Tíminn - 19.01.1995, Side 14

Tíminn - 19.01.1995, Side 14
14 Fimmtudagur 19. janúar 1995 Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir Fimmtudagur 19. janúar 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homib 8.31 Tí&indi úr menningarlífinu 8.40 Myndlistarrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, Le&urjakkar og spari- skór 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframa&urinn frá Lúblin 14.30 Siglingar eru nau&syn: íslenskar kaup- skipasiglingar í heimsstyrjöldinni sí&ari 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Odysseifskviba Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Rúllettan - unglingar og málefni þeirra 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins: Karl Benediktsson flyt- ur. 22.30 Ve&urfregnir 22.j5 Aldarlok: Bókin „Krókaleib til Venusar" 23.10 Andrarimur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fimmtudagur 19. janúar 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arljós (67) (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Fagri-Blakkur (21:26) 19.00 Él 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Syrpan í þættinum verba sýndar svipmyndir frá ýmsum íþróttavi&bur&um her heima og erlendis. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Dagskrárgerb: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10Tímanstönn (Time AfterTime) Bresk sjónvarpsmynd í léttum dúr byggb á sögu eftir írska rithöfundinn Molly Keane. Leikstjóri er Bill Hays og abalhlutverk leika john Gielgud, Googie Withers, Helen Cherry, Ursula Howells og Brenda Bruce. Þybandi: Örnólfur Árnason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 19. ianúar 17.05 Nágrannar 17.30 Meb Afa (e) 18.45 Sjónvarpsmarka&ur- inn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmib 20.45 Dr. Quinn (Medicine Woman) (12:24) 21.35 Seinfeld (7:21) 22.00 Lögga á háum hælum (V.l. Warshawski) Kathleen Turner leikur einkaspæjar- ann V.l. Warshawski sem er hinn mesti strigakjaftur og beitir kynþokka sínum óspart í baráttunni vi& 6- þjó&alýb í undirheimum Chicago. Hún kann fótum sínum forráb og þarf ekki ab hugsa sig tvisvar um þegar fyrrverandi ísknattleiksma&ur er myrtur og þrettán ára dóttir hans bi&ur hana a& hafa uppi á morbingj- anum. Einkaspæjarinn V.l. Wars- hawski smeygir sér í háhælu&u skóna og fyrr en varir hefur hún komist á sno&ir um skuggalegt samsæri þar sem mannslífin eru lítils metin. A&al- hlutverk: Kathleen Turner, Jay O. Sanders og Charles Durning. Leik- stjóri: jeff Kanew. 1991. Bönnub börnum. 23.30 Krakkarnir frá Queens (Queens Logic) Þau voru alin upp í skugga Hellgate- brúarinnar í Queens í New York. Þau héldu hvert í sína áttina en þegar þau snúa aftur heim kemur í Ijós a& þau hafa lítib breyst og a& gáskafull- ur leikurinn er aldrei langt undan. Dramatísk gamanmynd me& Jamie Lee Curtis, Kevin Bacon, Joe Man- tegna, john Malkovich og Tom Waits. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 1991. 01.20 Prestsvíg (To Kill a Priest) Spennumynd sem gerist í Póllandi á níunda áratugnum þegar verkalýbs- hreyfingunni Samstö&u óx fiskur um hrygg. Leikstjóri: Agnieska Holland. 1988. Lokasýning. Stranglega bönn- u& börnum. 03.20 Dagskrárlokrlok Föstudagur 20. janúar 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir 7.45 Ma&urinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 íslenskar smásögur: Regnbogar myrk- ursins 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, sóla" 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 RÚREK -djass 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Odysseifskviba Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnirog auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga 20.00 Söngvaþing 20.30 Siglingar eru nau&syn: íslenskar kaup- skipasiglingar ' 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 Fréttir 22.07 Maburinn á götunni 22.27 Or& kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Píanótónlist 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 20. janúar 17.00 Fréttaskeyt 17.05 Lei&arljós (68) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bernskubrek Tomma og jenna (22:26) 18.25 Úr ríki náttúrunnar. Froskdýr 19.00 Fjör á fjölbraut (15:26) 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Kastljós Fréttaskýringaþáttur f umsjón Péturs Matthíassonar Dagskrárgerb: Birna Ósk Björnsdóttir. 