Tíminn - 19.01.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.01.1995, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 19. janúar 1995 Stjftrnuspá ftL Steingeitin /y(tw 22. des.-19. jan. Þú veröur á grænu ljósi í dag og ótal tækifæri fram- undan. Taktu það þó ekki of bókstaflega í umferðinni. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Eftir drunga síðustu daga birtir til með betri tíð en eitthvað munu blómin í haganum láta á sér standa. Fiskarnir <C>< 19. febr.-20. mars Félagi þinn einn mun ekki láta í sér heyra í dag, eins og hann hafði lofað, en hann er líka svo leibinjegur að þaö er í lagi. Grisjaöu í kunningjahópnum. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Fyrst þér tókst ab komast áfallalaust frá föstudagin- um 13. í síðustu viku ætti fimmtudagurinn 19. að verða písofkeik. Hafðu rjóma með. Nautið 20. apríl-20. maí íþróttaviðburður skyggir á allt annað í dag hjá þér. Baráttan verður í algleym- ingi. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Strákurinn þinn kemur heim með stafsetningaræf- ingar úr skólanum í dag en frýs yfir ufsíloninu. Þú býðst til að hjálpa honum með heimaæfingarnar og skellir öllu draslinu í gegn- um „púkann". Blessuð tölvutæknin sparar mörg- um sporið. Krabbinn 22. júní-22. júlí Scenario er ítalskt orð sem kveikir undarleg hughrif hjá sjúkum íslendingum. Ert þú einn af þeim? Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú verður frábær í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Það verður svo gaman í vinnunni dag að það hálfa væri nóg. Vogin 24. sept.-23. okt. Honk! Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Svekktur dansk-íslenskur sporðdreki, sem á sænska og breska ættingja í móður- ætt, yrkir hryggbrotinn í dag: Amor, har du ikke humor? I forár ætla ég til mormor og hætta að hugsa um flickor sem eru ógeðslega bor, boring. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Sporödrekinn fór með allt plássið, maður. Þú verður frystur til morguns. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Laugard. 21/1 kl. 16.00 Fímmtud. 26/1. Fáein sæti laus Sunnud. 29/1 kl. 16.00 Mibvikud. 1/2 kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Á morgun 20/1. Fáein sæti laus Föstud. 27/1 Föstud. 3/2. Næst síöasta sýning Sunnud. 12/2. Síbasta sýning. Stóra svibib kl. 20:00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Laugard. 21/1 Fimmtud. 26/1 Föstud. 3/2. 30. sýning Laugard. 11 /2. Næst sibasta sýning Söngleikurinn Kabarett Höfundur: |oe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. - Textar: Fred Ebb. 3. sýn. á morgun 20/1. Raub kort gilda. Uppselt 4. sýn. sunnud. 22/1. Blá kort gilda. Uppselt 5. sýn. mibv.d. 25/1. Gul kort gilda. Örfá sæti laus 6. sýn. föstud. 27/1. Cræn kort gilda. Uppselt 7. sýn. laugard. 28/1. Hvít kort gilda. Uppselt 8. sýn. fimmtud. 2/2. Brún kort gilda. 9. sýn. laugard. 4/2. Bleik kort gilda. Sunnud. 5/2 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet Þýbing: Hallgrímur H. Helgason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Þórhallur Sigurbsson. Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir og Jóhann Sigurbarson. Frumsýning á morgun 20/1. Uppselt 2. sýn. sunnud. 22/1 3. sýn. mibvikud. 25/1 4. sýn. laugard. 28/1 Stóra syibib kl. 20:00 Favitinn eftir Fjodor Dostojevskí Þýbing: Ingibjörg Haraldsdóttir 8. sýn. á morgun 20/1. Uppselt 9. sýn. laugard. 28/1. Uppselt Fimmtud. 2/2 - Sunnud. 5/2 Ósóttar pantanir seldar daglega Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 22/1 kl. 14:00. Nokkursæti laus Sunnud. 29/1 kl. 14:00. Nokkursæti laus Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 19/1. Uppselt Fimmtud. 26/1. Uppselt Sunnud. 29/1. Nokkur sæti laus Mibvikud. 1/2 - Föstud. 3/2 Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman Laugard. 21/1 - Föstud. 27/1 Laugard. 4/2. Næst sibasta sýning Fimmtud. 9/2. Síbasta sýning Ath. sibustu 4 sýningar „Á meban blómin anga" Aldarafmæli Davíbs Stefánssonar Opib hús í Þjóbleikhúsinu laugard. 21/1 kl. 15.00 Flutt verba brot úr verkum skáldsins, lesin Ijób, sungib og leiklesib af leikurum Þjóbleikhússins, einsöngvurum og kórum. Ókeypis abgangur Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frákl. 10:00. Græna línan: 99-6160 KROSSGATA ?— z— "1 rm I i T Lj ■ P r W pr ■ L _ ■: 240. Lárétt 1 daunn 5 kirtil 7 ávaxtasafi 9 strax 10 varðaði 12 viðkvæmu 14 bein 15 kaun 17 poka 18 hratt 19 hljóö Lóðrétt 1 sögn 2 hug 3 skjálfa 4 félaga 6 hljóðfæri 8 ótti 11 dula 13 eyðir 15 skref Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 lost 5.tólin 7 naum 9 læ 10 suðar 12 sæli 14 ess 16 fár 17 ætlun 18 hró 19 ras Lóbrétt 1 lens 2 stuð 3 Tómas 4 vil 6 næðir 8 auðsær 11 ræfur 13 lána 15 stó EINSTÆDA MAMMAN mttPMMgriijorrsTW % f fr JmU © Bulls cT ( /s —. m/J’w 23$. ^ s^ Wi? , *U!S8P I gmSÉíOFAÐ^/MíéíA^ DÝRAGARDURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.