Tíminn - 03.12.1994, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.12.1994, Blaðsíða 15
SinÉra 15 Laugardagur 3. desember 1994 Fórnarlambiö dó úr hræöslu Hræðilegt öskur rauf skyndilega næturkyrrðina í hinum friðsæla smábæ Porterville, Kaliforníu. Ópið bergmálaöi í hinum fagra Sierra Nevada fjallgarði, sem um- lykur bæinn. Samt sem áður gerðu íbúar sér ekki fyllilega grein fyrir hvort um draum eða raun- veruleika væri að ræða. Að lokum fór svo að menn lögðust aftur til hvílu, enda heyrðist aðeins þetta eina óp. Nokkrum dögum seinna, í lok aprílmánaðar 1993, gerði Karen McDonald þriðju tilraunina á jafnmörgum dögum til að heim- sækja vin sinn, Manuel Vaca, sem bjó í litlu húsi í útjaðri Porterville. Enn svaraði enginn bjöllunni, sem henni þótti mjög skrýtið, því hún vissi ekki til að Manuel heföi ætlað í ferðalag. Líkib finnst Manuel átti kjölturakka sem Karen þótti vænt um og hún haföi ennfremur áhyggjur af líð- an hans. í von um að sjá til hans tyllti hún sér á tá og skyggndist í gegnum gleriö á stofuglugganum, en hörfaði þegar frá. Hjarta henn- ar tók kipp við þá miskunnar- lausu sjón sem blasti við. Klukkan var 17.15 þegar lög- reglan kom á vettvang. Bouffard yfirfulltrúi kom fyrstur á staðinn og réöst þegar til inngöngu. í stofusófanum lá maður sem reyrður haföi verið með sterku límbandi og var að auki keflaður. Líkami hans var blásinn upp eftir að hafa legið í sólinni, þannig að auðsjáanlega voru nokkrir dagar frá því að hann hafbi látist. Dánarorsök óljós Manuel Vaca, 42 ára, var lát- inn, en dánarorsök var óljós. Bæði gluggar og dyr voru læst. Ekkert benti til innbrots, en nokkur óreiba var á innanstokks- munum líkt og komið hefbi til átaka. Kjölturakkinn, sem fyrr var get- ið, fannst lokaður inni í geymslu. Hann virtist hræddur og ringlað- ur, en hafði ekki liðiö skort, þar sem einhver hafði skilið eftir nóg af vatni og þurrkuðum hundamat handa honum. Rannsóknarmenn lögreglunnar lyituöu sönnunargagna af krafti. Á meðal þess sem fannst, var box utan af eymatöppum, límbands- rúlla, blóbugt armbandsúr og nokkur hár á gólfinu. Leitað var fingrafara á fyrrgreindu hlutun- um, en hárin voru send í smásjár- rannsókn. Þegar sól reis daginn eftir, var Bouffard enn við vinnu sína á vettvangi. Hann var að yfirheyra nágranna og samkvæmt frásögn þeirra var um vika síðan Manuel lést. Kunningjar og ættingjar Manu- els gátu ekki ímyndað sér aö neinn vildi hann feigan. Hann hafði unnið á bar í nokkurn tíma, en haföi verið í viku fríi og þess vegna hafbi hans ekki verið sakn- að. Manuel hafði verið nokkuö upp á kvenhöndina og hafði átt nokkrar kærustur um dagana. Ekki var vitað til þess að hann heföi veriö í föstu sambandi er hann lést. Karen McDonald, sem fundið Starla Richmond og vinur hennar Manuel stíga dans skömmu ábur en hildarleikurinn átti sér stab. húsinu og reynt að fá hana til að snúa við á braut vændis og fíkni- efna, en hún galt honum greið- ann með því að myrða hann. Starla dró til baka vitnisburð sinn um aðild hennar í málinu. Ellefu dögum eftir að lík Manu- els fannst, fannst blái Mustang- inn við eyðibýli skammt frá Port- land. Fingraför af Störlu fundust í bílnum, en ekkert annað. Málinu lýkur Fjórir mánuðir liðu og þá skil- uðu sér loks þrotlausar yfirheyrsl- ur Bouffards og manna hans yfir kunningjum Manuels og Störlu. Eftir ábendingu bankaði lögregl- an á dyr hins 26 ára gamla James Ray Carlin. Þab þurfti ekki frekar vitnanna við eftir að húsleit haföi verið gerð í híbýlum hans. Ýmsir munir fundust, sem höfðu verið í eigu Manuels Vaca. James og Starla höfðu læðst að Manuel í svefni og náð að koma á hann böndum og kefla hann ábur en hann vaknaði almennilega. Síban bundu þau hann á fótum, höndum og höföi og ógnuðu honum með hnífi og hótuðu öllu illa, enda í „annarlegu ástandi" að sögn James. Þau höfðu ekki ætlað sér að ganga lengra en að „hræða hann ærlega", eins og James sagði, en hjarta Manuels þoldi ekki