21.10 Rá&gátur (6:24) (The X-Files) Bandarískur sakamálaflokkur bygg&ur á sönnum atbur&um. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar ebilegar skýringar hafa fundist á. A&alhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þý&andi: Gunnar Þorsteinsson. 22.05 Bró&ir Cadfael Líki ofaukib (Brother Cadfael: One Corpse Too Many) „ Bresk sakamálamynd bygg& á sögu eftir metsöluhöfundinn Ellis Peters. Sögusvibib er England á mi&öldum. Hér kynnumst vi& munkinum veraldarvana, Cadfael, sem einnig er slyngur spæjari og upplýsir hvert sakamálib af ö&ru. Leikstjóri er Gordon Theakston og abalhlutverk leika Derek Jacobi og Sean Pertwee. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.25 The Eagles á tónleikum (The Eagles: Hell Freezes Over) Úpptaka frá tónleikum bandarísku hljómsveitarinnar The Eagles í Burbank í apríl í fyrra. Þetta voru fyrstu tónleikar hljómsveitarinnar eftir 14 ára hlé og á þejm lék hún bæbi gömul lög og ný. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 20. Janúar 16.00 Popp og kók (e) fÆnrAnn 17.05 Nágrannar ["SmZ 17.30Myrkfælnudraug- arnir 17.45 Ási einkaspæjari 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.45 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (23:23) 21.35 Samsæri (Foul Piay) Þri&ja myndin sem vi& sýnum meb Goldie Hawn en hér er hún í hlut- verki starfskonu á bókasafni sem dregst inn í stórfur&ulega atbur&a- rás, er sýnt hvert banatilræ&ib á fæt- ur ö&ru, lendir í brjálæ&islegum elt- ingarleik og petur engan veginn fengib botn i þa& sem er a& gerast. Þetta er spennandi en miklu fremur brábskemmtileg mynd sem var& mjög til framdráttar fyrir feril Chevys Chase og Dudleys Moore á hvíta tjaldinu. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Abalhlutverk: Goldie Hawn, Chevy Chase, Burgess Meredith, Rachel Roberts og Dudley Moore. Leikstjóri: Colin Higgins. 1978. 23.35 Barnapían (The Sitter) Dennis og Ruth Jones eru stödd á hóteli ásamt fimm ára dóttur sinni en rába barnapíu eina kvöldstund me&an þau sitja samkvæmi í veislu- salnum. Lyftuvör&urinn bendir þeim á frænku sína, Nell, en enginn gerir sér grein fyrir a& hún er alvarlega veik á ge&i. Gamanib fer a& kárna um lei& og hjónin fara úr herberginu og allir sem ver&a á vegi Nell upplifa skelfilega kvöldstund. Litla stúlkan ver&ur þátttakandi í skuggalegum mömmuleik og saklaus hótelgestur lendir í óvæntum hremmingum þeg- ar Nell ver&ur skotin í honum. Hér er um a& ræ&a endurgerb kvikmyndar- innar Don't Bother to Knock frá 1952 en þá fór Marilyn Monroe meb hlutverk barnapíunnar. A&alhlutverk: Kim Meyers, Brett Cullen, Susan Barnes og Kimberly Cullum. Leik- stjóri: Rick Berger. 1991. Stranglega bönnub börnum. 01.05 í fa&mi mor&ingja (In the Arms of a Killer) Spennumynd sem gerist í New York um unga og óreynda lögreglukonu sem fær vígsluna í starfi þegar hún rannsakar morb á þekktum mafíósa ásamt félaga sínum. Abalhlutverk: Jaclyn Smith, John Spencer og Mich- ael Nouri. 1991. Bönnub börnum. 02.35 Mótorhjólagengib (Masters of Menace) Léttgeggjub gamanmynd um skraut- legt mótorhjólagengi sem hinn langi armur laganna hefur augastab á. Þegar einn félaga þeirra deyr svip- lega ákve&a þeir ab mæta f jar&arför- ina hvab sem þa& kostar. Abalhlut- verk: Catherine Bach, Lance Kinsey, Teri Copley, David L. Lander og Dan Aykroyd. 1990. Bönnub börnum. 