Tíminn - 20.09.1994, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.09.1994, Blaðsíða 9
Þri&judagur 20. september 1994 WhfáUSÍ 9 KRISTjAN GRIMSSON Evrópuknatt- spyrnan England Coventry-Leeds .........2-1 C. Paláce-Wimbledon.....0-0 Everton-QPR.............2-2 Leicester-Tottenham ....3-1 Man. Utd-Liverpool......2-0 Sheff. Wed-Man. City....1-1 Southampt.-Forest.......1-1 West Ham-Aston Villa....1-0 Arsenal-Newcastle ......2-3 Chelsea-Blackburn.......1-2 Staban Newcastle .....6 6 0 0 22-6 18 Blackburn .....6 4 2 0 13-2 14 Forest ........6 4 2 0 10-4 14 Man. Utd ......6 4 1 1 10-3 13 Liverpool ....5 3 11 11-3 10 Leeds..........6 3 1 2 8-7 10 Chelsea ......5 3 02 11-8 9 Aston V ,...62 3 1 7-5 9 Tottenh ...6 3 03 11-11 9 Man. City .... ...622 2 9-8 8 Norwich ...5 1 3 1 1-2 6 QPR ,...6 1 3 2 9-1 6 Wimbledon . ,...6 132 4-7 6 South ,...6 1 3 2 6-11 6 Arsenal ,...6 123 5-7 5 Sheff. W ...6 123 8-12 5 West Ham .... ...6 123 2-7 5 Coventry ...6 123 5-13 5 Ipswich ,...5 1 1 3 4-8 4 Leicester ,...6 1 1 4 6-11 4 C. Palace ,...6042 4-10 4 Everton ,...6 024 6-15 2 Ítalía Bari-Reggiana............1-0 Brescia-Inter Milan......0-0 Fiorentina-Cremonese.....3-1 AC Milan-Lazio ..........2-1 Parma-Cagliari...........2-1 Roma-Genoa...............3-0 Sampdoria-Foggia.........1-1 Torino-Padova ............2-0 Napoli-Juventus..........0-2 Staba efstu liba Parma..........3 3 0 0 7-1 9 Sampdoria ......3 2 1 0 8-1 7 Juventus........3 2 1 0 5-1 7 Roma...........3 2 1 0 5-1 7 Fiorentina .....3 2 1 0 6-3 7 AC Milan .......3 2 1 0 4-27 Lazio .........3 2 0 1 5-2 6 Foggia ........3 1 2 0 5-35 Inter..........3 1112-14 Markahæstir: Batistuta Fiorentina ......4 Signori AC Milan...........3 Gullit AC Milan............3 Asprilla Parma ............2 Þýskaland, heistu úrslit Stuttgart-Frankfurt ....4-1 Bayern Múnch.-Hamburg .1-1 Leverkusen-Dortmund .....2-2 Bochum-Freiburg..........1-3 Uerdingen-Kaisersl.......1-3 Bremen-Gladbach..........1-0 Staba efstu liba Bremen ........5 4 10 11-4 9 Dortmund ......5 3 11 15-8 7 Karlsruhe .....5 3 1 1 12-7 7 Stuttgart......5 3 11 12-7 7 Múnchen........5 3 1 1 11-7 7 Kaisersl.......5 3 11 9-6 7 Spánn Valencia-Tenerife .......2-1 Atl. Madrid-Sociedad.....2-1 Zaragoza-Oviedo..........2-1 Compostela-Vallad........1-0 Espanol-Barcelona .......0-0 Santander-Coruna ........1-2 Gijon-Celta..............0-0 Bilbao-Betis.............1-0 Albacete-Real Madrid ....1-1 Sevilla-Logrones ........1-0 Staba efstu liba Coruna..........3 3 0 0 6-2 6 Espanol .........3 2 1 0 8-2 5 Real M...............3 2 1 0 7-25 Zaragoza ........3 2 1 0 6-45 Valencia.........3 2 01 6-54 Sevilla .........3 2 0 1 3-44 Tyrkland, helstu úrslit