Tíminn - 04.10.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.10.1994, Blaðsíða 12
12 WaaáMm Þriöjudagur 4. október 1994 Stjörnuspá fTL Steingeitin 22. des.-19. jan. Svartur þriðjudagur maður. Sjaldan eða aldrei hefur steingeitin veriö jafn vesæl og í dag. Heilræði dagsins eru aö tilkynna veikindi, fara ekki út úr húsi og svara ■ ekki símanum. Allt annað endar með hryllingi. tö'. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn maður dagsins. Allt gengur upp. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður gæludýr í dag. Vonandi þó ekki hamstur. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Óvenju miklir kærleikar hjá þér og makanum núna. Stjörnurnar mæla með að þú skreppir heim í hádeg- inu. Nautib 20. apríl-20. maí Þessi dagur verður krumpað- ur fram eftir degi en kvöldið kemur á óvart. Taktu öllum tilbobum. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú veröur hrókur alls fagn- abar í dag og í kvöld verður uppi á þér typpið. Konan kemur meö þá hugmynd að láta stoppa þaö upp og það segir sitt um Kasanófatakt- ana upp á síðkastið. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú snæöir kjöt og kartöflur í kvöld og þá segir dóttirin: „Mér hlakkar til jólanna." Þú leiöréttir stoltur: „Mig hlakkar, elskan," og svo fá allir sér meiri sósu. Þib eruö fín fjölskylda. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Strákurinn biður þig aö hjálpa sér með heimadæmin í kvöld en þú skilur ekki neitt. Um tvennt er aö ræða: 1) Harakíri. 2) Frasann um skóla lífsins. Hann klikkar sjaldan. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú hittir gamla vinkonu í kjólaverslun í dag sem bend- ir þér á að þú sért ennþá rosalega vel vaxin. Betri er hvít en engin. tk Vogin 24. sept.-23. okt. Símon í merkinu fer ham- förum í dag og keyrir á 140. Hann næst ekki í radar. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú verður ekki þú sjálfur í dag. Þó verðurðu hvorki fugl né fiskur. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Ófeigur ber nafn meb rentu og virðist vonlaust að losna vib hann úr þessari spá. Það kemur reyndar bogmannin- um ekkert við. LEIKFÉLAG WmMk REYKJAVTKUR V0Í Litla svib kl. 20.00 Óskin (Caldra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Á morgun 5. okt. Uppselt Fimmtud. 6. okt. Uppselt Föstud. 7. okt. Uppselt Laugard. 8. okt. Uppselt Sunnud. 9. okt. Uppselt Mibvikud. 12. okt. Uppselt Fimmtud. 13. okt. Uppselt Föstud. 14. okt. Uppselt Laugard. 15. okt. Sunnud. 16. okt. Örfá saeti laus Mibvikud. 19. okt. Uppselt Fimmtud. 20. okt. Uppselt Laugard. 22. okt. Uppselt Stóra svib kl. 20.00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thoroddsen og Indriba Waage 9. sýn. fimmtud. 6. okt. Bleik kort gilda 10. sýn. föstud. 7. okt. 11. sýn. laugard. 8. okt. Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20 Mibapantanir í síma 680680. alla virka daga frá kl. 10-12. Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSID Slmi11200 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce Frumsýning föstud. 7/10. Uppselt Laugard. 8/10. Örfá sæti laus Föstud. 14/10 - Laugard. 15/10 Stóra svibib kl. 20:00 Óperan Vald örlaganna eftir Ciuseppe Verdi Hljómsveitarstjórn: Maurizio Barbadni/Rico Saccani 6. sýn. laugard. 8/10. Uppselt 7. sýn. mánud. 10/10. Uppselt 8. sýn mibvikud. 12/10. Uppselt Naesta sýningartímabil. Föstud. 25/11. Uppselt Sunnud. 27/11. Uppselt Þribjud. 29/11 Föstud. 2/12. Örfá sæti laus Sunnud. 4/12 - Þribjud. 6/12 Fimmtud. 8/12 Laugard. 10/12. Örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 5/10 - Fimmtud. 6/10 Laugard. 15/10- Sunnud. 16/10 Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman Föstud. 7/10 Sunnud. 9/10 - Föstud. 14/10 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra Eftir Cubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar 5. sýn. föstud. 7/10 6. sýn. laugar. 8/10 7. sýn. fimmtud. 13/10 8. sýn. föstud. 14/10 Mibasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta komst upp að ég er með einkenni." 168. Lárétt 1 standast 5 arð 7 fjárráð 9 bardagi 10 sveigur 12 fóðri 14 espa 16 ald- ur 17 sjúkdómur 18 virti 19 sár Lóðrétt 1 úthald 2 ljá 3 bleytan 4 súld 6 viðburður 8 hressa 11 meiddu 13 rimi 15 rödd Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 dælt 5 ærðan 7 örva 9 te 10 leiða 12 kunn 14 Gná 16 sía 17 iðkun 18 ári 19 rak Lóðrétt 1 dvöl 2 lævi 3 traðk 4 pat 6 nenna 8 reynir 11 ausur 13 Nína 15 áði KR0SSGÁTA 1 Z—5——■ ■ 7 8 ■ 4 Tð ■ ■ _ mt 1i r Trmrii ■ y L jL □ EINSTÆÐA MAMMAN „/c/Ewm. Pá£kr omr/vsrúRSTútM: /ZFZ, DFZÆ/W, ÞADERetf/ÐASrM ÞC/RfAAÐ SEqJA PFT7A Á/ZÞESSAÐ ROÐ/ZASJÁÍF ^ /o DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.