Tíminn - 10.12.1994, Side 17

Tíminn - 10.12.1994, Side 17
Laugardagur 10. desember 1994 yimimi 17 JVIeð sínu nefl Jólin nálgast og því kemur víst ekki annað til greina en hafa jólalög í þættinum. Aö þessu sinni verða lögin tvö, hiö fyrra er eftir Sigvalda Kaldalóns, við ljóö Einars Sigurössonar. Seinna lagiö er erlent, en íslenskan texta geröi Hinrik Bjarna- son. Góöa söngskemmtun! NÓTTIN VAR SÚ ÁGÆT EIN C F C Nóttin var sú ágæt ein, Am G C G í allri veröld ljósiö skein, Am D G þaö er nú heimsins þrautarmein Em D G aö þekkja' hann ei sem bæri. C F C Am C G C Meö vísnasöng ég vögguna þína hræri. F C Am CGC Meö vísnasöng ég vögguna þína hræri. C F Am G í Betlehem var þaö barniö fætt, sem best hefur andar sárin grætt, svo hafa englar um það rætt sem endurlausnarinn væri. ;;Með vísnasöng ég vögguna þína hræri; D X 0 0 1 3 2 Em < M » 0 2 3 0 0 0 Fjármenn hrepptu fögnuð þann, þeir fundu bæöi Guö og mann, í lágan stall var lagður hann, þó lausnarinn heimsins væri. ;;Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.;; Lofiö og dýrö á himnum hátt honum með englum syngjum þrátt, friður á jöröu' og fengin sátt, fagni því menn sem bæri. ;;Með vísnasöng ég vögguna þína hræri.;; ÉG SÁ MÖMMU KYSSA JÓLASVEIN C Em Am Ég sá mömmu kyssa jólasvein C G7 við jólatréð í stofunni í gær. Ég læddist létt á tá C til aö líta gjafir á, D7 hún hélt ég væri steinsofandi Dm G7 Stínu dúkku hjá, C Em Am og ég sá mömmu kitla jólasvein C F og jólasveinninn út um skeggið hlær. H7 Já, sá heföi hlegið með, C A7 Dm hann pabbi hefði 'ann séö G7 C Am Dm G7 C mömmu kyssa jólasvein í gær. G7 3 2 0 0 0 1 D7 X 0 4 A7 1 > l »< » < X 0 1 1 13 /----------------------------------------------------------\ U* Kærar þakkir sendum vi5 öllum sem sýnt hafa okkur vináttu og hluttekn- ingu vegna andláts Þorbergs Bjarnasonar Hraunbæ, Álftaveri Sérstakar þakkir til þeirra sem abstoöuðu hann í veikindum hans. Böm, tengdabörn og fjölskyldur Sannada^iaian 200 gr smjör 200 gr sykur 4 egg 2 tsk. vanillusykur 250 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. kanill 1 tsk. neguil 100 gr möndlur 100 gr þurrkaöar apríkósur Smjör, sykur og vanillusykur hrært vel saman. Eggjunum hrært saman við, einu í senn, og hrært vel á milli. Hveitinu, lyftidufti, kanil og negul hrært út í hræruna. Saxið möndlurn- ar og apríkósurnar smátt og blandið örlitlu hveiti yfir, áöur en því er hrært saman viö deigið. Deigið sett í vel smurt form. Bakað viö 175° í ca. 1 klst. og 15 mín. Sigtað þunnt lag af flórsykri yfir kökuna áð- ur en hún er borin fram og hnetur settar eftir endilangri kökunni í skraut. Epiaiaia m/ fnareipan 100 gr smjör 125 gr marsipan 150 gr hveiti 2egg 4-5 epli Ca. 2 msk. sykur 1-2 tsk. kanill Marsipaniö rifið niöur, smjör, marsipan og egg hrært vel saman og hveitinu hrært sam- an viö. Deigið sett í smurt form meö lausum botni (ca. 24 sm). Eplin skræld, skorin í báta og raðað ofan á deigið í forminu. Sykri og kanil stráð yfir. Bakað við 