Tíminn - 04.10.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.10.1994, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Ve&urstjfu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Vestfjar&a og Subvesturmib til Vestfjar&amiöa: • Austfir&ir til Su&austurlands og Austfjaröami& til Su&austurmi&a: Sunnan e&a su&austan gola. Skýjab a& mestu og sums sta&ar smá- Hæg breytileg átt. Víöast léttskýjaö. skúrir. • Strandir og Nor&urland vestra, Nor&urland eystra, Nor&vest- urmi& og Norbausturmib: Hæg breytileg átt. Smáskúrir e&a slydduél á miðum og annesjum en þurrt til landsins. Sigrún Magnúsdóttir um ummœli Árna Sigfússonar vegna fjárhagsstööu Reykjavíkurborgar: Mér finnst nú lítið Sjálfstœöismenn og óháöir sigurvegarar í S tykkishólmsbœ: Óbreytt frá því í maí Kosningarnar í Stykkishólmsbæ 1. október fóru sem hér greinir: B-listi Framsóknarflokks fékk 193 atkvæöi og 2 menn kjörna, D-listi Sjálfstæöisflokks og óháöra fékk 405 atkvæöi og fjóra menn kjörna og H- listi Vettvangs fékk 144 atkvæöi og 1 mann kjörinn. Auöir seölar voru 21 og 4 ógildir. Þeir sem hlutu kosningu eru: 1. Ellert Kristinsson fram- kvæmdastjóri, D-lista, 2. Bæring Guömundsson skipasmiður, D- lista, 3. Guöbrandur Björgvins- son sjómaður, B- lista. 4. Davíö Sveinsson skrifstofumaður, H- lista. 5. Guörún A. Gunnars- dóttir ritari, D-lista, 6. Rúnar Gíslason héraðsdýralæknir, D- lista og 7. Hilmar Hallvarðsson rafvirki, B-lista. ■ Herjólfur: Kjarasamningi sagt upp Sjómannafélagiö Jötunn í Vestmannaeyjum hefur sagt Ljósmynda- vörum stolið Ljósmyndavörum aö verömæti hundruöa þúsunda króna var stoliö úr ljósmyndastofu í Síöu- múlanum í Reykjavík í gær. Lög- reglunni barst tilkynning um innbrotiö í hádeginu. Meðal þess sem innbrotsþjófarnir stálu er ljósmyndavél, linsur og aörir fylgihlutir. Máliö var óupplýst síödegis í gær en þaö er til rann- sóknar hjá RLR. ■ upp kjarasamningi þjónustu- fólks í Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi meö þriggja mánaöa samningsbundnum fyrirvara. Þjónustufólkið telur m.a. að stjórn Herjólfs hafi ekki staöið við það sem um var talað þegar gildandi kjarasamningur var gerður. Óánægja þjónustufólks- ins mun einkum vera gagnvart ræstingum um borð, en þjón- ustufólki mun hafa verið gert aö taka æ meiri þátt í þeim störfum þótt þau séu ekki í þeirra verk- hring. Þjónustustarfsmenn um borb í Herjólfi eru aö jafnaði sex, fimm konur og einn karl- maöur. ■ Framsóknarflokkurinn skiptir um þingflokksformann: Siguröur Haraldsson, skólastjóri Fiskvinnsluskólans, segist ekkert vita hvaö viö tekur eftir áramót. Vmamynd cs Skólastjóri Fiskvinnsluskólans: Vitum ekki hvað vib tekur eftir áramót leggjast fyrir kappann „Mér finnst nú lítib leggjast fyrir kappann. Sjálfstæöis- menn hafa árum saman barib sér á brjóst og talib trausta fjármálastjórn vera einn helsta kost sinn. Nú þegar þab liggur fyrir hvernig búib er ab rústa fjárhag borgarinn- ar, segir hann - þau gerbu þetta meb okkur og eru búin ab gleyma hinni traustu fjár- málastjórn sem vib vorum nú aldrei talin eiga hlut ab," seg- ir Sigrún Magnúsdóttir, borg- arfulltrúi Reykjavíkurlistans. Árni Sigfússon, fyrrverandi borgarstjóri, lýsti því yfir eftir útgáfu skýrslu um fjárhags- stöðu borgarinnar að allir flokkar sem átt hafa sæti í borg- arstjórn bæru sameiginlega ábyrgö á stöðunni. Hann sagði að ástæöa aukinnar skuldasöfn- unar borgarinnar væri atvinnu- gert upp einu sinni á ári. Þess vegna er ekki hægt að nýta það sem stýritæki viö fjármála- stjórnina. Það er auðvitað frumforsenda hjá jafnstóru fyr- irtæki og Reykjavíkurborg aö það sé hægt og af því leiöir að fjármálastjórnin verður