Tíminn - 14.01.1995, Side 14
14
Laugardagur 14. janúar 1995
Afleibingar láglauna-
stefnunnar. VR:
Vinnandi
fólk á ekki
fyrir mat
Magnús L. Sveinsson, formab-
ur Verslunarmannafélags
Reykjavíkur, segir aö laun
ýmissa hópa séu svo lág aö út-
borguö laun fyrir 40 stunda
vinnuviku duga ekki til fram-
færslu. Af þeim sökum veröa
því margir aö leita til Félags-
málastofnunar til aö eiga fyrir
mat.
í röksemdum fyrir sameigin-
legri kröfugerö Landssamband
verslunarmanna og VR, sem af-
hent var atvinnurekendum í
vikunni, kemur m.a. fram aö
bótaþegum til Félagsmálastofn-
unar Reykjavíkurborgar fjölgaöi
um 26% á milli áranna 1993 og
1994. Á Akureyri hafa bóta-
greiöslur þrefaldast frá árinu
1992. Formaöur VR segir aö
ástæöurnar fyrir þessari aukn-
ingu bæði á Akureyri og í
Reykjavík séu raktar til atvinnu-
leysis og lágra launa.
Þá eru 30% ástæöna fyrir van-
skilum í húsbréfakerfinu vegna
lægri launa og 35% vegna at-
vinnuleysis. En um 50% lána,
annar hver lántakandi, í hús-
bréfakerfinu lenda í dráttar-
vöxtum, ítrekun er send til 40%
lántakenda og 25%, eöa fjóröi
hver lántakandi, lenda í
greiösluáskorun. ■
Hafnarfjörbur:
Ungkratar vilja
baksamninginn
upp á borðiö
Nýstúdentar viö útskrift í Háskólabíói.
Rannsókn á tengslum menntunar og starfs 1969-árgangsins vekur m.a. spurningu um um-
frammenntun í íslensku atvinnulífi:
Stúdentsprófið einskis
metið í launagreiðslum
í athugun á hæfniskröfum,
sem atvinnulífið gerir til ungs
fólks, kom í ljós að fjöldi byrj-
endastarfa í íslensku atvinnulífi
eru þannig að ekki reynir á þá
hæfnisþætti sem skoðaðir voru,
m.a. lestur, skrift, tjáningu,
reikning, hugmyndaauðgi,
hæfni til ákvarðanatöku og/eða
lausnar vandamála, getu til að
nýta gögn og upplýsingar
o.s.frv. „... má velta því fyrir sér
hvort íslenskt atvinnulíf nýti
þannig ekki til hins ýtrasta þá
hæfni sem býr í vinnuaflinu. Ef
rétt er, má halda því fram að um
umframmenntun sé að ræða,"
segir Gerður.
Lokaorð hennar eru: „Það er
til lítils að auka starfsmenntun
ef atvinnulífið nýtir ekki
menntunina eða kaupir ein-
hverju verði. Haldi mörg störf
áfram að vera mjög einföld og
verði önnur jafnvel gerð ein-
faldari, er erfitt aö færa rök fyrir
aukinni menntun fyrir stóran
hluta nemenda."
Könnunin náði til 1.000
manna tilviljunarúrtaks 1969-
fæðingarárgangsins, þ.e. nærri
fjórðungs allra sem fæddust það
ár.
Alls 58% þessara 25 ára ís-
lendinga vom útskrifaðir. Um
7% hafa háskólagráðu og 3%
próf frá skólastofnun á háskóla-
stigi. 33% hafa stúdentspróf,
13% sveinspróf eða tilsvarandi
starfsnám og 2% skírteini frá 2ja
ára námsbraut framhaldsskóla.
Hin 42% hópsins voru „brott-
fallsnemendur (32%) og ekki
innritaðir (10%)". Stór meiri-
hluti hópsins hafði innritast, en
ekki lokið námi.
Þegar könnunin var gerö,
voru 67% allra þátttakenda í
vinnu, en 21% ennþá í skóla. ■
Á opnum félagsfundi í Félagi
ungra jafnaöarmanna í Hafn-
arfirði var þess krafist ab fyrr-
verandi meirihluti Sjálfstæöis-
flokks og Alþýðubandalags
birti opinberlega baksamning
þann sem flokkarnir geröu í
júní síöastliönum og fjallar aö
minnsta kosti um ráöningu á
bæjarverkfræöingi.
