Tíminn - 03.12.1994, Blaðsíða 22

Tíminn - 03.12.1994, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 3. desember 1994 Pagskrá utvarps og sjónvarps yfir helgina Laugardagur ©í 3. desember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.30 Ve&urfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Þingmál 9.25 Me& morgunkaffinu 10.00 Fréttir 10.03 Evrópa fyrr og nú 10.45 Ve&urfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringiðan 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Ný tónlistarhljó&rit Ríkisútvarpsins 17.10 Króníka 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Óperukvöld Uvarpsins 21.45 Tónlist frá sautjándu öld 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á si&kvöldi 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Smásagan „Herra Burgher fleygir sér í fljótiö" 23.20 Dustaö af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 3. desember 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.50 Hlé 13.00 í sannleika sagt 14.00 Kastljós 14.25 Syrpan 14.55 Enska knattspyrnan 17.00 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 jóláleib til jarðar (3:24) 18.05 Einu sinni var... (9:26) 18.25 Fer&alei&ir 19.00 Strandveröir (2:22) 19.45 )ól á lei& til jar&ar (3:24) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 Lottó 20.45 Hasar á heimavelli (14:22) (Crace under Fire) Bandarískur gam- anmyndaflokkur um þriggja barna móbur sem stendur í ströngu eftir skilnab. A&alhlutverk: Brett Butler. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Yrkjum (sland Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru á Hótel íslandi 1. desember þar sem íslenskar hljómsveitir og tónlist- armenn af ýmsu tagi léku nýút- komna tónlist. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 23.20 Þagnarsamsæri (2:2) (Conspiracy of Silence) Kanadfsk sjónvarpsmynd frá 1991 byggb á raunverulegum atbur&um. I nóvem- ber1971 myrtu fjórir piltar indíána- stúlku í smábæ í Kanada. Fljótt kvis- aðist um bæinn hverjir mor&ingjarnir væru, en bæjarbúar sýndu lögregl- unni enga hjálpsemi vi& rannsókn málsins. Leikstjóri: Francis Mankie- wicz. A&alhlutverk: Michael Ma- honen, (onathan Potts, lan Tracey og Diego Chambers. Þý&andi: Reynir Har&arson. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 3. desember — 09.00 Me& Afa _r 10.15 Culur, rauður, r*SJl/{l'2 grænn og blár 10.30 Baldur búálfur 10.55 Ævintýri Vífils 11.20 Smáborgarar 11.45 Eyjaklíkan (23:26) 12.15 Sjónvarpsmarka&urinn 12.40 The Commitments 14.35 DHL deildin 16.15 Ernest bjargar jólunum 17.45 Popp og kók 18.40 NBA molar 19.19 19:19 20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) 20.45 BINGÓ LOTTÓ 22.00 í þokumistrinu ~~ (Gorillas in the Mist) Sigourney Wea- ver er í hlutverki mannfræ&ingsins Dian Fossey sem helga&i líf sitt bar- áttunni fyrir verndun fjallagórillunn- ar. Þa& var ári& 1966 sem Fossey var faliö a& rannsaka górillurnar í Mi&- Afríku sem áttu mjög undir högg a& sækja. Hún lenti upp á kant vi& stjórnvöld í Rúanda og mætti mikilli andúö skógardverga, sem högnub- ust á þvf ab fella górillur og selja minjagripi úr landi. A&alhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brown og julie Harris. Leikstjóri: Michael Apted. 1988. Athugib að atribi í myndinni eru ekki vib hæfi ungra barna. 00.15 Hasar í Harlem (A Rage in Harlem) Hasarmynd á léttu nótunum um hina í&ilfögru Imabelle sem kemur til Harlem og ætlar ab láta lítib fyrir sér fara um tíma enda hefur hún í fórum sínum gullfarm sem hún rændi af Slim og félögum hans í Mississippi. En í Harlem ægir saman alls konar lýb og þar er enginn óhultur sem hefur full- ar hendur fjár. ( a&alhlutverkum eru Forest Whitaker, Gregory Hines, Robin Givens og Danny Glover. Leik- stjóri er Bill Duke. 1991. Stranglega bönnub börnum. 02.00 Hún gengur aftur (She's Back) Þegar bófar brjótast inn til rafeindasnillingsins Pauls og hinn- ar nöldursömu konu hans, Beatrice, snýst hún til varnar en þa& heppnast ekki betur en svo ab hún lætur líTib fyrir hendi bófanna. A&alhlutverk: Carrie Fisher og Robert joy. Leik- stjóri: Tim Kincaid. 1988. Bönnub börnum. 03.30 Dagskrárlok Sunnudagur © 4. desember 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Lengri lei&in heim 10.45 Veburfregnir 11.00 Messa í Hjallakirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tón- list 13.00 Heimsókn 14.00 „Hefur þú komib hér á&ur?" 15.00 Brestir og brak 16.00 Fréttir 16.05 Voltaire og Birtíngur 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Sunnudagsleikritib 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá 18.30 Sjónarspil mannlífsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjálmaklettur 22.00 Fréttir 22.07 Lilja Eysteins Ásgrímssonar 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Litla djasshornib 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 4. desember 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hlé 13.00 Hefur FIDE runnib sitt skeib? 