Vanspor-Fenerbache.......1-0 Galatasaray-Kayserspor ..2-1 Trabzonspor-Besiktas.....0-2 Adena Demirspor-Gazi.....3-2 Staba efstu liba Besiktas......5 5 00 17-215 Galatas.......5 5 0 0 16-3 15 Fenerbach......5 4 0 1 14-6 12 Trabzons. ........5 3 0 2 12-9 9 Adena ...........5 3 02 8-9 9 Arnar Grétarsson í Breibablik hefur hér betur í baráttu vib Valsarann Atla Helgason, en þeir Davíb Garbarsson og Gunnlaugur Einarsson fylgjast meb framvindu mála. Breibablik vann í leiknum 2-0. Tímamynd þök KR-ingar halda áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla og sigruöu Þór 3-2 í skemmtilegum leik: Þórsarar færast nær 2. deildinni „Vib erum einfaldlega almennt betra knattspyrnulið og spiluðum t.d. mun betur úti á vellinum í dag heldur en Þórsarar, en náum ekki að klára færin. Að mínu viti þá var sig- urinn sanngjarn. Ég óttabist auka- spyrnur þeirra og varabi strákana við í hálfleik og það var greinilega ekki vanþörf á því," sagði Gubjón Þórðarson, þjálfari KR, eftir 3-2 sig- ur KR á Þór á laugardag. Hann vildi lítið setja út á dómarann, en sagði aðeins að hann væri mannlegur eins og leikmennirnir og gerði líka mistök. KR-ingar sóttu nær látlaust og upp- skáru eina mark fyrri hálfleiks á 7. mínútu, þegar Birgir Þór Karlsson togaði Hilmar Bjömsson niður í vítateignum og úr vítinu skoraði Þormóður Egilsson örugglega. KR sótti og sótti, en ekki urðu mörkin fleiri fyrir leikhlé. Þórsarar komust samt yfir með tveimur glæsilegum skotum úr aukaspyrnum frá þeim Guðmundi Benediktssyni og Júlíusi Tryggva- syni, þegar rúmar 20 mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Ekki tókst Þór ab halda fengnum hlut, þó mik- il þörf væri á, og jafnaði Rúnar Kristinsson leikinn á 75. mínútu, eftir þrumuskot Tryggva Gub- mundssonar í slána. Rúnar átti síb- an glæsilega sendingu inn í víta- teiginn á Tómas Inga Tómasson á lokasekúndum leiksins og Tómas gerði vel, þegar hann snéri sér lag- lega við og skorabi í hægra hornið með vinstrifótarskoti. Þórsarar eru því komnir meö ann- an fótinn í 2. deild og miðað við leik þeirra á laugardag kemur það ekki mjög á óvart. Vörnin er ekki sannfærandi og sóknarmennn liðs- ins fá nánast engar sendingar til að moða úr til að skora. „Það var grát- legt að tapa þessu, en það þýðir ekk- ert að væla og vib stefnum hiklaust á sigur gegn ÍBK í síðustu umferð- inni," sagöi Guðmundur Benedikts- son, en hann var langbestur Þórsara í leiknum. „Það var ekki dómaran- um að kenna ab viö töpuðum, þó hann hafi verið slakur," sagði Guð- mundur. ■ Atti ab endurtaka vítaspymu KR-inga KR-ingum var réttilega dæmd vítaspyrna á leiknum gegn Þór á 7. mínútu, en framkvæmdin var ekki alveg eins og hún á ab vera. Þormóður