Tíminn - 26.01.1995, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 26. janúar 1995
fTíwljm
15
KVIKM YNDIR
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
LAUGARÁS
Sími 32075
Stærsta tjaldið með
THX
TIMECOP
Hasarhetjan Van Damme snýr hér
aftur í spennuþrunginni ferð um
tímann. Timecop er vinsælasta
mynd Van Damme til þessa og það
ekki að ástæðulausu. Þú flakkar
um tímann? Skelltu þér þá á besta
þrillerinn í bænum, Timecop.
Aðalhlutverk: Jean Claude Van
Damme, Ron Silver, Mia Sara og
Gloría Reuben.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKÓGARLÍF
Junglebook er eitt vinsælasta
ævintýri allra tíma og er frumsýnt
á sama tíma hérlendis og hjá Walt
Disney í Bandaríkjunum. Myndin
er uppfull af spennu, rómantík,
gríni og endalausum ævintýrum.
★★★ ÓHT,
★ ★★ Dagsljós
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MASK
jaw’-
""iOOt
WUtK'f'S
gs IM IIwb*
ÍfÉ' &
mxk
★★★ ÓHT, rás 2.
★★★ EH, Morgunpósturinn.
★★★ HK, DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
Sími 16500 - Laugavegi 94
JAFNVEL
KÚREKASTELPUR
VERÐA EINMANA
Aðalhlutverk Keanu Reeves, John
Hurt, Uma Thurman, Rosanne
Arnold, Sean Young.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.30,.
AÐEINS ÞÚ
Íib JfiSfc
Marisa Tomei, Robert Downey Jr.,
Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida,
Fisher Stewens
í frábærri rómantískri
gamanmynd. Hlátur, grátur og allt
þar á milli. í leikstjórn
stórmeistarans Normans Jewisons.
★★★ ÓHT, rás 2.
Sýnd kl. 7 og 9.
EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR,
ÞRÍR MÖGULEIKAR
Stórskemmtileg gamanmynd.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. Miðaverð 550 kr.
Forsýning:
FRANKENSTEIN
Forsýning kl. 9.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Only You bolir
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
ppCMOACI^>V|
Sími 19000
GALLERI REGNBOGANS
SIGURBJÖRN JÓNSSON
Frumsýning:
HETJAN HANN PABBI
Óborganleg og rómantísk
gamanmynd um vandræðagang og
raunir fráskilins föður þegar ástin
blossar upp hjá „litlu stelpunni"
hans. Mynd sem sviptir
vetrardrunganum burt í einu
vetfangi.
Aðalhlutverk: Gerard Depardieu og
Marie Gillain.
Leikstjórí: Gerard Lauzier.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
STJÖRNUHLIÐIÐ
* . STJÖRNUHLlblD
. * MlXtJÓN
i/ösAh
. YFIB t
AN'XAN
II f, IM
S T A fí G A T E
Stórfengleg ævintýramynd þar sem
saman fara frábærlega hug-
myndaríkur söguþráður, hröð
framvinda, sannkölluð háspenna og
ótrúíegar tæknibrellur.
Bíóskemmtun eins og hún gerist
best.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
REYFARI
★ ★★★★ „Tarantino er sem“.
E.H., Morgunpósturinn.
★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur
manni í spennu í heila tvo og
hálfan tíma án þess aö gefa
neitt eftir.“ A.I., Mbl.
HLAUT GULLPALMANN I CANNES 1994
Sýndl ki. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
BAKKABRÆÐUR
í PARADÍS
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
UNDIRLEIKARINN
L’accompagnatrice
Sýnd kl. 9.
LILLI ER TÝNDUR
Sýnd kl. 5.
WORLD NEWS HIGHLIGHTS
moscow— A missile fired from an is-
land off northern Norway triggered
an international scare, with a Russian
news agency reporting that it had
entered Russian air space and had be-
en destroyed. In OSLO, a defence off-
icial said it had been launched as part
of a scientific research programme at
a civilian rocket range and went
down as planned in the Spitzbergen
region.
crozny, Russia,— Russian forces po-
unded the Chechen capital Grozny
with artillery shells and tank fire and
independence fighters said they
expected a major Russian ground
assoult to clear the city.
sarajevo — Mediators from the five-
nation „contact group" broke off
their mission to Bosnia, accusing the
Bosnian Serbs of blocking the way to
a resumption of peace talks.
ceneva — United Nations chief Bout-
ros Boutros-Ghali increased pressure
on Croatian President Franjo Tu-
djman to reverse his decision to force
U.N. troops from Croatia, warning if
he did not the U.N. might have to
pull out of Bosnia as well.
caza — Palestinian police in Gaza
detained at least four leaders of the
militant Islamic Jihad group whose
members killed 19 Israelis in a suicide
bombing this week, PLO officials sa-
id.
jerusalem — Israel said it would build
hundreds of new houses in Jewish
settlements in the occupied West
Bank despite strong objections by Pa-
lestinians, but decided to slow the
pace at which settlers would move
into the homes.
amman — PLO leader Yasser Arafat,
making a fence-mending trip to Jord-
an, said Israel should not expand any
settlements.
