Tíminn - 04.10.1994, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.10.1994, Blaðsíða 11
Þribjudagur 4. október 1994 11' KRISTjAN CRIMSSON Urslit Handknattleikur 1. deild karla Valur-ÍR.......22-18(11-9 ) Víkingur-KR ...27-19 (12-10) Stjarnan-Selfoss ..23-24 (12-11) HK-FH .........24-28 (12-12) Afturelding-ÍH ...35-22 (14-12) Haukar-KA ......27-26(10-13) Staban Valur.......4 4 0 0 93-80 8 Selfoss ....4 3 1 0 93-89 7 Afturelding...4 3 0 1 106-79 6 FH .........4 3 0 1 105-83 6 Víkingur ...4 2 2 0 106-93 6 Haukar.... 4 30 1 111-109 6 Stjarnan ...4 2 0 2 106-105 4 HK..........4 1 0 3 99-93 2 KR .........4 1 0 3 81-91 2 KA .........4 0 1 3 99-105 1 ÍR .........4 0 0 4 86-108 0 ÍH..........4 004 77-117 0 Næstu leikir á morgun: KA-HK, ÍR-Haukar, Selfoss-Valur, KR- Stjarnan, ÍH-Víkingur, FH-Aft- urelding. 1. deild kvenna Fram-Haukar....28-16 (15-10) Víkingur-Valur..26-11 (10-6) Fylkir-Ármann ...13-17 (6-6) Stjarnan-FH ..........26-10 Körfuknattleikur — Úrvalsdeildin Tindastóll-Valur .69-71 (41-38) Skallagrímur-ÍA ..78-72 (42-38) Njaröv.-Snæfell 130-59 (61-38) Þór-Haukar.....82-1 Keflavík-ÍR 82-69 (34-35) Staban A-ribill Njarbvík .... 220221-148 4 Skallagr 220 141-119 4 Akranes 2 1 1 181-160 2 Þór 2 1 1 171-173 2 Haukar 202 155-191 0 Snæfell 2 0 2 106-193 0 B-ribill Grindavík 2 1 1 198-184 2 ÍR 2 1 1 172-161 2 Tindastóll 2 1 1 151-143 2 Keflavík 2 1 1 187-192 2 KR 2 1 1 151-157 2 Valur 2 1 1 150-172 2 1. deild kvenna Njarbvík-Tindastóll 42-55 Keflavík-ÍR 87-31 Island-England á laugardaginn. Logi Ólafsson: Með samvinnu nást góð úrslit Ein stærsta stundin í íslenskri kvennaknattspyrnu rennur upp á laugardag, þegar landslib Englendinga kemur hingab til lands og leikur vib landslibib okkar á Laugardalsvelli klukk- an 16. Leikurinn er libur í 8-liba úrslit- um Evrópukeppninnar og verbur síbari leikurinn leikinn ytra þann 30. október. Þab lib sem sigrar, tryggir sér rétt í 4-liba úrslitum og ab auki fast sæti í heimsmeistara- keppninni í Svíþjóð á næsta ári. Þá er líklegt að þau lib, sem kom- ast á HM, komist beint á næstu ólympíuleika eftir tvö ár, en þar verður knattspyrna kvenna sýn- ingargrein. Logi Ólafsson, þjálfari íslenska liðsins, sagbi að ekki væri mikil vitneskja til um enska landslibib, en þó sú að ísland mætti þeim í riblakeppni síbustu Evrópukeppni og tapaði úti 4-0 og 2- 1 á heimavelli. Logi hefur stjórnað landsliðinu í sex leikjum og ávallt hefur sigur unnist. Sagði hann enga ástæðu fyrir því að byrja á því núna. „Stúlkurnar hafa fundið það að þær geta náð góðum úrslitum ef þær vinna saman, þó andstæðingurinn sé talinn sterkari fyrirfram," sagði Logi. Logi sagði það allt óvíst hvort hann yrði áfram með liöið, þó hann kæmi því áfram, en Logi hefur veriö sterklega orðaður við FH. ■ Lokahóf knattspyrnumanna var haldið á Hótel íslandi á laugar- dagskvöldið og var þar margt um manninn. Að venju voru þeir einstaklingar heiðraðir sem stóðu sig best. A stærri myndinni frá vinstri má sjá Pétur Ómar Ágústs- son, fulltrúa Flugleiða, sem af- henti Flugleiðahornin, Katrínu Jónsdóttur úr Breibabliki sem var valin efnilegust hjá konunum, Eib Smára Gubjohnsen úr Val