Tíminn - 30.11.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.11.1994, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 30. nóvember 1994 13 FRAMSÓKNARFLOKKURINN Aðsendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa að hafa borist ritstjóm blabsins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ^ * ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, e&a WíKJWIWWJ vélrita&ar. sfMi (91) 63i600 Framsóknarfólk Kjósarsýslu Munib kynningarfundinn á frambjóðendum til prófkjörs framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi í Háholti 14 íkvöld kl. 20.30. Stjórn Esju Abalfundur Fram- sóknarfélags Reykja- víkur A&alfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur veröur haldinn mánudaginn 5. desember n.k. í Átthagasal Hótel Sögu kl. 20.30. Auk venjulegra abalfundarstarfa mun Finnur Ingólfsson, for- mabur (áingflokks Framsóknarflokksins, ræða stjórnmálavið- horfib. Framsóknarfélag Reykjavíkur BELTIN BJfl Framsóknarvist Framsóknarvist verbur haldin sunnudaginn 4. desember kl. 14 í Hótel Lind. Veitt verba þrenn ver&laun karla og kvenna, m.a. jólamatar- körfur. Alfreb Þorsteinsson borgarfulltrúi flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir er kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN í UMFHRÐINNI" JC VÍK /-------------------------------------------------------------\ Mó&ir okkar, tengdamóöir, amma og langamma Unnur Hermannsdóttir frá Hjalla í Kjós veröur jarbsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 2. desember kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Minningarsjób Skjóls e&a a&ra líknarsjó&i. Cu&rún Hansdóttir Ragnhei&ur Hansdóttir Hermann Hansson Cu&ni Hansson Högni Hansson Sigur&ur örn Hansson Helga Hansdóttir Erlingur Hansson Vigdís Hansdóttir barnabörn og barnabarnabörn Rúnar C. Sigmarsson Bernharb Haraldsson Hei&rún Þorsteinsdóttir Karin Loodberg Helga Finnsdóttir Árni Björn Finnsson Kristjana Óskarsdóttir Jan Ólof Nilsson Cindy Crawford og nýi vinurinn. Richard Cere og Cindy Crawford aö skilja: Skilnabir örir Þaö þykir frétt erlendis ef frœga fóikiö sést meö nýju fólki. Takib eft- ir Ijósmyndurunum fyrir utan gluggann á meöan Cindy bíöur nýja kœrastans. aði í Hollywood að undan- förnu og þótti mönnum sem krosstré brygðust þegar Ke- vin Costner og frú ákvábu að skilja eftir langt og farsælt hjónaband að því er virtist. Lisa og Michael Jackson hafa þó styrkt stoðir sínar inn- byrðis og er Lisa barnshaf- andi eftir Jackson. Hún á von á sér í janúar. í SPEGLI TÍMANS hjá stjörnunum Talið er ljóst að vandamálin í hjónabandi leikarans Ri- chards Gere og fyrirsætunnar Cindy Crawford séu þess eöl- is ab ekki verði aftur snúib. Það rennir enn frekari stoð- um undir skilnað að bæði eru komin í kynni við nýtt fólk. Cindy ku vera komin með nýjan mann upp á arminn, John Emos. Emos þessi hefur það helst unnið sér til frægð- ar að hafa verið ástmaður Madonnu, en hún staldraði stutt við kappann eins og hennar er háttur. Gere held- ur sig áfram vib fyrirsæturnar og nýverið sást hann í fylgd Lauru Bailey, toppfyrirsætu. Mikið hefur verið um skiln-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.