Tíminn - 04.02.1995, Page 21
Laugardagur 4. febrúar 1995
ti
i'
t ANDLÁT
Sigríbur Gísladóttir,
Skúlagötu 68, Reykjavík, lést
í Borgarspítalanum fimmtu-
daginn 19. janúar. Útförin
hefur farið fram.
Gubrún ArnbjÖrg Hjaltadóttir,
Dvalarheimilinu Hlíf, ísa-
firbi, andaðist á Sjúkrahúsi
ísafjarðar föstudaginn 27.
janúar.
Sjöfn Magnúsdóttir,
Scottsdale, Arizona, andað-
ist í Landakotsspítala 26.
janúar.
Elmar Þorkell Ólafsson
lést á heimili sínu föstudag-
inn 27. janúar.
Einar H. Hjartarson
rannsóknarfulltrúi, Einholti
7, lést á gjörgæsludeild
Landspítalans 28. janúar sl.
Ragnar Axel Helgason
lögreglufulltrúi, Brimhóla-
braut 11, Vestmannaeyjum,
lést í Sjúkrahúsi Vestmanna-
eyja 27. janúar.
Alexander William S. Erwin
lést á heimili sínu í London
30. janúar.
Gottskálk Gubmundsson
andaöist 31. janúar.
Gubrún Kristinsdóttir,
Snorrabraut 40, lést á öldr-
unardeild Landspítalans 1.
febrúar.
Þóra Magnúsdóttir
andaðist á hjúkrunarheimil-
inu Eir miðvikudaginn 1.
febrúar.
|j|| FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Abalfundur framsóknarfé-
lagsins í Keflavík- Njarbvík
og Höfnum
verbur haldinn mibvikudaginn 8. febrúar kl. 20.30 í húsi félagsins, Hafnargötu 62.
Dagskrá:
Venjuleg abalfundarstörf.
Önnur mál. Stjórnin
Framsóknarvist
Spilum félagsvist á Hvoli, Hvolsvelli, sem hér segir:
Sunnudag 5. febrúar kl. 21.00
Sunnudag 19. febrúar kl. 21.00
Cób kvöldverblaun öll kvöldin. Mætum öll.
Framsóknarfélag Rangœinga
Framsóknarvist — Reykjavík
Framsóknarvist veröur spilub nk. sunnudag, 5. febrúar, á Hótel Lind, Raubarárstíq
18, og hefst kl. 14.00.
Framsóknarféiag Reykjavíkur
BELTIN BARNANNA VEGNA
yUMFERÐAR
RAÐ
Varnarlibib/Laust starf
Varnarliðib á Keflavíkurflugvelli óskar að rába fram-
kvæmdastjóra/sýningarstjóra til starfa vib kvikmyndahús
varnarlibsins.
Umsækjendur hafi reynslu af stjórnunarstörfum og séu
sýningarmenn meb réttindi. Mjög góbrar enskukunn-
áttu er krafist.
Umsóknum skal skilab á ensku.
Umsóknir berist til Rábningardeildar Varnarmálaskrif-
stofu, Brekkustíg 39, Njarbvík, sími 92-11973, eigi síbar
en 12. febrúar 1995.
Starfslýsing liggur þar frammi til aflestrar fyrir umsækj-
endur og er þeim bent á ab lesa hana ábur en sótt er
um.
Umsóknareybublöb fást einnig á sama stab.
-------------------------------------------------------\
ií
Alúðarþakkir fyrir auösýnda samúb vi6 andlát og útför
Kolbeins Gísiasonar
í Eyhildarholti
Systkinin og systkinabörn
gull
rúbkaup
Bush-hiónanní
Eddie Rabbit var á
mebal þeirra sem
tónlist.
Mikib úrval leikara sat veisluna og
þar á mebal Chuck Norris.
George og Barbara á hinum
merku tímamótum.
Frú Bush tjúttabi
meb tilþrifum.
Eins og vib sögðum frá í Spegl-
inum nýlega, áttu Bush-hjón-
in George og Barbara 50 ára
brúðkaupsafmæli á dögunum.
í veislunni kom þab gestum
nokkuð á óvart að forsetahjón-
in fyrrverandi höfðu slegib
upp allsherjar „sveitaballi",
þar sem kántrímúsíkin var alls-
ráðandi og mikið tjúttaö og
trallað.
„Gott kántrílag er eins og
Renoir-málverk," ságbi Bush í
veislunni. „Mabur fær alltaf
eitthvað nýtt út úr því."
Hvab sem þeirri samlíkingu
líður, virtust allir skemmta sér
hið besta og var til þess tekið
hve Bush-hjónin voru létt á
fæti í dansinum. ■
Forsetinn fyrrverandi
ásamt tveimur barna-
börnum sinna.
V