Tíminn - 27.08.1994, Blaðsíða 20

Tíminn - 27.08.1994, Blaðsíða 20
20 Wlwiwlií Laugeirdagur 27. ágúst1994 Stjörnuspá fTL Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Hér verður ekkert sagt sem þig grunaði ekki fyrir. Sælir séu laugardagar og ekkert getur eyðilagt þennan. tó\ Vatnsberinn ' A>' 20. jan.-18. febr. I>ú ferð í helgarbíltúr í dag með fjölskylduna og allt verður með hefðbundnu sniði. Mundu eftir ælupok- unum. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Fiskarnir verða í hlutverki skáldsins í dag og yrkja um ástir, hamstra og fírtommu- nagla. A.m.k tveir verða nýríkir. h- Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður hreint ótrúlega sæt og skemmtileg í dag og allir vilja eiga þig, a.m.k. í 15 mínútur eba svo. Stjörn- urnar mæla með rólegu og gefandi kvöldi. Nautib 20. apríl-20. maí Friöjón verður með stæla í kvöld. Það er nú kannski ekki þér að kenna. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Minna. Hg Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ákveður að elda uppá- haldsrétt barnanna þinna og setur kjúlla í ofninn í kvöld. í ljós kemur að hann er helgur fugl og talar tung- um. Hann verður fúll í bragði vegna örlaga sinna og þið munið öll missa matarlystina. Ljónib 23. júIí-22. ágúst Það eina sem stjörnurnar geta sagt um þessan dag er ab þú munt sofa lengi frameftir en það hefur nú þegar komið á daginn. Happatölur eru 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 og 211. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fátt eitt. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Dagurinn verður fínn en tvær hliðar á nóttunni. Þeir heppnu kynnast bleiku hliðinni. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú verður hortugur og ósvífinn við foreldra .þína í dag og bregður þér í gervi Ingjalsfíflsins þegar best lætur. Af þessu hlýst hin besta fjölskylduskemmtan og þú færb oft að heyra að þú hafir góban húmör. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Ekkert. Sumarspaug OC HVERN HELDURDU AD E( HAFI SVO HITT í BÆNUM? ÉC HITT SICCUIÓNS SEM ÉC HEF EKKI SÉÐ ÁRUM SAMAN.... DENNI DÆMALAUSI ÞJÓÐLEIKHUSID Sími11200 Endurnýjun áskriftarkorta frá fyrra ári er hafin og stendur yfir til 1. september. 2. september hefst sala áskriftarkorta til nýrra korthafa. Miðasala á óperuna Vald örlaganna hefst 9. september. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 6160 Greiðslukortaþjónusta. HVÍTUR STAFUR er aðai hjálpartæki blindra og sjónskertra í umferðinni BLINDRAFÉLAGIÐ V_________________ „Hann kemur alltaf þegar ég kalla ekki á hann. KR0SSGATA '-£300: Eftir einn - ei aki neinn! u IUMFEBÐAR Irað 142. Lárétt: 1 manneskjur 5 viss 7 bæta 9 strax 10 atorka 12 mæt 14 henda 16 fugl 17 skekkja 18 skjól 19 ónæði Lóbrétt: 1 jörb 2 dreitill 3 suba 4 arba 6 ávöxtur 8 vorkenna 11 kvabb 13 sefar 15 málmur Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 sekk 5 aubna 7 ofur 9 ýr 10 rupla 12 slen 14 fró 16 dys 17 agnir 18 örn 19 rum Lóbrétt: 1 skor 2 kaup 3 kurls 4 sný 6 ar- ins 8 fuörar 11 aldir 13 eyru 15 ógn EINSTÆÐA MAMMAN HVERNIG GERÐIRÐU- J hCTTAO---- - --- /Sl. DYRAGARÐURINN V ° c i Ai A KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.