Tíminn - 26.01.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.01.1995, Blaðsíða 1
SIMI 631600 79. árgangur Alþingi: Fórnarlamba snjóflóba minnst Viö upphaf Alþingis eftir jóla- hlé var fórnarlamba snjóflób- anna á Vestfjörbum á dögun- um minnst, auk þess sem Valdimars Indribasonar, fyrr- um alþingismanns, var einnig minnst. í ávarpsoröum sínum sagöi Salóme Þorkelsdóttir, forseti Al- þingis, ab hjá landsmönnum öllum væru sorglegir atburbir ríkir í huga, enda heföu fimm- tán farist í snjóflóöunum. Iijörgunarliö heimamanna og aökomuliös heföu kostaö öllu til, dag og nótt, viö gífurlega erf- iöar aöstæður í ofsaveöri. „Lof og þökk sé því afreksfólki," sagöi Salóme meöal annars. Þingmenn vottuðu Súövíking- um og öörum syrgjendum inni- lega samúð sína meö því aö rísa úr sætum. Einnig var minnst meö sama hætti Valdimars Indriöasonar, fyrrum framkvæmdastjóra og alþingismanns, en hann andað- ist mánudaginn 9.janúar á heimili sínu á Akranesi. Valdi- mar lét mikið aö sér kveöa og sat meðal annars á Alþingi fyrir Sjálfstæöisflokkinn á árunum 1983- 1987, auk þess sem hann var varaþingmaður kjörtímabil- in á undan og eftir. Valdimar bjó allt sitt líf á Akranesi og stjórnaöi þar umsvifamiklum og vaxandi atvinnurekstri við fiskvinnslu og ýmislegt henni tengt. Auk þess kom hann víða við í félagsstörfum og menning- armálum. ■ Þrjár aftanákeyrslur á sama stab á hálftíma: Sólin blind- ar ökumenn Þrjár aftanákeyrslur urbu á Reykjanesbraut vib gatnamót Reykjanesbrautar og Arnar- nesvegar. Allar þessar ákeyrsl- ur má rekja til þess ab sólin hafi blindab ökumenn og þeir ekki gætt nægilega ab sér. Fyrsti áreksturinn varð á gatnamótunum um kl. 15.24, þar sem ekið var aftan á bifreiö sem stóö á rauðu ljósi. Tvennt var flutt á slysadeild og báðir bílarnir fluttir burtu meö drátt- arbíl. Klukkan 15.50 var til- kynnt um þriggja bíla árekstur skammt noröan viö gatnamótin og varö aö kalla til tækjabíl til aö losa ökumann úr fremsta bílnum og var hann fluttur á slysadeild, en var ekki talinn illa slasaöur. Aðeins tveimur mínútum síö- ar varð annar tveggja bíla árekstur skammt noröan viö seinni áreksturinn. Úr þeim árekstri voru tveir fluttir á slysa- deild, ökumenn beggja bílanna, en sömuleiöis ekki taldir illa slasaöir. Flytja þurfti allar bif- reiöarnar meö dráttarbíl í burtu og því má aö því getum leiða að eignatjón hafi oröiö mikiö. ■ STOFNAÐUR 1917 Fimmtudagur 26. janúar 1995 18. tölublaö 1995 Alþingismenn votta Súbvíkingum samúb á fyrsta þingfundi ígcer. Ttmamynd: CS Búist viö ab tugir fljótandi frystihúsa taki viö loönu i löndunarhöfnum þegar loönuvertíöin hefst: Ottast a ð frystiskipin eyðileggi markaðinn Útgerbir frystitogara hyggjast senda skip sín í stórum stíl á löndunarhafnir á lobnuver- tíbinni til þess ab vinna frysta lobnu um borb. Talsmenn frystihúsanna í landi óttast ab stóraukin vinnsla af þessum sökum valdi offrambobi og verbfalli á útflutningsmörk- ubum. Berist mikið á land af loðnu má búast við aö stór hluti frysti- togaraflotans veröi nýttur sem fljótandi frystihús í höfnum viö loðnubræðslurnar. Loönan er flokkuö í bræöslunum, en hing- aö til