sem var valinn efnilegastur hjá körlunum, Margrét Ólafsdóttir úr Breiðabliki, sem var valin best hjá konunum, en hún var kjörin efnilegust í fyrra, Sigurstein Gíslason úr ÍA, en hann var val- inn besti leikmaður Trópídeildar- innar. Við hliðina á honum er Gunnar Már Sigfinnsson, einnig fulltrúi Flugleiba, og loks Eggert Magnússon, formabur KSI. Þá völdu þjálfarar í fyrsta sinn dóm- ara ársins og varb Kristinn Jak- obsson fyrir valinu, en hann er á myndinni hér að ofan. Þetta er glæsilegur árangur hjá Kristni, sem aðeins er 25 ára, en hann var ab dæma í fyrsta sinn í sumar í 1. deild og skaut mörgum reyndum FIFA-dómaranum ref fyrir rass. Þess má geta að hann dæmdi að- eins eitt keppnistímabil í 2. deild ábur en hann byrjaði að flauta í þeirri fyrstu. ■ Knattspyrna — liö ársins: Margir úr meistara- libunum Fjölmiðlar völdu lið ársins í knatt- spyrnunni og var niðurstaðan kynnt. á lokahófi knattspyrnu- manna um helgina. Karlaliðið er þannig skipað: Birkir Kristinsson Fram, Sigursteinn Gíslason ÍA, Þormóður Egilsson KR, Guðni Bergsson Val, Petr Mrazek FH, Gunnar Oddsson ÍBK, Siguröur Jónsson ÍA, Haraldur Ingólfsson ÍA, Hilmar Björnsson KR, Guð- mundur Benediktsson Þór og Mi- hajlo Bibercic ÍA. Þetta val er nokkuö eftir bókinni, en margir hefðu viljað sjá Skagamanninn Ólaf Adolfsson í þessu liöi. Kvennalib ársins valdist þannig: Sigríbur Sophusdóttir Breiðabliki, Vanda Sigurgeirsdóttir Breiða- bliki, Gubrún Sæmundsdóttir Val, Helga Ósk Hannesdóttir Breiöa- bliki, Sigríöur Óttarsdóttir Breiða- bliki, Gublaug Jónsdóttir KR, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir KR, Margrét Ólafsdóttir Breiöabliki, Ásthildur Helgadóttir KR, Sigrún B. Óttarsdóttir Breiðabliki, Ásta B. Gunnlaugsdóttir Breiöabliki. Mest kemur á óvart að landsliösmark- vöröurinn Sigríöur Pálsdóttir úr KR hafi ekki komist í liðib. ■ Islands- og bikarmeistarar í knattspyrnu 1994: KR með fimm titla Nú, þegar knattspyrnuvertíð- inni er lokið, er vert aö skoða hvert þeir eftirsóttu titlar, sem keppt er um ár hvert, fóru. KR- ingar fengu 5 íslands- og bikar- titla og sjálfsagt stendur árangur meistaraflokksins í bikarnum upp úr. Breiöablik náði í fjóra titla og Leiknir og Fjölnir unnu sína fyrstu titla fyrir félögin. Annars varð niðurstaðan þessi: íslandsmeistarar — karlaflokkur Meistaraflokkur...Akranes 1. flokkur.........Fram 2. flokkur.........KR 3. flokkur.........KR 4. flokkur........ÍBK 5. flokkur.......Fjölnir 6. flokkur (A-lið) ....Leiknir R. 6. flokkur (B-lib).FH „OldBoys" .........KR Bikarmeistarar Meistaraflokkur...KR 2. flokkur........Breiðablik 3. flokkur SV ....Fram 3. flokkur N......KA Kvennaflokkur — ís- landsmeistarar Meistaraflokkur...Breiðablik 2. flokkur........Breiðablik 3. flokkur.......KR 4. flokkur (A-lib).Valur 4. flokkur (B-lið).Stjarnan Bikarmeistarar Meistaraflokkur..Breiðablik (Ekki er keppt í bikarnum í neðri flokkunum). ■ Molar... ... Lokahóf knattspyrnu- manna var haldið á laugar- dag. jóhannes Kristjánsson eftirherma var með ræbu þar, en mörgum fannst hann komast mjög ósmekklega að orbi þegar hann spurbi veislu- gesti hvernig „Einar Kárason hefbi smakkast í