„Hafnfirðingar eiga heimt-
ingu á að vita hvort fleiri slík
ákvæði er að finna í umræddum
samningi," segja ungkratar í
Firðinum.
Þaö er af samningi þessum að
segja að hann er í höndum
Magnúsanna tveggja, bæjar-
stjórans og formanns bæjarráös.
Þeir munu tregir á aö sýna
plaggið. ■
„Niöurstööur benda til ab al-
menn menntun (stúdentspróf
eba próf af tveggja ára braut-
um) stuöli ekki aö hærri laun-
um eba hærri viburkenning-
arstöbu starfa á fyrstu árum á
vinnumarkabi. Þess vegna er
ekki unnt ab spá því aö stúd-
entspróf eöa prófskírteini frá
tveggja ára brautum stuöli ab
hærri launum en viökomandi
fengi án alls framhaldsnáms,"
segir Gerbur Óskarsdóttir, sem
segir frá rannsókn á tengslum
menntunar og starfs 1969-ár-
gangsins í Nýjum menntamál-
um. Tengsl menntunar og
launa komu hins vegar í ljós
hjá þeim, sem höföu starfs-
menntun úr framhaldsskóla
ellegar háskólapróf.
Geröur segir niburstöðurnar
benda til þess að fólk meö stúd-
entspróf geti ekki vænst þess aö
fá störf í hærri viröingarstööu í
atvinnulífinu heldur en brott-
fallsnemendur, a.m.k. ekki
fyrstu árin. Það sama eigi við
um annað bóklegt nám í fram-
haldsskóla (ein eða fleiri annir
án útskriftar). Slíkt hlutanám
stuðli hvorki að hærri launum
né virðingarmeiri stööu en aö-
eins grunnskólanám.
Varðandi stúdentsprófið kom
hins vegar í ljós að stúdentar
voru gjarnan í störfum sem
krefjast meiri hæfni heldur en
brottfallsnemendur. Atvinnulíf-
ið virðist þannig nýta sér stúd-
entsmenntunina, þó það vilji
ekki borga fyrir hana.
Hins vegar kom enginn mun-
ur fram á hæfnikröfum í störf-
um þeirra, sem lokið höfðu
tveggja ára námsbrautum í
framhaldsskóla, og brottfalls-
nema. Þykir það benda til þess
að 2ja ára námsbrautirnar skipti
engu máli í atvinnulífinu, hvort
sem litiö er til hæfniskrafna,
viröingar eða launa. Gerður seg-
ir þetta einkum athyglisvert í
ljósi þeirra umræbna, sem stað-
ið hafa um nokkurra ára skeiö,
sem og formlegra tillagna, um
að gefa nemendum kost á fram-
haldsskólaprófi eftir eitt eða tvö
ár. „Ekki er að búast við miklum
áhuga nemenda á slíku námi, ef
þeir vita að það gagnast ekki á
nokkurn hátt þegar út í at-
vinnulífið er komiö."
Elvis er ekki gleymdur:
Tugir íslenskra abdá-
enda stofna félags-
skapinn Remember Elvis
Þaö er fjarri því aö poppgoöiö
Elvis Presley hafi gleymst,
enda þótt hann sé allur fyrir
nokkrum árum. Eins og Tím-
inn hefur greint frá voru 60 ár
libin frá fæbingu söngvarans
þann 8. janúar síöastliöinn.
Var þess minnst víba um
heim, og einnig hér á landi.
Fram fór Presley-hátíö sem
væntanlegur aödáendaklúbbur
gekkst fyrir, en hann veröur
formlega stofnaöur í Ártúni á
sunnudag kl. 14. Þar verður kos-
in stjórn og rætt um tilhögun
félagsstarfsins og önnur mál.
Klúbburinn hefur þegar fengið
nafn, Remember Elvis.
Hátíöin í Ártúni á afmælis-
degi popparans tókst hið besta
að sögn Geirs Gubjónssonar,
aðalhvatamanns að stofnun
Remember Elvis. Hann segir ab
nú þegar hafi meira en 80 aðdá-
endur Elvisar heitins skráð sig í
væntanlegan klúbb. Þeir sem
áhuga hafa á þátttöku eru beön-
ir að leggja nafn sitt og síma-
númer í pósthólf 9307, 109
Reykjavík. ■