Tíminn - 19.01.1995, Blaðsíða 6
6
Fimmtudagur 19. janúar 1995
UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM
Mikil ólga innan Félags hrossabœnda vegna hrossa-
rœktunarstöbvar í Litháen:
Séra Halldór vænd-
ur um að mis-
notaaðstöðu
Austurland
NESKAUPSTAÐ
Eldisþorskur í er-
lend veitingahús
Þorskur hf. hefur nýlega sent
frá sér eldisþorsk, sem hefur
fariö í veitingahús í Boston og
New York. Þessi veitingahús
sérhæfa sig í framreiðslu á eld-
isfiski og er mikið lagt upp úr
því að fiskurinn sé laus við
mengun og vistvænn.
Það er Jón Olgeirsson í
Grimsby sem kaupir fiskinn
sem fer í frönsk veitingahús.
Fyrsta sendingin er 5 tonn, fer
þangað með skipi næsta
þriðjudag. Óhætt er að segja
að allgott verð hafi fengist fyr-
ir fiskinn, eða um 200 kr. fyrir
kílóiö að meðaltali.
í næstu viku eru væntanleg-
ir menn frá Hafrannsókna-
stofnun til að mæla vaxtar-
hraðann og þyngdaraukning-
una, sem orðið hefur á þeim
fiski sem þeir merktu í júní í
fyrra.
Engin bókaversl-
un lengur í Nes-
kaupstab
Brynjar Júlíusson, sem rekið
hefur bókaverslun í Neskaup-
stað í rúmlega 10 ár, hefur
sagt upp bóksöluleyfinu og er
hættur bóksölu.
Flestar bækur hafa veriö
endursendar og einnig mun
Brynjar endursenda flest þau
tímarit sem hann hefur haft
til sölu. Brynjar segir að
ástæða þess að hann hafi sagt
upp bóksöluleyfinu sé sú að
nú geti allir selt bækur og því
sé enginn grundvöllur fyrir
því að vera með allar hillur
fullar af bókum, sem hann sé
skikkaöur til að taka við frá
Félagi bókaútgefenda. Brynjar
segir bóksölu hafa minnkað
frá ári til árs, sérstaklega tvö
síöustu árin.
Brynjar mun þó ekki hætta
verslun, því áfram mun hann
veröa meö ritföng, leikföng og
gjafavörur.
Brynjar júlíusson fyrir framan
hálftómar hillurnar íbókabúö-
inni.
Útvarps-
stöbin
Brosib selt
Þrír starfsmenn Brossins hafa
náb samkomulagi við stjórn
Nýs miðils hf. um að taka við
rekstri stöðvarinnar frá og
meö næstkomandi laugardegi.
Kaupsamningur mun síðan
verba lagbur fyrir hluthafa-
fund fyrirtækisins, sem ráð-
gert er að halda á næstunni.
Það eru þeir Ragnar Örn Pét-
ursson, Rúnar Róbertsson og
Jóhannes Högnason sem ætla
ab kaupa og taka við rekstri
Brossins. Þeir félagar segja að
þeir hyggist leggja sitt af
mörkum til að tryggja áfram-
haldandi rekstur útvarps-
stöövarinnar. Ætla þeir að
gera breytingar á dagskránni
og sögðust bjartsýnir á rekst-
urinn. Brosið hafi sannað
gildi sitt fyrir Suburnesja-
menn.
Mannfjölgun á
Suöurnesjum
Mesta mannfjölgun í ein-
stökum byggbarlögum á Suð-
urnesjum árið 1993-'94 varð á
Vatnsleysuströnd fyrir utan
Voga, eða 7,5%, úr 80 í 86
manns, skv. skýrslu Hagstofu
íslands.
Alls 15.565 íbúar voru á
Suburnesjum árib 1994, sem
er fjölgun um 108 manns frá
árinu áður, eba 0,7%. í tveim-
ur sveitarfélögum fækkabi
íbúum um 8 á milli ára; í
Grindavík fækkaði íbúum úr
2152 niður í 2144 og í Vogum
fór íbúafjöldi úr 609 í 601,
sem er fækkun um 1.3%.
Á öðrum þéttbýlisstöðum á
Suðurnesjum varð fólksfjölg-
un mest í Sandgeröi í prósent-
um taliö. Þar fjölgaði íbúum
um 41, eða 3,1%, og voru
1358 íbúar skráðir í Sandgerði
1. des. sl. í Gerðahreppi fjölg-
aði íbúum um 210, úr 1110 í
1120 eba 0,9%. Keflvíkingum
og Njarðvíkingum fjölgaði um
63 og voru íbúar á þessu
svæbi skráðir 10.210 árið
1994.
