Tíminn - 04.02.1995, Side 20

Tíminn - 04.02.1995, Side 20
20 CTCTlttt*tlWfltHí WWffWPI Laugardagur 4. febrúar 1995 Stjörittispá flL Steingeitin 22. des.-19. jan. Þetta veröur fyrsti laugardag- urinn á árinu sem steingeit- in nær sér almennilega á strik í samkvæmislífinu. Gott mál. tö\ Vatnsberinn iLítía. 20. jan.-18. febr. Þú teflir viö ömmu þína í dag og færö snemma betra tafl eftir aö hún fórnar drottningu fyrir hrók. Vondu tíöindin eru aftur þau aö þú missir hrók alls fagnaöar og eftir þaö veröur skákin afar leiöinleg. <04 Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú veröur varúlfur í dag. Eúúúúúúvwwv. !a Hrúturinn 21. mars-19. apríl Síminn hringir í dag og ein- hver spyr eftir Pétri. Þegar þú segir aö enginn Pétur búi hér, veröur næst spurt* eftir Páli. Menn veröa sem sagt aö hringja í þig í dag og spyrja eftir Pétri og Páli. Nautiö 20. apríl-20. maí Þaö veröur bernes í kvöld. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú ferö út aö boröa í kvöld og ... Neei. Þú tímir því ekki. -Sg Krabbinn 22. júní-22. júlí Slappur? Þér er nær. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú yrkir í dag um fótsvepp sem vill ekki fara sama hvað þú reynir: Æi hvaö er leiöinlegt að vera meö svepp. Miklu frekar vildi að væri ég meö fitukepp. En best væri samt við þetta allt saman aö slepp- a. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú veröur á lyfjum í dag. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Konan þín er að spá í aö koma þér á óvart og gefa þér rósir. Eftir umhugsun hættir hún við, af því að henni finnst þú svo leiöinlegur. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporðdrekinn tekur myndir í dag, safnvöröum til mikils ama. Þú ert heppinn ef þú sleppur viö kæru. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn um allt land halda fund til styrktar sjálfum sér í kvöld, enda telja þeir sig í útrýmingarhættu. Stjörnurn- ar eru alvitrar, en láta ekkert uppi um hvort hætta sé á slíku. Þaö væri samt sniðugt ab fara svolítiö varlega, væni. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Á morgun 5/2 kl. 16.00. Fáein sæti laus Fimmtud. 9/2 kl. 20.00 - Sunnud. 12/2 kl. 16.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir jóhann Sigurjónsson Sunnud. 12/2. Fáein sæti laus. Sibasta sýning. Stóra svi&ib kl. 20:00 Leynimelur 13 eftir Harald A. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage laugard. 11/2. Næst sibasta sýning Laugard. 25/2. Allra sibasta sýning Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. - Textan Fred Ebb. 9. sýn. í kvöld 4/2. Bleik kort gilda. Uppselt Á morgun 5/2 - Mibvikud. 8/2 Fimmtud. 9/2 Föstud. 10/2. Ödá sæti laus Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanif í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. Látum bíla ekki vera í gangi að óþörfu! Útblástur bitnar verst á börnunum uas ^JlFERÐAR A 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Smibaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagiö, Lóa! eftir Jim Cartwright 2. sýn. á morgun 5/2. Uppselt 3. sýn. miðvikud. 8/2.. Uppselt 4. sýn. föstud. 10/2. Uppsett 5. sýn. miðvd. 15/2. Uppselt 6. sýn. laugard. 18/2 Aukasýningar þriðjud. 21/2 og miðvd. 22/2 7. sýn. föstud. 24/2 8. sýn. sunnud. 26/2 Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet 6. sýn. á morgun 5/2. 7. sýn. mibvikud. 8/2.- 8. sýn. föstud. 10/2 Mibvikud. 15/2 - Laugard. 18/2 Föstud. 24/2 - Sunnud. 26/2 Stóra syibib kl. 20:00 Favitinn eftir Fjodor Dostojevskí Á morgun 5/2. Uppselt Föstud. 10/2 Uppselt - Laugard. 18/2. Uppselt Föstud. 24/2. Nokkur sæti laus Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun 5/2. Uppseit Sunnud. 12/2. Nokkursæti laus Sunnud. 19/2. Uppselt Laugard. 25/2. Nokkur sæti laus Gauraqangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 11/2. Nokkur sæti laus. Sunnud 12/2. - Fimmtud. 16/2 Sunnud. 19/2 - Fimmtud. 23/2 Laugard. 25/2 Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreiöriö eftir Dale Wasserman í kvöld 4/2. Nokkur sæti laus. Næst sibasta sýning. Fimmtud. 9/2. Síbasta sýning Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI „Þarna er hann. Sá sem hreinsaði góban út úr góðan daginn." KROSSGATA 250. Lárétt 1 bráölæti 5 konu 7 svari 9 fljót- um 10 illa 12 stunda 14 krap 16 vond 17 vitleysa 18 hlé 19 hagn- að Lóbrétt 1 gálaus 2 ákefö 3 byr 4 lítil 6 orðrómur 8 festi 11 þátttakendur 13 útungun 15 skap Lausn á síöustu krossgátu Lárétt 1 mörk 5 úrelt 7 núna 9 dý 10 drafl 12 sund 14 fas 16 fái 17 Nonsi 18 ögn 19 arm Lóðrétt 1 mund 2 Rúna 3 krafs 4 öld 6 týndi 8 úrgang 11 lufsa 13 náir 15 son EINSTÆÐA MAMMAN DYRAGARÐURINN 10-15 ©1Ö94 by Klng Featur#* Syndlcate, Inc. Wortd rlghta reaerved.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.