skorabi, en einn KR- ingurinn var alltof fljótur inn í vítateiginn, sem eflaust hefur haft slæm áhrif á Ólaf Pétursson, markvörð Þórs. í þessháttar tilvik- um, þegar leikmaður hleypur of fljótt inn í vítateig í vítaspyrnu, á umsvifalaust aö veita honum gula spjaldið og láta endurtaka vítið. Það gerði Eyjólfur Ólafsson ekki og trylltust Þórsarar hreinlega við þaö og þá sérstaklega Olafur markvöröur. Eyjólfur stóð sig annars ekki vel og hafði miöur gób áhrif á leikinn. Hann var allt- of flautuglaður og spjaldaglaður og hagnabarreglan var ekki í há- vegum höfð. Hinu má ekki gleyma að hann dæmdi vítiö og rauða spjaldib var fyllilega rétt- mætt, en slök dómgæsla hans kom niöur á báöum liðum. ■ Handboltinn að hefjast A morgun hefst 1. deildarkeppni karla í handknattleik og eins og Tíminn hefur greint frá, verður leikiö aðeins á tveimur leikdög- um, miövikudögum og sunnu- dögum, í vetur. í 1. umferðinni mætast eftirtalin liö: Valur-HK, Haukar-Stjarnan, KA- Víkingur, ÍR-Afturelding, Selfoss- FH og KR- ÍH. Á sunnudag fer einnig fram heil umferb og þá mætast HK-ÍH, FH-KR. Afturelding-Selfoss, Vík- ingur-IR, Stjarnan-KA, Valur- Haukar. ■ KR-Þór 3-2 (1-0) Einkunn leiksins: 4 Lib KR: Kristján Finnbogason 3, Óskar Hrafn Þorvaldsson 3, Þor- steinn Þorsteinsson 3, Þormóbur Egilsson 4, Vilhjálmur Vilhjálms- son 3 (Gústaf Elí Pálsson lék of stutt), Rúnar Kristinsson 4, Hilmar Björnsson 4, Einar Þór Daníelsson 2 (Logi Jónsson á 71. mín. 2), Tryggvi Guðmundsson 4, Tómas Ingi Tómasson 2, Salih Heimir Porca 2. Lib Þórs: Ólafur Pétursson 4, Birg- ir Þór Karlsson 3, Júlíus Tryggva- son 3, Sveinn Pálsson 2, Þórir Ás- kelsson 3, örn Viðar Arnarson 3, Dragan Vitorovic 2, Árni Þór Árnason 2 (Hreinn Hringsson lék of stutt), Bjarni Sveinbjörnsson 2, Guðmundur Benediktsson 5, Páll Gíslason 4. Dómari: Eyjólfur Ólafsson 2. Gul spjöld: Júlíus og Sveinn úr Þór og Óskar, Þorsteinn, Hilmar, Tryggvi og Porca úr KR. Rautt spjald: Júlíus úr Þór á 76. mín. Einkunnagjöf Tímans 1= mjöq lélegur 2= slakur 3= í méballagi 4= góbur 5= mjög góbur 6= frábaer UBK-Valur 2-0 (1-0) Einkunn leiksins: 1 Lib UBK: Cardaklija 4, Lazorik 3, Gunnlaugur Einarsson 3, Ein- ar Páll Tómasson 4, Willum Þór Þórsson 3, Gústaf Ómarsson 2 Oón Stefánsson á 53. mín. 3), Hákon Sverrisson 3, Arnar Grét- arsson 2, Kjartan Antonsson 2, Valur Valson 2, Kristófer Sigur- geirsson 4. Lib Vals: Lárus Sigurðsson 3, Bjarki Stefánsson 2, Kristján Halldórsson 3, Steinar Adolfs- son 4, Atli Helgason 2, Höröur Már Magnússon 3 (Guðmundur Brynjólfsson lék of stutt), Davíö Garbarsson 1, Jón Grétar Jóns- son 3, Eiður Smári Guðjohnsen 4, Sigurbjörn Hreiöarsson 3 (Einar örn Birgisson lék of stutt), Ágúst Gylfason 3. Dómari: Ólafur Ragnarss. 