Akureyri:
Tekjur vegna
stööumæla auk-
ast
Árib 1993 var fyrsta heila ár-
ið sem sérstakir stöbumæla-
verðir störfuðu á Akureyri, an
ábur sá lögreglan um ab sekta
þá sem brutu af sér á þessum
vettvangi. Tekjur af stöðu-
mælum hafa aukist verulega
frá því sem var, eöa úr 1,2
milljónum árið 1992 í rúmar
3 milljónir árið 1994. Þessi
tekjuaukning er í samræmi
vib það sem reiknaö var með,
en hins vegar hafa sektir verib
umtalsvert fleiri en gert hafði
veriö ráb fyrir.
Tíminn útrunninn.
Fleiri aka undir
áhrifum áfengis
Lögreglan á Akureyri gerði
162 skýrslur vegna árekstra á
síðasta ári, en auk þess var
henni tilkynnt um 304
árekstra til viðbótar þar sem
lögregluskýrslur voru ekki
geröar, en ökumenn gerðu
svokallaðar tjónaskýrslur. í
mörgum tilfelluin var um slys
á fólki að ræba og eitt sinn
varð banaslys.
í skýrslu lögreglunnar segir
að þegar orsök árekstranna sé
skoðub, komi í ljós að í lang-
flestum tilfellum sé aðalbraut-
arréttur og umferðarréttur
ekki virtur, og í 11 tilfellum
var um ölvun að ræba hjá
ökumanni. Fjöldi árekstra á
síðasta ári er nánast sá sami
og árið 1993.
Alls voru 538 ökumenn
kærðir fyrir of hraðan akstur
og er það fjölgun um 71 frá
árinu 1993. í fimmtán skipti
voru ökumenn sviptir öku-
leyfi á staðnum, en þá er
hrabinn oröinn töluvert yfir
leyfilegum hámarkshraða.
Alls voru 109 ökumenn
kærðir fyrir meinta ölvun á
síðasta ári og eru þeir 14 fleiri
en árið áður. Af þeim lentu 20
í umferðaróhappi og 5 í um-
ferðarslysum. Árið áður lentu
10 ölvabir ökumenn í árekstr-
um, en 8 í umferðarslysum.
Þeim virðist því fara fjölgandi
sem aka undir áhrifum áfeng-
is, og hefur lögreglan áhyggj-
ur af því.
Rjúpnastofninn á
uppleib
Flest bendir til að rjúpna-
stofninn sé á uppleið eftir ab
hafa verið í lágmarki árið
-1993. Sem kunnugt er gengur
stofninn í sveiflum, en und-
anfarið hefur staðið yfir fækk-
unarskeið sem varað hefur
óvenju lengi, eða allt frá árinu
1986. Búast má við að rjúp-
unni fjölgi næstu fjögur árin.
Þab, sem bendir til þess að
rjúpnastofninn sé í sókn, er
hlutfall unga í veiðinni á sl.
hausti. Þegar hlutfall unga á
fyrsta aldursári er mjög hátt,
bendir það til þess að rjúp-
unni sé farib að fjölga. Rann-
sóknirnar fara þannig fram,
að veiðimenn senda inn
vængi til aldursgreiningar, og
að sögn Ólafs Karls Nielsen
náttúrufræðings virðist svo
sem 81-82% veiðinnar að
þessu sinni hafi verið ungar á
fyrsta aldursári. „Þessar rann-
sóknir hafa verið gerðar í 20-
30 ár og mibað við fyrri
reynslu eru þessi hlutföll eins
og á mestu fjölgunarárunum,"
segir Ólafur Karl.
Mynd Robyn
Mikil óánægja kraumar inn-
an Félags hrossabænda vegna
starfsemi íslenska fyrirtækis-
ins Isen hf. og Isasva í Lithá-
en, en fyrirtækin standa fyrir
hestabúgarbi í Litháen. Bréf
undirritað af fimm mönnum
sem skipabir voru í starfs-
nefnd á fundi á Hvanneyri,
sem óánægbir félagar í Félagi
hrossabænda héldu á dögun-
um, hefur verið sent til félags-
manna.
