Tíminn - 01.02.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.02.1995, Blaðsíða 10
10 Mi&vikudagur 1. febrúar 1995 Haukur: „Ánægjulegast w'ð aldur- inn aö kvenfólkiö veröur alltaf fal- legra og fallegra." Halldór Ásgrímsson, formaöur Framsóknarflokksins: „Haukur er dugnaöarforkur og réttsýnn, og hárrétt hjá honum aö kvenfólkiö fríkki meö árunum." Siguröur Þóröarson ríkisendurskoöandi er ekki áhrifalaus í œöstu stjórn Framsóknarflokksins. Haukur Halldórsson fimmtugur Haukur Halldórsson, formaöur Stéttarsambands bænda, varö fimmtugur um daginn og hélt veglega uppá þáö í Átthagasal Hótels Sögu. Haukur hefur marga hildina háö fyrir bænd- ur, og í máli Halldórs Blöndal, landbúnaöar- og samgönguráö- herra, kom fram aö þrátt fyrir þaö aö þeir Haukur væru ekki í sama flokki, skipti þaö ekki svo miklu máli, því hann sjálfur væri mesti framsóknarmaöur- inn í Sjálfstæöisflokknum, en Haukur væri mesti sjálfstæöis- maöurinn í Framsóknarflokkn- um. Samstarfiö væri því sérstak- lega ánægjulegt og örugglega Eyfiröingum til hagsbóta. Hauk- ur sjálfur taldi aftur á móti mesta gleöiefnið viö að eldast, aö kvenfólkið yrði sífellt fal- legra. Mann- lífs- spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Halldór Blöndal landbúnaöarráö- herra: „Þaö gerir ekkert til, þótt viö Haukur séum ekki í sama flokki, því ég er mesti framsóknarmaöur- inn í Sjálfstæöisflokknum og hann er mesti sjálfstæöismaöurinn í Framsóknarflokknum. Samstarfiö er því eins og best veröur á kosiö, ekki síst fyrir Eyfiröinga." Vilhjálmur Vilhjálmsson, formaöur SÍS, og jón Adolf Cuöjónsson, banka- stjóri Búnaöarbankans, á tali saman. Cuöni Ágústsson alþm. lœtur ekki svona góöan mannfagnaö fram hjá sér fara. Frúin, Bjarney Bjarnadóttir, var forsöngvari og dóttirin, Heiöa, var veislu- stjóri. „What are friends for?" Þessir glæstu herramenn og vinir á myndinni eru engir aðrir en Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna, og Ellert Schram, ritstjóri DV og forseti ÍSÍ. Þeir hittust þegar Clinton var ríkisstjóri í Arkansas og Ell- ert alþingismaöur. Samkvæmt Washington Post fór sérstaklega vel á meb þeim, enda hugöarefni beggja íþróttir og velferðar- og al- þjóöamál og myndu þeir ekki láta sitt eftir liggja fyrir veröldina í framtíðinni. ■ Árshátíb Frjálsrar fjölmiölunar Einhverntíma í gamla daga, þegar truttað var á undirritað- an í sveitina, var sagt, að það væri nú nóg aö vera ljótur, ég þyrfti ekki að vera leiöinlegur líka. Myndavél var stungið í farteskið með þeim oröum aö taka nú góðar myndir af fólk- inu, hestunum, hundinum, fénu og fjöllunum. Þetta er nú orðin nær ævilöng samvinna viö myndavélina og alltaf auð- vitaö verið aö reyna að bæta hitt upp. Sem betur fer eru ljósmyndarar samt yfirleitt bæöi meö fallegri og skemmti- legri mönnum og sem dæmi um þaö er þessi mynd frá dúndrandi stuð-árshátíð Frjálsrar fjölmiölunar á Hótel íslandi á laugardaginn. Það eru Eygló á ljósmyndasafni Tímans, ÞÖK ljósmyndari DV og Gunnar Sverrisson, ljós- myndari Tímans, sem skreyta myndflötinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.