1 3.20 Eldhúsib 13.35 List og lýbveldi 14.35 Saga tímans 16.00 Listin a& stjórna hljómsveit (1:2) 17.00 Ljósbrot 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 jóláleib til jarbar (4:24) 18.05 Stundin okkar 18.30 SPK 18.55 Undir Afríkuhimni (24:26) 19.20 Fólki&ÍForsælu (22:25) 19.45 jól á lei& til jar&ar (4:24) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Scarlett (4:4) Bandarískur myndaflokkur bygg&ur á metsölubók Alexöndru Ripley sem er sjálfstætt framhald sögunnar Á hverf- anda hveli. A&alhlutverk leika þau joanne Whalley-Kilmer og Timothy Dalton en auk þeirra kemur fjöldi þekktra leikara vi& sögu. Þýbandi: |ó- hanna Þráinsdóttir. 22.15 Helgarsportib íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum í Evr- ópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.40 Utz Bresk/þýsk bíómynd byggb á sögu eftir Bruce Chatwin um barón einn í Prag á valdatíma kommúnista sem safnar fágætum postulínsstyttum og er sérlega áhugasamur um konur. Myndin hlaut Silfurbjörninn á kvik- myndahátí&inni í Berlín 1992 og Armin Múller-Stahl varvalinn besti leikarinn. A&alhlutverk leika auk hans Brenda Fricker, Peter Riegert og Paul Scofield. Leikstjóri: George Sluizer. Þý&andi: Gunnar Þorsteinsson. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 4. desember 09.00 Kolli káti áfÆnnfn o 09.25 í barnalandi r-ú/UuZ 09.50 Köttur úti í mýri 10.15 Sögur úr Andabæ 10.40 Fer&alangar á fur&uslóbum 11.00 Brakúla greifi 11.30 Listaspegill 12.00 Á slaginu 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarka&urinn 17.00 Húsib á sléttunni 18.00 í svi&sljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.05 íslandsmeistarakeppnin f samkvæmisdönsum Fimm og fimm dansar. Nú verbur sýnt frá Islandsmeistarakeppninni í samkvæmisdönsum sem fram fór 27. nóvember síbastli&inn. Umsjón me& þættinum hefur Agnes johansen. Þetta er fyrri hluti en seinni hluti er á dagskrá annab kvöld. 21.05 Svona er lífib (Doing Time on Maple Drive) Carter- fjölskyldan virbist a& öllu leyti vera til fyrirmyndar. Fjölskyldufa&irinn er ab vísu mjög rá&ríkur og foreldrarnir gera miklar kröfur til barna sinna sem tekst ekki öllum a& rísa undir þeim. Þab brestur enda í styrkustu stobum þegar yngsti sonurinn kemur heim til ab kynna unnustu sína fyrir fjölskyldunni. Glebi foreldranna breytist smám saman í andhverfu sína. Á me&an unnib er ab undirbún- ingi brú&kaupsins koma leyndarmál úr forti&inni upp á yfirbor&ib og Ijóst ver&ur a& þessi fyrirmyndarfjölskylda er í raun og veru í molum. (abalhlut- verkum eru james B. Sikking, Bibi Besch, William McNamara og james Carrey. Leikstjóri er Ken Olin. 1992. 22.45 60 mínútur 23.35 Fyrir strákana (For the Boys) Söngkonan Dixie Le- onard ver&ur stjarna eftir a& hafa skemmt bandarískum hermönnum á vígstö&vunum. Félagi hennar er grfn- istinn og karlremban Eddie Sparks og fylgjumst vi& me& stormasömu sam- bandi þeirra í gegnum tí&ina. Abal- hlutverk: Bette Midler, james Caan og George Segal. Leikstjóri: Mark Rydell. 1991. Bönnub börnum. 01.55 Dagskrárlok Mánudagur 5. desember 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Fjölmi&laspjall Ásgeirs Fribqeirss. 8.00 Fréttir 8.10 A& utan 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 „Árásin á jólasveinalestina" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kalda&arnesi 14.30 Aldarlok: Listin ab fljúga 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16(40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á si&degi 18.00 Fréttir © 18.03 Bókaþel 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Tónlist á si&kvöldi 23.10 Hvers vegna? 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 5. desember 15.00 Alþingi 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arljós (36) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jól á leib til jar&ar (5:24) 18.05 Þytur í laufi (10:65) 18.25 Hafgúan (3:13) 19.00 Flauel 19.15 Dagsljós 19.45 jól á lei& til jarbar (5:24) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 Þorpiö (3:12) (Landsbyen) Danskur framhalds- myndaflokkur um gle&i og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönsk- um smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. A&alhlutverk: Niels Skou- sen, Chili Turell, Soren 0stergaard og Lena Falck. Þý&andi: Veturlibi Gu&nason. 