Gagnrýni er beint gegn for-
manni Isasva, sem er jafnframt
framkværndastjóri Félags
hrossabænda, séra Halldóri
Gunnarssyni, en ásamt honum
starfar að þessu verkefni Jör-
mundur Ingi, allsherjargoði
ásatrúarmanna, og menn úr
verkefnanefnd Félags hrossa-
bænda. Séra Halldór og nokkrir
stjórnarmenn í Félagi hrossa-
Fyrirtækið KAM kvikmyndir að
Norðurstíg 3A í Reykjavík er
meb þrjár kvikmyndir í vinnslu
á þessu ári. Þar vinnur þó að-
eins einn starfsmaður, Konráð
Gylfason, sem lærbi kvik-
mynda- og myndbandagerð í
Bandaríkjunum auk þess að
stunda nám í fjölmiðlafræðum.
Konráð hefur starfað hér á
landi við kvikmyndagerð síð-
ustu fjögur árin. Fyrirtækið
KAM kvikmyndir einbeitir sér
að gerð skemmtilegra heim-
ilda- og fræðslumynda og góðs
afþreyingarefnis í kvikmynda-
formi.
Hjá KAM kvikmyndum er nú
ab hefjast eftirvinnsla á Nafna-
kalli, sem er klukkustundar
löng kvikmynd um 6. stærsta
bæ landsins, herstöðina á
Keflavíkurflugvelli. Myndin er
unnin í samvinnu við Ríkis-
sjónvarpiö. í gangi eru tökur á
heimildarmyndinni Eyland í
ólgusjó, sem styrkt er af Kvik-
myndasjóði og fjallar um átök-
in sem urðu 1921 vegna rúss-
nesks drengs sem var í umsjá
Ólafs Friðrikssonar verkalýðs-
foringja. Loks er ab ljúka und-
bænda eru vændir um að hafa
tekið þátt í blekkingaleik. Verk-
efnanefnd, sem átti að koma
upp sölustöö fyrir íslenska
hesta í Litháen, hafi í raun og
veru notaö aðstöðuna til að
koma sér upp eigin ræktunar-
stöð. Aðeins þrjú útvalin
hrossaræktarbú á Suburlandi
séu beinir aðilar aö Isen hf., ís-
lenska hlutanum að Isasva í Lit-
háen.
Á vegum Isasva hafa verið
fluttar utan 58 fylfullar hryssur,
2 stóðhestar og 3 reiðhestar.
Þetta séu fyrst og fremst kyn-
bótahross, segir í greinargerð
sem fylgir bréfinu.
Samkvæmt bréfinu hefur séra
Halldór farið á bak við félags-
menn og blekkt þá. Hann hafi
notað ýmsa aðstöðu sína til að
koma á fót ræktunarstöð í Lit-
háen undir fölsku yfirskini. ■
irbúningsvinnu við klukku-
stundar langa mynd um ís-
lenska hestinn, en hún er gerð
í samvinnu við Félag hrossa-
bænda. Myndin heitir latneska
nafninu Equus islandicus. ■
Seðlabankinn
hækkar vexti
eins og hinir
„Þessar breytingar á vöxtum
Seðlabankans eru í samræmi við
þær breytingar sem orðiö hafa á
skammtímavöxtum hér á landi
að undanförnu," segir í tilkynn-
ingu frá Seðlabankanum um
0,3% til 0,6% hækkun á vöxtum
þeim sem gilda í viðskiptum hans
viö innlánsstofnanir.
Eftir breytinguna verða forvext-
ir 5,5%, ávöxtun í endurhverfum
verðbréfakaupum á bilinu 6,3%
til 6,4%, en ávöxtun í endur-
hverfri verðbréfasölu 5%. Meö
endurhverfri verbbréfasölu er átt
vib tímabundna sölu Seðlabank-
ans á ríkisvíxlum úr eigu sinni
gegn endurkaupasamningi að
beiðni innlánsstofnunar. ■
Sjötta stœrsta byggbarlag íslands er bandarískt, herstöbin á Keflavíkur-
flugvelli. Stutt er í sjónvarpskvikmynd frá KAM kvikmyndum, Nafnakall,
sem fjallar um lífib í bcenum þeim. Hér er Cubbergur Davíbsson ásamt
Heimi Barbasyni hljóbmanni ab kvikmynda F-l 5 orrustuflugvél á leib í
flugskýlib.
KAM kvikmyndir framleibir afþreyingarmyndir og
skemmtilegar frcebslumyndir:
Líf og starf í
6. stærsta bænum