Tíminn - 20.09.1994, Qupperneq 3
Þribjudagur 20. september 1994
3
Heildarskuldir bœjarsjóös Hafnarfjaröar nema 5 milljöröum króna. Dregiö veröur úr fram-
kvœmdum, eignir seldar og rekstrarkostnaöur lcekkaöur:
„Framkvæmt án þess
að eiga fyrir skóflu"
í skýrslu Löggiltra endurskob-
enda hf. um fjárhagsstöbu
bæjarsjóbs Hafnarfjarbar
kemur m.a. fram ab fjárhags-
áætlanir fyrri meirihluta hafa
verib ómarkvissar og rekstur
farib algjörlega úr böndum. Á
árunum 1991 - 1994, í stjórn-
artíb krata, hafa tekjur bæjar-
sjóbs engan veginn dugab fyr-
ir rekstri og greibslubyrbi
lána. Á þessum tíma hafa allar
framkvæmdir í bænum verib
fyrir lánsfé.
„Þab hefur verib framkvæmt
án þess ab eiga fyrir skólfu,"
sagbi Magnús Jón Árnason, bæj-
arstjóri í Hafnarfirbi, á blaba-
mannafundi í gær þegar skýrsl-
an var kynnt, en fyrr um daginn
hafbi hún verib kynnt á bæjar-
rábsfundi. Hann sagbi ab skýrsl-
an stabfesti þab sem núverandi
meirihluti hefbi fullyrt um fjár-
hagslega stöbu bæjarsjóbs í
kosningabaráttunni í vor. Bæj-
arstjórinn telur einsýnt ab bæj-
arsjóbur þurfi ab mæta þessu,
t.d. meb því ab draga úr fram-
kvæmdum, selja eignir og lækka
rekstrarkostnab um allt ab 20%.
Auk þess er vibbúiö aö þab þurfi
aö afskrifa um 465 milljónir
króna.
Samkvæmt skýrslunni voru
heildarskuldir bæjarsjóös, hol-
ræsa- og leiguíbúbasjóös rúmir
3,1 milljaröar og nettóskuldir
2,5 milljaröar um miöjan júní
sl. Miöaö vib verölag í júní hef-
ur heildarskuldin aukist um 1,5
milljarö frá árslokum 1991 og
nettóskuldin nærri fjórfaldast á
tveimur og hálfu ári. Ab meb-
töldum skuldum Rafveitunnar,
hafnarinnar og húsnæöisnefnd-
ar nema heildarskuldir bæjar-
sjóbs hinsvegar um 5 milljörö-
um króna og nettóskuldin tæp-
um 3,3 milljöröum króna.
„ Þab hefur verib tramkvcemt án þess ab eiga fyrír skóflu," segir Magnús
jón Árnason, bœjarstjórí í Hafnarfirbi.
Þar kemur einnig fram ab í
fyrra var rábstafab í rekstur, af-
borganir og framkvæmdir tæp-
um 900 miljónum umfram tekj-
ur, eba 54%. Samkvæmt því var
eytt 1.540 krónum fyrir hverjar
1000 kr. sem komu í bæjarsjóö.
Mibaö viö stööuna í júní sl.,
fjárhagsáætlun og skuldbind-
ingar bæjarsjóös, stefnir í ab
halli á bæjarsjóöi verbi um einn
milljaröur króna, eöa um 70%
af tekjum bæjarsjóös. Þá er
greiöslubyröi af lánum bæjar-
sjóös allnokkur. Fram til ársloka
1997 nemur greiöslubyröin
1600 milljónum króna, eöa sem
nemur öllum skatttekjum eins
árs.
Af hálfu félagsmálaráöuneytis-
ins er taliö eölilegt aö 70% -
75% af skatttekjum sveitarfélags
fari í rekstur málaflokka og 25%
- 30% séu þá til ráöstöfunar í
framkvæmdir og greiöslu
skulda. Hjá Hafnarfjaröarbæ er
þetta hlutfall 88%.
