Tíminn - 09.02.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.02.1995, Blaðsíða 1
SÍMI631600 Brautarholti 1 STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Fimmtudagur 9. febrúar 1995 28. tölublaö 1995 / Oska álits dýra- verndarráös Embætti ríkissaksóknara hefur óskab eftir enn frekari gögnum í Gýmismálinu svokalla&a. Mebal annars hefur verih óskab eftir umsögn dýraverndarráös, en hlutverk þess er ab hafa eft- irlit meb brotum á dýravernd- arlögunum. Gæbingurinn Gýmir frá Vind- heimum var felldur eftir slys á landsmóti hestamanna í sumar. Félag tamningamanna óskabi eft- ir opinberri rannsókn á slysinu og eftir ab rannsókn RLR lauk í haust fór málib til ríkissaksókn- ara. Embætti ríkissaksóknara vís- abi málinu aftur til rannsóknar- lögreglu og óskabi eftir frekari upplýsingum. RLR skilabi Gýmis- málinu til saksóknara í annab skiptib í byrjun þessa árs, þar sem þab hefur verib síban. Samkvæmt heimildum Tímans mun vera meiri spurning um hvenær heldur en hvort opinber ákæra verbur lögb fram. ■ VerölaunahöfundariagMlm„ta„a óskubu hvor öbrum til hamingju í gœr, brugbu á leik og lásu hvor fyrir annan. Einar Már Gubmundsson, sem ísíbustu viku vann til bókmenntaverblauna Norburlandarábs, les hér fyrir Vigdísi Grímsdóttur úr fyrsta ein- takinu af dönsku útgáfunni af bók sinni Englar alheimsins. Bókin kemur út formlega í Danmörku þann 7 6. febrúar og fékk Einar eintak meb hrab- pósti ígcer. Vigdís, sem fékk íslensku bókmenntaverblaunin á mánudag fyrir bók sína Grandavegur 7, kann greinilega ab meta upplesturinn. Ríkiö býöur kennurum uppá samning til tveggjáára, lengri vinnutíma og auknar kröfur. Samninganefnd ríksins: Útgjöld uppá hundruö milj. auk almennra taxtabreytinga „Meb þessum pakka er verib ab tala um ab kaupa meiri vinnu af kennurum. Þannig ab til vibbótar vib almennar taxta- breytingar, sem vib vitum ekki hvab verba miklar, þá erum vib ab tala hérna um útgjöld fyrir ríkib uppá einhver hundrub miljóna króna," segir Indriöi H. Þorláksson varafor- mabur samninganefndar ríks- ins. Samninganefnd ríksins lagöi fram í gær gagntilboö viö kröf- um kennarafélaganna á fyrsta al- vöru samningafundinum eftir aö kennarar í KI og HÍK samþykktu meb yfirgnæfandi meirihluta at- kvæba boöun verkfalls föstudag- inn 17. febrúar nk. hafi samn- ingar ekki tekist fyrir þann tíma. Talsmenn kennara segja tilbob ríkisins allt of seint fram komib, en hafna því þó ekki sem samn- insgrundvelli. í tillögu samninganefndar ríksins er kveöiö á um aö geröur verbi kjarasamningur til tveggja ára og almennar breytingar á launatöxtum kennarafélaganna Mikil spenna ríkir í sjávarútveginum vegna loönuvertíöar og ótta um átök á vinnumarkaöi: Órói á vinnumarkaöi ógnar vertíö „Ég hugsa ab þab sé nú enn meiri spenna í sambandi vib frystingu og hrognatöku, því þetta er svo skammur tími. Ef þab eru verkföll á þeim tíma þá er þetta farib og menn vinna þab ekkert upp aftur. Þannig ab þab tapa allir á því ef menn ná ekki ab hirba lobnuna þegar hún gefst," segir Sveinn Jóns- son, framkvæmdastjóri Félags íslenskra fiskimjölsframleib- enda. Töluverb spenna er í hinum ýmsu sjávarplássum sem eiga mik- iö undir því aö loönan fari aö gefa sig ab einhverju ráöi. Á sama tíma og afli virbist vera aö glæbast eykst órói á