Tíminn - 04.02.1995, Síða 11

Tíminn - 04.02.1995, Síða 11
Laugardagur 4. febrúar 1995 TsX4ul!al. 11 „Einn fyrirlesaranna sagöi aö þaö tækist ekki nema meö því aö draga úr tekjumöguleikum þeirra sem selja þjónustu eöa vöru í kerfinu. Eins og til dæmis þegar íslendingar breyttu sýklalyfja- notkun sinni, eins og geröist eftir aögeröir sem ég greip til, og hættu aö hafa þá sérstööu aö neyta meira af dýrustu sýklalyfj- um en aörar þjóöir gera. Þaö seg- ir sig sjálft aö þeir sem selja lyfin missa spón úr aski sínum því þeir höföu miklu hærri tekjur af aö selja dýrustu lyfin í staö þess aö selja þau ódýrustu. Þeir hlutu því að berjast gegn því. Á þessari ráðstefnu kom fram kenning um þrjár varnarlínur fyrir þá sem hafa hagsmuni að selja heilbrigðiskerfinu. Ætli fólk kannist nú ekki viö þessar varn- arlínur? Varnarlína eitt var: Þetta eru illa undirbúnar aðgerðir, van- hugsaöar og munu engum ár- angri skila. Varnarlína tvö er að velja tiltekna hópa sjúklinga sem hafa mikla skírskotun og samúö í þjóðfélaginu og segja svo: Ef þessum aðgerðum veröur beitt þá er lífi og limum þessara sjúk- lingahópa hætt. Þarna er um aö ræöa krabbameinssjúklinga, syk- ursjúka, börn og gamalmenni. Og svo er það þriðja varnarlínan: Þaö er aö segja: Gott og vel, við skulum þá hjálpa því opinbera viö að lækka sinn kostnað. En þaö verður þá aö gerast-með því að hlutur sjúklinganna hækki þá að sama skapi. Menn eru að slá skjaldborg um tekjumöguleika sína, — ekki þaö sem þeir þykjast vera aö berjast fyrir." Þriggja milljarða sparnaður og aukin þjónusta Sighvatur Björgvinsson segir það ekki sitt aö meta árangurinn af niðurskuröi sem hann hefur beitt sér fyrir í heilbrigöiskerfinu. „Tveir aöilar hafa þó gert þaö, Ríkisendurskoðun og Þjóöhags- stofnun. Ríkisendurskoðun hefur sýnt fram á það að fyrir það op- inbera hafa þessar aðgerðir leitt til mikils sparnaöar. Þær hafa hægt stórlega á vexti lyfjaút- gjalda sem annars heföu vaxið jafnt og þétt næstu 20 ár. Þar eru menn að tala um að sparast hafi allt aö 3 milljarðar króna. Við- báran er sú aö þessi kostnaður sé fluttur yfir á almenning. Þjóö- hagsstofnun hefur svarað þessu. Niöurstaöa hennar er sú að heildarkostnaöur við rekstur heilbrigðiskerfisins 1991 til 1993 heföi lækkað á sjötta þúsund krónur á hvert mannsbarn á ís- landi. Samt vorum viö á þessum ár- um aö auka þjónustuna, tókum 130 ný hjúkrunarrúm í notkun meö öllum kostnaði sem því fylgir, sex nýjar heilsugæslu- stöðvar voru teknar í notkun, hjartaaögeröum var fjölgað um 60%, glasafrjóvgun var hafin og Sogn opnað. Okkur tókst aö stór- auka þjónustuna en á sama tíma lækka kostnað þjóðarinnar viö þessa sömu þjónustu. Ég tel það árangur." Kusu sér erfiðu rábuneytin sjálfir Talið berst að ríkisstjórnarsam- starfi Alþýöuflokks og Sjálfstæö- isflokks. Sighvatur tekur ekki undir þab aö Alþýðuflokkurinn hafi veriö plataður til að taka erf- iðustu verkin aö sér í ríkisstjórn. „Alþýöuflokkurinn kaus þessa verkaskiptingu sjálfur á sínum tíma. Þaö hefur lent í okkar hlut aö verja kjarnann í velferöarkerf- inu. Ef ekki eru til peningar í því kerfi, þá hrynur þaö. Þaö gerum viö á erfiöum tímum hjá al- menningi meö því aö draga sem mest úr