Tíminn - 03.12.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.12.1994, Blaðsíða 1
SÍMI631600 78. árgangur Laugardagur 3. desember 1994 Brautarholti 1 229. tölublað 1994 Hlýtt á jólaföstunni, þökk sé lcegöum œttuö- um frá Kanada 14 stiga hiti á Seyðisfirði „Hér er hitinn eins og þab sé hásumar, en þab húbrignir. í gærkvöldi var 14 stiga hiti. Ég man varla eftir ööru eins. En svo er ábyggilega stutt í aö hann geti snúiö sér í aö kólna aftur," sagöi Þorvaldur Jó- hannsson, bæjarstjóri á Seyb- isfiröi, í gærdag. Hitastigiö á landinu hefur verið hátt að undanförnu víöast um landið. Þó hefur Austurland slegið öll met í þessu efni og þar segja menn að aðeins eitt skyggi á þetta „sumarveður" á jóla- föstu. Það vanti sólskinið. En þetta er ekkert svo óvenju- legt, segir Gunnar Hvanndal, veðurfræðingur á Veðurstofu ís- lands. Hann segir að núna sér lægðaröðin á ferðinni. Þær koma einkum frá Kanada og noröurhluta Bandaríkjanna og hlýnar loftið á ferð sinni yfir hafið. „Þetta ástand verður alltaf öðru hverju um þetta leyti árs. Og þá verður hlýjast á Austur- landi," sagði Gunnar Hvann- dal. ■ Vinnuslys í Eyjum Vinnuslys varð við Vestmanna- eyjahöfn í gær þegar jáinstykki, sem notað er við að hífa upp gáma, slóst til og lenti í fæti á manni. Maðurinn fótbrotnaöi við höggið en það má teljast lán í óláni að ekki fór verr þar sem járnið vegur um fimm tonn. Ekki er vitað hvað varð til þess að járnið slóst til. ■ —_ s f x. u * s iii 1 imamYna net Tom frooa hja eldhugum Þessir vösku eldhugar úr slökkiliöunum í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli eru fyrsti hópurinn sem gengur í nýjan Brunamálaskóla ríkisins fyrir starfandi slökkviliösmenn. Þeir voru viö œfingar í Örfirsey, þar sem meöal annars var œft aö slökkva eld meö froöu. Af myndinni mœtti œtla aö hópurinn vœri á kafi í snjó, en um froöu er aö rceöa. Atvinnuöryggi fiskvinnslufólks nánast ekkert. Samningar um kauptryggingu þverbrotnir. Fiskvinnsludeild VMSÍ: Tímasprengja tifar í fiskvinnslunni Valbrám fækkar Sjá bls. 6 og 7 Karitas Pálsson, formabur fisk- vinnsludeildar Verkamanna- sambands íslands, segirab meb- al atvinnurekenda í fiskvinnslu sé enginn vilji til ab tryggja at- vinnuöryggi fiskvinnslufólks. Búib sé ab færa klukkuna í at- vinnuöryggi fiskvinnslufólks aftur um marga áratugi þegar atvinnurekendur „flöggubu" til merkis um ab fólk ætti ab mæta í vinnu. Formaöur Neytendasamtakanna lítt ánœgöur og segir: „ Gengur út yfir allan þjófabálk." Fjármálaráöherra hækkaöi bensíniö og þjófstartaöi „Þessar álögur á bíleigendur, en þab eru reyndar flestir lands- menn, eru komnar út yfir allan þjófabálk, þarna er um gríbarlegar álögur ab ræba sem erfitt er ab sætta sig vib. Vib héma höfum lengi haldib þessu fram, en þarna er enn aukib vib álögurnar í stab þess ab vinda ofan af. Þarna er far- in þveröfug leib. Þetta teljum vib einfaldlega ekki vib hæfi," sagbi Jóhannes Gunnarsson, formabur Neytendasamtakanna, í gær. Bensíngjaldið, sem ríkisstjórnin hafði boöað um áramótin, var sett á mánuði fyrr en áður hafði verið til- kynnt. Friðrik Sophusson fjármála- ráöherra þjófstartaði því í raun og segir að hækkunin nú sé naubsynleg til aö ná nægilegum tekjum til fram- kvæmda við átakiö í vegafram- kvæmdum, sem nú stendur fyrir dyrum og veröur kostað af bíleig- endum landsins. Bensínverð hefur því hækkað frá 170 aurum og upp í 180 aura á hvern lítra. Tankfyllingin hjá mörg- um hækkar því um 60-80- krónur. Hækkunin á ab skila 310 milljónum króna í ríkissjóð á næsta ári, og féð á að renna til margvíslegra vegafram- kvæmda, ekki hvab síst á höfuð- borgarsvæðinu. ■ Hún líkti ástandinu við tíma- sprengju þar sem kveikiþráöurinn væri sífellt að slyttast. Hún sagöi það umhugsunarefni að þeim sem starfa við undirstöðuatvinnugrein landsmanna hafa ekki verið búin starfsskilyröi til jafns við það sem fólk nýtur í öðrum starfsgreinum. í viöræðum viö atvinnurekendur hefði komiö fram aö þeir væru til- búnir aö bjóða fiskvinnslufólki uppá „hriplekt" kauptryggingar- kerfi eins og verið hefur og rammasamning um vaktavinnu auk fýrirlestra um fortíöarvanda sjávarútvegs. Á fundi fiskvinnsludeildar VMSÍ, sem hófst í gær á Hótel Loftleiðum og lýkur í dag, var auk kjaramála fjallað um fræðslu- og menntunarmál fiskvinnslufólks og hvernig bregðast eigi við sí- minnkandi veiðiheimildum, út- flutningi á óunnum afurðum frystiskipa, einhliða ákvörðunum atvinnurekenda um tækninýjung- ar í fiskvinnslu sem leiöa muni til fækkunar starfsfólks, en síðast en ekki síst um starfsöryggi fisk- vinnslufólks og brotum atvinnu- rekenda á geröum samningum um kauptryggingarkerfi fiskvinnslu- fólks. Á fundinum í gær var enn- fremur lýst yfir stuðningi viö verk- fall sjúkraliða og baráttu þeirra fyr- ir bættum kjörum láglaunafólks. Karitas segir að í næstu samn- ingum verði ekki samið um óbreytt laun, jafnframt hafnaði hún skattatilfærslum frá verka- fólki til fyrirtækja. Hún segir aö launafólk krefjist hlutdeildar í þeim bata sem orðiö hefur í efna- hagslífinu, eftir að hafa lagt sitt af mörkum til svonefndrar þjóbar- sáttar, á meðan t.d. ríki, sveitarfé- lög, bankar og fyrirtæki hafa not- fært sér ástandiö til að skara eld að sinni köku. Sem dæmi um hvernig atvinnu- rekendur koma fram viö fisk- vinnslufólk sagöi Karitas ab eftir aö búið var ab segja upp öllu fisk- vinnslufólki á Þingeyri hefði því verið bobinn ráðningarsamningur í desember með því skilyröi að þegar ekkert hráefni væri að hafa þá yrbi það sent heim, kauplaust. Svipað ástand væri víðar um allt land. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.