Tíminn - 30.11.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.11.1994, Blaðsíða 8
8 Mibvikudagur 30. nóvember 1994 María, skrífstofustjóri Heimspekideildarinnar, Amalía rektorsritari og Sigurbjörg, skrifstofustjóri Félagsvísinda- deildar, trúbu ekki aldri Bimmu, enda brábungar sjálfar. Afmœlisbarnib Brynhildur Brynjólfsdóttir, forstöbumabur Nemendaskrár Háskóla íslands, og eiginmaburinn Carbar Valdimarsson ríkisskattstjóri. Rósa Cubmundsdóttir í starfsmannahaldinu ígóbum félagsskap. munabi ekki um ab þruma hátíbarpólónesunni nr. 7 2 eftir Svendsen sex- hent á flygilinn. Brynhildur fimmtug Elísabet, móbir Brynhildar, var ánægb meb afmœlib. Brynhildur Brynjólfsdóttir, for- stöbumaóur Nemendaskrár Há- skóla íslands, varb fimmtug um daginn og hélt uppá það í mót- tökusal Háskólans í Skólabæ. Margt var um manninn, enda Bimma einstaklega vinsæl og vill hvers manns vanda leysa, en helstu viðskiptamenn Nem- endaskrárinnar, stúdentar Há- skólans, eru á sjötta þúsund talsins. Hefur Bimma verið for- stöbumaður hennar frá upp- hafi, en Háskóli íslands er auð- vitað langstærsti vinnustaður þjóðarinnar — auk stúdentanna eru á peningalegri launaskrá á þriðja þúsund manns. Eigin- maður Brynhildar er Garðar Valdimarsson ríkisskattstjóri og var haft á orði í afmælinu að svona fallegt par hefði örugg- lega áhrif til hærri einkunna og lægri skatta. ■ Píanókennararnir Svana Víkingsdóttir og Þóra Fríba Sœmundsdóttir voru mjög ánœgbar meb nemendur sína. Mann- lífs spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Nemenda- tónleikar Þóru Fríðu og Svönu Menningarlíf íslendinga er ein- staklega fjölskrúbugt, enda þjóðin bæði listelsk og listfeng. I skammdeginu er ekki amalegt að skella sér á píanótónleika og hlusta á eilíf listaverk frá Brahms, Mozart og Beethoven til Presley, Perkins og Elíasar Davíðssonar. Allir flytjendurnir voru af yngri kynslóöinni og stóðu sig frábærlega vel. Spiluðu fjórhent og sexhent á slaghörp- una og leyndi sér ekki, þrátt fyr- ir ungan aldur, að margur „virtúósinn" leynist viö ysta haf. FÍH-salurinn er líka einstak- lega góður til hljómleikahalds og hljómburðurinn hieint frá- bær. ■ Þakklátir áheyrendur fyiu'J FIH- salinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.