Tíminn - 19.01.1995, Page 13

Tíminn - 19.01.1995, Page 13
Fimmtudagur 19. janúar 1995 13 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Styrkir úr íþróttasjóbi Samkvæmt lögum um breytingu á verkaskiptingu ríkis og sveit- arfélaga nr. 78/1989 veitir Alþingi árlega fé í íþróttasjóö. Framlög úr íþróttasjóði skal veita til sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga eba íþróttasamtaka í því skyni ab bæta aöstöbu til íþróttaibkana, sbr. Reglugerb um íþróttasjób nr. 609/1989. Tekib skal fram ab ekkert liggur fyrir um fjárveitingar til sjóbsins 1996, en þær eru ákvebnar í fjárlögum hverju sinni til eins árs í senn. Felur árleg fjárveiting þannig ekki í sér skuldbindingar um frekari styrkveitingar. Umsókn um stubning úr íþróttasjóbi vegna styrkveitinga ársins 1996 þurfa ab berast fyrir 1. maí n.k. íþróttanefnd rík- isins, menntamálarábuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á þar til gerbum eybublöbum ásamt greinargerb um fyrirhugub verkefnf. M frams6knarflokkijrinn Fulltrúaráðið í Reykjavík Aðalfundur Abalfundur fulltrúarábs framsóknarfélaganna í Reykjavík verbur haldinn laugardag- inn 21. janúar nk. ab Hótel Lind og hefst hann kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: Kl. 10-12 Venjuleg abalfundarstörf. Kl. 12-13 Hádegisverbur. Kl. 13-15 Kynning og afgreibsla á frambobslista. Stjórnin. Kaffispjall með fram- bjóðendum á Reykjanesi Frambjóðendur á Reykjanesi bjóöa til kaffispjalls á eftirfarandi stöbum: Laugardaginn 21.janúar kl. 10.30- 12.00 Garður, Slysavarnarskýlib Laugardaginn 21.janúar kl. 13.00- 15.00 Sandgerði, Björgunarstööin Laugardaginn 21.janúar kl. 16.00- 18.00 Keflavík-Njarðvík-Hafnir, Framsóknarheimiliö, Hafnargötu 62 Mánudaginn 23. janúar kl. 17.30- 19.00 Vogar, Lionsheimiliö Mánudaginn 23. janúar kl. 20.00-22.00 Grindavík, Sjómannastofan Vör Miövikudaginn 25. janúar kl. 17.00- 19.00 Garöabær, Framsóknarheimiliö Lyngási 10 Miövikudaginn 25. janúar kl. 20.00- 22.00 Kjósarsýsla, Framsóknarheimiliö Háholti 14 Rætt verbur um kosningabaráttuna framundan. Allir velkomnir. Frambjóbendur Kópavogur — Þorrablót Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verbur haldib laugardaginn 21. janúar og hefst kl. 19.30 í Félagsheimili Kópavogs. Hljómsveit Jakobs Jónssonar leikur fyrir dansi. Ræbumabur kvöldsins verbur Hjálmar Árnason skólameistari. Nánari upplýsingar gefa Hansína s. 43298, og Stefán s. 42587. Stjórn Fulltrúarábs Framsóknarvist Spilum félagsvist í Hvoli, Hvolsvelli, sem hér segir: Sunnudag 22. janúar kl. 21:00 Sunnudag 5. febrúar kl. 21:00 Sunnudag 19. febrúar kl. 21:00 Cób kvöldverblaun öll kvöldin. Mætum öll. Framsóknarfélag Rangœinga Auka kjördæmisþing framsóknar- manna á Reykjanesi HJálmar Auka kjördæmisþing framsóknarmanna á Reykjanesi verbur haldib fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.30 f Hraunholti, Hafnarfirbi. Dagskrá: 1. Frambobslisti Framsóknarflokksins á Reykjanesi lagbur fram til afgreibslu. 2. Avörp: Siv Fribleifsdóttir Hjálmar Árnason. 3. Umræba um kosningabaráttuna. Stjórn Kjördœmissambands Reykjaness. Þorrablót Athugib breytta dagsetningu Þorrablót Framsoknarflokksins í Reykjavík veröur haldiö föstudaginn 3. febrúar, en ekki laugardaginn 4. eins og auglýst var á laugardag. Nánar auglýst sibar. Stjórnin Ceorge og Barbara Bush, fyrrum forsetahjón Bandaríkjanna: Fimmtíu ár aö baki í blíðu og stríöu 6. janúar sl. héldu George og Barbara Bush upp á gullbrúb- kaup sitt, hjónaband þeirra hafbi staðib í 50 ár. George, þingmannssonur, og Barbara, dóttir tímaritaút- gefanda, hittust fyrst á dans- leik í Greenwich árib 1941. „George var svo myndarlegur, og hann var fyrsti og eini karl- maburinn sem ég hef kysst," segir Barbara stolt, er hún lítur yfir farinn veg. Svipaða sögu er ab segja um George. Yfirleitt hefur einkalíf áber- andi fólks í Bandaríkjunum verið umtalað og er skemmst ab minnast meints framhjá- halds Bills Clinton, er hann var fylkisstjóri í Arkansas. Ge- orge og Barbara Bush hafa aft- ur alveg sloppib vib slíkan áburö, en Barbara hefur verib gagnrýnd af kvenréttindakon- um fyrir aö hafa íhaldssamar skobanir á stöbu kvenna í heiminum. Hún hefur lýst því yfir — beint og óbeint — ab hennar hlutverk í lífinu hafi fyrst og fremst verið eigin- konu- og móðurhlutverkiö. En lykillinn aö hamingj- unni: „Aö viröa hvort annað," segja George og Barbara ein- um rómi, sammála sem fyrri daginn. ■ / dag. George og Barbara eru 69 og 70 ára, en hjónaband þeirra er ennþá jafngott og fyrir 50 árum, ab sögn þeirra sjálfra. Táningar. Bush- hjónin verbandi á táningsárunum. Ceorge og Barbara á brúbkaups- Stattu meb þínum manni. Ceorge í upphafi glœsilegs stjórnmálaferils daginn, 6. janúar 1945. árib 7 964. Barbara sem klettur vib hlib hans, eins og ávallt.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.