Tíminn - 03.12.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.12.1994, Blaðsíða 8
8 Wfoufafw Laugardagur 3. desember 1994 Helgi Þóröarson, bakarameistari og knattspyrnuþjálfari: Enska jólakak- an vinsæl heima fyrir Helgi Þórbarson, knattspyrnuþjálfari og bakarameistari í Kökubankanum í Hafnarfirbi. Hann heldur hér á „ Gubnadúllum", en uppskriftina Ijáir Helgi Okkur í blabinu í dag. Tímamynd Pjetur Helgi Þórbarson, bakara- meistari og annar tveggja þjálfara 2. deildarlibs Stjörn- unnar í karlaflokki, starfar í kökubankanum í Miövangi í Hafnarfirbi. Helgi segist ekki baka mikib heima fyrir, fyrir jólin, heldur fari baksturinn fram á vinnustabnum, enda abstaba þar mun betri. Þó sameinast fjölskyldan og bak- ar jólakonfekt í eldhúsinu heima og segir Helgi þab vera árlegan vibburb. „Vinsælast á mínu heimili fyr- ir jólin er þetta heföbundna, ensk jólakaka vel blönduö kon- íaki og ekki má gleyma „Guöna- dúllunum", sem uppskriftin aö fylgir hér eftir. Þær hafa slegiö í gegn heima hjá mér," segir Helgi. Hvaö foreldra og tengdafor- eldra varöar, segir Helgi aö bæöi móöir og tengdamóöir baki sín- ar smákökur sjálfar. „Maöur reynir aö koma því aö sem manni þykir gott sjálfum, en þær vita alltaf og kunna betur, sem er eölilegt, því þær eru reyndari," segir Helgi aö lokum. „ (yu.ðna.clóLfflur (40-50 stk.) Blanda 1 150 gr heslihnetur (léttristaöar í ofni og muldar) 250 gr flórsykur 3 eggjahvítur Blanda 2 1/2 lítri rjómi 200 gr núggat Þetta síöastnefnda er hitaö saman og hrært stanslaust í á meöan, þar til efnin tvö hafa samlagast. Síöan er hræran kæld. Eggjahvíturnar eru þeyttar upp þar til þær eru orðnar stíf- ar. Þá er sigtuðum flórsykri, ásamt léttristuöum heslihnet- um, hrært varlega saman við eggjahvíturnar. Þessi massi er settur á bökunarplötu meö smjörpappír og til þess er not- uð skeið. Bakað í 10-14 mín. við 190 gráðu hita (fer þó eftir ofni). Síöan eru þær kældar. Að þessu loknu kemur blanda númer 2, sem búiö var aö kæla, til sögunnar. Hún er þeytt upp á millihraða og smurö á kök- urnar. Síðan er hjúpaö meö súkkulaði. Súddudaöi/vrinýur if(/pi&antknertuM Blanda 1 200 gr sykur 200 gr smjör 200 gr hveiti 4 stk. egg 5 gr lyftiduft Blanda 2 25 gr kakó 50 gr sykur 50 ml vatn 4 dropar vanilla 1. Sykur og smjör er unnið létt saman og eggin eru látin saman viö, eitt og eitt. Picant- hneturnar eru muldar og látnar saman við þurrefnin, þau síðan látin saman við sykurmassann og hrært. 2. Kakói, sykri, vanillu og vatni er blandað saman og sett saman viö blöndu 1. Hrært er varlega saman meö sleif. Köku- massinn er settur í hringlaga form, sem er holt í miöju, og bakaö við 170 gráður í 35-40 mín. meö plötu yfir forminu, til aö kakan veröi þétt. Það fer þó dálítið eftir ofninum. 3. Þegar kakan hefur verið kæld, er hún pensluð meö súkkulaði aö hluta (botninn og upp að miðju) og sigtað yfir flórsykri. Borin fram meö 1/2 lítra af þeyttum rjóma, sem settur er í miðjuna ásamt fersk- um jarðarberjum. ■ Bakarameistarar gefa lesendum hugmyndir aö jólabakstri Tíminn leitaöi til þeirra Helga Þóröarsonar í Kökubankanum í Hafnarfiröi og Ragnars Rögnvaldssonar á Loftleiöum eftir skemmtilegum uppskriftum fyrir jólin. Þá segja þeir stuttlega frá því hvernig jólabakstri er hagaö á heimili fagmannanna. Ragnar Rögnvaldsson, bakarameistari