Tíminn - 26.01.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.01.1995, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 26. janúar 1995 13 I D A G S B R U N11 Verkamannafélagið Dagsbrún Dagsbrúnarmenn Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 26. janúar kl. 13.00 í Bíóborginni við Snorrabraut. Dagskrá: 1. Heimild til verkfallsbobunar. Félagar, nú fjölmennum við og fyllum húsið. Stjórn Dagsbrúnar. |ll| FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framsóknarvist Spilum félagsvist á Hvoli, Hvolsvelli, sem hér segir: Sunnudag S. febrúar kl. 21.00 Sunnudag 19. febrúar kl. 21.00 Cób kvöldver&laun öll kvöldin. Mætum öll. Framsóknarfélag Rangœinga UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík Katrín Sigurbardóttir Hólagata 7, Njarbvík 92-12169 Njar&vík Katrín Sigurbardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Abalheibur Malmquist Dalbraut 55 93-14261 Borgarnes Emil Þór jónsson Hrafnaklettur 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 93-81410 Crundarfjör&ur Anna Abalsteinsdóttir Grundargata 15 93-86604 Hellissandur Cubni j. Brynjarsson Hjarbartún 10 93-61607 Bú&ardalur Inga C. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Reykhólar Adolf Þ. Cubmundsson Hellisbraut 36 93-47783 ísafjör&ur Petrína Ceorgsdóttir Hrannargata 2 94-3543 Su&ureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 94-6254 Patreksfjör&ur Snorri Cunnlaugsson Abalstræti 83 94-1373 Tálknafjör&ur Margrét Cublaugsdóttir Túngata 25 94-2563 Bíldudalur Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9 94-2228 Þingeyri Karítas jónsdóttir Brekkugata 54 94-8131 Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 95-13390 Hvammstangi Hólmfríbur Gubmundsdóttir Fífusund 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjamason Ur&arbraut 20 95-24581 Skagaströnd Cubrún Pálsdóttir Bogabraut 27 95-22722 Sau&árkrókur Cubrún Kristófersdóttir Barmahlíb 13 95-35311 Siglufjör&ur Cubrún Aubunsdóttir Hafnartún 16 96-71841 Akureyri Sigrún Elva Hjaltadóttir Drekagil 19 96-27494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 96-61816 Ólafsfjör&ur Helga jónsdóttir Hrannarbyggb 8 96-62308 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 96-41620 Laugar, S-Þing. Rannveig H. Ólafsdóttir Hólavegi 3 96-43181 Reykjahlí& v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 96-44215 Raufarhöfn Sólrún Hvönn Indribadóttir Ásgata 21 96-51179 Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 96-81183 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 97-31289 Egilssta&ir Sigurlaug Björnsdóttir Árskógar 13 97-11350 Sey&isfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 97-21136 Rey&arfjöröur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæ&argerbi 5 97-41374 Eskifjör&ur Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 97-61366 Neskaupsta&ur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 97-71682 Fáskrú&sfjör&ur Ásdís jóhannesdóttir Skólavegur 8 97-51339 Stö&varfjör&ur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 97-58864 Brei&dalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 97-56669 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarland 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Nesjar Ásdís Marteinsdóttir Ártún 97-81451 Selfoss Bár&ur Cu&mundsson Trvqqvaqata 11 98-23577 Hverager&i Þórbur Snæbjamarson . Hei&mörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 98-31198 Laugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekkur 98-61218 