04.10 Dagskrárlok Laugardagur 21. janúar 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.30 Ve&urfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Meb morgunkaffinu - 10.00 Fréttir 10.03 Frá libnum dögum 10.45 Ve&urfregnir 11.00 ívikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringi&an 16.00 Fréttir 16,05 íslenskt mál 16.30 Veðurfregnir 16.35 Ný tónlistarhljó&rit Ríkisútvarpsins 17.10 „Ekkert stö&var framgang sannleikans" 18.10 Tónlist 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Óperukvöld Utvarpsins 22.35 (sienskar smásögur: Regnbogar myrk- ursins 23.?? Dustaö af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 RúRek- djass 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 21. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.55 Hlé 13.00 f sannleika sagt Endursýndur þáttur frá mi&vikudegi. 14.00 Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 Syrpan Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Tottenham og Manchester City í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjami Felixson. 16.50 Ólympíuhreyfingin í 100 ár (3:3) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (14:26) 18.25 Fer&alei&ir (2:13) 19.00 Strandver&ir(7:22) (Baywatch IV) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur helgina 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (19:22) (Grace under Fire) Bandarískur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móbur sem stendur í ströngu eftir skilnab. Abalhlutverk: Brett Butler. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.10Æskuórar (Jhe Year My Voice Broke) Aströlsk ver&launamynd sem gerist á sjöunda áratugnum og segir frá unglingspilti sem er yfir sig hrifinn af æskuvinkonu sinni en þarf ab glíma vib erfi&an keppinaut. Leikstjóri er John Duigan og abalhlutverk leika Noah Taylor, Loene Carmen og Ben Mendelsoþn. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.00 Rutanga-snældan (The Rutanga Tapes) Bandarísk spennumynd frá 1990. Sendima&ur Bandaríkjastjórnar grennslast fyrir um dularfull fjöldamorb í afrísku þorpi og kemst í hann krappan. Leikstjori: David Lister. A&alhlutverk: David Dukes og Susan Anspach. Þý&andi: Reynir Har&arson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 21.Janúar 09.00 Meb Afa 10.15 Benjamín 10.45 Ævintýri úr ýmsum áttum 11.10 Svalur og Valur 11.35 Smælingjarnir 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.25 Lffiö er list 12.50 Kokkteill 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 3-BÍÓ 16.05 Mæbginin (Criss Cross) 1 7.45 Popp og kók 18.40 NBA molar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir 20.30 BINGÓ LOTTÓ 21.40 Allt á hvolfi (Splitting Heirs) Ærslafull gamanmynd í anda Monty Python-gengisins um Tommy greyib sem fæddist á blómatímanum en forríkir foreldrar hans skildu hann eftir í villtu samkvæmi í Lundúnum. Fátækir Pakistanar tóku piltinn í fóst- ur en þegar hann kemst til vits og ára uppgötvar hann sér til mikillar skelfingar a& hann er í raun 15. her- toginn af Bournemouth og a& bandarískur frændi hans hefur erft allt sem honum ber. Tommy ákveb- ur a& taka rnálin í sínar hendur en líst ekki á blikuna þegar hertogaynj- an, mamma hans, reynir a& draga hann á tálar og stúlka drauma hans vill bara giftast bandaríska ó- nytjungnum. A&alhlutverk: Rick Mor- anis, Eric Idle, Barbara Hershey og John Cleese. Leikstjóri: Robert Young. 1993. 23.10 Hvarfib (The Vahishing) Hörkuspennandi sálartryllir um þrá- hyggju manns sem ver&ur a& fá ab vita hva& varb um unnustu hans sem hvarf me& dularfullum hætti. Þa& var fagran sumardag a& Diane Shaver, sem var á ferbalagi meb kærasta sín- um, Jeff Harriman, gufa&i hreinlega upp á bensínstöb vib þjóbveginn. Jeff hafbi heitib ab yfirgefa hana aldrei og getur ekki hætt ab hugsa um afdrif hennar þótt árin libi. En sannleikurinn getur verib sár og sumt er betur gleymt og grafib. Skuggaleg spennumynd meb úr- valsleikurum. Abalhlutverk: Jeff Bridges, Kiefer Sutherland og Nancy Travis. Leikstjóri: Gaorge Sluizer. 1993. Stranglega bönnub börnum. 01.00 Ástarbraut (Love Street) (3:26) 01.25 Manndráp (Homicide) Rannsóknarlögreqlumabur í Chicago er vib þab ab klófesta hættulegan dópsala þegar honum er falib ab rannsaka morb á roskinni gybinga- konu. (fyrstu er hann mjög ósáttur vib þessa þróun mála en morbrann- sóknin lei&ir ýmislegt skuggalegt í Ijós sem kennir lögreglumanninum sitthvaö um villimennskuna sem stórborgin elur af sér. Meb abalhlut- verk fara Joe Mantegna og William H. Macy. 1991. Stranglega bönnub börnum. 