Tíminn - 30.11.1994, Blaðsíða 12
12
Mibvikudagur 30. nóvember 1994
Stjörnuspá
ftL Steingeitin
/yfrfl 22. des.-19. jan.
Þaö veröur rosalega gaman í
dag og kvöld, í sannleika
sagt og allt í sjónvarpinu.
Klassi fyrir meöalmennin.
&
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Þú verður meö fyndnari
konum í dag og vinsældir
þínar hreint takmarkalausar.
Vonbiölar hrannast upp og
margur íhugar víxlsporið.
Fiskarnir
■dT»< 19. febr.-20. mars
Þú átt alfarið leikinn í dag.
Örlögin viröa þig að vettugi
að sinni.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Mánaöamótin eru dásamleg-
ur tími fyrir launamenn og
síðustu forvöð fyrir þá sem
eru búnir aö hlakka til des-
emberuppbótarinnar aö
njóta þess í dag. Hún veldur
nefnilega alltaf vonbrigöum.
Nautib
20. apríl-20. maí
Þaö kviknar vísir aö einkalífi
hjá þér í dag. Leitaöu blárra
augna.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Vestfiröingar í merkinu
munu leika viö hvern sinn
fingur og afla sem aldrei fyrr
þrátt fyrir bræluna. Bolvík-
ingar veröa þeirra hressastir.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Stjörnurnar telja þennan
dag heppilegan fyrir stórvið-
skipti. Ekki trúa því. Aögát
skal höfö í nærveru pyngju.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Þaö er einhver hrifinn af þér
um þessar mundir og hann
er kerfisbundiö búinn að
reyna aö koma áhuga sínum
til skila. Það er líklegt aö
viökomandi sé haldinn
óeöli þannig aö þú ættir aö
fara varlega.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Kaffiö veröur fínt í dag.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þú sleppur við rómantísku
stjörnuspána í dag enda
jarðbundinn og önugur að
eölisfari. Þaö veröur
skemmd kartafla meö fiskin-
um í kvöld.
Sporbdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Félagi vor sporödrekinn er í
stööugri sókn og er svo
komið aö hann trúir því
sjálfur aö hann sé frábær.
Bíddu nú lafhægur.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Þú sleppur meö áminningu í
dag. Mundu aö bjóöa félög-'
unum í glögg bráölega.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litla sviö kl. 20:00
Ófælna stúlkan
eftir Anton Helga Jónsson
í kvöld 30/11. Fáein sæti laus
Fimmtud. 29/12
Sunnud. 8/1 kl. 16.00
Óskin
(Galdra-Loftur)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Laugard. 3/12 - föstud. 30/12
Laugard.7/1
Stóra svib kl. 20:00
Hvaö um Leonardo?
. eftir Evald Flisar
Föstud. 2/12
Allra síbasta sýning
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigur&sson, Emil Thor-
oddsen og Indri&a Waage
Laugard. 3/12 -Föstud. 30/12
Laugard. 7/1 *
Söngleikurinn
Kabarett
Frumsýning i janúar
Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf!
Mi&asalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-20.
Mibapantanir í síma 680680, alla virka
daga frá kl. 10-12.
Grei&slukortaþjónusta.
V
■ I MCk ¥
Látum bíla ekki
vera í gangi að óþörfu!
Útblástur bitnar verst
á börnunum
IV M É UMFERÐAR M
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími11200
Stóra svi&ib kl. 20:00
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Sunnud. 4/12 kl. 13.00
Mi&vikud. 28/12 kl. 17.00
Sunnud. 8/1 kl. 14.00
Óperan
Vald örlaganna
eftir Giuseppe Verdi
Föstud. 2/12. Uppselt
Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus
Þri&jud. 6/12. Laus sæti
Fimmtud. 8/12. Nokkursæti laus
Laugard. 10/12. Uppselt
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
íkvöld 30/11. Uppselt
60. sýning laugard. 3/12. Uppselt
Föstud. 6/1 - Ath. Fáar sýningar eftir
Gaukshreiöriö
eftir Dale Wasserman
Á morgun 1/12- Föstud. 13/1
Litla svi&ib kl. 20:30
Dóttir Lúsifers
eftir William Luce
Á morgun 1/12. Nokkur sæti laus
Laugard. 3/12. Sí&asta sýning
Ath. A&eins 2 sýningar eftir
Smíbaverkstæ&i& kl. 20:00
Sannar sögur af sálarlífi systra
eftir Gu&berg Bergsson
í leikgerö Vi&ars Eggertssonar
Á morgun 1/12- Föstud. 2/12
Sunnud. 4/12. Næst si&asta sýning
Þri&jud. 6/12. Sí&asta sýning
Ath. A&eins 4 sýningar eftir.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Mi&asala Þjó&leikhússins er opin alla daga frá kl.
13-18 og fram a& sýningu sýningardaga.
Teki& á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00.
Græna línan: 99-6160
Grei&slukortaþjónusta
KROSSGAT ?— l— A T1
U
w a—F
L-H " ■
L
208. Lárétt
1 skass 5 bárur 7 slæma 9 svörö
10 hrotur 12 virtu 14 skrokk 16
stúlka 17 víðar 18 fas 19 nudd
Lóbrétt
1 ótraust 2 labb 3 gleði 4 gort 6
rödd 8 heit 11 hásan 13 hreini
15 þreyta
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt
1 lúka 5 lukka 7 snúö 9 KR 10
totur 12 roka 14 ósa 16 sár 17
klett 18 fat 19 auð
Ló&rétt
1 lyst 2 klút 3 auöur 4 akk 6 arm-
ar 8 norska 11 rosta 13 kátu 15
alt
EINSTÆÐA MAMMAN
DÝRAGARÐURINN