Tíminn - 01.02.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.02.1995, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 1. febrúar 1995 7 greinum fullorbinna, unglinga og barna. Sérstök keppni ver&ur í tölti. Sú nýjung veröur í sam- bandi vi& töltkeppnina að veitt verða há ver&laun, allt aö kr. 100.000, fyrir fyrsta sætiö og einnig verölaun fyrir annaö og þriöja sæti. Búast má því viö mjög harðri keppni þarna. Ketilsstaöamenn stefna hátt Á Héraði er líka í fullum gangi undirbúningur fyrir mótiö. Mest fer þar fyrir hrossaræktar- búinu á Ketilsstöðum. Þar munu vera í tamningu og þjálf- un um 40 hross, flest frá Ketils- stööum, en nokkur aökomin. Á Ketilsstööum er eingöngu rek- inn hrossabúskapur, en þar búa þeir feögar Jón Bergsson og Bergur sonur hans. Á Ketilsstöö- um er nýlegt hesthús, sem tekur 44 hross, og er þaö fullt af hross- um. Þeir feðgar sjá um tamn- ingu og þjálfun, en hafa í vetur ráðiö sér til aðstoðar Daníel Jónsson úr Reykjavík, sem gerði garðinn frægan á landsmótinu síöastliöiö sumar, er hann geröi sér lítið fyrir og vann A-flokk gæðinga. Þaö má því búast við að ekkert verði gefiö eftir á Ket- ilsstöðum og hópurinn, sem þaöan kemur, verður án efa for- vitnilegur. í hópi unghrossanna má geta um rauöan stóðhest sem Stefnir heitir, hestur á fjórða vetri und- an Orra frá Þúfu. Álitlegur grip: ur. Þá er talin efnileg hryssa undan Hugmynd og Hrafni frá Holtsmúla. í 5 vetra hópnum má geta um tvær sonardætur Hervars frá Sauðárkróki, sem þykja hreyfa sig laglega. Margt fleira væri hægt að nefna, en það sem nú er í tamningu er allt undan þekktum feðrum, Amori frá Keldudal, Orra frá Þúfu, Ljóra frá Kirkjubæ, Hrafni frá Holtsmúla, Stíg frá Kjartans- stöðum og Mána frá Ketilsstöö- um. Ekki slorlegar ættir. Víðar á héraði er verið að temja, svo sem hjá Þorvarði á Eyrarlandi og Eysteini á Hjallalandi. Frést hef- ur að eitthvað af Víðivallahross- um muni vera komið til Þóröar Þorgeirssonar í Kirkjubæ og m.a. sé stefnt að því að sýna stóðhestinn Seim frá Víðivöll- um í A-flokki gæðinga. Félögin, sem standa að fjórðungsmót- inu, eru sex talsins og spanna svæðið frá Vopnafirði að Ló- magnúp. Það eru því óvíða meiri vegalengdir sem flytja þarf hrossin en innan þessa fjórðungs, en menn eru ákveðn- ir í því að láta það ekki hindra sig í þátttöku. Spennandi veröur að fylgjast með þegar nær dreg- ur. ■ Kjarkur frá Egilsstöbum vakti mikla athygii á landsmótinu. Hann mœtir á Fornustekkum. Knapi: Vignir Siggeirsson. Fjóröungsmótiö á Fornustekkum 199S: Mikiö tamið og þjálfab, áhuginn gífurlegur Á þessu ári verður haldið fjór&ungsmót á Austurlandi. Mótið verður haldið á keppn- issvæði Hestamannafélagsins Hornfirðings á Fornustekkum 28. júní til 2. júlí. Á síðast- liðnu sumri var hafist handa viö umbætur á svæðinu með framræslu og fleiri lagfæring- um. Á hringvöllinn veröur svo sett nýtt slitlag í vor. Þá er í gangi umtalsverð endurnýjun Lækkun á gjöldum Samkvæmt nýjum lögum, sem samþykkt voru á Alþingi í lok liðins árs, þá verður veru- leg lækkun á gjöldum vegna útfluttra kynbótahrossa. Gjaldið rennur í Stofnvernd- arsjóð íslenska hestakynsins. Af útfluttum heiðursverðlauna- hesti þarf nú að greiða kr. 100.000, en var áður kr. 500.000, og fyrir heiðursverð- launahryssu kr. 16.000, en var ábur kr. 80.000. Lægsta gjald fyrir hvern útfluttan stóðhest er nú kr. 8.000 og fyrir hryssu kr. 1.000. Samkvæmt nýju lögunum verður gjaldtaka fyrir hvern út- fluttan hest aö hámarki kr. 8.000 og frá og meb 15. apríl nk. og eru þá innifalin öll sjóða- gjöld og greiðsla fyrir dýralækn- isskobun. Landsmót annað hvert ár? Á ársþingi Landssambands hestamannafélaga á síðasta ári var samþykkt tillaga til stjórnar LH um athugun á að halda landsmót annað hvert ár. Landsmót eru nú haldin á fjög- urra ára fresti og hefur svo verið frá því fyrsta landsmótið var haldið á Þingvöllum 1950. Skiptar skoðanir voru um