Tíminn - 03.12.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.12.1994, Blaðsíða 6
Laugardagur 3. desember 1994 Húblasertœkib var búib ab borga sig á nokkrum mánubum: Valbrám fækkar jafnt og þétt í gluggalausu herbergi í ibr- um K-byggingar á Landspít- alalóbinni stendur hár legu- bekkur meb Ijósabúnabi á mibju gólfi og í einu horninu er torkennilegt tæki sem læt- ur lítib yfir sér. Þó hefur stór- virki verib unnib meb þessu því sl. tvö og hálft ár hefur verib hafin mebferb á þorra þess fólks sem er meb valbrá hér á landi. Margt af þessu fólki hefur nú lokio mebferb- inni. Börn sem nú fæðast meb val- brá munu líklega aldrei kyhnast henni nema af afspurn, þar sem þau eru ekki nema fárra mán- aöa gömul er þau byrja í laser- mebferb sem eybir henni á meban þau eru kornung. Húblasertækib er til fleiri hluta nytsamlegt en ab eyba framangreindu. Æbaslit er mjög algengt, ekki síst í andliti. Hing- ab til hefur ekki verib tiltæk nein gób abferb til ab bæta úr því. Þrautalendingin var oftast ab hylja þab meb farba, en nú er unnt ab fjarlægja þab meb húðlaser. Önnur algeng lýti sem lag- færb eru meb þessu undratæki eru blóbæxli, þe. svoköllub æbaflækjuæxli, stjörnuæxli sem líka kallast köngulóaræxli, blá- æbapollar sem birtast oft sem fjólubláir blettir á vörunum, hrjúft, rautt og jafnvel hnútótt yfirborb húðar á nefinu, svo og gróft æðaslit er einkum kemur fram hjá körlum. Það er Ólafur Einarsson, læknir á lýtalækningadeild Landspítalans, sem annast alla meðferð með húðlasertækinu og segir hér frá. Fyrstu tvö árin eftir aö tækiö var tekið í notkun meðhöndl- aði hann 180 einstaklinga, sam- tals 566 sinnum. Þar af voru valbráraðgerbirnar langsamlega flestar eða 414 að tölu. í upphafi var ákveðið að val- brárnar skyldu hafa forgang, segir Ólafur, - en nú er þeim verkefnum, sem fyrir lágu er tækið kom, að miklu leyti lokið. Framvegis má því ætla að val- brármebferbin verbi ab mestu bundin við lítil börn, en að jafnaði fæðast hér á íslandi sex börn með valbrá á andliti árlega en margfalt fleiri þar sem val- bráin er á bol eba útlimum. Eft- ir ab þessi nýja tækni kom til sögunnar var talsvert um þab að héðan færi fólk í lasermeðferð til útlanda, en síðan við fengum tækið hafa slíkar ferðir nánast lagst af og tækið er margbúið að borga sig, og reyndar hafði það ekki verið í notkun hér nema nokkra mánuði þegar stofn- kostnaðurinn, sem var um 25 milljónir, var kominn til baka. Hve langan tíma tekur meðferð með húðlasertcekinu? Það er mismunandi og fer al- veg eftir gerð og umfangi þess lýtis sem á að fjarlægja. Styrk- leiki geislans er stillanlegur og það er einstaklingsbundið hver styrkleikinn þarf að vera. Þetta er mikib nákvæmnisverk og áríbandi ab undirbúa þab vel. Því hefst mebferbin oftast meb því ab gerb er tilraun meb örlít- inn blett. Tveir mánubir líba síban þangab til árangur þessar- ar tilraunar er kominn í ljós ab fullu, en þá er hægt ab hefjast handa fyrir alvöru. Er meðferðin sársaukafull? Nei, ekki getur þab heitib, en þó er hún ekki alveg sársauka- laus. Þegar geislanum er skotið á blettinn, ef svo má ab ofbi komast, verbur tilfinningin