Tíminn - 27.08.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.08.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 27. ágúst 1994 13 þar sem tekur alveg heilan dag aö komast í gegnum öll tækin og skemmtunina sem því fylgir. Dýragarðurinn, sem var tekinn í notkun fyrir alheimssýning- una árið 1888 er líka nokkuö sem börnin, eða fullorðnir, mega ekki missa af því til sýnis eru mörg sérstök dýr t.d. snjó- hvítur górilluapi. Nautaatib er mikil upplifun og brábnaubsynlegur þáttur þegar spænsk borg eins og Barcelona er heimsótt. Á myndinni fœr nautabaninn nautib til ab stanga brynvarban hestinn og ertir um leib nautib meb því ab stinga í þab spjóti. Tímamynd KG kölluö mannlífsstemning allan daginn. Hreyfilistamenn, tón- listarmenn, fimleikamenn, málarar og söngvarar eru allt dæmi um listamenn sem auðga lífið í miðborginni svo mikið að erfitt er slíta sig frá henni. Fátt er eins gott og að setjast niöur á einu af fjölmörgum úti- veitingahúsum á Las Ramblas með kaldan drykk í hönd og virða fyrir sér hið einstaka mannlíf í miðborg Barcelona. ALÍS býður upp á ódýrar ferðir til Barcelona Ferðaskrifstofan ALÍS er ein þeirra ferðaskrifstofa sem bjóða upp á ferðir til Barcelona. Und- irritaður fór í vikuferð til þess- arar glæstu borgar. Fyrir flug og gistingu á mjög góðu fjögurra stjörnu hóteli (Hotel Almir- ante) meö morgunverði voru borgaðar rúmar 43 þúsundir króna sem varla getur talist há upphæð miðað við þá fjöl- breytni sem borgin býður uppá. Umrætt hótel er aðeins nokkr- um metrum frá Las Ramblas og þá er einnig stutt þaðan í Metr- óinn sem fer í allar áttir og m.a. á ströndina sem tekur 10 mín- útur. Lítil þörf er því á bíla- leigubíl í Barcelona nema skreppa eigi kannski í lengri ferðir yfir til landamærin til Frakklands eða til fríríkisins An- dorra. Tíðar járnbrautaferðir bjóðast ferðamönnum líka til þessara staða. Krístján Grímsson Strandparadís í Barcelona Unnendur sólarinnar fá eitt- hvað fyrir sinn snúð því enda- laus strandlengjan er innan seil- ingar hvar svo sem þinn veru- staður er í borginni. Ströndin í Barcelona er ákjósanlegur afs- löppunarstaður því þar býðst ekki aðeins og mjúk og fín strönd með heitri sólinni leik- andi um líkamann heldur líka fjöldinn allur af hinum ýmsu gerðum af veitingahúsum. Á ströndinni er líka boðið upp á fjölbreytta afþreyingu allt frá hjólabátum til skútusiglinga. Ódýr verslunarborg Flesta þær stórborgir sem við íslendingar heimsækjum bjóða upp á verö sem er mun lægra en gengur og gerist hérlendis. Þaö sama á við um Barcelona nema hvað þar er verðið enn lægra en þú heldur. Gróft á litiö má segja aö hlutirnir séu í það minnsta helmingi ódýrarari en hér á landi og ef hitt er á útsöl- ur í borginni þá slær hið lága vöruverð örugglega öll met. Matur og drykkur er það sem Spánverjar kunna að búa til og eru Barcelona-búar þar engin undantekning á. Ef af einhverj- um ástæðum ferðamönnum líkar ekki matreiðsla innfæddra þá geta þeir skellt sér á þekkta matsölustaði eins og McDon- ald's eða Pizza Hut. Matur og drykkur er rúmlega helmingi ódýrari í Barcelona en á íslandi og á það bæði við um fín veit- ingahús sem skyndibitastaði. Barcelona - borg fyrir börnin Margt stendur börnunum til boða í Barcelona. Það sem stendur upp úr því vali er án efa Tibidabo — tívolígaröurinn Bikarsafn Barcelona libsins er meb ólíkindum stórt og mikib en sýningar- skápar sem telja marga metra eru til sýnis ísérstöku galleríi vib Camp- Nou, heimavöll libsins. Tímamynd KG Heimsókn í dýragarbinn í Barcelona svíkur engan. Þar má sjá m.a. þenn- an sérstæba hvíta górilluapa. ^ .? v" . *VT' mm - i - Hið gni'nahjaita Evmpu: AgiisHilboO 5 % afsláttur ef gengið er frá greiðslu fyrir 1. september. Höpaislattuf 2.000 kr. afsláttur á mann ef 20 eða fleiri ferðast saman. 40.000 kr. spamaður fyrir 20 manna hóp. í 2 nætur á Hotel Italia Sari. 3 nætur: 31.300 kr. i leiiusbu!luibii’lvlinyui rbiyli’iðii Böm 2ja-l 1 ára fá 11.000 kr. afslátt GUdlrfrá 15. septembertil 31. mars. I Fulíuraffróðleikogspennandiferðamöguléikurh| Innifalið:Flug,gisting.morgunverðurogflugvallarskattar. I ................... ' Bókunarfyrin’arierengina Italusambandvíðsöluskrifstolurokkáir „ , ., , .. umboðsmennumalltland,ferðaskrifstofumar cr 1111 ,LStvl *’CI1''’1 ^ eðaísíma690300(svaraðm;inud.-fösrnd.frákl.8-19 __ _ _ _»_ og á laugard. frá kl. 8-16). rLvULC Traustur tslenskurferðafélagi Nánati upplýsingarábls. 670 ítextavarpi CJ r« vi.i\.ii|i Haust-vetur94/95 Brotííararda^ir ' Brottfanirdagar Á fimmtu-, fðstu- og lauganföguni. Hcimkomudagar. Á smuiu- og mánudögum. Lágmarksdvöl er 2 nætur og hámarksdvöl cr 3 nætur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.