Tíminn - 01.02.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.02.1995, Blaðsíða 14
14 Mi&vikudagur 1. febrúar 1995 DAGBOK |VJ\A>VAA/VJ\A-rVAJVAJ| Mibvikudagur 1 febrúar 32. dagur ársins - 333 dagar eftir. S.vika Sólriskl. 10.09 sólarlag kl. 17.14 Dagurinn lengist um 6 mínútur. Gjábakki, Fannborg 8 „Spilab og spjallað" í opnu 1 úsi. Um kl. 15 sýna nemendur úr Dansskóla Sigurðar Hákonarson- ar samkvæmisdansa. Frístundahópurinn Hana-nú, Kópavogi Fundur verður í bókmennta- klúbbi á Lesstofu Bókasafnsins kl. 20. Fundarefni: Skáldin og mannlíf í Kópavogi. Hafnargönguhópurinn: Gengib í verib í kvöld, miðvikudag, stendur HGH fyrir gönguferð um síðasta spöl gamalla alfaraleiða sem að- komumenn fóru að Skildinganesi til að hefja sjóróðra í byrjun vetr- arvert;ðar. Fyrst veröur gengið frá Hafnarhúsinu kl. 20 upp Gróf- ina, abal lendingarstab árabáta í Reykjavík fram til ársins 1913, og litið inn í Ráðhúsið. Þar verða skoðaðar á Íslandslíkaninu ver- leiðir til Innnesja á fyrri tíð. Ann- an febrúar, kyndilmessu, áttu vermennirnir að vera komnir hver ab sínum keip, því að þriöja febrúar var fyrsti róðurinn far- inn. Eftir heimsóknina í Ráðhúsið verður val um tvær gönguleiðir: a) Ganga í slóð þeirra sem voru ráðnir til sjóróöra frá Skildinga- nesi og komu sjóleibina til Reykjavíkur og gengu þaðan gömlu alfaraleiðina suður í Skerjafjörb. Frá bæjarstæðinu í Skildinganesi verður gengið nið- ur í Austurvör. Til baka verður gengið um Háskólahverfib. b) Taka SVR inn í Leynimýri og fylgja leið vermanna sem komu landleiðina til sjóróbra frá'Skild- inganesi og ganga frá gatnamót- um Suðurnesjaleiðar og þjóðleið- arinnar að vestan, norban og austan nibur ab Tjaldhóli og síð- an meb Skerjafirðinum að Skild- inganesi og þaðan niður í Austur- vör. Til baka sömu leið og fyrri hópurinn. Allir eru velkomnir í ferð með HGH og ab velja sér gönguleib við hæfi. Tónlelkar á „Tuttugu og tveimur" Fimmtudagskvöldið 2. febrúar kl. 22 verba haldnir tónleikar á veitingastaðnum „Tuttugu og tveimur", Laugavegi 22, með hljómsveitinni 2001. Þessir tón- leikar eru haldnir í tilefni af ab um þessar mundir þreyja íslend- ingar þorrann og þess vegna verður bobið upp á þorramat og aðrar veitingar á tónleikunum. Þetta eru fyrstu tónleikar 2001 á árinu 1995, en hljómsveitin var afskaplega iöin við tónleikahald á libnu ári. Hljómsveitina 2001 skipa: Höskuldur Ólafsson, Siguröur Gubjónsson, Sölvi H. Blöndal og Gaukur Úlfarsson. Trúbadorinn margfrægi Gímaldin hitar upp fyrir 2001. Það er ókeypis inn á tónleikana og allir velkomnir. Frístæl-keppni Tónabæj- ar og ÍTR '95 Undankeppni íslandsmeistara- keppni unglinga í frjálsum döns- um (Freestyle) fyrir Stór- Reykja- víkursvæbib verður haldin í Tónabæ föstudaginn 10. febrúar. Keppendur eru unglingar á aldr- inum 13-17 ára. Skráning er í Tónabæ í símum 35935 og 36717. Kynnir verður íþróttamaður ársins, Magnús Scheving. Ferbastyrkir Letter- stedtska sjóbsins íslandsdeild Letterstedtska sjóbsins mun veita ferðastyrki á árinu 1995 til íslenskra vísinda- og fræðimanna, sem ferðast vilja til Norðurlanda á árinu í rann- sóknarskyni. Ekki er um námsstyrki að ræða, heldur koma þeir einir til greina, sem lokið hafa námi en hyggja á frekari rannsóknir eða þekkingarleit á sínu sviði, svo sem við rannsóknir á vísinda- og fræðistofnunum eða með þátt- töku í fundum eða ráðstefnum. Umsóknir með greinargóöum upplýsingum um tilgang ferðar skal senda til íslandsdeildar Lett- erstedtska sjóðsins, c/o Þór Magnússon, Þjóðminjasafni ís- lands, 101 Reykjavík, fyrir 15. mars 1995. Veitir hann einnig nánari upplýsingar í síma (91) 28888. Aubur Vésteinsdóttir sýnir í Hafnarborg Sýning á myndvefnabi eftir myndlistakonuna Auði Vésteins- dóttur verður opnuð laugardag- inn 4. febrúar kl. 14 í Hafnar- borg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Þetta er þriðja einkasýning Auðar, fyrri sýningar voru á Húsavík 1986 og á Akureyri 1987. Þá hefur hún tekib þátt í samsýningum hér