á Hótel Loftleiöum: Eiginkonan sér um j ólabakstur- inn á heimilinu Ragnar Rögnvaldsson er bak- arameistari á Hótel Loftleibum, en þar er jólavertíbin einmitt ab hefjast þessa dagana. Hann segist ekki koma mikib nálægt bakstri á sínu heimili fyrir jól- in. Eiginkonan sjái nánast al- gerlega um þab, meb einni undantekningu þó. „Þaö eina sem ég kem nálægt á heimilinu, er aö viö gerum heimatilbúiö piparkökuhús og þá er þaö fjölskyldan sem gerir þaö í sameiningu. Að ööru leyti sér konan algerlega um jólabakstur- inn og þaö má kannski segja að ég sé mjög feginn, enda erillinn í vinnunni mikill í jólamánuðin- um," segir Ragnar. Hann segir hana í mörg ár hafa bakað sjö tegundir af smákökum, en hann vill ekki meina aö þetta sé hluti af því að hann hafi orðiö aö láta í minni pokann á heimilinu. Fylgt úr hlabi „Þegar ég var beöinn um upp- skriftir fyrir Tímann, langaöi mig aö hafa þær dálítið öðruvísi en gengur og gerist. Niöurstaðan varö sú aö ég dustaöi rykið af tæplega 50 ára gömlum upp- skriftum, sem eiga uppruna sinn aö rekja til Húsmæöraskólans í Reykjavík veturinn 1947-48. Sem sagt, hér á eftir koma ekki bara gamlar, heldur einnig mjög góö- ar uppskriftir, sem ættu aö geta breytt svipnum á jólaboröinu ykkar þetta árið. Veröi ykkur að góöu." Ragtiar Rögnvaldsson bakara- meistari. 250 gr sykur 250 gr smjörlíki 4 stk. eggjaraubur 250 gr hveiti 125 gr hrísmjöl 125 gr kókosmjöl 2 tsk. lyftiduft Vinnsla: 4 eggjahvítur eru stífþeyttar og geymdar á meban deigið er hrært. Síöan er smjörlíki og sykur unniö saman. Eggjarauðunum er síðan bætt í, einni í einu. Þurr- efni eru sett þar á eftir, þ.e. hveiti, hrísmjöli, kókosmjöli og lyftidufti. Að lokum fara stíf- þeyttar eggjahvíturnar útí og hrært meb höndum rólega. Abferb: Sprauta á smjörpappír smá toppum með sprautupoka, eöa skammta meö teskeið. Bakstur: Bakaö er við 175 gráöur. Þegar kökurnar hafa lyft sér í ofninum, er þrýst létt ofan á með gaffli sem myndar rifflur. Bakabar ljós- brúnar. Osta.stanpir 125 gr hveiti 75 gr smjör (ósaltab) 1/2 tsk. salt „Hnífsoddur" af hjartarsalti 1 dl rjómi 100 gr rifinn ostur Ragnar Rögnvaldsson, bakarameistarí á Hótel Loftleibum. Tímamynd Pjetur Vinnsla: Hveiti og smjör er unnið sam- an. Hjartarsalti og salti bætt útí og vætt meö rjómanum. Að lok- um er osturinn settur útí og deig- ið unnið vel saman. 150 gr valhnetur 215 gr rúsínur 170 gr súkkulaöi (saxab) 170 gr hafrar 190 gr möndlur 1 tsk. vanilludropar Abferb: Síban er deigib flatt út og mót- aðar úr því aflangar stangir (7x2 cm) eða kringlóttar kökur og rifnum osti stráö yfir. Bakstur: Bakaö við 175 gráöur, uns stangirnar eru orðnar Ijósbrúnar. /Cö&urnar íantf 150 gr sykur 240 gr púbursykur 230 gr ósaltab smjör 2 stk. egg 230 gr hveiti 1/2 tsk. salt 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. natron Vinnsla: Hrærib saman sykri, púöur- sykri og smjörinu (hafið það vel mjúkt). Bætiö eggjunum útí einu og einu. Aö lokum fara þurrefnin ásamt söxuðum hnetum, möndl- um, rúsínum, súkkulaöi og höfr- um. Abferb: Mótaöar eru hæfilega stórar kúlur og þrýst örlítið ofan á með lófanum. Kökumar fletjast dálít- iö út í ofninum. Bakstur: Bakaö viö 175 grábu hita í ca. 12-15 mínútur, eöa þangað til toppurinn er orðinn ljósbrúnn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.