áþekk því sem er þegar manni er gefinn selbiti. Þótt abeins sé um sekúndubrot að ræða geta „selbitarnir" þó orðið nokkuð margir í hvert skipti, þannig ab þetta getur víst ekki talist bein- línis þægilegt. Sársaukinn verb- ur þó sjaldnast svo mikill ab þörf sé á deyfingu, en þó er ekki hægt ab komast alveg hjá svæf- ingum, a.m.k. þegar um lítil börn er ab ræða. Það þarf ekki marga selbita til þess að þau verði svo óróleg að ekki sé hægt að mebhöndla þau meb öbru móti. Þó er til fólk sem er vib- kvæmt fyrir sársauka og eins geta breytingarnar í ebli sínu verib svo vibkvæmar að þörf sé á svæfingu enda þótt um tán- inga eða fullórðna sé að ræða. Hvernig virkar laserinn? Til eru margar tegundir laser- geisla til lækninga. Sá sem hér um ræðir hefur bylgjulengd sem er þess eblis ab hann breyt- ist í hita í rauba litnum í blób- kornunum og hitar þau eld- snöggt upp ab vissu marki. Eftir situr dökkur punktur undir hornhúbinni og eftir stutta stund er þessi punktur orbinn blágrár ab lit sem helst í 7-15 daga. Stundum myndast hrúð- ur, en hvort sem það gerist eða ekki hverfur þessi grái litur en þá er bletturinn líkastur því sem hann var fyrir mebferb, eða þar til bandvefur hefur náb ab myndast í háræbunum. Eftir svo sem fjórar vikur byrjar hinn eiginlegi árangur ab koma í ljós og eftir abrar f jórar vikur má bú- ast vib ab svæbib hafi jafnab sig til fulls og hafi þá fölnab veru- lega eba sé í besta falli laust vib öll litabrigbi. Ab svo búnu er hægt ab halda áfram, sé þörf á frekari mebferb, en bíba þarf allt ab tvo mánubi meb ab meb- höndla sama svæbib á ný. Er hoegt að stunda vinnu eða láta sjá sig á almannafœri þessa 7-15 daga sem blágráu blettirnir eru að hverfa? Það hlýtur að fara eftir því hve viðkvæmt fólk er fyrir því að láta sjá framan í sig, ef eitt- hvab er athugavert, og svo ebli yinnunnar og vinnustaðarins. Ég býst varla við því að við kringumstæður þar sem útlitið Ólafur Einarsson læknir viö húblasertœkib. skiptir e.t.v. verulegu máli sé raunhæft að búast vib venju- legu vinnuframlagi, en margir minna sjúklinga hafa þó gengib til sinna starfa eins og ekkert hafi í skorist. Óþægindi eftir mebferb geta verib stingir eba einhver lítilsháttar ónot sem standa sjaldnast lengur en í sex til tíu klukkustundir. Ef þurfa þykir má slá á slík ónot meb vægum verkjatöflum sem inni- halda ekki asperín. Stöku sinn- um kemur fyrir ab bjúgur eða þroti myndast. Gegn slíku má vinna með því að hafa hátt undir því svæði sem meðhöndl- að er, en einnig er hægt að leggja við það kalda bakstra. Á meðan litabrigbin eru ab hverfa er ástæba til ab forbast alla veru- lega áreynslu, svo og leikifimi og sund. Ef hrúbur myndast er mikilvægt ab þab fái ab detta af sjálft, án þess ab átt sé vib þab, klórab í þab eba þvíumlíkt. Fyr- ir og eftir mebferb skal forbast ab láta sól skína á svæbið og einnig er mikilvægt ab neyta hvorki áfengis né lyfja sem þynna blóbib, eins og td. aspir- ín. Séu þessar varúbarrábstafan- ir hafbar í huga og öllum leib- beiningum fylgt má vænta þess ab mebferðin beri ágætan ár- angur. ¦ Mikill léttir að losna við valbrána »Já, ég vil