vinnumarkabnum og m.a. hefur stjórn Verkamanna- sambands íslands óskaö eftir því vib abildarfélög sín ab þau leiti eftir heimild til verkfallsboöunar eins fljótt og auöib er. En fisk- vinnslufólk og verkafólk í loönu- verksmibjum eru upp til hópa fé- lagsmenn í aöildarfélögum VMSÍ. Þá hafa menn sjaldan eöa aldrei fjárfest meira í fiskimjölsibnabin- um en fyrir yfirstandi vertíb í ýms- um endurbótum og lagfæringum sem miöa aö því auka afköst og bæta gæbi afuröanna. Þessu til viöbótar hafa menn lagt töluveröa fjármuni í tæki og búnaö til loönufrystingar. Á síbustu vertíö greiddu verk- smiöjurnar 3500 - 4000 þúsund krónur fyrir tonniö af loönu og er viöbúiö aö þab verbi svipaö í ár til ab byrja meö. Hinsvegar má reikna meb aö veröiö geti eitthvab hækkaö jregar samkeppnin um hráefniö eykst milli verksmiöja. Sveinn Jónsson, framkvæmda- stjóri Félags íslenskra fiskimjöls- framleibenda, segir aö hráefnis- verbiö taki einnig miö af því hvernig skipin eru þrifin og hvernig umgengin er urp aflann hverju sinni. Hann segir aö þab sé liöin tíb aö gerbar séu minni kröf- ur til þess hráefnis sem fer til bræöslu en til manneldis. En loönumjöliö fer svo til allt í dýra- fóöur og þá aballega á markaö í Evrópu og sýnu mest til Bretlands „Kröfurnar fyrir dýr eru ekkert minni en fyrir menn og jafnvel oft meiri," segir Sveinn Jónsson. ■ veröi hlibstæbar launabreyting- um hjá öbrum sambærilegum samtökum launafólks hjá ríkinu og á almennum vinnumarkaöi. Þá gerir samninganefnd ríkis- ins tillögu um breytingar á vinnutímaákvæbum kennara sem hafa þaö ab markmiöi aö koma á og aubvelda ýmsar þær breytingar á skólastarfi sem yfir- völd menntamála telja nauösyn- legar. Þar eru m.a. þættir sem lúta ab lengingu og betri nýt- ingu á virku skólastarfi og sveigj- anlegri framkvæmd sem hafa í för meö sér lengingu á vinnu- tíma kennara og auknar kröfur til starfa þeirra. Aöalefni þessara breytinga er t.d. aö skilgreina heildarvinnu- tíma kennara og skiptingu hans í aöalþætti og m.a. aö skólayfir- völd setji almennar reglur um skipulag skólastarfs og vinnu í skólunum. Þetta felur m.a. í sér ab skólayfirvöld ákveöa fjölda kennslu- og prófdaga og hvernig öbrum nauösynlegum verkefn- um skuli sinnt í skólastarfinu. Gert er ráö fyrir ab þetta leiöi til nokkurrar fjölgunar á kennslu- dögum í grunn- og framhalds- skólum. ■ Pétur Bjarnason: Ihugar aö skrifa lands- stjórninni Pétur Bjarnason alþingismabur íhugar ab skrifa landsstjórn Framsóknarflokksins vegna |)ess ab kjördæmissamband framsóknarmanna á Vestfjörb- um hafi ekki svarab beibni hans um ab fá ab bjóba fram BB-Iista í kjördæminu í kom- andi alþingiskosningum. „Þaö fer ab liggja fyrir í næstu viku hvort yfirleitt verbur af þessu frambobi, en þab eru allar horfur á því núna," sagöi Pétur Bjarnason í samtali vjb Tímann í gær. Pétur verbur fyrir vestan um helgina þar sem hann rábfærir sig vib stubningsmenn sína. Eftir þann fund munu línur væntan- lega skýrast. „Svar hefur ekki borist frá kjör- dæmissambandi Vestfjarba enn- þá um BB-listann," segir hann. „Ég er ab íhuga ab skrifa lands- stjórninni vegna þessa máls þar sem ég hef ekki fengiö svar og veit ekki til þess, aö þaö hafi verib tekiö fyrir á réttum vettvangi." ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.