21.10 Ævi og samtib jesú (1:3) 1. þáttur: Fyrstu jólin (The Life and Times of jesus) Banda- rískur heimildarmyndaflokkur íþrem- ur þáttum um líf og starf jesú Krists. í þessum þætti er fjallab um fæbingu frelsarans og leitab svara vib því hvers vegna hún var ekki haldin há- ti&leg almenht fyrr en 5 öldum seinna. Einnig er hugab a& því af hverju a&eins tvö gubspjallanna fjög- urra segja frá fæ&ingu jesú og hvers vegna frásagnirnar eru jafnólíkar og raun ber vitni. Þý&andi: Ingi Karl |ó- hannesson. Þulur: Magnús Bjarn- fre&sson. 22.00 Hoid og andi (6:6) (Body and Soul) Breskur myndaflokk- ur um unga nunnu sem þarf a& takast á vi& har&an veruleikann utan klausturmúranna. Leikstjóri: Moira Armstrong. Abalhlutverk: Kristin 1 ScottThomas. Þý&andi: Óskar Ingi- marsson. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 Vi&skiptahornib Umsjón: Pétur Matthíasson frétta- ma&ur. 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 5. desember 09.00 Sjónvarpsmarka&ur- inn .00 HLÉ T05 Nágrannar 1 7.30 Vesalingarnir 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 Táningarnir í Hæ&agar&i 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.50 (slandsmeistarakeppnin í samkvæmisdönsum 21.50 Matrei&slumeistarinn Gestur Sigur&ar L. Hall í kvöld er Snæbjörn Kristjánsson, matrei&slu- meistari á veitingahúsinu Fi&laranum á þakinu á Akureyri og ætlar hann að elda dýrindis jólamáltíb sem sam- anstendur af humri í forrétt, rjúpum á ekta gamaldags hátt úr Eyjafir&in- um í a&alrétt, og í eftirrétt er frosin súkkula&imúss me& myntusósu. Allt hráefni, sem notab er, fæst í Hag- kaup. Umsjón: Sigur&ur L. Hall. Dag- skrárgerb: Marfa Maríusdóttir. Stö& 2 1994. 22.35 Ellen (8:1 3) 23.00 Windsorættin (The Windsors) Sí&asti hluti þessa opinskáa, breska heimildamynda- flokks um bresku konungsfjölskyld- una. (4:4) 23.55 Dans á rósum (Milk and Honey) joanna Bell flytur til Kanada frá fátækrahverfi á jamaica og reynir fyrir sér þar í landi allsnægtanna. A&alhlutverk: Josette Simon, Lyman Ward og Djanet Sears. Leikstjórar: Rebecca Yates og Glen Salsman. Lokasýning. 01.25 Dagskrárlok 0SJðB'2 izo “ 17.0 Símanúmerib er 6S1631 Faxnúmerih er 16270 mmm APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 2. tll 8. desember er I Árbæjar apótekl og Laugarnes apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 aó morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um laeknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar I sima 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjöróun Hafnartjaróar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 61600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjanns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. desember 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir ...........................11.096 Full tekjufrygging ellilífeyrisþega.........35,841 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........36.846 Heimilisuppbót...............................12,183 Sérstök heimilisuppbót........................8,380 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meðlagv/1 bams...............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns............... 1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir......*.................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)................ 15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggretðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 i desember er greiddur 58% tekjutryggingarauki á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilis- uppbót, 30% vegna desemberuppbótar og 28% vegna láglaunabóta. Tekjutryggingaraukinn er reiknaður inn í tekjutrygginguna, heimilisuppbótina og sérstöku heimilisuppbótina og skerðist á sama hátt. GENGISSKRÁNING 02. desember 1994 kl. 10,55 Opinb. viðm.aengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 68,70 68,88 68,79 Sterlingspund ....107,56 107,86 107,71 Kanadadollar 49,86 50,02 49,94 Dönsk króna ....11,150 11,184 11,167 Norsk króna ... 10,019 10,049 10,034 Sænsk króna 9,089 9,117 9,103 Finnskt mark ....14,035 14,077 14,056 Franskur franki ....12,716 12,754 12,735 Belgiskur franki ....2,1210 2,1278 2,1244 Svissneskur franki. 51,62 51,78 51,70 Hollenskt gyllini 38,93 39,05 38,99 Þýskt mark 43,60 43,72 43,66 itölsk Ifra ..0,04245 0,04259 0,04252 Austurrískur sch 6,193 6,213 6,203 Portúg. escudo ....0,4265 0,4281 0,4273 Spánskur peseti ....0,5223 0,5241 0,5232 Japanskt yen ....0,6887 0,6905 0,6896 írskt pund ....105,61 105,97 105,79 Sérst. dráttarr 99^84 100’14 99,99 ECU-Evrópumynt.... 83,23 83,49 83,36 Grlsk drakma ....0,2828 0,2838 0,2833 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.