gjarnan segja frá þessari dásamlegu mebferb og ég á ekki í minnstu erfib- leikum meb ab láta birta af mér myndir og koma fram undir fullu nafni. Þetta geri ég meb glöbu gebi, ef þab mætti verba til þess ab hjálpa einhverjum öbrum." Þetta segir Sólveig Magnús- dóttir, sem vinnur á skrifstofu hjá SVR. Hún er liðlega sextug en hóf laser-meðferð við val- bránni fyrir tveimur árum. Daginn ábur en myndin, sem sýnir förin eftir geislana, var tekin fór hún í tólfta skiptib í mebferbina uppi á Landspítala. Sólveig ber út Tímann í Vest- urbænum í Reykjavík og þab var líka í Tímanum sem hún las um nýju laser-mebferbina fyrir rveimur og hálfu ári. Þab var fyrir hálfgerba tilviljun ab Tíminn fór þess á leit vib hana ab segja sögu sína, og nú er þab fastmælum bundib ab Tíminn birti nýja mynd af henni sem verbur tekin um leib og meb- ferbinni er ab fullu lokib. „Mér hefur aldrei verib strítt á þessu," segir Sólveig, „enda hef ég verib svo lánsöm ab vera innan um gott fólk alla tíb. Annars getur nú verib ab ég sé nokkub hörb af mér og hafi þess vegna getab hrist af mér þab sem fylgir því ab bera þetta. Hins vegar skal ég ekki neita því ab þab er mikill Iéttir ab losna vib þetta og ég get óhikab ráblagt öllum sem eru meb eitthvab af þessu tagi ab fara í laser-mebferb. Þetta tekur aubvitab sinn tíma. Þab hefur kostnab í för meb sér og er ekki' alveg sársaukalaust, en þetta eru smámunir, mibab vib þab sem vinnst." „Nú eru ein 35 ár síban ég reyndi fyrst ab losna vib val- brána. Þá voru lýtalækningar rétt ab hefjast hér og Árni Björnsson, sá góbi læknir, gerbi þab sem þá var hægt til ab hjálpa mér. Ég fór tvisvar í ab- gerb hjá honum. í fyrra sinnib nábist góbur árangur en seinni JÍSÍJ Lrli s 'ffjj s^K/^ Myndin til hægri var tekin tveimur dögum eftir ab Sólveig fór ímebferb og sýnir greinilega blágráu deplana sem húblasertækib skilur eftir sig en þeir hverfa á 7-15 dógum. Hin myndin var tekin fyrir mörgum árum en þribja myndin, þar sem Sólveig er algjórlega laus vib valbrána birtist vœntanlega hér íblabinu eftir nokkra mánubi. lotan mistókst. Ég vissi ab þab taka áhættuna. Vonbrigbin gat brugbib til beggja vona voru þó mikil þegar í ljós kom meb þetta, en var samt fús ab ab árangurinn yrbi ekki eins og vonir stóbu til og þá held ég bara ab ég hafi gefist upp. Svo er ég komin um sextugt þegar ég les um laser-mebferbina í Tímanum. Skömmu síbar á ég erindi vib heimilislækninn minn, Gubfinn Sigurfinnsson, og notabi þá tækifærib til ab spyrjast fyrir um þetta. Hann athugabi síban málib og sá ekk- ert því til fyrirstöbu ab ég færi í þetta. Þá var áhuginn farinn ab dala eitthvab hjá mér, og ég sagbi vib hann eitthvab á þá leib ab ég væri nú komin á þann aldur ab þab tæki því ekki ab vera ab hugsa um svona hé- góma. Svo sagbi ég, líklega til að slá botninn í umræbuna: „Mabur veit þó ab þegar þar að kemur, þegar ég ligg á líkbör- unum, verb ég þó ekki meb þetta." Þá sagbi læknirinn: „Vib för- um nú ekki ab bíba eftir því!" Ég þurfti ekki ab hugsa málib frekar, fór í mebferbina og er nú komin langleibina meb hana." ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.