Tíminn - 04.10.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.10.1994, Blaðsíða 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Þriðjudagur 4. október 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 185. tölublaö 1994 Siguröur Rósberg Traustason: „Bí6 og vona" „Ég frétti af vibtalinu vib Össur í Sjónvarpinu. Hann ætlar ab kippa þessu í lag segir hann, þannig ab ég bíb bara og vona þab besta," seg- ir Sigurbur Rósberg Trausta- son. Sigurbur, sem er meb al- næmi, hefur ekki getaö leitaö til læknis frá því hann flutti heim til íslands fyrir þremur vikum vegna sex mánaöa regl- unnar svonefndu í almanna- tryggingalögunum. Mál Sig- urðar hefur vakið mikla at- hygli og Össur Skarphébins- Framsóknarflokkurinn á Suöurlandi: Jón Helgason gefur ekki kost á sér Jón Helgason, alþingismaö- ur og fyrrv. ráöherra, mun ekki gefa kost á sér á til áframhald- andi þingsetu. Þetta er tutt- ugasti og fyrsti veturinn sem Jón situr á Al- þingi og sagði hann að tími væri kominn til að gefa nýju fólki tækifæri til þingsetu. Einnig er framundan samein- ing Stéttarfélags bænda og Bún- aðarfélagsins og sagði Jón, sem er formaður Búnaðarfélagsins, aö mikil vinna væri framundan í þeim efnum. son, sem var starfandi heil- brigðisráðherra í fjarveru Sig- hvats Björgvinssonar, lýsti því yfir að málinu yrði kippt í lag. Síðan hefur komið á daginn að deilur eru um málið innan Tryggingaráðs. M.a. er deilt um hvort alnæmi falli undir skilgreininguna um bráðan smitsjúkdóm. „Ég varð auðvit- að mjög glaður þegar ég frétti af viðtalinu vib Össur og hélt ab þetta mundi lagast þegar í stað. Ég talaði við Ástu Ragn- heiði hjá Tryggingastofnun daginn eftir og hún sagðist að- eins vera ab bíða eftir bréfi frá ráðherra sem hún hélt að gæti tekið viku til hálfan mánub. Ég veit í sjálfu sér ekkert meira og bíð bara og vona að af þess- ari breytingu verði." Um deiluna innan Trygginga- ráðs segir Sigurður: „Eg held að það sé misskilningur ef þeir skilgreina alnæmi ekki sem smitandi sjúkdóm. Auðvitað er alnæmi smitsjúkdómur og í Bandaríkjunum er hann t.d. kallaður smitandi krabba- mein." ■ „Mestu mis- tök lífs míns", segir Einar Þór Einarsson, sprett- hiaupari úr Ármanni, sem dœmd- ur hefur verib í 4ra ára keppnis- bann vegna lyfjaneyslu. Lyfjamál íþróttamanna eru nú um stundir í brennidepii og í einstæbu vibtali vib Tímann lýsir Einar Þór kring- umstœbum og ástœbum þess ab ungur og efnilegur íþróttamabur freistast til ab taka ólögmœt lyf. Sjá blabsíbu 10 Tímamynd CS Sighvatur Björgvinsson, hafbi ákveöiö aö láta tryggingayfirlœkni sitja þrátt fyrir skattsvik. Cunnlaugur Stefánsson: Björnsmáliö ekki mistök Gunnlaugur Stefánsson, for- mabur heilbrigbis- og trygg- inganefndar, segir ab Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi heil- brigbisrábherra, hafi tekib þá ákvörbun ab Björn Önundarson skyldi sitja áfram sem trygg- ingayfirlæknir, þrátt fyrir ab kunnugt hafi verib um skatt- svik hans í öbru starfi. Gunnlaugur, sem er þingmabur Alþýðuflokks og bróöir núverandi félagsmálaráðherra, segir ab Sig- hvatur hafi kynnt þessa ákvörð- un. „Þegar málið var fullrannsakað og allar lyktir lágu fyrir var það tekið fyrir í þingflokknum," segir Gunnlaugur. „Það var niöurstaða Sighvats, að það væri ekki hægt ab segja tryggingayfirlækni upp af því að hann hefði ekki brotið af sér í starfi. Hann hefbi lögfræbi- lega álitsgerð undir höndum, sem segði að ef hann segði honum upp ætti ríkissjóður von á háum skaöabótakröfum. Síðan gerist þaö fljótlega eftir að Guðmundur tekur vib embætti, fyrir um ári, að tryggingaráð ályktar gegn vilja fyrrverandi heilbrigðisráðherra í málinu og skorar á rábherra að segja honum upp störfum." Gunnlaugur segir ab með þessu hafi heilbrigðis- og tryggingaráð- herra staðið frammi fyrir trúnað- arbresti á milli yfirstjórnar Trygg- ingastofnunar og tryggingayfir- læknis. Hann hafi getab valib um ab berja höfðinu við steininn og segja Birni ekki upp störfum í blóra við tryggingarráð eða rekið hann og fengið á sig háar skaða- bótakröfur vegna þess að Björn hafi ekki brotib af sér í opinberu starfi. Þriðja leiðin hafi verib að semja vib Björn. „Þá leið fór Guðmundur og þá leið hefðu allir skynsamir menn farið í þessum sporum," segir Gunnlaugur. „Hann geröi það eina rétta sem hægt var ab gera í málefnum tryggingayfirlæknis, án þess að það kostaði ríkissjóð stóra fjármuni. Ef ég hefbi verið í sporum Guð- mundar og þurft að takast á við þau málefni sem hann tókst á við, hefði ég gert það nákæmlega eins og hann og verib stoltur af eins og öðrum pólitískum verkum sem Fjárveiting til Háskólans á Ak- ureyri hækkar um tæplega 13 milljónir króna á milli ára samkvæmt fjárlagafrumvarp- inu fyrir árib 1995. Háskóli Is- lands fær hins vegar óbreytta fjárveitingu. Helsta skýringin á hærri fjár- Guömundur hefur unnib á sínum stjórnmálaferli." Gunnlaugur segir að Guðmund- ur Árni hafi hvorki gert mistök varðandi Björn Önundarson né Steen Johansen. Og hann er ekki sáttur við viðbrögð flokksforyst- unnar í Alþýðuflokknum, sem hann segir að hafi látið Guð- mund Árna standa einan og verja hendur sínar gegn samanlögðu ofurefli allra fjölmiðla. veitingu til Háskólans á Akur- eyri er mikil fjölgun nemenda við skólann. Gert er ráð fyrir að nemendum Háskóla Islands fjölgi einnig. í fjárlagafrum- varpinu kemur fram að fyrir- hugab sé að leggja fram frum- varp á þessu þingi sem heimili „Guðmundur stób einn til vam- ar allt fram undir síðustu helgi, þaö er sanleikurinn í málinu," segir Gunnlaugur. „Auðvitað hefði ég viljað sjá formann Al- þýbuflokksins standa við hlib samráðherra síns úr eigin flokki. Stjórnmál eru ekki einkabarátta einstaklings. Þetta er samvinna. Þannig starfa þingflokkar saman og þannig hljóta ráðherrar að starfa saman í ríkisstjórn." ■ Háskóla íslands að takmarka aö- gang að skólanum. Ekki fengust upplýsingar um málib innan H.í. í gær þar sem Sveinbjörn Björnsson háskóla- rektor vill ekki tjá sig um málið fyrr en hann hefur átt fund með yfirvöldum menntamála ■ Fjárveiting til HÍ verbur óbreytt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.