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 98-78269 Vík í Mýrdal Áslaug Pálsdóttir Sunnubraut 2 98-71378 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Gu&geirsdóttir Skri&uvellir 98-74624 Vestmannaeyjar Auróra Fribriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 98-11404 OKUMENN Athugiö að til þess aö viö komumst feröa okkar þurfum viö aö losna við bifreiðar af gangstéttum. Kærar þakkir. Blindirog sjónskertir Camilla Parker Bowles. Karl Bretaprins. Camilla Parker Bowles: Hvernig kona er hún? Andrew Parker Bowles og Camilla á brúökaupsdaginn áriö 1973. Þaö er fyrst nú sem skilnaöur þeirra er fullkomnaöur, þrátt fyrir aö Camilla hafi átt í ástarsambandi viö Karl prins frá 1979. Camilla Parker Bowles, sem mikið hefur verið í fréttum að undanförnu vegna meintra ástarkynna við Karl Bretaprins, var þjálfuð markvisst frá bernsku til að viðhalda virðu- leikanum og halda sínum einkamálum út af fyrir sig. í blíðu og stríöu er það viröing- in sem skiptir máli og þess vegna hafa fjölmiðlar — þeim til heilmikils ergelsis — aldrei haft neitt bitastætt upp úr Ca- millu, sem er umtöluöust kvenna Bretaveldis um þessar undir. Þetta uppeldi hefur komið Camillu að góðum notum síð- ustu tvö árin sem samband hennar og Karls Bretaprins hefur verið í hámæli. Talið er sannað að Karl og Camilla hafi átt í ástarsambandi í allt að fimmtán ár og ennfremur er sagt að prinsinn hafi beðiö hennar á sínum tíma, en hún neitað. Hún vildi einfaldlega ekki verða drottning! Þá þykir fyrrverandi eiginmaður Ca- millu, Andrew, ekki síður hafa sýnt mikla stillingu, en hann hefur m.a. verið kallaður „frægasti kokkáll Breta". Frá upphafi hefur Camilla verið innan um kóngafólk og lært að umgangast háa sem lága meö tilhlýöilegum hætti. Hún er sveitakona úr efri stétt og áhugamál hennar eru úti- vist ýmiskonar, en jafnframt sómir hún sér vel í hvaða kon- ungsveislu sem er. Tengdafaðir hennar fyrrverandi var náinn vinur drottningarmóðurinnar og konungleg samkvæmi hafa verið daglegt brauð í lífi henn- ar. Tómstundir hennar fóru aðallega í reiðmennsku og veiðitúra og þar kynntist hún Karli fyrst. Camilla er „óaðfinnanlega frjálsleg frá náttúrunnar hendi", eins og einn starfs- maður konungsfjölskyldunnar oröaði það, en jafnframt er hægt að treysta henni full- komlega, eins og dæmin sanna. Þetta tvennt varð til þess að Camilla var eftirsóttur félagsskapur hjá þrúguöu kóngafólkinu, ekki síst Karli sjálfum. Nú velta breskir þegnar því fyrir sér hvað myndi gerast, ef Camilla sjálf myndi (eins og svo margir sem hafa kynnst Karli og Díönu) selja sögu sína fyrir stórfé og láta allt uppskátt sem hún vissi um ríkisarfann Karl og hans fólk. Það yrði sennilega lokahnykkur þess stóra hneykslis sem breska konungsfjölskyldan hefur mátt uppíifa á síðustu árum og myndi að öllum líkindum ganga af krúnunni dauðri. Það er þó ekkert sem bendir til aö Camilla geri slíkt úr þessu, hún er einfaldlega of vönd aö virð- ingu sinni og krúnunnar til að slíkt geti gerst. ■ Cybill meö eigin sjónvarpsþátt Leikkonan Cybill Shepherd hefur nýlokiö viö leik í mynd- inni Last Word, sem tekin verður til sýninga í haust. í í SPEGLI TÍMANS nógu hefur verið að snúast að undanförnu hjá henni, því senn fer í loftið nýr sjónvarps- þáttur vestra undir hennar stjórn sem nefnist einfaldlega „Cybill". Þrátt fyrir þetta ann- ríki segir Cybill að megnið af tíma hennar fari í að sinna börnunum hennar þremur, Clementine, Zack og Ariel. ■ Cybill Shepherd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.