Tíminn - 01.02.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.02.1995, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Hægvi&ri en sunnan kaidi og dálítil snjókoma síbdeg- is. • Faxaflói og Brei&afjör&ur: Nor&vestan gola og bjart ve&ur í fyrstu. Su&vestan kaldi og dálítil snjókoma sí&degis. • Vestfir&ir: Su&vestan kaldi og úrkomuiaust. • Strandir og Nl. vestra: Hægvi&ri og léttskýjab sí&degis. • Nl. eystra og Austurland a& Glettingi: Su&vestan kaldi og a& mestu þurrt. • Austfir&ir: Su&vestan kaldi og léttskýjab. • Su&austurland: Nor&vestan og vestan kaldi. Úrkomulaust. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsrábherra lítur á til- lögur Vestfírbinganna sem framhald af Vestfjarba- abstob: Vilja slást og rýra hlut annarra Sighvatur Björgvinsson, Þorkell Helgason og Atli Freyr Gubmundsson úr vibskiptaráöuneyti ásamt Georg Ólafs- syni frá Samkeppnisstofnun. Tímamynd cs Tvœr fyrirtœkjablokkir umsvifamiklar í atvinnulífinu og sú þriöja aö myndast í lífeyrissjóöunum: Forstjórar og kerfiskarlar skyggja á völd pólitíkusa Sjávarútvegsrá&herra reiknar meb a& þingmenn Sjálfstæ&is- flokksins á Vestfjör&um vilji me& tillögum sínum fá a& slást vi& önnur sjávarútvegspláss á Iand- inu og rýra þeirra hlut. Hann lítur á tillögur þeirra sem framhald af sérstakri 300 m. kr. Vestfjar&aa&- sto& sem Vestfir&ingar hafi fengi& framgengt umfram önnur sjávar- útvegsfyrirtæki. „Vestfir&ingar hafa gjarnan reynt ab hafa sérstö&u í þessum málum," segir Þorsteinn Pálsson, aöspuröur um hvort þingmenn Sjálfstæbisflokks á Vestfjör&um séu ekki einungis aö skapa sér svigrúm fyrir kosningar meö tillögum sínum í sjávarútvegsmálum. „Þeir knú&u fram sérstakar að- gerbir til stu&nings sjávarútvegsfyr- irtækja á Vestfjör&um, sem aðir nutu ekki," segir Þorsteinn. „Ég geri ráð fyrir að þeir vilji með jressu halda því striki. í sóknarmarkskerfi byrja byggðirnar aö takast á. Sókn- armarkskerfi í sjávarútvegi þýðir byggö gegn byggð. Ef ein byggð nær til sín auknum aflaheimildum er það á kostnað annarra, þannig að þab upphefjast mikil slagsmál á milli byggðanna. Ég býst við a& það sé þab sem þeir vilja leggja áherslu „í fyrrahaust sög&ust menn ætla a& vera tilbúnir meö alla kröfugerö í október, búnir meö sérkjarasamninga um áramót og þá yr&u samningar tiibúnir til undirritunar. En þaö hafa nokkrir sólarhringir li&iö sí&an þá," segir Karítas Pálsdóttir, forma&ur fisk- vinnsludeildar Verkamanna- sambandsins. Hún segist ekki vita annab en aö þab sé almennur vilji fyrir því aö aðilar nái saman sem fyrst bæði hvaö varðar gerö sér- kjarasamninga og almennra kjarasamninga. En því miöur viröist allt vera í hálfgeröu strandi og lítil hreyfing á þeim atri&um er lúta aö gerö nýs kjarasamnings. Karítas segir brýnt aö einhver hreyfing fari ab komast á viðræður samn- ingsaðila og þá einkum þegar haft er í huga aö skammt er eft- ir af starfstíma Alþingis. En sam- kvæmt dagskrá þingsins er síö- asti starfsdagur þess föstudagur- inn 24. febrúar n.k. „Þá vitum viö aö þab verður komin ákveðin upplausn en viö vitum ekkert hvab þab þýöir í raun og veru," segir formaöur fiskvinnsludeildar VMSÍ. Fátt eitt hefur miöað í gerö nýs