Tíminn - 30.11.1994, Page 3

Tíminn - 30.11.1994, Page 3
Mi&vikudagur 30. nóvember 1.994 3 Kristján Ragnarsson, formaöur LIU: Ari Skúlason, fram- kvœmdastjóri ASÍ: Á sama báti „Þessi niðursta&a í Noregi kom nú ekki á óvart. Allar vísbend- ingar sem vi& höföum bentu í þessa átt," segir Ari Skúlason, framkvæmdastjóri ASÍ. Hann segir að af hálfu ASÍ sé niðurstaðan í þjóðaratkvæða- greiðslunni í Noregi gób fyrir ís- lendinga. Norðmenn verða áfram við hliðina á íslendingum í nor- rænu samstarfi og því evrópska, enda bábar þjóðirnar á sama báti. Ari segir að næstu skref hljóti ab verða þau ab hefja viðræður um framtíð EES-samningsins. Mikil- vægast í þeim vibræðum verður að reyna að halda því til haga sem fékkst með þeim samningi vib Evr- ópusambandið. En þar sem helsta samkeppnis- þjób okkar á sjávarútvegssvibinu sé á sama báti og við þá þurfa menn ekkert að rjúka upp til handa og fóta og geta því tekið sér nauðsyn- legan tíma. Hinsvegar hefði staðan verib mun þrengri hvað varðar samkeppnisstöbu sjávarútvegs ef Norbmenn hefðu samþykkt abild að ESB. Þá sé ómögulegt að segja nokkuö til um það hvort samn- ingsstaða okkar gagnvart ESB muni versna við það að hafa Norðmenn sömu megin við samningaborðið. Á móti kemur ab sameiginlega séu báðar þjóbirnar pólitískt séð í sterk- ari stöðu gagnvart ESB, en ef Norð- menn hefðu sagt já. „Óskastaða bæbi Norðmanna og okkar er að innihald EES-samn- ingsins standi. Síban verðum við að leysa stofnanaþáttinn á ein- hvern hátt og að því leyti eigum vib samleið meb Norbmönnum," segir Ari Skúlason. En á n.k. föstudag 2. desember verður haldin ráöstefna Evrópu- sambandsins og ASÍ á Hótel Sögu sem ber yfirskriftina „Eigum vib er- indi við Evrópusambandið?" ■ Vib erum katir á þessum bæ „Viö eram kátir á þesum bæ og þessi úrslit komu ekki á óvart," sagbi Krist- ján Ragnarsson, formaður LÍÚ, um úrslit þjóbarat- kvæbagreibslunnar í Nor- egi. Hann sagbist hinsvegar hafa tekib eftir því í umræb- um um niburstöbu norsku kosninganna ab meint ein- angrun þjóbarinnar væri ekki lengur til orbabókum þeirra sem hafa hamraö einna mest á því á liðnum misserum. Kristján segir að ef hægt sé vorkenna einhverjum Norð- manni vegna úrslitanna, þá sé það sjávarútvegsráðherra Noregs. En hann var ákafur andstæðingur aðildar Noregs að ESB áður en hann gerði þennan „hræðilega" sjávar- útvegssamning við ESB og „fór í þennan vitlausa kven- kjól sem hann getur ekki skilað aftur nema með skömm." Formaður LÍÚ segir að það hefði verið vitað frá upphafi að sjávarútvegssamningur Norðmanna við ESB væri Noregi ekki hagstæður og hefði aldrei getað orðið fyrir- mynd að samningi okkar við ESB að einu eða neinu leyti. Hann segist ekki reikna með öðru en að umræðan um ESB-aðild íslands muni þagna eftir úrslitin í Noregi. Aframhaldandi umræða um það eigi sér engar forsendur og m.a. sé það skýrt af hálfu ESB að ekki verði tekið við neinum aðildarumsóknum fyrr en í fyrsta lagi eftir rí- kjaráðstefnu þess 1996. Þess í stað eigi menn að einhenda sér í það að leysa aðkallandi mál eins og t.d. tollamál vegna síldarafurða á markaði í Svíþjóð og Finn- landi og um EES-samning: inn og stofnanaþátt hans. í þessum efnum værum við á sama báti og Norðmenn. ■ ✓ Magnús Gunnarsson, formaöur VSI: Tryggja þarf undirstööur EES „Eg taldi nú nokkub víst ab Norbmenn myndu samþykkja þetta og mat það svo að þab yrbi aubveldara fyrir okkur ab eiga við ESB einir og sér frekar en ab hafa Norðmenn meb okkur," segir Magnús Gunn- arsson, formaður VSÍ. Það sem skiptir mestu máli að mati Magnúsar er ab stjórnvöld vindi sér nú í það ab tryggja undirstöður evrópska efnahags- svæðisins og alla þætti þess. Þab er að semja um framkvæmdina á EES-samningnum og tryggja okkar hagsmuni eins og t.d. hvað varðar tolla á síldarafurbir á markaöi Svíþjóbar og Finn- lands sem samþykkt hafa ESB- aðild. Magnús segist vona að ut- anríkisráöherra eyði ekki allt of miklu af sínum tíma í að reyna að koma aðild íslands að ESB á dagskrá í komandi kosningabar- áttu til Alþingis í stað þess að vinna að þessum brýnu hags- munamálum. Magnús segir að sjálfsögbu muni samskipti okkar við ESB verða áfram á dagskrá þrátt fyrir úrslitin í þjóðaratkvæðagreiðsl- unni í Noregi. „Vib hljótum alltaf að skoða þab á hverjum tíma