að vera í lagi. Það kemur einnig fram að það þarf að gera skipurit yfir fjármáladeild borgarinnar til að menn bæbi innan og utan kerf- isins viti hvert þeir eigi að leita." skapandi aðgerðir sem borgin hefði ráðist í með samþykki allra borgarfulltrúa. Sigrún Magnúsdóttir segir orð borgarstjórans fyrrverandi al- veg út í hött. „Hin trausta fjár- málastjórn Sjálfstæbisflokksins stenst engan veginn eins og al- þjóð veit nú loksins. Hingað til hafa sjálfstæðismenn þó aldrei talab um ab vib ættum hlut að þeirri fjármálastjórn. Enda er þab fjárhagsáætlun meirihlut- ans sem er lögð fram hverju sinni og sá fjárhagsrammi sem hann mótar í hverjum mála- flokki. Undanfarin ár hef ég haft uppi mikiö andóf í hvert sinn sem fjárhagsáætlun hefur verið lögð fram. Ég var fyrst til að benda á að fjárhagurinn færi mjög versnandi hjá Reykjavík- urborg en þá var sagt aö það væri á misskilningi byggt. Nú hefur annað komib á daginn. Það hefði auövitað verið réttara að taka mið af því strax þegar ljóst var í hvað stefndi í stað þess að kollsigla sig." Sigrún segir að niöurstaða fjár- hagsúttektarinnar hafi ekki komið sér á óvart. „Það sem kemur nýtt fram í henni er að boðleiðir eru ekki skýrar í þessu kerfi. Bókhaldskerfið og fjár- málastjórnin eru ekki nógu góð að því leyti að bókhaldið sýnir ekki stöðu borgarsjóðs á hverj- um tíma heldur er þab aðeins Finnur formaður þingflokksins Þingflokkur Framsóknarflokksins kom saman til fundar eftir setn- ingu Alþingis á laugardaginn þar sem kosiö var um nýjan formann þingflokksins. Páll Pétursson, sem verib hefur formaöur þing- flokksins í 14 ár, gaf ekki kost á sér áfram og var kosiö á milli þeirra Finns Ingólfssonar og Ingi- bjargar Pálmadóttur og var Finn- ur kosinn formaöur. Aörir í stjórn þingflokksins voru kosin þau Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Kristjánsson. Varamenn eru Stefán Guðmundsson og Jóhannes Geir Sigurgeirsson. ■ Finnur Ingólfsson. I fjárlagafrumvarpinu er gert ráö fyrir a& fjárveiting til Fisk- vinnsluskólans lækki um 40% á næsta ári. Skýringin er sú aö ekki er gert rá& fyrir því a& skólinn ver&i starfræktur á næstu vor- önn. Þrátt fyrir þa& er skólanum ætla& a& taka aftur til starfa haustiö 1995, en í greinargerö me& frufnvarpinu er þess getiö a& um þessar mundir fari fram heildarendursko&un á sjávarút- vegsnámi. Tíminn spurðist fyrir um máliö hjá skólastjóra Fiskvinnsluskólans, Sig- uröi Haraldssyni, og sagði hann aö lækkun fjárveitingarinnar hefði ekki komið á óvart. „Okkur var tjáö þetta í aprílmán- uði síöastliönum. Þá var búiö að auglýsa nám í skólanum á þeirri haustönn sem nú stendur yfir og innritun var hafin. Við vorum kall- aöir niður í menntamálaráöuneyti og þar var okkur sagt aö ráöuneytið ætlaöist ekki til þess aö viö tækjum inn nýja nemendur í haust. Því er enginn fyrsti bekkur í Fiskvinnslu- skólanum núna en þar sem gert er ráö fyrir haustönn 1995 er í raun og veru verið aö stoppa skólann af í heilt ár. Það er líka slæmt hvernig aö þessu hefur verið staðiö. Það hefur komib illa niður á nemend- unum en viö sem erum ráöin hér til starfa vitum ekkert hvaö við tekur eftir áramót. Vib vitum t.d. ekki hvort vib eigum bara að sitja hér og horfa í gaupnir okkar eða hvort þab stendur til ab reka okkur," segir Sig- uröur Haraldsson. Um tuttugu nemendur hafa innrit- ast í Fiskvinnsluskólann, en námiö þar tekur þrjár annir. Aö sögn skólastjórans eru fjórir starfsmenn fastráðnir við Fiskvinnsluskólann, en tveir fastráönir kennarar hættu störfum þar sl. vor. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 631 • 631

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.