Tíminn - 04.10.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.10.1994, Blaðsíða 14
14 Þribjudagur 4. október 1994 DAGBOK Þribjudagur 4 október 277. dagur ársins - 88 dagar eftir. 4 0. vlka Sólris kl. 7.44 Sólarlag kl. 18.47 Dagurinn styttist um 7 mínútur Félag eldri borgara á Suburnesjum Fyrsta félagsvistin er á morg- un, miðvikudag, á Suðurgötu 12-14, Keflavík, kl. 16.00. Ath. breyttan tíma. Foreldrafélag mis- þroska barna Hverfafundir — rabbfundir á vegum Foreldrafélags mis- þroska barna verða haldnir miðvikudaginn 5. október kl. 20.30 sem hér segir: Reykjavík austan Kringlumýr- arbrautar að Hraunbæ 110 (hafið samband við Unni í síma 671866). Breiðholtshverfin í Gerðu- bergi, D- sal, á neðri hæð (haf- ið samband við Guðnýju í síma 72066). Kópavogur, Garðabær og Mosfellsbær ab Laufbrekku 25 (hafið samband við Sven í síma 813791). Hafnarfjöröur, Bessastaba- hreppur og Suburnes í Öldu- túnsskóla, Hafnarfirði (hafiö samband við Matthías í síma 52328). Félagar annars staðar ab geta sótt þann fund sem þeim hentar best. Miðvikudaginn 12. október kl. 20.30 verður svo fundur á svæðinu Reykjavík vestan Kringlumýrarbrautar í Æfinga- deild Kennaraháskóla íslands við Bólstaðarhlíð (hafið sam- band við Kristínu í síma 10082). Valgerbur Á. Hafstab sýnir í Listasafnl ASÍ Um helgina var opnuö sýning á verkum listmálarans Val- gerðar Árnadóttur Hafstað í Listasafni ASÍ, Grensásvegi 16A. Valgerður hefur verib bú- sett erlendis frá 1958, fyrst í Frakklandi og síðustu 20 árin í New York. í umfjöllun í sýningarskrá segir m.a.: „Myndir hennar eru gerðar af mikilli tilfinn- ingu fyrir lit og efni sem miðla áhorfendum ákveðnu and- rúmslofti sem getur í senn ver- ið gagnsær, liturinn/birtan, eða dularkennt litaflæði." Hér er á ferðinni stór og litrík sýning, sem verðskuldar alla athygli listunnenda. Sýningin verður opin alla daga, nema miövikudaga, frá kl. 14 til 19 og stendur til sunnudagsins 16. október. Ab- gangur ókeypis. Feröafélag íslands Helgarferbir 8.-9. október. a. Kl. 08 Haustlitaferð í Þórs- mörk. Síðasta haustlitaferðin í ár. Góð gisting í Skagfjörðs- skála. Gönguferðir við allra hæfi. b. Kl. 08 Dalakofi-Hrafntinnu- sker- Laugar (ný ferð). Fyrsta helgarferð í skálann nýja í Hrafntinnuskeri. Gengið frá Dalakofa á laugardeginum og í Laugar á sunnudeginum. Skemmtilegar leiðir, 4 klst. göngur. Ferðin er í samvinnu við Allsnægtaklúbbinn. c. Kl. 20 Haustlitaferð í Núps- staðarskóga 7.-9. október. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni, Mörkinni 6. Pantið tímanlega. Gerist félagar og eignist ár- bókina glæsilegu „Ystu strand- ir norðan Djúps". Hún er inni- talin í árgjaldi, kr. 3.100. Fyrsta einkasýningin í Gerbarsafni Um síðustu helgi opnaði Krist- ín Þorkelsdóttir sýningu á vatnslitamyndum í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni. Þetta er fyrsta einkasýningin sem sett er upp í safninu. Sýninguna nefnir Kristín „Fjalladans" og eru myndirnar málaðar á síðastliðnum þrem- ur árum. Kristín ferðast um landið í sumarbirtunni og málar landslagsmyndir sínar utandyra og lýkur þeim nær undantekningalaust á staðn- um. Kristín er fædd í Reykjavík ár- ið 1936. Hún stundaði nám á sviöi frjálsrar myndlistar og myndlistarkennslu vib Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1952-'55 í skólastjóratíð Lúð- vígs Guðmundssonar. Aðal- kennarar hennar voru