hvort það hentar okkur að sækja um aðild að ESB. Við getum auðvitað sótt um þegar við viljum og við höf- um ekki hafnað neinu í því sam- bandi. En að mínu mati verðum við að átta okkur á því hvaða stöðu við höfum." Magnús segir að í þeim fjölda samtala sem hann hefur átt við embættismenn og kommissara ESB í Briissel hefur komib skýrt fram ab ESB muni ekki geta samið við íslendinga um varan- lega undanþágu frá sjávarút- vegsstefnu sambandsins. Af þeim sökum segist Magnús efast um framkomnar fullyrðingar ESB-sinna sem hafa haldið öðru fram. Hann segir það hafa verið til vansa að ríkisstjórnin hefur ekki verið í takt í afstöðunni til ESB. Þess í stað ættu forsætisráðherra og utanríkisráðherra að vera á fullu við það að kanna viðhorf abildarríkja ESB og fá raunveru- legar upplýsingar um það hvernig þau munu meðhöndla sérstöðu okkar. Jafnframt ættu menn að eyða meiri tíma í að tala við líklega andstæðinga hjá ESB eins og t.d. Frakka, Spán- verja og Portúgala en ekki bara við þær ESB- þjóðir sem okkur eru velviljaðar. Arni Benediktsson, stjórnarformaöur Vinnumálasambands Samvinnufélaga: Úrslitin komu á óvart „Vi&brögb mín eru þau að ég varb svolítib hissa þar sem allt hafbi lagst á eitt að mæla með jái; stjórnmálamenn/fjölmiðlar, Bretar daemdir fyrir fíkniefnasmygl: 18 og 6 mánaða fangelsi Héraðsdómur dæmdi í gær breskan karlmann í átján mánaba fangelsi fyrir til- raun til a& smygla um fjór- um kílóum af hassi til lands- ins. Bresk kona sem var í fylgd meb manninum, var meb tvö kíló af hassi á sér og var hún dæmd í sex mánaða fangelsi. Lei&retting 1 grein Ingvars Gíslasonar „Gömul uppeldisregla í mol- um", í blaðinu fimmtudaginn 24.11., er sú misprentun að þar sem rétt var að segja á líðandi öld stendur ranglega „á liðinni öld". Efni máls er þetta: ... þjóð- leg vakning um bindindismenn- ingu ... hafði heillavœnleg áhrif áratugum saman, svo að þeina gœtti fram eftir líðandi öld. Leiðrétting Missagt var í frétt í blaðinu í gær að Ragnhildur Guðmunds- dóttir, formaður Félags ís- lenskra símamanna, væri jafn- framt varaforseti ASÍ. Hið rétta er að Ragnhildur er varaforseti BSRB og er beðist velvirðingar á þessu. ■ Fólkið var handtekið á Kefla- víkurflugvelli í byrjun þessa mánaðar. Eftir handtökuna kom í ljós ab karlmaðurinn hafði áður komið til landsins þann 19. ágúst sl. og þá haft með sér þrjú kíló af hassi. Hassið afhenti hann íslenskum manni á Hótel Loftleiöum og fékk 200 þúsund króna greiöslu fyrir. Sami maður átti að fá hassib sem fólkið var að reyna að smygla til landsins þegar það var handtekib. íslendingurinn hefur verið handtekinn og situr nú í gæslu- varöhaldi. Hann hefur ekki komið við sögu fíkniefnalög- reglunnar áður. Tveimur öðrum íslendingum sem voru hand- teknir vegna málsins hefur ver- ið sleppt úr haldi. ■ atvinnurekendur og launþega- hreyfingin. Þannig að ég reikn- aði alltaf með að þetta yrði sam- þykkt," segir Árni Benediktsson, stjórnarformabur Vinnumála- sambands Samvinnufélaganna. Hann segist gleðjast aö vissu leyti yfir niðurstöbum þjóðarat- kvæðagreibslunnar í Noregi. Hins- vegar kunna þessi úrslit að valda okkur vissum erfiðleikum. „Ég lít svo á að þab hefði verið auðveldara fyrir okkur aö breyta EES-samningnum í tvíhliba samn- ing ef við hefðum staðið einir eft- ir." Hann segir ab það leiði af sjálfu sér að EES verði áfram við lýði vegna þess að Norðmenn verða þar áfram, ásamt okkur. Hinsvegar hefði EES ekki haft neina þýðingu ef við hefðum orðið þar einir á báti til þess eins að gera samning ef Norðmenn hefðu samþykkt að- ild ab ESB. „Næstu skref okkar hljóta að verða þau ab leita eftir samning- um við ESB um stöðu málsins og hvernig eigi aö framfylgja EES- samningnum. Gildi þeirra stofn- ana sem stofnaðar voru vegna EES-samningsins hlýtur að minnka og hverfa, enda höfum viö getað haft vibskipti út um all- an heim án þess að vera meb slík- ar stofnanir," segir Árni. Hann segist hafa persónulega tilfinningu fyrir því að Evrópuum- ræban hér á landi muni minnka eða hverfa vegna úrslitanna í Nor- egi. Það séu hinsvegar skiptar skoöanir um það meöal stjórn- málamanna. Aftur á móti munu stjórnmálamenn og fjölmiblar ráða miklu um það hvort umræð- an heldur áfram eða ekki. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.