þetta mál á þinginu, en sem fyrr segir var stjórninni falið að athuga málið. Mótanefnd LH hefur nú feng- ið máliö til meðferðar og hefur ákveðið að gera rækilega könn- un á því. Verið er aö kanna nán- ar viðhorf þeirra manna sem hafa tjáð sig um málið og þeir beðnir að færa frekari rök með og móti. Verulegar umræður hafa verið um mótahald al- mennt og á hvern veg megi breyta þeim m.a. til að gera þau áhugaveröari og auka þar með aðsókn. Á síðustu árum hefur vegur hinna svokölluðu stórmóta far- ib vaxandi, en þaö eru mót sem nokkur félög standa saman ab, eins og t.d. Stórmót Suðurlands. Fjórðungsmót eru haldin þab ár sem landsmót er ekki og eru fjórbungsmótin haldin til skipt- is í landsfjórðungunum. Þau myndu ab öllum líkindum leggjast af, ef landsmót yrðu annað hvert ár. á félagsheimilinu á Fornu- stekkum. Verið aö ganga frá eldhúsi og snyrtingum og ver&ur það allt með miklum myndarbrag og í fyllsta sam- ræmi við kröfur heilbrig&is- eftirlits. Jens Einarsson, blaðamaður og hestamaður, hefur verið ráb- inn framkvæmdastjóri mótsins. Hann sagbi mikinn áhuga vera fyrir austan fyrir þessu móti og væri þar ólíku saman að jafna og fyrir mótið 1989. í Horna- firði væru um 100 hross nú undir hnakk og margt efnilegt ungviðið væri í þeim hópi. Nokkrir nýir stóðhestar myndu væntanlega prýða hópinn og margar snjallar unghryssur. Þessi hross væru undan Horna- fjarðarhryssum og aðkomuhest- um og mætti þar nefna feður eins og Otur frá Sauöárkróki, Hrafn frá Holtsmúla og þá feðga Þokka frá Bjarnarnesi og Storm. Tvær tamningastöðvar væru starfandi. Hannie Heiler væri með fjölda hrossa og á Lambleiksstööum væru þau að temja Guðbrandur og Kristín Lárusdóttir og væru með fullt hús. Svo væru margir einstak- lingar með þó nokkur hross, auk þess sem hestar væru í þjálf- un utan héraðs, bæði hjá Þórbi Þorgeirssyni, Einari Öder og fleirum. Þaö verður keppt í öllum HEJTA- MOT KARJ ARNORS- SON Skyldleika- ræktun V -í síðustu þáttum hefur veriö fjallað um skyldleika- ræktaða stó&hesta. Þeir hafa verið margir í gegn- um tíöipa, en einnig hryssur. Á ö&rum stað hér í HESTAMOTUM í dag er getið um hross frá Ketils- stöðum á Völlum. Ein aðal ættmó&irin í þeim hrossum er hryssan Fála 3897. Fála er undan al- systkinum, en foreldrar hennar voru Glói 582 frá Ketilsstööum og Ljóska 3351 frá sama bæ. For- eldrar þeirra voru Lýsingur 409 frá Voðmúlastöð- um og Ljónslöpp 1817 frá Ketilsstöðum. Fála reyndist mjög farsæl kynbótahryssa, en hún fékk yfirleitt við óskyldum eöa fjarskyldum hestum. Þekktasti sonur hennar er Máni 949, sem hefur hlotið 1. ver&laun bæði sem einstaklingur og fyr- ir afkvæmi. Þannig eru mörg dæmi um að skyldleikaræktaðir einstaklingar hafa skilað góðum afkvæmum með óskyldum maka. Tvær af þeim hryssum, sem hlutu 1. verðlaun fyrir afkvæmi á landsmótinu sí&astliöið sumar, KYNBOTAHORNIÐ eru undan skyldleikaræktuöum hestum. Leira 4519 frá Þingdal er undan Fylki 707 frá Flögu. Fylkir var undan Regin frá Flögu og Blesu frá Flögu, en Reginn var einnig undan þeirri sömu Blesu. Hún hefur því fengið viö syni sínum. Á bakviö þessi hross er svo Stjarni 166 frá Þingeyr- um, en hann stendur líka á bak við Stjörnu, móð- ur Leiru, þó nokkuð langt sé í hann. Hin hryssan er Fjöður 4344 frá Hnjúki. Faðir hennar var Blossi frá Aðalbóli, en hann var mjög mikið skyldleikaræktaður. Faðir hans var Rauð- blesi frá Aðalbóli og móðirin Rauöka frá Aðalbóli. Þau voru undan albræðrunum Nasa 202 og Blesa, sem báðir voru undan Blesa 140 og Glóu frá Aðalbóli. Mjóblesa, mó&ir Rauðku, var einnig undan Blesa 140 og Blesu frá A&albóli sem var undan Glóu. A&albólshrossin voru mjög skyld- leikaræktuð út af Bleik frá Norður-Reykjum og Nös frá Neöra-Nesi. Blossi, faðir Fjaðrar, er kom- inn út af þeim á sex vegu. Skyldleikinn gekk mjög nærri þessum stofni, en hrossin reyndust góð í óskyldu. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.