Tíminn - 10.12.1994, Síða 8
8
Laugardagur 10. desember 1994
Páll Eyjólfsson, skipstjóri á verksmibjutogaranum
Haraldi Kristjánssyni, segir ab sjómenn grœbi á ab
hirba smáfiskinn, spáir mikilli ásókn í Smuguna
nœsta sumar og gagnrýnir stjórnmálamenn:
Sumir rábherr-
amir em
ekkert annab
en kjafturinn
„Sjómönnum á stóru togurun-
um hefur oft verib legib á
hálsi fyrir a& fleygja í hafib
aftur gífurlega miklu magni
af smáfiski. En ég vil bara
segja a& þetta er hreinn þvætt-
ingur. Þaö er ekkert launung-
armál a& þetta var gert á&ur.
Menn hentu smáfiskinum
meira a& segja löngu áöur en
kvótinn kom til sögunnar. En
þa& er ekki gert lengur," full-
yr&ir Páll Eyjólfsson, skip-
stjóri á verksmiöjutogaranum
Haraldi Kristjánssyni sem
Sjólastö&in í Hafnarfiröi rek-
ur. Þetta kemur fram í vi&tals-
bókinni Þeir fiska sem róa eft-
ir Jón Kr. Gunnarsson.
Páll segir aö þeir hiröi allan
undirmálsfisk, þaö er a& segja
fisk undir 50 sentímetrum og
heilfrysta hann meb haus og
hala og fá ágætis verð fyrir þann
afla, sem reiknast þá inn í kvót-
ann sem einn þriðji af stór-
þorski. „Þegar upp er staðið fá-
um við jafn mikið fyrir þann
fisk og stærri fiskinn flakaðan.
Þab er því engum smáfiski hent
lengur," segir Páll.
„Ég hef oft veriö að velta því
fyrir mér, til þess ab hrekja þess-
ar fullyrðingar, að taka til skob-
unar aflaskýrslur fyrstu frysti-
togaranna fyrir um 10 árum og
bera þær saman við Iöndunar-
skýrslurnar í dag. Þá myndu
menn sjá að fyrir 10 árum
komu engir með löngu og keilu
aö landi. En í dag erum vib ab
landa úr hefðbundnum afla á
heimaslóð öllum þessum teg-
undum. Við erum stundum
meö 50 til 60 númer yfir teg-
undir og stærðir af fiski. Við
hirðum þetta allt," segir Páll í
viðtalsbókinni.
Páll hefur sínar efasemdir um
Smuguveiöarnar. Við séum þar í
lagalegurr. rétti, en öbru máli
gegni um siöferðilegan rétt til
veiðanna.
Páll Eyjólfsson.
„Ég vil bara segja þab ab ég yrbi
grimmur ef erlendar þjóðir
væm að veiba þorskinn minn
rétt fyrir utan landhelgina. Ég
myndi ekki sætta mig við það
hávaöalaust. En þab er ekki við
sjómennina að sakast. Þeir eru
bara að bjarga sér. Það er vandi
stjórnmálamannanna að leysa
hnútinn en þeir þora ekki að
taka á þessu máli. Sumir ráð-
herranna em ekkert nema kjaft-
urinn í þessu máli en svo þegar
á hólminn er komiö þá linast
þeir niður," segir Páll og spáir
því að margir fari á Smuguveið-
ar á komandi sumri.
í viðtalsbók Jóns Kr. Gunnars-
sonar er rætt vib fimm aðra
kunna athafna- og aflamenn,
þá Konráð G. Eggertsson, skip-
stjóra og hrefnuveiðimann, Þor-
geir Þórarinsson, skipstjóra og
útgerðarmann, Einar Jóhannes-
son, vélstjóra og uppfinninga-
mann, Guðjón A. Kristjánsson,
forseta Farmanna- og fiski-
mannasambandsins og Arthur
Bogason, formann Landssam-
bands smábátaeigenda. ■
ÚTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræbings er óskað eftir tilbo&um í
jar&vinnu vegna vi&byggingar Brei&holtsskóla.
Helstu magntölur eru:
Uppgröftur 3.000 mJ
Fylling 700 mJ
Cir&ing 145 m
Verkinu á a& vera lokið 6. febrúar 1995.
Útbo&sgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík,
gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Tilboðin ver&a opnu& á sama sta& mi&vikudaginn 28. desember 1994,
kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
(REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
FAXNUMERIÐ
ER 16270
„Leggings" í flestum tilfellum
klæðilegur frítímafatnabur
Andúð Heiðars snyrtis á því að
konur klæðist víðum og poka-
legum joggingbuxum í tíma
og ótíma mun ekki hafa farið
fram hjá mörgum. En ýmsa
langar að vita hvaða augum
Heiðar lítur þá andstæðuna:
hinar svokölluðu „leggings"
buxur sem ekkert hylja af því
sem undir er? Henta þær öll-
um konum og alls staðar?