Sigurð- ur Sigurbsson, Sverrir Haralds- son, Valgerður Briem, dr. Broddi Jóhannesson, Björn Th. Björnsson, Frau Engelman, To- TIL HAMINGJU Gefin vom saman þann 27. ág- úst 1994 í Fríkirkjunni í Reykja- vík þau Júlía Björg Sigurbergs- dóttir og Skúli Örn Andrésson af séra Cecil Haraldssyni. Þau em til heimilis ab Veghúsum 9, Reykjavík. Liósm.st. MYND, Hafharfirdl ve Ólafsson og Ásmundur Sveinsson. Þekktust er Kristín sem aug- lýsingateiknari. Hún stofnaði ÁUK hf., Auglýsingastofu Kristínar, ásamt manni sínum, Herði Daníelssyni, árið 1967 og veitti hönnunardeild henn- ar forstöðu til ársins 1992. Jafnframt hefur hún stundab vatnslitamálun og haldið fimm einkasýningar. Sýningin, sem er sölusýning, er opin alla daga, nema mánu- daga, frá kl. 12 til 18. Henni lýkur 16. október. Yfirlitssýning í Gerðubergi: íslenska einsöngslagib Um helgina var opnuð í Gerðubergi yfirlitssýning sem ber yfirskriftina íslenska ein- söngslagið. Á sýningunni eru um 200 ljósmyndir af tónskáldum og flytjendum íslenskra einsöngs- laga með skýringatextum. Einnig eru til sýnis söngskrár, nótnahandrit, veggspjöld og aðrir munir sem segja sögu sönglífs á íslandi frá því um miðja síðustu öld. Útbúin hef- ur verið sýningarskrá með um 120 ljósmyndum og æviágrip- um tónskálda. Á sunnudögum í október og nóvember verbur íslenska ein- söngslaginu gerð skil með fyr- irlestrum, ljóðasöng og hljóð- færaleik. Einnig sér Sverrir Guðjónsson söngvari um leið- Gefin vom saman þann 3. sept- ember 1994 í Bústaðakirkju þau Stefanía Lilja Óladóttir og Ingvi Ingólfsson af séra Ægi Fr. Sigurgeirssyni. Þau em til heim- ilis að Smárarima 66, Reykjavík. Ljósm.st. MYND, Hafharfirði sögn um sýninguna. Sýningin er opin mánudaga- fimmtudaga kl. 10-21 og föstudaga- sunnudaga kl. 13- 16. Hún stendur til 1. desem- ber. Lögfræðingafélag íslands: Málþing um hæfisreglur Lögfræðingafélag íslands efnir til málþings um hæfisreglur í Viðeyjarstofu laugardaginn 8. október n.k. Verbur það sett kl. 10. Farið verður meb Við- eyjarferjunni frá Sundahöfn stundvíslega kl. 9.20. Reiknaö er með að komið verði aftur í bæinn fyrir kl. 19. Tilkynna ber þátttöku í mál- þinginu á skrifstofu Lögfræð- ingafélagsins á myndsendi 687057 eöa á símsvara í s. 680887 í síðasta lagi fimmtu- daginn 6. október. Þátttöku- gjald er 6000 kr. (innifalin eru gögn, allar veitingar og ferðir). Þeir, sem erindi flytja á mál- þinginu, eru: Sigurður Líndal prófessor, Garðar Gíslason hæstaréttardómari, Páll Hreinsson lögfræðingur hjá umbobsmanni Alþingis, Þór- hildur Líndal deildarstjóri, Benedikt Bogason dómarafull- trúi, og Viðar Már Matthías- son hrl. Að lokum eru pallborðsum- ræður, sem Tryggvi Gunnars- son hrl. stjórnar. Pagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 4. október 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Jón Bjarman flyt- ur. 7.Ó0 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horniö 8.20 A6 utan 8.31 Tí&indi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu „Dagbók Berts" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Á þakinu 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar Casanova 14.30 Sjónarhorn á sjálfstæ&i, Lý&veldiö ísland 50 ára: 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sí&degi eftir Antonín Dvorák 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - úr Sturlungu 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl 20.00 Hljó&ritasafniö 20.30 Kennslustund í Háskólanum 21.30 Þri&ja eyraö 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska horniö 22.1 S Hérog nú 22.27 Or& kvöldsins: Sigrún Gísladóttir flytur. 