kostnaði án þess að hrófla viö kjarna þess..Núna er stjórn sænska jafnaðarmanna- flokksins aö gera nákvæmlega það sama viö sitt kerfi og viö höf- um verið aö gera. Þeir grípa hins vegar of seint til ráöa. Við grip- um nógu fljótt til varnaraögerða og núna erum við komin niður í öldudalinn og á leiðinni upp aft- ur." Framhaldslíf stjórnarinnar ekki í umræbunni „Við munum aö sjálfsögðu ganga algjörlega óbundnir til kosninga eins og aðrir flokkar. Viö gerðum málefnasamning milli flokkanna um samstarf á þessu kjörtímabili sem er aö ljúka. Sá málefnasamningur hef- ur aö mestu leyti verib efndur þannig að sá tími er ab baki." Ánægöur meö stjórnarsamstarf sem gaf fáar gleðistundir? „Aö sumu leyti, en aö sumu leyti ekki. Það er rétt aö þetta hafa verib langvinnir erfiöleikar. Þó get ég nefnt glebilegan viö- burð í þessu erfiða ráðuneyti. Hingab kom erlend sérfræöinga- nefnd á vegum Evrópurábsins til að gera úttekt á aðbúnaði fanga og ósakhæfra afbrotamanna á Is- landi. Þessi nefnd gaf Sogni, sem allur slagurinn stóð nú um, hæstu einkunn, og taldi það fyr- irmyndarstofnun aö öllu leyti. Þá var ég mjög ánægður." Sighvatur segir stöðu Alþýðu- flokksins í dag batnandi en ekki nógu góba. „Ég hef þá trú að Alþýðuflokk- urinn muni sækja sig. Við erum ekkert óvanir því að vera meö heldur slakt gengi milli kosn- inga. En flokkurinn er feikilega duglegur í kosningabaráttu og oftast nær hefur okkur tekist að rífa okkur upp. Þaö mun gerast núna." Ber ekki út slúbur um Gubmund Árna En hver er staðan fyrir heil- brigöisráöherrann aö sjá varafor- mann flokks síns brigsla sér um undirróður. „Ég hef aldrei heyrt Guðmund Árna Stefánsson segja þetta sjálf- an. Hefði hann gert þaö hefði ég svaraö því fullum hálsi. Hins veg- ar hef ég látið þessi klögumál fram hjá mér fara. Hver hugsandi maöur hlýtur ab gera sér grein fyrir því aö þessar ásakanir á hendur Guðmundar Árna sköð- uðu ekki bara hann sjálfan, held- ur Alþýöuflokkinn allan, þar meö talið alla þá sem gegna trúnaöar- stööum fyrir flokkinn. Það er ekki rökrænt að maöur sem á allt sitt undir því ab gengi Alþýðu- flokksins sé gott, eins og ég geri, aö hann sé ab gera sér leik að því aö skaða sjálfan sig meö því aö bera út slúðursagnir um félaga sína. Þaö hefi ég ekki gert. Og ég trúi því ekki að Guömundur geri þaö. Ég hef aldrei heyrt úr hans munni ásakanir um að ég eða aðrir hafi komiö aftan að hon- um. Ég veit ekki um nein sérstök illindi okkar í milli. Við rædd- umst mikið við meöan þessi hríö stóð gegn honum og höfðum þá samráö. Viö ræöumst að sjálf- sögbu við á förnum vegi og á þingflokksfundum," sagöi Sig- hvatur Björgvinsson, heilbrigb- isráðherra aö lokum. ■ SAFÍR*'***. Frá 588.000,- kr. 148.000,- kr. út og 14.799,- kr. í 36 mánuði. 588 SKUTBILL Frá 677.000,- kr. 169.250,- kr. út og 17.281 ,-kr. í 36 mánuði. SAMARA 677 Frá 624.000,- kr. 156.000,- kr. út og 15.720,- kr. í 36 mánuði. SPORT 624 Frá 949.000,- kr. 237.250,- kr. út og 24.101,- kr. í 36 mánuði. 949 Tökum notaða bíla sem greiðslu upp í nýja og bjóðum ýmsa aðra greiðslumöguleika. Tekið hefur verið tillit til vaxta í útreikningi á mánaðargreiðslum. JlSMÍln' ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.