sérkjarasamnings fyrir fisk- á, að slást við önnur sjávarútvegs- pláss á landinu og rýra þeirra hlut. „Við höfum nokkra reynslu af því að stybjast við stjórntæki af þessu tagi," segir Þorsteinn Pálsson. „Ef menn ætla sér að ná fram ákveðnum fiskverndar- og upp- byggingarmarkmibum, þá er alveg ljóst að þetta stjómkerfi kallar yfir sjávarútveginn miklu meiri mib- stýringu og opinber afskipti af veið- unum heldur en núverandi kerfi. Ég tel að það væri til skaða." Sjávarútvegsráðherra segist ekki sjá neitt því til fyrirstöðu að gerður verði faglegur samanburöur á mis- munandi stjórnkerfum fiskveiða sem byggji annars vegar á sóknar- marki eins og Vestfirðingarnir leggja til og hins vegar á aflamarki. „Við höfum gert það áður," segir Þorsteinn. „Við höfum gengið í gegnum þá umræbu, við höfum gengið í gegnum reynsluna, en ég hef ekkert á móti því að menn geri samanburð á þessum tveimur meg- inleiðum við stjórnun fiskveiða." Stjórn sjávarútvegsnefndar Sjálf- stæðisflokksins er meb málið í sín- um höndum, en innan hennar verður væntanlega ákveðið hvað gert verður við tillögur þingmanna Vestfjarða innan flokksins. ■ vinnslufólk og raunar einnig hjá öllum öörum sem hafa haft lausa samninga frá því um ára- mót. Karítas segir aö í samn- ingaviöræöum fiskvinnslufólks við sína viðsemjendur sé verið að takast á um nokkur atriði í kauptryggingunni, en höfuð- krafa fiskvinnslufólks er að at- vinnuöryggi þess verði betur tryggt en verið hefur. Hún segir að það verði ekki gengið til Þessa dagana er veri& a& dreifa bla&i til allra Reykvíkinga undir yfirskriftinni, „Nýárskve&ja R- listans er bakreikningur til borg- arbúa". Enginn er skrifa&ur fyrir þessum bla&i, en fullvíst má telja a& hann komi úr höfu&stö&vum Sjálfstæ&isflokksins og er verib a& gagnrýna þá ákvör&un R-listans a& leggja á sérstakt holræsagjald á borgarbúa, sem nemur 5S0 millj- ónum á ári hverju. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfull- trúi R-listans, segir „flugurit" þetta lýsa málflutningi Sjálfstæ&isflokks- Hve ríkisforstjórar og embætt- ismenn hafa raunverulega ö&last mikil og ví&tæk völd í íslensku atvinnulífi, þótt hljótt fari, var þaö sem viö- skiptaráðherra, Sighvati Björgvinssyni, kom einna neinna samninga fyrr en þau mál séu leyst, enda sé kaup- tryggingin sú grundvallarfor- senda sem fiskvinnslufólk er ekki tilbúið að hverfa frá. Þótt erfiðlega gangi í augnablikinu sé enn von að ná ásættánlegum samningum sem tryggja at- vinnuöryggi fiskvinnslufólks. í það minnsta sé enn verið að ræða málin og engum viðræð- um hefur verið slitið. ■ ins og sé í samræmi við ræðu Árna Sigfússonar um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar. „Árni kom í ræðustól eins og hvítþveginn eng- ill, og lét sem hann og Sjálfstæðis- flokkurinn hefðu aldrei komið ná- lægt stjórn þessarar borgar. Þeir leggja til sparnað, en rökstyðja ekki meb neinum hætti hvernig honum eigi að ná fram. Það er greinilegt að málflutningur sjálfstæðismanna kemur til með ab verða á þessum nótum," segir Sigrún. Fluguritið, sem sé ómerkt, sé einhliða og ómerkilegur áró&ur. ■ mest á óvart í skýrslunni; „Stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi", sem