hefur sá hluti hennar sem hentar til frystingar að rnestu leyti farið til frystihúsanna í landi. Mjög gott verö hefur fengist fyrir frysta loðnu í Jap- an, en meðalverð á síðustu ver- tíö var um eöa yfir 100 krónur á kíló. Miðaö við þetta verð er loðnufrystingin fundið fé fyrir útgeröir frystitogarana, verðið er hagstæöara en á bolfiskinum og aö auki sparast olíu- og veiðafærakostnaöur. Tilraunir til frystingar um borð í frystitogurum gáfust vel á síöasta ári og aö sögn talsmanna L.Í.Ú. líta menn á loönufryst- inguna sem kærkomna búbót við síminnkandi bolfiskkvóta. Talsmenn fiskvinnslunnar í landi líta ööru vísi á málin, en frystihúsin eru í mörgum tilfell- um búin að fjárfesta fyrir jafn- vel tugi milljóna í aukabúnaði til þess aö frysta loðnu. Menn óttast ekki mjög aö framboðið veröi ekki nóg þegar loðnuveiöi hefst af fullum krafti, heldur miklu fremur að framboðið veröi allt of mikið og verö falli í kjölfarið á Japansmarkaði. ís- lendingar sitja einir aö þessum markaöi og vegna smæðarinnar er hann talinn viðkvæmur. Úrelding fiskvinnsluhúsa á Is- landi er framundan. Sam- kvæmt upplýsingum Hinriks Greipssonar, framkvæmda- stjóra Þróunarsjóbs sjávarút- vegsins, hafa nú þegar borist sex umsóknir fiskvinnslufyrir- tækja vítt og breitt um landib um styrk til úreldingar mann- virkja sinna. Framundan er ab taka afstöbu til þessara um- sókna. „Ég held ab þab verbi ekki gullglampi í augunum á mönn- um eftir þetta," sagbi Magnús Bjarnason, framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. „Þaö er mín skoðun að þaö veröi fryst svo mikið, ab menn fari aö veröa í vandræöum meö að losna viö þetta. Það veröi far- ið aö bjóöa niður verðiö og það endi meö því aö þaö veröur verðfall á frystu loönunni yfir alla línuna. Markaöurinn í Jap- Þróunarsjóðurinn greiddi út 811,5 milljónir króna til úreld- ingar 90 fiskiskipa á síöasta ári, og hefur greitt 218 milljónir til viöbótar þaö sem af er árinu til sjö útgerða. Á síðasta ári voru veitt loforö um styrki til úreld- ingar á 304 fiskiskipum, alls um 15 þúsund rúmlestir að stærö, eða 12% fiskiskipastólsins. Útgeröarmenn kosta úreld- ingu skipastólsins með 4 millj- an þolir ekki nema ákveöið magn, sama hvort vib sitjum einir ab honum eba ekki." Á Austfjöröum og víðar bíða menn nú í ofvæni eftir að lobnuvertíbin hefjist, en lobnan er nú talin vera djúpt aust-norb- austur af landinu. Torfurnar ganga síðan væntanlega upp aö landgrunninu úti fyrir Austur- landi á næstunni, en kunnugir telja aö veiöar geti jafnvel hafist upp úr mánabarmótum. ■ arða láni ríkissjóbs auk eigin fjár sem safnast hefur síöustu árin. Síöan er hugmyndin ab 1. sept- ember 1996 skuli leggja veiöi- leyfagjald á fiskiskip, 1.000 krónur fyrir hvert þorskígildis- tonn sem þeir fá úthlutað. Það á aö gefa rúmar 500 milljónir á ári í „auölindaskatt". Það fé á að notast til ab endurgreiba ríkis- sjóbi 4 milljarba lánib ab sögn Hinriks Greipssonar. Sjá bls. 7 / Urelding fiskverkunarhúsa á dagskrá, — og 12% fiskiskipastólsins meö loforö um úreldingu: Sex umsóknir um lán til að hætta flskverkun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.