Tíminn - 27.08.1994, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.08.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur27. ágúst 1994 17 Með sínu nefi í þættinum í dag verða gefnir hljómar við lag sem Vilhjálmur heitinn Vilhjálmsson gerði landsfrægt á sínum tíma en þetta er lagið „Lítill drengur". Það er Vilhjálmur sjálfur sem gerði ljóðið en Magnús Kjartansson gerði lagið. Góða söngskemmtun! LÍTILL DRENGUR C C7 Óðum steðjar að sá dagur F afmælið þitt kemur senn. G G7 — Lítill drengur ljós og fagur Dm7 G C G7 lífsins skilning öðlast senn. C — Vildi ég að alltaf yrðir F við áhyggjurnar laus sem nú, G7 — en allt fer hér á eina veginn, Dm7 G7 C í átt til foldar mjakast þú. X 3 2 0 1 0 c7 X X 2 3 1 * F < > <1 < » < 1 < » C7 F Man ég munaö slíkan Dm7 G7 Em er morgun rann með daglegt stress A7 Dm7 að ljúfur drengur lagði á sig G7 C lítið ferðalag til þess. C7 F Að koma í holu hlýja Dm7 G7 Em höfgum pabba sínum hjá, A7 Dm7 kúra sig í koti hálsa G7 C kærleiksorðin þurfti fá. Ég vildi geta verið hjá þér — veslings barniö mitt. Umlukt þig með örmum mínum — unir hver við sitt. Oft ég hugsa auðmjúkt til þín einkum þegar húmar að. Eins þótt fari óravegu átt þú mér í hjarta stað. Man ég munað ... Einka þér til eftir breytni alla betri menn en mig. Erfiðleikar að þó steðji alltaf skaltu vara þig. Að færast ekki fang svo mikið að festu þinnar brotni tré. Allt það góða í heimi haldi í hönd á þér og með þér sé. Man ég munaö slíkan ... X 3 4 2 1 1 G § 2 1 0 0 0 3 G7 3 2 0 0 0 1 Dm X 0 0 2 1 1 Em < M » 0 2 3 0 0 0 < » < » < > 4» X 0 1 1 13 Leikskólar Reykjavíkurborgar Oskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk með táknmálskunnáttu ( sérstuðning eftir hádegi vegna heyrnarlausra barna í leikskólann Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230. Nánari upplýsingar gefur viðkomandi leikskólastjóri. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. 2egg. 2 dl. sykur. 1 dl. mjólk. 100 gr. brætt smjör. 1 tsk kanill. 1 tsk. negull. 1 tsk. engifer. 2 tsk. lyftiduft. 3 1/2 dl. hveiti. Yfir kökutia: 1 1/2 dl. flórsykur. 1 1/2 msk. appelsínusafi. Egg og sykur þeytt vel saman. Mjólkinni bætt út í. Þurrefn- unum blandað saman og hrærð út í ásamt bræddu smjörinu. Deigið sett í kringl- ótt form (ca. 24 sm.) og kakan bökuð neðarlega í ofninum við 180° í ca. 30 mín. Þegar kakan er köld er hún smurö með flórsykurglassúr, eða bara borin fram eins og hún kemur úr ofninum. Vib brosum Gunna: En hvað þú ert flott um hárið Stína, maður gæti bara haldið að þú værir með hárkollu. Stína: Ég er líka einmitt með hárkollu. Gunna: Það myndi enginn trúa því. í strætisvagninum: Jói var þreyttur, hann stób samt upp fyrir konunni í vagninum. Konan settist, en varð ekki á að segja „takk fyrir". Jói laut aðeins að konunni og sagði: „Sumir menn standa aðeins upp fyrir lag- legum konum, ég er ekki einn af þeim." 125 gr. smjör. 100 gr. sykur. 2egg. 1 dl. mjólk. 1 tsk. lyftiduft. ca. 400 gr. rabarbari. 4 msk. sykur. 1 tsk. kanill. Smjör og sykur hrært létt og ljóst. Eggin hrærð saman við. Hveiti, lyftidufti og mjólk hrært í. Deigið sett í eldfast mót. Rabarbarinn þveginn og skorinn í litla bita, sem settir em yfir deigið í forminu, sykri og kanil stráð yfir. Borin fram volg. Þeyttur rjómi með gerir kökuna að „spariköku" eða eftirrétti. Oðru.V'ísi' iofflur 500 gr. smjör. 1 1/2 dl. mjólk. 25. gr. ger. 300 gr. hveiti. 1 tsk. salt. Fylling: 50 gr. hökkuð skinka. 1 msk. rifinn ostur. 1 msk. púrrulaukur. Smjörið brætt, mjólkinni bætt í og gerið sett út í ylvolga blönduna. Hveitinu, salti, skinku og púrrulauk hnobað saman í mjúkt deig. Deigið lát- ib lyfta sér í skál með stykki yf- ir í 30 mín. Deigið hnoðað aft- ur og búnar til ca. 10 -12 boll- ur sem eru látnar lyfta sér í 20 mín. á plötunni. Bollurnar smurbar með hrærðu eggi og bakaðar við 200° í ca. 12 mín. í miðjum ofninum. Bornar fram nýbakaðar. Vissir þú.. 1.. .. ab húbín á sóldýrkend- um eldíst helmingi fyrr en á hlnum. 2.. .. ab nú er „Hvíta húsib", forsetabústabur Bandaríkj- anna, reyklaus stabur. 3.... ab vib reiknum meb 50 sm. plássi fyrir hvem mann, þegar lagt er á borb. 4. ... ab gott er ab vökva blómin meb sobnu vatni, vatni af eggjum eba kaffiaf- 5.. .. ab aubvelt er ab skrúfa lok af, ef krukkan er sett undir volgan vatnskrana stutta stund. 6.. .. ab forbast skal ab láta böm meb „bronkítis" og/eba astma vera nálægt reykingafólki. Látiö dúkinn á svalaborö- inu ekki fjúka Festið steinvölu við þvotta- klemmu og festið við hornin á dúknum. SÍf'ÚLutÚ twtuKa Jarðarber eru eitt fallegasta skrautið á sparitertuna. Það gerir rauði liturinn, sem fer einstaklega vel á rjóma og ekki síður á súkkulaði. í staðinn fyrir að skera jarðarberin í sneiðar er falleg tilbreyting að skera þau upp að stilknum (rót) og breiða svo úr eins og „viftu". Margrét Danadrottning er hávaxin kona, 7 82 sm., og þykir þvígeta borib kjóla sem fáar abr- ar konur gcetu svo vel færi. Hér má sjá hana í einum af nýjustu kvöld- kjólunum sínum, stór- mynstrab efnib meb stór- um slaufum á öxlunum, og meistari kjólsins er Jorgen Bender, sem meb- al annars sá líka um ab sauma kjólinn sem Margrét klœddist í tilefni silfurbrúbkaupsins síns. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.