berneissós- unni". Eiginkona Gubjóns Þórbarsonar sást stuttu síbar hlaupa grátandi af samkom- unni. ... Atli Ebvaldsson er líklega á förum til Vestmannaeyja sem þjálfari knattspyrnulibsins þar. ... Marteinn Geirsson hefur verib endurráðinn þjálfari Fram. ... Hörbur Hilmarsson þjálfar Val á næsta ári. Evrópuknatt- spyrnan England Arsenal-C. Palace.........1-2 Aston Villa-Newcastle.....0-2 Chelsea-West Ham..........1-2 Leeds-Man. City...........2-0 Liverpool-Sheff. Wed.....4-1 Man. Utd-Everton .........2-0 Forest-QPR................3-2 Norwich-Blackburn.......2-1 Southampton-Ipswich ......3-1 Wimbledon-Tottenham......1-2 Staban Newcastle.... 8 7 1 0 25-8 22 Forest.......8 6 20 17-7 20 Blackburn......8 52 1 17-5 17 Man. Utd ....8 5 12 14-6 16 Liverpool ...7 4 2 1 16-5 14 Leeds .......8 422 11-8 14 Chelsea......7 4 03 13-10 12 South........83 3 2 12-13 12 Norwich .:...8 3 3 2 5-6 12 Tottenham ....8 4 0 4 14-16 12 Man. City ...8 3 23 11-10 11 AstonV.......8 23 3 8-10 9 Wimbledon... 8 2 3 3 6-9 9 Arsenal .....8 22 4 8-9 8 WestHam .....8 22 4 4-10 8 Ipswich......8 2 1 5 9-15 7 C. Palace....8 1 4 3 6-12 7 QPR.........8 13 4 11-15 6 Sheff. W.....8 13 4 10-17 6 Leicester ...7 1 2 4 7-12 5 Coventry ....7 1 2 4 6-16 5 Everton......8 0 3 5 7-18 3 Markahæstir: Andy Cole Newcastle ......11 Robert Lee Newcastle ....11 Júrgen Klinsmann Tottenh. 10 Skotland — heistu úrslit Falkirk-Hearts..........2-1 Hibs-Partick..............3-0 Rangers-Dundee Utd........2-0 Motherwell-Celtic ......1-1 Efstu lib Rangers.......7 5 1 1 13-5 16 Celtic .......74 3 0 11-5 15 Hibs.......... 7 3 3 1 11-5 12 Falkirk ......7 2 3 2 8-9 9 Ítaiía Juventus-Inter...........0-0 Bari-Cagliari ............0-0 Fiorentina-Lazio........1-1 Genoa-Reggiana .........3-1 AC Milan-Brescia .........1-0 Napoli-Padova.............3-3 Parma-Torino .............2-0 Roma-Sampdoria............1-0 Staba efstu liba Parma.........5 4 1 0 11-3 13 Roma .........5 4 1 0 10-2 13 Juventus......5 3 20 6-1 11 ACMilan.......53 11 5-3 10 Lazio.........5 2 2 1 8-5 8 Inter ........5 2 2 1 5-2 8 Foggia .......5 2 2 1 8-6 8 Fiorentina......5 2 2 1 8-7 8 Markahæstir: Batistuta Fiorentina........6 Signori AC Milan...........5 Gullit AC Milan.............3 Sosa Inter..................3 Þýskaland — helstu úrslit Bochum-Duisburg...........1-0 Karlsruhe-Kaisersl.......3-3 Uerdingen-Dortmund.......0-2 B. Múnchen-Köln...........2-2 Leverkusen-Stuttgart ...3-1 Staba efstu Iiba Bremen.......6 5 1 0 13-4 11 Dortmund ....7 5 1 1 22-8 11 Karlsruhe....7 4 2 1 19-13 10 B. Múnchen ..7 4 2 1 16-10 10 Kaisersl.... 7 4 2 1 15-10 10 Spánn — helstu úrslit Zaragoza-Barcelona ......2-1 Comp>ostela-Coruna.......0-1 Gijon-Real Madrid.........1-0 Staba efstu liba Coruna ........5 4 1 0 8-3 9 Valencia ......5 4 0 1 9-4 8 Real M.........5 3 1111-3 7 Espanol........5 2 3 0 9-3 7 Tyrkland — helstu úrslit Galatasaray-Besiktas.....3-1 Trabzonspor-Fenerbache ....1-0 Staba efstu Iiba Galatas.......7 6 1 0 21-6 19 Besiktas......7 5 0 2 19-7 15 Fenerbach.....7 5 0 2 17-7 15 Trabzons......7 5 0 2 15-9 15 Bursaspor.....7421 15-8 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.