4. LHÓ 1. deild karla UBK-Valur ...........2-0 (1-0) (Willum Þór, Lasorik) KR-Þór...............3-2 (1-0) (Þormóður, Rúnar, Tómas - Guö- mundur, Júlíus) ÍBV-Fram ............2-2 (1-0) (Rútur, Steingrímur - Helgi, Ág- úst) Mikil keppni milli þessara liða um hvort nær 6. sætinu í deild- inni. Framarar skoruðu sín tvö mörk á síbustu 10 mínútum leiksins. FH-Stjarnan .........4-1 (2-0) (Hörður 2, Atli, Ólafur Steph. - Bjarni S.) Stjarnan er þar meö farin í 2. deild, en FH hefur tryggt sér 2. sætið. Stórgóður árangur hjá þeim. IBK-ÍA ..............2-1 (0-1) (Gestur, Sverrir - Bjarki) Enn þurfa Skagamenn að bíða eftir ab fagna íslandsmeistaratitl- inum. ÍBK gerði sín tvö mörk á síðustu 10 mínútunum. Staban Akranes ...17 11 3 3 30-10 36 FH..........17 10 3 4 24-15 33 Keflavík ..17 7 7 3 32-21 28 KR..........17 7 6 4 28-18 27 Valur.......17 7 4 6 23-25 25 Fram ......17 4 8 5 26-28 20 ÍBV .......17 4 7 6 21-24 19 UBK .......17 5 2 9 19-34 17 Þór.........17 3 5 9 24-34 14 Stjarnan...17 2 5 10 17-37 11 Markahæstir: Mihajlo Bibercic ÍA ........12 Óli Þór Magnússon ÍBK.......10 Bjarni Sveinbjörnsson Þór...9 Ragnar Margeirsson ÍBK...............9 Ríkharður Dabason Fram......9 Síöasta umferðin, 24. sept.: Stjarnan-UBK, Fram-FH, ÍA-ÍBV, Þór Ak.-ÍBK, Valur-KR. 2. deild karla Víkingur-ÍR..................2-3 (1-0) Breiöholtsliðib hélt sér í 2. deild með því að skora tvö mörk á síb- ustu 10 mínútunum. ÍR vann síöustu þrjá leiki sína í deildinni. Selfoss-Þróttur N............1-1 (0-1) Ótrúleg óheppni Selfyssinga í síðustu umferðunum og 3. deild- in hlutskipti þeirra. Þróttur R.-Fylkir.....0-2 (0-0) Einu stigi frá 1. deildinni geta Fylkismenn sjálfum sér um kennt, en byrjun þeirra í sumar var slæm. Grindavík-Leiftur.........0-0 Bæði liðin fögnuðu mikið í ieiks- lok, enda komin í deild þeirra bestu. KA-HK................0-2 (0-1) Aðeins góð markatala bjargaöi KA frá falli. Lokastaban Grindavík „18 12 3 3 35-10 39 Leiftur......18 10 6 2 42-19 36 Fylkir ....18 11 2 5 49-25 35 ÞrótturR. ...18 8 4 6 29-20 28 Víkingur ....18 8 3 8 32-31 27 HK ........18 5 4 9 20-30 19 ÍR...........18 5 4 9 22-38 19 KA...........18 5 3 10 26-34 18 Selfoss......18 4 6 8 18-43 18 ÞrótturN. „18 2 5 11 18-41 11 Tvö neðstu liðin falla í 3. deild og upp koma Skallagrímur og Víðir. Upp í 1. deild fara Grindavík og Leiftur. Vinningstölur 17. sept. 1994 fá) ^8) "119)^4) { VINNINGAR fjOldi VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 0 1.911.905 2. 4a,5« W 3 110.769- 3. 4a,5 103 5.565 4. 3a,5 3.196 4TF Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.1S3.335 kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.