Tíminn - 26.01.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.01.1995, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 26. janúar 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú verður ljóöelskur í dag og ferð meö barnagælur. Senni- lega úti í bílskúr. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Hvar er flísatöngin, Jens? Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú ferð í sund og syndir aft- urábakskriðsund og rekst á gamlan karl með sundhúfu sem bítur í öxlina á þér. Annars allt rólegt. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú veröur flóðlýstur í dag. Nautið 20. apríl-20. maí Þú verður sigurvegari í dag. Ekki á hverjum degi sem það gerist. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Fimmtudagur er þeirrar nátt- úru aö hægt er að líkja hon- um viö gómsætan forrétt í þriggja rétta máltíð þar sem aðalrétturinn bíður morgun- dagsins. Settu upp munn- þurrkuna en sparaðu hvít- vínið svo föstudagssteikin fái að njóta sín. Krabbinn 22. júní-22. júlí Það er vandlifað. Þú kemst áþreifanlega að því í dag. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Fjölskyldan er um þessar mundir að spá i bílavið- skipti. í stað þess að skipta upp (aðallega til aö svekkja nágrannana) mæla stjörn- urnar með einfaldri lausn. Losa sig við bílinn og nota reiðhjól og strætó. Það er tvímælalaust töff og ber vott um sjálfstæðan vilja. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Teiti í kvöld. Sá hlær best sem ekkert hlær. Vogin 24. sept.-23. okt. Þetta verður góöur dagúr fyr- ir þig. Þú verða barngóður og lystugur, ilmar af rakspíra og ilmvötnum og setur minni sykur út á kornflexið en vanalega. Frændi þinn á Selfossi verður mislyndur og borar í nös. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Það verður þoka yfir þér og þínum í dag og þú verður á milli tveggja vita, sennilega hálfvita. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn verður næmur í kvöld og frábær elskhugi. Hann ákveður að fyrirgefa kjaftforum vinum sínum frá því í gær og siglir lygnan sjó áfram. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR VHi # ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Litla svib kl. 20:00 Litla sviðiö kl. 20:30 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Oleanna í kvöld 26/1. Uppselt eftir David Mamet Sunnud. 29/1 kl. 16.00 4. sýn. laugard. 28/1 Mibvikud. 1/2 kl. 20.00 5. sýn. fimmtud. 2/2 Sunnud. 5/2 kl. 16.00 6. sýn. sunnud. 5/2 7. sýn. miðvikud. 8/2 8. sýn. föstud. 10/2 Óskin Stóra sviöið kl. 20:00 (Caldra-Loftur) Fávitinn eftir Jóhann Sigurjónsson eftir Fjodor Dostojevskí Ámorgun27/1. 9. sýn. laugard. 28/1. Uppselt Föstud. 3/2. Næst sibasta sýning Sunnud. 12/2. Síbasta sýning. Fimmtud. 2/2 Sunnud. 5/2 nokkur sæti laus Föstud. 10/2 nokkur sæti laus Laugard. 18/2 Stóra svióiö kl. 20:00 Leynimelur 13 Snædrottningin eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- eftir Evgeni Schwartz, öddsen og Indrióa Waage byggt á ævintýri H.C. Andersen í kvöld 26/1 Sunnud. 29/1 kl. 14:00. Nokkur sæti laus Föstud. 3/2. 30. sýning Sunnud.5/2 Laugard. 1112. Næst síöasta sýning Sunnud. 12/2 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Söngleikurinn í kvöld 26/1. Uppselt Kabarett Sunnud. 29/1. Uppselt Höfundur: Joe Masteroff, Miövikud. 1/2 - Föstud. 3/2 eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. - Textar: Fred Ebb. Laugard. 11/2 Ath. Fáar sýningar eftir 6. sýn. á morgun 27/1. Cræn kort gilda. Uppselt Gaukshreiðrið 7. sýn. laugard. 28/1. Hvít kort gilda. Uppselt eftir Dale Wasserman 8. sýn. fimmtud. 2/2. Brún kort gilda. Fáein sæti laus 9. sýn. laugard. 4/2. Bleik kort gilda. Uppselt Sunnud. 5/2 - Miövikud. 8/2 Á morgun 27/1 nokkur sæti laus Laugard. 4/2. Næst síöasta sýning Fimmtud. 9/2. Síbasta sýning Ath. sibustu 3 sýningar Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema Mibasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram aö sýningu sýningardaga. Miöapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Tekiö á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Greiöslukortaþjónusta. Greiðslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI hafa í tertunni?" KROSSGÁTA 245. Lárétt 1 auðvelt 5 stillt 7 hugarburöur 9 fersk 10 blundar 12 hviðu 14 elska 16 gramur 17 útskýrði 18 skjól 19 handlegg Ló&rétt 1 birta 2 bindi 3 bjarmi 4 sár 6 tröllskessa 8 vog 11 hroka 13 rót- ar 15 guð Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 þörf 5 eldur 7 kæfa 9 læ 10 ur- inn 12 auli 14 önd 16 dáð 17 gadds 18 gil 19 aur Lóbrétt 1 þoku 2 refi 3 flana 4 dul 6 ræt- ið 8 æringi 11 nudda 13 lásu 15 dal EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.