heima, í Finn- landi, Eistlandi, Danmörku og Færeyjum. Á sýningunni eru 21 verk, stærb þeirra er frá 49 x 48 cm til 258 x 100 cm og allt þar á milli. Verkin eru unnin á árunum 1992 til 1995 og eru þau ofin úr ull og hör. Ullarbandið litar Auður sjálf. Viðfangsefnið í verkunum er hvaðeina sem á vegi verður eða fyrir augun ber í litbrigðum nátt- úrunnar, hvort heldur er að hausti, vetri, vori eba sumri. Þetta eru minningarbrot sem unnið er úr á óhlutbundinn hátt. Auður er myndlistarkennari vib Öldutúnsskóla. Hún stundaði nám viö Myndlista- og handíða- skóla íslands árin 1968 til 1972 og við Kennaraháskóla íslands 1987 til 1989. Sýningin í Hafnarborg verður opin daglega frá kl. 12 til-18, lok- að þriðjudaga. Sýningunni lýkur mánudaginn 20. febrúar næst- komandi. Kvennakvöld á Feita dvergnum Jæja, jæja, kvenþjóbin í heild sinni. Nú er komið að því að end- urtaka kvennakvöldið, sem haldið var í fyrra og er örugglega öllu því kvenfólki, sem þá mætti, enn í fersku minni. Dagsetningin er föstudagurinn 3. febrúar. Þaö verður kyntröll íslands, Rúnar Júlíusson, sem sér um að trylla kvenþjóbina, ásamt félaga sínum Tryggva Hubner. Þeir félag- ar verba einnig á laugardaginn. Ekki má gleyma dansaranum sem mætir á Feita þetta kvöld, en hann ku vera gjarn á að fækka fötum. Það verður engin svikin af honum. Rétt er ab benda karlmönnum á ab þeim er ekki heimill abgang- ur frá kl. 22-24, en þá veröur húsiö opnað. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Feiti dvergurinn er að Höfba- bakka 1, Reykjavík. Ljósmyndasýning frá ísrael Sunnudaginn 5. febrúar kl. 14 verður opnuð í anddyri Háskóla- bíós sýningin „Ljósmyndun í ísrael" og mun dr. Gylfi Þ. Gísla- son fv. rábherra, opna sýning- una. Fyrir henni standa ísraelska ut- anríkisrábuneytið, menningar- og vísindadeild, í samvinnu við sendiráð ísraels í Ósló og aðal- ræðismann ísraels á íslandi. Á sýningunni verða listræn verk 9 ísraelskra ljósmyndara og koma þau frá stofnuninni The Israel Museum í Jerúsalem. Hér er um farandsýningu að ræða og hefur hún verið í Ósló nú í janúar og mun fara til Kaupmannahafnar eftir að henni lýkur hér. Sýning- in verður opin til 25. febrúar nk. og er öllum opin á virkum dög- um frá kl. 08-16 án aögangseyris, þ.e. á þeim tíma sem kennsla er í sölum bíósins á vegum Háskól- ans. Jafnframt er sýningin opin öllum bíógestum þegar bíósýn- ingar eba tónleikar eru. TIL HAMINGJU Þann 16. desember 1994 voru gefin saman í hjónaband í Laug- arneskirkju af séra Ólafi Jó- hannssyni, Karen Agnarsdóttir og Þórarinn Einarsson. Heimili þeirra er að Ránargötu 17, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmattn Daaskrá útvaros oa siónvaros Mibvikudagur 1.febrúar 6.45 Veðurfregnir rWl 6.50 Bæn: Marfa Ágústsdóttir vTy flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir £.10 Pólitíska hornið 8.31 Tíöindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, Leðurjakkar og spariskór 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í naermynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Milljónagátan" 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla" 14.30 Tahirih - Hin hreina 15.00 Fréttir 15.03Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veöurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarþel - Odysseifskviöa Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Tónaspor 21.00 Króníka 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homið 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Kammertónlist 23.10 Hjálmaklettur 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Miðvikudagur 1. febrúar .f' V 13.30 Alþingi 17.00 Fréttaskeyti Yf'v 17.05 Leiöarljós (76) Vwi’ 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafniö 18.30 Völundur (43:65) 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.40 í sannleika sagt Umsjónarmenn eru Sigriður Arnar- dóttir og Ævar Kjartansson. Útsend- ingu stjórnar Björn Emilsson. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum er fjallað um nýtt tæki til brjóstarannsókna, hús úr trefjagleri, ný munntæk lyf, tæknivædda dýra- læknisþjónustu og um vísindin aö baki lúragaröinum. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.05 Bráöavaktin (4:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Spáö í leiki helgarinnar í ensku knatt- spyrnunni. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 1.febrúar f 17.05 Nágrannar 0ÉpT/ífí-9 17 30 Sesam opnist þú ^ÚIUUÍ 18 00 skrifað í skýin 18.15 VISASPORT 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ,19:19 19.50 Víkingalottó 20.15 Eiríkur 20.35 Melrose Place (27:32) 21.25 Stjóri (The Commish II) (15:22) 22.10 Lífiðerlist Lokaþáttur í þessari mannlífsþáttaröð Bjarna Hafþórs Helgasonar. 22.35 Freddie Starr Nú sýnum við fyrsta þáttinn af sex í nýrri syrpu með þessum vinsæla breska grínista. Hann þykir með ein- dæmum fyndinn og tekst að vera það á nokkuö alþjóðlega vísu þótt broddurinn í gríninu sé mjög breskur og aldrei hægt að segja fyrir um upp á hverju Freddie Starr tekur næst. 23.05 Hrói höttur (Robin Hood) Hér kynnumst við Hróa hetti eins og hann var í raun og veru. Hann er gamansamur og hvergi smeykur. Hann vekur ótta á meöal ríkra en von á meðal fátæk- linga. Hann lendir í glannalegum ævintýrum meö félögum sínum í Skírisskógi og heldur uppi eilífri bar- áttu gegn fógetanum vonda sem kúgar almúgann. í aðalhlutverkum eru Patrick Bergin, Uma Thurman og Edward Fox. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk trá 27. jan. tll 2. febr. er I Háaleltls-apó- tekl og Vesturbæjarapótekl. Þaó apótek sem tyrr er nelnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tanniæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á slórhátíóum. Slmsvari 681041. Hafnarfjörður: Halnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjórnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió I þvi apóleki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öórum fímum er lyfjafræóingur á bakvakf. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga Irá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apólek er opið lil kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apófek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekió er opió rumhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1.janúar1995. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalífeyrir.......................... 11.096 Full lekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbó!................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Barnalífeyrir v/1 barns.................... 10.300 Meðlagv/1 barns ............................f 0.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæðralaun/feóralaun v/2ja barna...............5.000 Mæóralaun/feðralaun v/3ja bama eóa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbælur 18 ár (v/slysa)...................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna..........:...........10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 31. janúar 1995 kl. 10,58 Oplnb. 4 Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 67,03 67,21 67,12 Sterlingspund ....106,85 107,13 106,99 Kanadadollar 47,13 47,31 47,22 Dbnsk króna ....11,263 11,299 11,281 Norsk króna ... 10,141 10,175 10,158 Sænsk króna 9,015 9,047 9,031 Finnsktmark ....14,196 14,244 14,220 Franskur Iranki ....12,819 12,863 12,841 Belgfskur frankí ....2,1572 2,1646 2,1609 Svissneskur franki. 52,90 53,08 52,99 Hollenskt gylllni 39,67 39,81 39,74 Þýskt mark 44,49 44,61 44,55 itölsk líra ..0,04190 0,04208 0,04199 Austurrfskur sch 6,320 6,344 6.332 Portúg. escudo ....0,4299 0,4317 0,4308 Spánskur peseti ....0,5106 0,5128 0,5117 Japanskl yen ....0,6799 0,6819 0,6809 irsktpund ....105,43 105,87 105,65 Sérst. dráttarr 99,00 99,38 99,19 ECU-Evrópumynt.... 83,96 84,26 84,11 Grísk drakma ....0,2851 0,2861 0,2856 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKJKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.