álagið og hann gaf upp önd- ina. Er þeim varð þab ljóst, hlupu þau út og keyrðu sem lengst burt frá Portland. Starla hafði þó hugs- un á að gefa hundinum vel að borba ábur! Kvibdómendur höfðu enga samúb með skötuhjúunum, þegar dæmt var í málinu. Þau voru dæmd samsek um morb og mun Starla sitja inni 15 ár í það minnsta, en James Carlin 30 ár. „Það er með öörum orðum hægt að hræða menn til dauða og þetta mál ætti ab hafa fordæmis- og varnargildi fyrir þá sem láta sig virðingu fyrir náunganum engu skipta," sagbi dómari vib lok úr- skurðarins. ■ Manuel Vaca, 42 ára, var látinn, en dánarorsök var óljós. Bœbi gluggar og dyr voru lcest. Ekkert benti til innbrots, en nokkur óreiöa var á innanstokksmunum líkt og átök hefbu farib fram. SAKAMÁL hafði líkiö, hafði verið góður kunningi Manuels. Eftir að hafa rætt við hana kastabi Buffard al- gjörlega þeirri hugmynd frá sér að hún væri viöriðin máliö. Manuel átti glæsilegan bláan Mustang, sem var saknað og var þegar lýst eftir honum. Hér bjó Manuel Vaca. s Ovænt niðurstaða Niðurstaða krufningarinnar gerði málið að enn meiri ráðgátu en fýrr. í ljós kom nefnilega að Manuel haföi ekki látist af nein- um óeðlilegum orsökum, svo sem áverka af völdum höggs eða köfn- unar. Gat hafði verið gert á lím- bandið, sem var fyrir vitum hans, og því var öndunin í lagi. Engin merki um barsmíðar eba högg fundust og ekki ein skráma á lík- ama hins stóra og kraftalega manns. Manuel Vaca hafði ein- faldlega dáið úr hjartaslagi. Fingrafarib Bouffard og félagar stóðu nú frammi fyrir spurningunni hvort þeir væru í raun aö fást við morð- mál, slys eða venjulegan smá- þjófnað. Saksóknari leit svo á máliö, að ef rekja mætti dauða Manuels til ráns eða ofsókna þeirra sem bundu hann, hlyti málið að snúast um manndráp eða morð. Eitt gaf lögreglunni til- efni til aukinnar bjartsýni. Þegar límbandið var fjarlægt af Manuel vib krufninguna, fannst fingrafar á því innanverðu, sem sett var í rannsókn og borib saman við önnur í tölvu lögreglunnar. Nafnib Starla Richmond hafði Dave Bouffard lögregluyfirfulltrúi. hennar höfðu farið til Manuels meb það í huga að berja hann og ræna. Síðan hafði kviknað hjá þeim sú hugmynd að kefla fórn- arlambið og hræða ærlega. Veru- leikinn fór hins vegar úr böndun- um, þegar hjarta Manuels þoldi ekki álagið og harin gaf upp önd- ina. Fjárhagslegur ávinningur var 85 dalir. \ Búið var aö lesa Störlu rétt hennar, þegar hún gaf þessa yfir- lýsingu, og hún var þegar hneppt í varöhald. Starla Rae Richmond var aðeins 23 ára gömul. Fingrafarið á límbandinu reyndist vera af Störlu. Hins vegar lames Carlin. spurðist ekkert af lagsmanni hennar, sem hafði ennþá bláa Mustanginn til umráða. Vændiskona — ekki vinur Þegar Bouffard yfirheyrði Störlu, byrjabi hann á að spyrja hana út í samband hennar við hinn látna. Hún sagði að hún væri vændiskona og því væri það „ekki hennar stíll" að verba ást- fangin af vibskiptavinum sínum. Öbru máli hafði gegnt um Manu- el, Hann hafði heillast af vinkonu sinni, látið hana hafa lykil að komib fyrir aftur og aftur þegar Bouffard aflaði gagna um Manu- el. Enginn vissi hvort hún var í raun kærastan hans eða hvort þau voru aðeins vinir, en ljóst var að þau höfðu haft mikið samneyti frá því að þau kynntust. Játning Þegar reynt var að hafa uppi á Störlu, kom í ljós ab hún hafði látið sig hverfa um svipað leyti og Manuel lést og því var lýst eftir henni. Tveimur dögum seinna, u.þ.b. 500 kílómetra frá Porter- ville, tók bílstjóri nokkur snotra en taugaveiklaða konu uppí sem farþega. Hún virtist á barmi taugaáfalls og þrástagaðist á því að hún vissi ekki hvað hún ætti að gera. Sá sem keyrði bílinn var virtur sálfræðingur, John Griggs, og fyrr en varði var hún búin að létta á hjarta sínu við hann. Hann gat talib hana á að snúa sér til lög- reglu, er hann hafði heyrt sög- una, og hún féllst á það. Starla Richmond og kærastinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.