03.00 Foreldrar (Parents) Kolsvört kómedía um bandaríska millistéttarfjölskyldu sem vir&ist a& öllu leyti vera til fyrirmyndar. Laemle-hjónin gera aldrei neitt sem gæti orkab tvímælis - e&a hvab? Son þeirra fer ab gruna ab eitthvab und- arlegt sé á seybi í kjallara heimilisins og fur&ar sig á því hvaban allt ketib kemur sem frúin ber á borb... Randy Quaid og Mary Beth Hurt í a&alhlut- verkum. 1989. Stranglega bönnub börnum. 04.20 Dagskrárlok Sunnudagur 22. janúar 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Konur og kristni: „Hennar hjarta opn- abi Drottinn" 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Messa í Áskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn 14.00 „Kvæ&i mtn eru kve&jur" 15.00Tónaspor 16.00 Fréttir 16.05 Trúarstraumar á íslandi á tuttugustu öld 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Sunnudagsleikritib: Falleg augu, Ijótar myndir 17.55 Sunnudagstónleikar í umsjá 18.30 Sjónarspil mannlífsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjálmaklettur: 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á st&kvöldi 22.27 Or& kvöldsins: Kari Benediktsson flytur. 22.30 Veburfregnir 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkom í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 22. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna ,10.20 Hlé 13.10ÁDröngum 14.05 Nýárstónleikar í Vínarborg 16.30 Ótrúlegt en satt (11:13) 17.00 Ljósbrot 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 19.00 Borgarlíf (3:10) 19.25 Enga hálfvelgju (1:12) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 Evrópukeppnin í handknattleik Bein útsending frá seinni hálfleik í vi&ureign Hauka og portúgalska li&sins Braga. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.20 Stöllur (1:8) (Firm Friends) Breskur myndaflokkur. Mi&aldra kona situr eftir slypp og snaub þegar mabur hennar fer frá henni. Hún þarf a& sjá sér farbor&a me& einhverju mótir og stofnar skyndibitastab meb vinkonu sinni. Leikstjóri er Sarah Harding og a&alhlutverk leika Billie Whitelaw og Madhur Jaffrey. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. 22.15 Helgarsportib Umsjón: Heimir Karlsson. 22.35 Af breskum sjónarhóli (3:3) (Anglo Saxon Attitudes) Breskur myndaflokkur bygg&ur á frægri sögu eftir Angus Wilson. Hún gerist um mibbik aldarinnar og fjallar um roskinn sagnfræbing sem á í innri baráttu vegna óuppger&ra mála úr fortí&inni. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence og a&alhlutverk leika Richard Johnson, Tara Fitzgerald, Douglas Hodge og Elizabeth Sp/iggs. Þý&andi: Veturli&i Gubnason. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 22. janúar 09.00 Kolli káti 09.25 (barnalandi 09.40 Köttur úti í mýri 10.10 Sögur úr Andabæ 10.35 Fer&alangar á fur&uslóbum 11.00 Brakúla greifi 11.30 Tidbinbiíla 12.00 Á slaginu 13.00 Iþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarka&urinn 17.00 Húsib á sléttunni 18.00 í svi&sljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.00 Lagakrókar (L.A. Law) (6:22) 20.50 Galdrar (Witchcraft) Bresk framhaldsmynd f tveimur hlut- um sem gerb er af BBC sjónvarps- stö&inni. Þessi magnaba mynd er gerb eftir samnefndri metsölubók Nigels Williams. Leikstjóri myndar- innar er Peter Sasdy en hann leik- stýrbi einnig Minder-þáttunum vin- sælu. Seinni hluti er á dagskrá annab kvöld. 22.25 6Ó mínútur 23.10 Svipmyndir úr klasanum (Scenes From a Mall) I dag eiga Nick og Deborah Fifer 16 ára brú&kaupsafmæli. Þegar þau eru stödd í verslunarklasa nokkrum sfb- degis, fara þau a& játa ýmsar syndir hvort fyrir ö&ru og þá er fjandinn laus. A&alhlutverk: Bette Midler, Woody Allen og Bill Irwin. Leikstjóri: Paul Mazursky. 1991. Lokasýning. 00.35 Dagskrárlok l|sr~"

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.