A á ítf R r 'iSTAfll StYTLI f' u FLS'oT- Irtu tttf A a/ H / GkCMU tínr s 'A t Ú BiHOA STJAKI '0 ¥ A n '4 V £ X r I HUfA I ið K / Æ SKOÚi fíYSKlu R Ý 1 :ah cu* VTÍ5G1F rte'ti 5 L Æ h A Æ RÆKTA f.YOA L R J Æ Ft* uppi— iTAtl A f MlO HUCCuM 7 £ T T ? L A 7 PLAii SPIL R Ý M 1 ORKA ft'A A* F L tuAfKr XjtCfAÖ ú F / ð HAf o :a 1 DATT L 'Az KRIKA ti 'A t A ÍAUFAP L 'o // A R. Rfc/fl i L L 'fOK- FAOlK LibíMt (x £ 1 S L 1 Molo A F T A H HYK/O '0 s PtOHO- HALO 'A T

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.