MARJAYOUN, Lebenon — An Israeli SOldÍ-
er was killed and two were wounded
in heavy fighting in south Lebanon
in which three Moslem Guerrillas di-
ed, Lebanese and Israeli reports said.
r
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Litaveisla næstu vikuna.
Fyrri meistaraverk
Kieslowskis sýnd.
HVÍTUR í dag kl. 7,
BLÁR á morgun kl. 7.
Frumsýning:
OKKAR EIGIÐ HEIMILI
Baráttusaga móður sem ákveður
að flytjast úr borg i sveit með
barnahópinn sinn. Á vit ævintýra
og nýrra tækifæra leggja þau af
stað í leit að nýjum samastað.
Aðalhlutverk: Kathy Bates.
* Sýnd kl. 5 og 7.
ÓGNARFLJÓTIÐ
IYERWILD
Venjuleg fjölskylda, a
ævintýraferðalagi niður straumhart
fljót, lendir í klónum á
harðsvíruðum glæpamönnum á
flótta. Aðalhlutverk: Meryl Streep.
Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.10.
PRISCILLA
m
Þrír klæðskiptingar þvælast um á
rútunni Priscillu og slá í gegn í
dansglaðri veröld.
Frábær skemmtun.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
GLÆSTIR TÍMAR
Belle Epoque - Glæstir tímar eftir
spænska leikstjórann Fernando
Trueba hlaut óskarsverðlaun sem
besta erlenda myndin í ár.
Sýnd kl. 11.
RAUÐUR
★ ★★★ ÓHT, rás 2.
★ ★★★ ÁÞ, Dagsljos.
Sýnd kl. 5 og 9.
LASSIE
JLASQTF
★ ★ ★ ÓHT, rás 2.
★ ★ ★ ÁÞ, Dagsljósi
Sýnd kl. 5.
FORREST GUMP
Tom Hanks og Forrest Gump,
báðir tilnefndir til Golden Globe
verðlauna!
Synd kl. 6.45 og 9.15.
■SAl/BÍÓBM SAMB
BÍCBCCI
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211
LEON
af Jean Reno. Auk hans leika í
myndinni Gary Oldman, Danny
Aiello og Natalie Portman, sem
fer á kostum í sinni fyrstu mynd.
Lag Bjarkar Guðmunds. „Venus
as a Boy“ er flutt í myndinni.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
BANVÆNN FALLHRAÐI
CHXRIIE limilJJI
S H E E N KINSKI
FALL
TltAT
LEON er frábær og mögnuð
spennumynd frá hinum virta
ieikstj. Luc Besson, þeim er gerði
„Nikita“, Subway og „The Big
Blue“. Myndin geríst í New York
og segir frá leigumorðingjanum
Leon, sem er frábærlega leikinn
Charlie Sheen og Nastassja
Kinski koma hér í hressilegustu
spennumynd ársins.Grín, spenna
og hraði í hámarki með
stórkostlegumáhættuatriðum!
Sýnd kl. 9 og 11.10.
VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA
Reykjavík: Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9
og 11.10.
Akureyri: Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
KONUNGUR LJÓNANNA
Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
. .....iiiiiiiiiiiiiiiiiii
BI0HÖUU
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
TIMECOP
VANjDAMME
LEIFTURHRAÐI
Sýnd kl. 11.
JUNIOR
TIMECOP
Hasarhetjan Van Damme snýr hér
aftur í spennuþrunginni feð um
tímann. Timecop e vinsælasta
mynd Van Damme til þessa og
það ekki að ástæðulausu. Þú
flakka um tímann? Skefltu þér þá
á besta þrillerinn í bænum.
Timecop.
Aðalhlutverk: Jean Claude Van
Damme, Ron Silver, Mia Sara og
Gloria Reuben.
Leikstjóri: Peter Hyams.
THX DIGITAL Geríst ekki betra
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
THE LION KING
ÍNTFRVII.W
Wlll: III!
VAMPIRF
Tom Cruise, Brad Pitt, Christian
Slater, Antonio Banderas, Stephen
Rea og Kirsten Dunst koma hér í
einni mögnuðustu og bestu mynd
ársins.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Vinsælasta mynd ársins erlendis
og vinsælasta teikimynd alira
tíma er komin til tslands.
Sýnd með fsl. tali kl. 5 og 7.
M/ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11.
ttti 11111111111 rn 11111111
BANVÆNN FALLHRAÐI
SHEEN KINSKI
SACAr
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
ÓGNARFLJÓTIÐ
Venjuleg fjölskylda
ævintýraferðalagi niður
straumhart fljót lendir í kíónum
á harðsvíruðum glæpamönnum
á flótta. I óbyggðunum er ekki
hægt að kalla á hjálp og verður
hver að bjarga sjálfum sér.
Sýndkl.4.50, 7, 9 og 11.10.
Myndin segir frá
fallhlífarstökkvara sem flækist
inn í dularfullt morð- og njósna-
mál og líf hans hangir á
bláþræði. Grín, spenna og hraöi
hámarki meö stórkostlegum
áhættuatriðum!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
iiiiiiiiliiilll11111 m ■ rrr