Kratar í Hafnarfiröi:
Pólitískur
skollaleikur
Gubmundur Árni Stefánsson, fé-
lagsmálarábherra og fyrrverandi
bæjarstjóri í Hafnarfirbi, segir ab
nettóskuidir bæjarsjóös séu um
1200-1500 milljónir króna.
Hann segir fjárhagsstöbuna vib-
unandi og mótmælir harblega
niöurstööum í nýútkominni
skýrslu sem Löggiltir endurskob-
endur hf. unnu fyrir núverandi
bæjarstjórnarmeirihluta.
Á blaöamannafundi sem bæjar-
stjórnarfulltrúar krata í Hafnar-
firði boðuðu til seinnipartinn í
gær til aö svara framkomnum full-
yröingum meirihlutans um
skuldastöbu bæjarsjóös, var m.a.
látið að því liggja að niöurstööur
Löggiltra endurskoðenda hf. væru
pólitískt pantaöar af meirihlutan-
um og því lítiö á þeim aö byggja.
Jafnframt var gagnrýnt ab ætlun-
in væri aö afskrifa rúmar 450
milljónir króna í staö þess ab
reyna aö innheimta útistandandi
kröfur.
Félagsmálaráðherra sagöi enn-
fremur að á valdatíma krata hefði
verið lyft grettistaki og þjónust-
ustig bæjarins verið bætt til muna.
Það hefði m.a. haft í för með sér
ab íbúum bæjarins hefbi fjölgaö
um 4 þúsund á sl. átta árum.
Hann sagöi einnig aö á valdatíma
krata hefbi veriö framkvæmt fyrir
6 milljaröa króna og þar af næmu
skuldir einum milljaröi. Þaö þýddi
að eignamyndun framkvæmd-
anna væri um 5 milljaröar króna.
Ungir framsóknarmenn vilja jafna atkvœöisréttinn og taka ákvöröunarvaldiö úr höndum
Þingmenn óhæfir til ab
fjalla um kosningalögin
Ungir framsóknarmenn telja al-
þingismenn óhæfa til þess ab
fjalla um kosningalögin svo vel
sé, og ab fá verbi „abra abila til
ab koma fram meb tillögur fyr-
ir Alþingi, menn sem ekki eru í
pólitískum hrossakaupum
heldur gera sér grein fyrir al-
vöru málsins."
Þetta kemur m.a. fram í ályktun
sem miðstjórn SUF samþykkti á
fundi sínum í Norræna skólasetr-
Líkur aukast á endurvarpi í Vestmannaeyjum:
Fundað meb full-
trúum Elnets sf
inu á Hvalfjarðarströnd sl. föstu-
dagskvöld. Þar segir einnig aö nú-
verandi kosningalög séu ekki á
vetur setjandi. Þrátt fyrir aö þau
hafi aðeins verib notub viö
tvennar kosningar hafi sýnt sig að
þau séu misheppnub.
Ungir framsóknarmenn gera í
ályktun sinni jafnframt kröfu um
ab framkvæmdastjórn Framókn-
arflokksins skipi þegar í stað þá
nefnd sem mibstjórn flokksins
samþykkti ab skipa á síðastliðn-
um vetri og átti aö fjalla um kosn-
ingalöggjöfina. SUF vill ab nefnd-
in skili af sér fyrir næsta flokks-
þing, enda veröi ekki viö það un-
að aö þegnum sé mismunab, þaö
sé hornsteinn lýbræðis aö allir
sitji við sama borb. ■
Umhverfisvernd á norburslóöum til umrœbu í Reykjavík:
Þekking frum-
byggja mikilvæg
Frá Þorsteini Gunnarssyni,
Vestmannaeyjum:
í Vestmannaeyjum hefur veriö
starfandi frá því í vor undir-
búningsnefnd að stofnun
hlutafélags um endurvarp í
Eyjum þar sem bæjarsjóbur er
þátttakandi. Á síðustu viku
fundaði nefndin meb fulltrú-
um Elnets sf., en fyrirtækið sér-
hæfir sig á fjarskiptasviði og
hefur sótt um leyfi til útvarps-
réttarnefndar til dreifingar á
fjölrása sjónvarpi með örbylgju
í sjö bæjarfélögum á landinu,
þar á meðal Vestmannaeyjum.