Svar: Leggings — sem árangur-
slítið hefur verið reynt ab þýða
á alla kanta sem þvengjur,
brækur og ég veit ekki hvað og
hvað, en verða þó líklega alltaf
leggings — þær eru yfirleitt
klæðilegar. Vegna þess að kon-
ur geta þá valiö sér mismun-
andi síða toppa við þær, hver
og ein eftir sínu vaxtarlagi. Og
þessi lína hefur verið í tísku, að
hafa leggings undan topp.
Höfuðkosturinn vib leggings
er sá, að ferköntuð lína á konu
sem er svolítið þykk ofantil,
þ.e. kassalaga flík, þar sem
mjórri flík eða þrengri kemur
svo niður undan, þá er það í
rauninni grennandi ef fótlegg-
ir eru sæmilega formabir. Þetta
hefur einmitt verib helsti plú-
sinn við leggings, að það eru
ýmsar konur sem hafa þurft að
fela sig dálítið með fötum, af
því að þær eru of þykkar. En
margar þeirra eru líka með
ágæta fótleggi og þær hafa get-
að nýtt sér þetta með nokkuð
góðum árangri.
Mistökin í sambandi við
þessa leggings-tísku á íslandi
tengist raunverulega jogging-
göllunum að nokkru leyti. Það
er vegna þess að svona toppar
og leggings er hversdagsfatn-
aður og kannski mögulega eft-
irmiðdagsfatnaður.
En þetta er ekki kvöldklæðn-
abur og þar er kannski stærsta
vandamálið: Leggings og háir
hælar — það hefur aldrei verið
gert ráð fyrir því. Leggings er
nokkuð sem notað er með
sléttbotnuðum skóm, látnar
fara undir kuldastígvél meb
ágætis árangri eða notabar
með inniskóm og íþrótta-
skóm.
En þegar þessar elskur okkar
eru að drífa sig á böllin í fínni
skyrtu, leggings og á háum
hælum — þá eru þær farnar að
fara pínulítib yfir markið. Því
þetta hefur aldrei verið mein-
ingin.
Eg vil meina að þetta sé frí-
tímafatnaður, í flestum tilfell-
um klæðilegur, en ekki til að
klæðast á skrifstofum eða í
bönkum eða öðrum slíkum
stöðum. Ég hef verið á móti
því, af því ég hef í rauninni
líka verið að banna gallabuxur
á opinberum vinnustöðum.
Og það sama é við um legg-
ings. Þær eru aubvitað hlýjar í
kulda og vitaskuld allt í lagi að
klæðast leggings undir pils og
fara síðan úr þeim þegar kom-
ið er á staðinn.
Ég hef líka alltaf ráðlagt fólki
að reyna ab skoða sig með
annarra augum. Því þegar við
horfum í spegil, á okkur sjálf,
þá verbur matið alltaf svolítið
skakkt, af því við horfum alltaf
á eigin persónu. Þess vegna er
það mjög sniðugt að byrgja
allt andlitið nema augun. Setja
bara yfir höfuðið brúnan bréf-
poka með götum fyrir augun
og horfa á útkomuna þannig;
þ.e. eins og við séum ekki að
horfa á okkur sjálf, heldur ein-
hverja allt abra persónu. Þá
Hvernig
áégab
vera?
Heiðar Jónsson, snyrtir,
svarar spurningum lesenda
getum við betur metið hvort
flík klæðir okkur eða ekki. Og
þetta vil ég benda konum á að
gera við leggings-dressið sitt.
Spurning: Hefur þú ekki orðið
var við að margar konur séu
svolítib feimnar við leggings
— sérstaklega ef þær eru eilítið
þykkvaxnar?
Svar: Jú, og þar kemur nefni-
lega viss misskilningur. Ef fót-
leggir eru grennri, ef kona er
þyngri að ofanverbu en að
neðan, þá eru leggings klæði-
legar. Með því ab láta toppinn
ná niður fyrir breiðasta hlut-
ann þá er klæðilegt að vera í
leggings.
Málið er, og því skyidi eng-
inn gleyma, að þegar við horf-
um á fólk, þá tökum við alltaf
fyrst eftir því hvar manneskjan
er breiðust. Ef við ímyndum
okkur að fólk standi inni í
ósýnilegum kassa, þá er það sá
líkamshluti sem stendur út úr
kassanum sem við sjáum og er
þá kannski helsti mínusinn í
heildarmyndinni. Sé fólk t.d.
mjög axlabreitt,
þá tökum við
fyrst eftir því.
Það sama á við ef
kona er mjög
mjaðmabreið.
Þetta þurfum
við einmitt að
hafa í huga varð-
andi þessa legg-
ingstísku — að
konur þurfa að
klæða af sér
breiðasta hlut-
ann. Fjölmargar
konur eru t.d.
með breiðar
mjaðmir en
ágætis fótleggi.
Þá þurfa þær að
passa vel upp á
það, að toppur-
inn sem þær
nota yfir legg-
ingsbuxurnar
nái niður fyrir
mjaðmir, en
ekki bara niður á
mjaðmir, sem er
það allra versta.
Það væri þó
s k ö m m i n n i
skárra að hann
væri ofanvið
breiðasta hlut-
ann. ■