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Djassþáttur 23.20 Lengri lei&in heim 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þribjudagur 4. október 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Svona lærum vi& aö telja (1:4) 18.25 íslensk börn f London 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsib 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.25 Ve&ur 20.30 Almennar stjórnmálaumræbur Seinni fréttir verba þegar útsendingu frá Alþingi lýkur. Dagskrárlok óákve&in. Þribjudagur 4. október 17:05 Nágrannar 17:30 Pétur Pan 17:50 Gosi 18:15 Rá&agó&ir krakkar 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:1919:19 20:15 Vi&talsþáttur meb Stefáni jóni Hafstein20:40 VISA- SPORT 21:15 Barnfóstran (The Nanny) (21:24) 21:40 Þorpslöggan (Heartbeat II) (9:10) 22:30 Lög og regla (Law and Order) (7:22) 23:20 Eddi klippikrumla (Edward Scissorhands) Eddi klippikrumla er sköpunarverk upp- finningamanns sem Ijá&i honum allt sem gó&an mann má prý&a en féll frá á&ur en hann haf&i lokib vi& hendurnar. Eddi er því me& flug- beittar og ískaldar klippur f sta& handa en hjarta hans er hlýtt og gott. Abalhlutverk: johnny Depp, Winona Ryder og Dianne Wiest. Leik- stjóri: Tim Burton. 1990. Bönnub . börnum. 01:05 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavlk frá 30. september tll 6. október er I Apótekl Austurbæjar og Brelöholts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldi tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 10888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Slmsvari 681041. Hafnarfjðröur: Halnarfjaróar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvök)-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þrví apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðtum tímum er lyljafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: l.október 1994 Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir.......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrísþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams .......................10.300 Meðlag v/1 bams ............:................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulileyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 03. október 1994 kl. 10,58 Opinb. viðm.gengl Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarlkjadollar 67,98 68,16 68,07 Sterlingspund 107,09 107,39 107,24 Kanadadollar 50,48 50,64 50,56 Dönsk króna ....11,126 11,160 11,143 Norsk króna 9,975 10,005 9,990 Sænsk króna 9,067 9,095 9,081 Finnskt mark ....13,955 13,997 13,976 Franskur franki ....12,771 12,809 12,790 Belglskur franki 2,1217 2,1285 2,1251 Svissneskur franki. 52,51 52,67 52,59 Hollenskt gylliní 38,95 39,07 39,01 Þýskt mark 43,63 43,75 43,69 ítölsk Ifra ..0,04337 0,04351 0,04344 Austurrfskur sch 6,198 6,218 6,208 Portúg. escudo 0,4278 0,4294 0,4286 Spánskur peseti 0,5271 0,5289 0,5280 Japansktyen ....0,6817 0,6835 0,6826 írskt pund ....105,81 106,17 105,99 Sérst. dráttarr 99,22 99,52 99,37 ECU-Evrópumynt.... 83,44 83,70 83,57 Grlsk drakma 0,2861 0,2871 0,2866 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.