Tillaga um endurvarp í Eyjum
kom fyrst upp á borö bæjar-
stjórnar Vestmannaeyja fyrir
tæpum tveimur árum og var
undirbúningsnefnd sett á lagg-
irnar í vor. Á fundimim-með
Elnet kom m.a. fram aö fyrir-
tækiö vill gerast hluthafi í end-
urvarpinu og sér ekkert því til
fyrirstöðu aö hefja tilraunaút-
sendingar með skömmum fyr-
irvara á 2 til 4 rásum, sem síðar
yrði fljótlega fjölgað í 8. Ab
sögn Eiríks Bogasonar, veitu-
stjóra og formanns undirbún-
ingsnefndarinnar, ætti þátt-
taka svona sterkra abila ab
auka tiltrú manna á ab endur-
varpið yrði að veruleika. Þarna
væri um verulega spennandi
möguleika aö ræöa, en boltinn
væri nú alfarið í höndum
heimamanna. Næsta skref væri
að fá innanbæjaraöila til þátt-
töku í væntanlegu hlutafélagi.
Ómar Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri Elnets, segir ab
Vestm&nnseyingar' -séu'í ifaíar-
broddi, enn sem komið er.
Önnur bæjarfélög væru einnig
í viöbragbsstöðu. „Viö höfum
lagt fram fyrstu kostnaðaráætl-
anir um uppbyggingu kerfis-
ins, kostnað notenda og kostn-
aöar- og rekstraráætlanir þessu
til grundvallar. Undirbúnings-
nefndin þarf að taka á þessu
máli á næstu vikum til að þetta
megi fara í gang fyrri hluta
vetrar."
í byrjun er um að ræöa endur-
varp á 5 til 6 erlendum sjón-
varpsrásum, auk Ríkissjón-
varps og Stöbvar 2 og jafnvel
innanbæjarrásar og textavarps.
Einungis þyrfti eitt loftnet á
hvert hús fyrir allar rásirnar.
Slíkt loftnet kostar í dag um
11.900 kr.
.liUJU IÍ.-V i -1 U *■ * V ‘ \ & ii i ÖA11m
Rábstefna um umhverfis-
vernd á norburslóbum hefst í
Reykjavík í dag og stendur
fram á föstudag. Heiti ráb-
stefnunnar er „Notkun og
samræming á þekkingu frum-
byggja viö verndun umhverfis
á norðurslóbum".
Rábstefnan er liöur í AEPS
áætluninni (Arctic Environ-
ment Protection Strategy) sem
umhverfis- og utanríkisráöherr-
ar abildarlandanna undirrituöu
í júní 1991. Markmiö AEPS er að
stuðla ab auknum umhverfis-
rannsóknum og vöktun. Einnig
ab marka sameiginlega stefnu
þeirra þjóöa sem búa umhverfis
norðurheimskautiö um vernd-
un vistkerfisins, hófsama og
sjálfbæra nýtingu auðlinda og
áftamhald á! búsettivfru«ibyggja ,j
á svæbinu.
Á ráöstefnunni er ætlunin ab
meta hvernig nota megi þekk-
ingu frumbyggja viö fram-
kvæmd áætlunar um verndun
umhverfis á norðurslóðum. Aö
gera raunhæfar tillögur um
notkun frumbyggjaþekkingar
og aö draga fram þá þætti frum-
byggjaþekkingarinnar sem
stuðla að sjálfbærri þróun.
Aöildarlönd AEPS eru Dan-
mörk, Kanada, Bandaríkin,
Rússland, Finnland, Svíþjóö,
Noregur og ísland. Um 60
manns frá öllum löndunum
sækja rábstefnuna auk fulltrúa
frá samtökum frumbyggja, svo
sem samtökum Inúíta á norbur-
slóbum, samtökum Sama og
samtökum frumbyggja í norö-