200° í ca. 30 mín. Kakan borin fram með þeyttum rjóma. /la/cma/caiaian fvenna/° ömmu. 200 gr smjör 2 1/2 dl sykur 3egg 4 dl hveiti 11/2 tsk. lyftiduft 11/2 msk. kakó 1 tsk. vanillusykur Smjör og sykur hrært létt og ljóst. Eggin hrærð saman við eitt í einu, hrært vel á milli. Hveiti og lyftidufti hrært sam- an viö. Takið frá 1/3 af deiginu og hrærið kakóið og vanillu- sykurinn saman við það. Smyrjið aflangt form og látið deigiö til skiptis í það, fyrst ljóst, svo dökkt og svo ljóst Vib brosum Litlu systurnar voru að skoða bók með Biblíumyndum. Þar var mynd af Maríu mey með Jesúbarnið. Eldri systirin bendir þeirri litlu á að þarna séu Jesús og María mamma hans. Þá spyr sú litla: „En hvar er þá pabbi hans?" Stóra systir hugsar sig vel um áður en hún segir: „Það er sko hann sem hefur tekið myndina." fram. Skreytt meö smávegis af muldum hnetum og söxuðu súkkulaði. Súiiaiaði Fyrir 4 Það er gott að fá sér heitt súkkulaði á köldum nóvem- ber- eöa desemberdegi. Hér er uppskrift fyrir 4: Hrærið 3 tsk. kakó út með 1 dl vatni. Sett í pott og 150 gr suðusúkkulaði brotið í bita, sett út í ásamt 1 1 af mjólk. Suðan látin koma upp og hrært í á meðan. Bragöaö til meö sykri, ef vill. Þeyttur rjómi settur ofan á hvern bolla (glas) eða borinn með í sér skál. ^ Ekki skal hræra lengi kökudeig meb lyftidufti. Þab gerir kökuna þunga. % Þegar mæla á síróp eba hunang, er gott ab skola málib í volgu vatni. Þá fest- ist ekki vib þab. ^ Vib stráum oft raspi inn- an í smurb kökuform þegar vib bökum. Þab er ifka mjög gott ab strá kókosmjöli inn í mótib. Ef dökkir blettir koma á stáiborbbúnabinn, má ná þeim burtu meb því ab nudda þá meb blautu salti. Svamptertubotninn verður hár og fínn, ef eggin eru þeytt saman góba stund ábur en sykurinn er settur saman vib. deig. Dragið hníf eða gaffal í gegnum deigið nokkrum sinn- um, svo ljóst og dökkt deig blandist saman. Kakan bökuð við 175° í ca. 50 mín. Sáiiaiaðijj moatfge Fyrir 6 Bræðið 150 gr gott súkkulaði. Kælið það aðeins áöur en 4 eggjarauður eru þeyttar saman við, ein í einu. 2 1/2 dl rjómi er þeyttur og blandað saman við súkkulaði- hræruna. Bragðað til með ör- litlu koníaki eða kaffidufti. Sett í skálar og látið standa á köldum stað þar til borið er Vissir þú ab ... 1. Sigrún Eðvaldsdóttir var bara 10 ára þegar hún lék einleik meö Sinfóníu- hljómsveit íslands í fyrsta skipti. 2. „Dalalíf", bók Guðrúnar frá Lundi, er fimm bindi. 3. Til að standast „eitt hjarta" í bridge þarf að fá 7 slagi. 4. Passíukórinn starfar á Akureyri. 5. Orgelið hefur stærst tónsvið allra hljóðfæra. 6. Ólafur Ragnar Gríms- son veitti viðtöku fyrstu Indira Gandhi verðlaun- unum. 7. „Teigur" nefnist svæðið þar sem leikur hverrar holu í golfi hefst. 8. Oscar Wilde sagbist geta staðist allt ... nema freist- ingar. 9. Kristín Halldórsdóttir kvennalistakona hefur verib ritstjóri Vikunnar. 10. „Njet" þýðir nei á rúss- nesku, en „da" þýðir já.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.