unnin var af Samkeppnisráöi. Þau völd og ítök sem fjölmi&l- ar væru sífelt aö eigna stjórn- málamönnum bliknuöu í þeim samanburöi. Hvaö ein- staklingar, bæöi á vegum hins opinbera og einkafyrirtækja, komi víöa viö sögu og sitji í stjórnum margra fyrirtækja telur Sighvatur meira um en margir geri sér grein fyrir. Merki þess aö „blokkir" fyrir- tækja hafi myndast í atvinnulíf- inu er staðfest í skýrslunni. Þar er um að ræða, að stærstu fyrir- tækin á sviði trygginga, olíu- verslunar, flutninga, útflutnings sjávarfangs og ferðaþjónustu, tengjast með gagnkvæmu eign- arhaldi og miklum stjórnunar- tengslum, þar sem sömu menn eru gjarnan í forystu og sitja í stjórnum fjölmargra þessara fyr- irtækja — sumir jafnvel í allt upp í 8-12 stjórnum. Tvær fyrirtækjablokkir eru fyrirferðarmestar: í fyrsta lagi: Eimskip—Burðarás, Flugleiðir, Sjóvá—Almennar og Skeljung- ur. í örðu lagi: Íslenskar sjávaraf- urðir, Olíufélagið hf., Samskip, Samvinnusjóður íslands og Vá- tryggingafélag íslands. Við- skiptaráðherra telur sig sjá merki þess að 3. „blokkin" sé að myndast í lífeyrissjóöunum. Umfang lífeyrissjóðanna á fjár- magnsmarkaðnum og fjárfest- ingar þeirra í fyrirtækjum séu umhugsunarefni. Stjórnarseta forsvarsmanna sjóðanna í fyrir- tækjum, í krafti slíkra fjárfest- inga, sé dæmi þess hve algengt sé ab einstaklingar fái völd í fyr- irtækjum án þess að þeir sjálfir eigi hlut í þeim. „Þá kemur í ljós sú tilhneig- ing að Samvinnulífeyrissjóður- inn fjárfestir frekar í fyrirtækj- um sem áður höfbu tengsl við SÍS. Lífeyrissjóöur verslunar- manna fjárfestir aftur á móti gjarnan í „blokk" sem tengist einkarekstri (Kolkrabba). Því er eðlilegt að spurt sé, var hreint arðsemismat haft ab leiöarljósi við fjárfestinguna (kaup á eign- arhlutdeild í fyrirtækjum)?", spyr viðskiptaráðherra. Eignarhlutdeild olíufélag- anna í fjölmörgum útgerðarfyr- irtækjum varð einnig meðal at- hygliverðra niburstaðna skýrsl- unnar — einkanlega í ljósi hins sterka réttar útgerðarfyrirtækj- anna á nýtingu fiskimiðanna. Tengsl milli eignar og valds eru sögð lítil í íslensku atvinnu- lífi, þar sem stjórnendur eiga iðulega lítinn eða engan hlut í þeim fyrirtækjum sem þeir stýra. Umsvif ríkisins í atvinnulíf- inu reynast mikil og margvísleg. Það byggist að hluta til á nærri 100 milljarða kr. eign, að hluta á valdi til að úthluta takmarkaðri aðstööu til atvinnurekstrar og að hluta á því valdi aö setja at- vinnulífinu reglur og líta eftir framkvæmd þeirra. Markaðsleiðsögn eða fá- keppni er algeng. Eitt til fjögur fyrirtæki eru iðulega leiðandi á mörkuðum. Varðandi spurn- ingu um hringamyndun segja skýrsluhöfundar ekki sjálfgefið að stór fyrirtæki neyti aflsmun- ar. Aðstæður á einstökum mörk- uöum gefi þó tilefni til að sam- keppnisyfirvöld verði á varð- bergi. ■ BEINN SIMI AFGREIÐSLU TÍMANS ER 563 «1631 FJÓRIAI.DUR 1. VINNINGUR I haust sem leiö bjuggust menn viö aö gerö kjarasamninga yröi lokiö í byrjun þessa árs. Fiskvinnslufólk: Hætta á upplausn ef samningar dragast Óundirritab plagg sem dreift er til borgarbúa. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi: „Flugurit"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.